Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993. fþróttir Dejan Savicevie, sem skoraði sigurmark AC Milan gegn Genoa um helgina, haföi fýrir íjórum vikum áform um að fara frá félag- inu. Savicevic sem kemur frá Montenegró var óánægður með hvað hann fékk h'tið aö leika með liðinu. Eftir að hafa rætt við for- seta Milan, Berlusconi, ákvað hann að vera áfram hjá iiðinu og um helgina fékk hann sitt fjórða tækifæri með Milan og skoraöi mark úr vitaspymu. Capello þjállari hrósaði Savicevic í hástert en hann hefur mikla trú á þessum leikroanni. Beriusconi sagði eftir ieikinn aö hann hefði aldrei séð Milan leika betur en fyrsta hálftima leiksins og með heppni hefði Milan átt að vera búiö aö skora þrjú mörk. -JKS Risamir á Ítalíu, AC Milan og Inter, mætast í bikarkeppninni á miðvikudaginn kemur og að von- uro ríkir tölúverð eftirvænting vegna þessa leiks. Inter er átta stigum á eftir Miian í öðru sæti í deildarkeppninni og segja ítalir að Inter sé eina liðið sem eigi raunhæfa möguleika á að stöðva sigurgöngu Milan. Talið er liklegt aö Paul Gasgo- igne fái aö spreyta sig meö Lazio gegn Tórinó i bikamum á morg- un. -JKS Völler skoraði með hendinni Franska íþróttabiaöið l’Equipe segir í fyrirsögn í gær að hendi djöfúlsins hafi komið við sögu þegar Rudi Völler skoraði sigur- mark Marseille gegn Lyon i frönsku 1. deildinni um helgina. Völler viðurkenndi eftir leikinn að haía notað hendina en sagði að þetta hefðu verið ósjáifráð viö- brögð og við því ekkert að gera. „Ég er samt miöur mín vegna þessa," sagði Völler. Sigur Mar- seille í leiknum haföi mikiö að segja en hðið er þremur stigum á eftir efsta liðinu Monaco. -JKS Landshösmaöurmn Ivan Zam- orano frá Chile skoraöi sína fyrstu þrennu fyrir Real Madrid um helgina gegn Tenerife. Zam- orano hefur leikið í þijú og hálft ár á Spáni og af mörgura talinn besti leikmaður liðsins í vetur. „Ég er í góðu formi eins og liöiö áht en ef heppnin hefði verið mér átti ég að skora tvö til þijú mörk til viðbótar,11 sagði Zamorano viö fréttamenn eftir ieikinn. -JKS Bikarglíma Reykjavikur Bikarglíma Reykjavíkur verður i íþróttahúsi Melaskólans í dag og hefst klukkari 19. Keppni þessi var stofnuð af Kjartani Öerg- mann Guöjónssyni og fyrst hald- in 1991. Þátttakendur verða 18ára Reykjavikur er Jón Birgir Vais- -JKS NBA-körfuboltinn í nótt: Naumt hjá Phoenix Úrsht leikja í NBA-dehdinni í körfuknattleik í nótt urðu þannig: Detroit-Phoenix...........119-121 Atlanta-Sacramento........117-106 Denver-Minnesota..........102-97 Lið Phoenix heldur sigurgöngunni áfram. Kevin Johnson og Charles Barkley skoruðu báðir 24 stig fyrir Phoenix. Joe Dumars átti stórleik hjá Detroit og skoraði 36 stig og Dan Majerle var meö 19 stig. Dominique Wilkins var með 38 stig og Kevin Wihis fyrir Atlata Hawks í sigrinum Sacramento en Lionel Simmons var með 26 stig fyrir Sacra- mento. Minnesota hefur nú tapað 9 leikj- um af síðustu 10. Chuck Person skor- aði 29 stig fyrir höið í nótt en Chris