Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Qupperneq 15
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993.
15
Sóknarafl
Landsvirkjunar
Á tiltölulega stuttum tíma hafa
íslendingar byggt upp öflugt raf-
orkukerfi. Það eru aðeins bðlega
70 ár frá virkjun Elliðaánna og inn-
an við 30 ár frá stofhun Landsvirkj-
unar.
Með byggingu álversins urðu
þáttaskil, raforkuframleiðsla stór-
jókst sem aftur opnaði möguleika
á styrkingu flutningskerfisins og
hringtengingu háspennulína um
landið. í Landsvirkjun hefur safn-
ast saman fjölþætt reynsla til virkj-
unar vatnsaflsins við íslenskar að-
stæður og það er gæfa íslendinga
að tekist hefur að byggja upp öflugt
fyrirtæki sem hefur burði og styrk
til þess að takast á við mikilvæg
verkefni framtíðarinnar á þessu
sviöi. En aðgæslu er þörf.
Fjármál Landsvirkjunar
í nýútgefnu fréttabréfi Lands-
Kjallaririn
Guðmundur G.
Þórarinsson
varaformaður Verkfræðinga-
félags íslands
„Þótt vindar blási ekki byrlega sem
stendur bendir margt til aö orkufram-
leiðsla íslendinga veröi vaxtarbroddur
er fram líða stundir.“
virkjunar eru athyglisverðar frétt-
ir af fjárhagsstöðu þessa orkuöfl-
unarfyrirtækis íslendinga. Rekstr-
arafkoman er neikvæð um 1,8
milljarða á síðastliðnu ári og spá
um 700 milljóna rekstrarhalla á því
ári sem er að byija. Erlendar skuld-
ir Landsvirkjunar nema nú um
20% allra erlendra skulda þjóðar-
búsins eða um 42 milljörðum
króna. Ef gert er ráð fyrir að greiða
þessai' skuldir verulega niður á 20
árum þarf að greiða um 2 milljarða
á ári í afborganir.
Við fyrstu sýn eru þessar tölur
ógnvænlegar en við nánari athug-
un sést að ef rétt er á málum hald-
ið verður Landsvirkjim áfram afl-
vaki í sókn til bættra lífskjara.
Orkusala hefur verið minni en
spár gerðu ráð fyrir. Líklega er
umframgeta raforkukerfisins um
1000 Gwh nú og ætti því orkufram-
leiðslugetan að duga okkur 18-20
ár, án frekari virkjana, ef reiknað
er með að almenni markaðurinn
vaxi um 50-60 Gwh á ári. Allt breyt-
ist þetta ef stóriðjan rís t.d. á Keihs-
nesi.
En þrátt fyrir halla á rekstrar-
„Margt bendir til að framleiðsla á bensíni og olíu dragist saman eftir
miðja næstu öld er örar gengur á birgðir í jörðu.“
reikningi hefur Landsvirkjun verið
að greiða skuldir sínar mikið niður
á undanfórnum árum. Líklega
lækka skuldir Landsvirkjunar um
500 m. kr. á árinu 1992 þrátt fyrir
verulegan rekstrarhalla.
Með tiltölulega litlum raunverös-
hækkunum á næstu árum mun
Landsvirkjun geta haldið áfram að
lækka skuldir sínar jafnt og þétt
og verða mun færari um að takast
á við verkefni framtíðarinnar.
Framtíð orkuframleiðslu
Þótt vindar blási ekki byrlega
sem stendur bendir margt til að
orkuframleiðsla íslendinga verði
vaxtarbroddur er fram hða stund-
ir. Kjarnorkuverin eru dýr og valda
margvíslegum vandamálum, sam-
hhða því að orkunotkun eykst. Æ
fastar er leitað „umhverfisvænn-
ar“ orku. Umræðan um sæstreng
héðan th Evrópu er þáttur í því.
Margt bendir til að framleiðsla á
bensíni og ohu dragist saman eftir
miðja næstu öld er örar gengur á
birgðir í jörðu. Enginn sér fyrir
hvernig leysa á þau vandamál sem
þá rísa. íslendingar þurfa hægt og
örugglega að móta áætlanir og at-
huga margþætta möguleika til að
raforkuvæða samgöngukerfi sitt.
Hagkvæmni slíkra framkvæmda
er auðvitað mjög háð markaðsverði
olíu og bensíns.
Hvernig sem mál velkjast hlýtur
orkuframleiðsla, nýting vatnsafls
og jarðvarma að vera framtíðarmál
hérlendis. Því þurfum við að gæta
þess að ekki verði dregið úr sókn-
arafli Landsvirkjunar.
Guðmundur G. Þórarinsson
Mannhelgin
og Júgóslavía
Sú kynslóð, sem er undir sex-
tugsaldri, þekkir Evrópu tæpast
nema sem svæði þar sem mann-
helgi átti að ríkja. Nýtt alvörustríð
átti að vera óhugsandi þar, nema
e.t.v. n.k. kjamorkuslys risaveld-
anna.
Aha vega átti ekki að vera hægt
að menn bærust þar á banaspj otum
líkt og á fyrri hluta aldarinnar. Það
átti að vera eitthvað sem ekki var
samboðið hvítum mönnum, sönn-
um Evrópumönnum.
Gæti verið verra
Nú hefur orðiö breyting á. Að
visu hefur stríðið í Júgóslavíu fyrr-
verandi ekki orðið eins slæmt og
verstu martraðir úr minningasjóði
þeirra sem eru yfir fhnmtugt.
Þannig virðist stríðið þar fyrst og
fremst snúast um að færa fólk til
fremur en að útrýma því.
Menn eru ekki að reyna að leggja
heilar borgir í rúst með manni og
mús heldur að reyna að reka fólk
úr húsum sínum og af jörðum sín-
um án blóðsúthellinga. Því virðist
beitt vélbyssum, nauðgunum og
KjáUarinn
Tryggvi V. Líndal
þjóðfélagsfræðingur
pyntingum frekar en sprengjum og
fahbyssum.
Aö baki þessu er sú hugsun, sem
hefúr alltaf blundað í lýðræðis- og
einræðisríkjum Evrópu, að æski-
legt sé að hvert þjóðemi búi á
sínu svæði. Þetta skilja íslendingar
vel.
Siðferðisrýrnunin
Samt eru táknin þama til staðar
sem áttu aldrei að geta orðið aftur
eftir bálför Hitlers: rústir evr-
ópskra húsa, fangabúðir með pynt-
ingum og drápum (þó ekki útrým-
ingarbúðir eða þrælkunarbúðir),
hömlulausir götubardagar, fólk
sem deyr úr sulti og kulda, nauð-
ungarflutningar í lestum og loks
ósvikin grimmd og stríðsglæpir.
í raun má líkja stríðshörmung-
unum við það er Þjóðverjar réðust
inn í Tékkóslóvakíu rétt fyrir síð-
ari heimsstyijöldina. Þá áttu of-
stækið, harðstjómin og manndráp-
in eftir að ná sinni fuhu dýpt og
þá stóðu vestræn ríki líka álengdar
aðgerðalaus. Ári seinna var komin
heimsstyijöld og síðan hafa vest-
ræn ríki verið að sveija að þau
yröu á verði næst gegn shkum
teiknum.
Samviskubit
Fáir trúa því að heimsstyijöld sé
að bresta á né að Serbíuleiðtogar
tengist félagslegu kerfi, sambæri-
legu við nasismann, en almenningi
á Vesturlöndum finnst samt að
hann sé sekur vegna aðgerðaleysis
á svipaðan hátt og kynslóðin á und-
an var gagnvart helfór gyðinga; að
hann hafi tekið þátt í þeirri gengis-
lækkun sem hefur orðið á vest-
rænu lífi. Mannslífið er ekki lengur
æðsta hugsjón Evrópulýðræðisins
heldur gæfa hinna sterku og auð-
ugu.