Jackson 24 fyrir Denver. Orlando Magic .17 17 50,0% Philadelphia 76ers .16 21 43,2% Miami Heat .12 25 32,4% Washington Bullets .11 27 28,9% Miðriðill ChicagoBulls 27 13 67,5% Cleveland Cavaliers .24 16 60,0% Atlanta Hawks .19 20 48,7% CharlotteHomets .18 19 48,6% Indiana Pacers .19 21 47,5% DetroitPistons .17 22 43,6% Milwaukee Bucks .15 23 39,5% Miðvesturriðill: Utah Jazz 25 13 65,8% San Antonio Spurs .24 13 64,9% Houston Rockets 22 17 56,4% Denver Nuggets 13 25 34,2% Minnesota T’wolves . 7 28 20,1% Dahas Mavericks 3 33 8,3% Kyrrahafsriðill: Staðan Staðan í deildinni er þannig eftir leik- ina í nótt: Atlantshafsriðill: New York Knicks......24 14 63,2% NewJersey Nets.......23 17 57,5% Boston Celtics.......21 19 52,5% PhoenixSuns .28 8 77,8% Seattle SuperSonics .27 11 71,1% Portland T-Blazers .27 11 71,1% Los Angeles Lakers .20 18 52,6% Los Angeles Clippers... .20 19 51,3% Golden State Warr .19 20 48,7% Sacramento Kings .15 23 39,5% -GH Charles Barkley skoraði 24 stig fyrir Phoenix í nótt þegar liðið vann sigur á Detroit og Phoenix hefur besta vinningshlutfallið í deildinni. Körfubolti -1. deM: Reynir tapaði dýrmætum stigum ÍS vann óvæntan sigur á Reyni, 72-70, í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. ÍS berst við ÍR um annað sætið í B-riðh og fékk tvö dýrmæt stig í þeirri baráttu en Reynir og Þór fara bæði áfram úr A-riðli. Akranes og Höttur áttu aö leika á fóstudagskvöld en Höttur mætti ekki til leiks. Aö sögn forráðamanna aust- anhðsins var ekki mannskapur fyrir hendi þetta kvöld, Akumesingum var boðið að Höttur kæmi síðar og léki báða leiki félaganna í deildinni á Akranesi en því boði var hafnað. ÍA telst hafa sigrað, 2-0. Staðan í 1. dehd er þá þannig: A-riðill: Reynir..........16 12 4 1459-1320 24 Þór.............13 9 4 1129-1005 18 Höttur..........15 3 12 1011-1107 6 UFA.............10 2 8 728-891 4 B-riðill: Akranes.........12 11 1 1024-772 22 ÍR..............12 7 5 958-909 14 ÍS..............13 7 6 843-881 14 Bolungarvík ... 13 1 12 918-1165 2 -VS Undanúrslit í blaki: Þróttur og KA mætast í gærkvöldi var dregið um hvaða irnir fara fram 10. febrúar. hö leika saman í undanúrshtum bik- í kvennaflokki mætast Þróttur frá arkeppninnar í blaki. í karlaflokki Neskaupstað og Víkingur og ÍS eða leika Þróttur og KA og HK mætir Víkingur mæta sigurvegara í leik sigurvegara í leik Snartar frá Kópa- Völsungs og HK. skeri eða Bresa frá Akranesi. Leik- -JKS GM Þór Guömundsacm, DV, Engiatidi: Ncwcastle United, topphö l. deildar, er tilbúið til að kaupa Paul Gascoigne frá Lazio á Ítalíu, ef hann verður settur á sölulista hjá félaginu. Gazza, sem hóf feril sinn með Newcastle, var keyptur frá Tottenham fyrir 5,5 miiljónir punda en hefur ekki tekist að sýna fyrri styrk og þjálfari Lazio, Dino Zoff, valdi frekar Þjóðverj- ann Thomas Doll í hð sitt um helgina. Newcastle er langefsí í 1. deild og er þegar farið að hugsa fyrir því að styrkja leikmannahópinn fyrir úrvalsdeildina næsta vetur. Kevin Keegan franrkvæmdastjóri hefur fengið fúht umboð til að kaupa Gazza. Halvorson bíðureftirEES Jan Halvorson, þritugur norsk- ur vamarmaður sem leikur með AGF í Danmörku, þarf að bíða þar til EES-samningurinn gengur í ghdi í júní svo 1. deildar hð Portsmoutli geti keypt hann fyrir 100 þúsund pund. Duncan Ferguson, framheiji Dundee United og skoska 21 árs landsliðsins, er eftirsóttur. Glasgow Rangers hefur boðið 2,5 mhljónir punda í hann en fær hann væntanlega ekki vegna deilna mihi félaganna sem spruttu upp þegar fréttinni var „lekið“ í íjölmiðla. Nú eru minnst sex ensk hð th- búin til að kaupa hann, Manc- hester United, Chelsea, Black- bum, Nottingiiam Forest, Aston Viha og Crystal Palace. Carlsberg vill endurskoðun Liverpool gerði fy rir þetta tíma- bh þriggja ára samning við danska bjórfyrirtækið Carlsberg, sem greiðir félaginu eina milijón punda á ári. Carlsberg vih endur- skoöa samninginn í ijósi þess að þegar hann var gerður voru leik- ir úr úrvalsdeildinni sýndir hjá BBC sjónvarpsstciðinni við gffur- lega horfun. Núna þarf að eiga gervihnatta- móttakara til að sjá leiki í deild- inni og áhorfendum hefur fækk- aö gifurlega. Wimbledon eitt án auglýsingar Wimbledon er eina liðiö í ensku úrvalsdehdinni sem ekki hefur auglýsingu á búningum sínum. Skal engan undra þegar haft cr í huga að oft era ekki nema fjögur þúsund áhorfendur á leikjum liðsins. nýrri Evrópu Fundur um íþróttir í nýrri Evr- ópu verður í dag og hefst klukkan 17.30 i iþróttamiðstöðinní í Laug- ardal. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, setur fúndinn en síðan flytja sambands Noregs, Ingi Bjöm Al- bertsson, alþingismaður og for- ræður. Á eftir verða fyrirspumir ogumræður. -JKS Alfreð Gislason styrkir íslenska landsliðið an leik gegn Rússum í gærkvöldi, gerði leikmaður liðsins af sérstakri dómnefnd. „Vanta samæ „Sigurinn gat lent hvorum megin sem var. Leikurinn í hehd var mjög sveiflu- kenndur en við töpuðum boltanum ansi oft og var refsað um leið af eldfljótum Rússum. Ennfremur fóm tvö víti í súg- inn hjá okkur og allt þetta telur þegar upp er staðið," sagði Guðmundur Hrafn- kelsson, markvörður íslenska landshðs- ins, í samtali við DV í gærkvöldi. „Rússar era alveg með nýtt hð hér á mótinu sem er mjög öflugt og mun yngra en þeir hafa teflt fram á síðustu árum. Hluti þessa hðs hom heim til íslands í fyrravetur. Rússneska hðið virðist vera í góðu leikformi en ekki kæmi mér á Merson bj Arsenal g< Arsenal og Leeds þurfa aö eigast við aö nýju eftir jafntefh, 2-2, á Highbury í 4. umferð bikarkeppninnar í gærkvöldi. Út- Utið var alit annað en glæsilegt hjá Arse- nal en Leeds náði tveggja marka forystu í fyrri hálfleik. Gary Speed skoraði fyrra mark Leeds á 24. mínútu og tíu mínútum síðar bætti Lee Chapman við öðm mariti. George Gra- ham, framkvæmdastjóri Arsenal, hefur greinilega lesið vel yfir sínum mönnum í leikhléi því leikur Uösins í síðari hálfleik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.