Tryggvi V. Líndal
„Að baki þessu er sú hugsun, sem hef-
ur alltaf blundað í lýðræðis- og einræð-
isríkjum Evrópu, að æskilegt sé að
hvert þjóðerni búi á sínu svæði.“
„Lögbundin
greiðsla af-
notagjalds
Rikisútvarps-
ins var tekin
upp við stofii-
un þess
hefur t
staða við Hörður Vllhjálms-
þetta fyrir- son, fjármálastjórl
komulag Rikísútvarpsins.
byggist á skerðingu frelsis til að
velja en nú er mikið rætt um
frelsið í þjóðfélagi okkar. Á hinn
bóginn skat á það bent:
:.: Afnotagald Ríkisútvarpsins
hefur að jafnaði verið mjög hóg-
vært og er nú aðeins 46% hærra
en áskriftarverð dagblaös og að-
eins 65,2% af áskriftarverði
Stöövar 2, svo dæmi séu tekin.
Rfkisútvarpiö ber ýmsar lög-
bundnar skyldur t.d. meö lang-
bylgju- og miðbytgjusendingum
sem tryggja öryggisleið til fólks-
ins í landinu ef vá ber að höndum.
Ríkisútvarpíð eða réttara sagt
viðskiptavinir þess, bera niður-
fehd afnotagjöld um 8000 elh- og
örorkulífeyrisþega.
Þetta tögbundna gjald tryggir
Ríkisútvarpinu sérstakt svigrúm
til innlendrar dagskrárgerðar á
sviði menningar og til þess að
sinna minnihlutahópum í þjóðfé-
laginu að verulegu marki. Eg tel
fólk almennt sátt viö gitdandi lög
um afnotagjald Ríkisútvarpsins."
Frjáls
samkeppni
þversögn
„Þai
veg
anlegt
halda úö rík-
issjónvarpi af
skattfé. Miklu
eðhlegra væri
þó að hafa
frekar nef-
skatt en af-
notagjöld og sjónvarpssijóri
endurskh- Stöðvar 2.
greina hlutverk Rikisútvarpsins.
Eg sé enga ástæðu fyrir því að
verið sé að taka skattpeninga th
að berjast við Stöö tvö ura th
dæmis kaup á amerísku afþrey-
ingarefni en ef menn viija hins
vegar reka útvarpið með sama
sniði og Þjóðleikhúsiö eöa Sinfó-
níuna þá þarf að endurskitgreina
hlutverkiö. Þá kemur inn menn-
ingarhlutverkið. Þaö getur verið
eðhlegt að hafa neískatt til að
styrkja íslenska menningu en
ekki tíl að kaupa Dahas eða hliö-
stætt efiú. Það má hta á nauðung-
ai-gjöld Ríkisútvarpsins sem leyf-
isgjöld til að horfa á Stöð 2. Þessu
má líkja við þaö aö ríkið segöi að
til þess að gerast áskrifandi að
DV þá yröi fyrst að kaupa Lög-
birtingabtaðið. Meiningin með
útvarpslögunum á slnum tíma
var að skapa fijálsa samkeppni í
sjónvarpi en meöan þetta kerfi
er við lýði er algjör þversögn aö
tala um ftjálsa samkeppni.
Stöð tvö og ríkisútvarpið standa
frammi fyrir því að á fijáls af-
notagjöld okkar annars vegar og
á nauðungarskattinn þeirra hins i
vegar leggst 14% virðisauka-
skattur og talað er um að verið
sé áö leggja jafn þungar byrðar á
báöa. Þetta er fráleitt því það er
alveg sama hve mikhl virðis-
aukaskattur er settur á Rikisút*
varpiö, þaö hefiir engin áhrif á
reksturinn. Það er neftihega ekki
hægt að segja áskriftinni upp.“
-Ari