Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993.
17
DV
í handknattleik rnikiö. Alfreð átti mjög góð-
fjögur mörk og var siðan útnefndur besti
ir meiri
fingu“
óvart aö það bættíst viö meiri mann-
skapur fyrir heimsmeistarakeppnina í
Svíþjóö.
„Mér sýnist þetta allt vera í áttina hjá
okkur. Það var mjög góö barátta í liðinu
í leiknum en auðvitaö vantar meiri sam-
æíingu en hún kemur væntanlega í fe-
brúar. Ég var ennfremur sáttur við
sóknina en hún verður enn betri með
meiri æflngu. Ég er nokkuð sáttur við
mina frammistöðu enda haft ágæta vöm
fyrir framan mig sem skiptir höfuð-
máli,“ sagði Guðmundur sem varði 19
skot gegn Rússlandi.
-JKS
argvættur
egn Leeds
var allur annar og betri.
Þegar fimm mínútur voru liðnar af hálf-
leiknum minnkaði Ray Parlour muninn
fyrir heimamenn og hver sóknin af ann-
arri dundi á marki Leeds. Vörn Leeds
varöist ekki þungann þegar níu mínútur
voru til leiksloka þegar Paul Merson jafn-
aði fyrir Arsenal.
Liðin eigast við að nýju á Elland Road
og sigurvegarinn mun mæta Nottingham
Forest eða Middlesborough í 5. umferð
keppninnar. -JKS
Alþjóða handknattleiksmótið í Noregi:
Besti leikurinn
í langan tíma
- dugði ekki gegn Rússum sem sigruðu, 25-28
íslendingar léku einn sinn besta
leik í langan tíma gegn Rússum á
alþjóða handknattleiksmótínu í bæn-
um Nannestad í gærkvöldi. íslenska
liðið hafði frumkvæðið lengst af í
fyrri hálfleik en undir lok hans náðu
Rússar yfirhöndinni og leiddu í hálf-
leik með einu marki, 13-14.
Allt annað að
sjá til leiks liðsins
Allt annað var að sjá til leiks íslenska
hðsins en í tveimur leikjunum á und-
an í mótinu á móti Norðmönnum og
Hollendingum. Nú var sóknin mun
beittari, vömin lengst af sterk og
Guðmundur Hrafnkelsson stóð í
markinu allan tímann og varði oft
af stakri snilld. ísland náði um tíma
þriggja marka forystu í fyrri hálfleik
en áður en varði voru Rússar búnir
að jafna og gott betur. Rússar beittu
oft harðaupphiaupum sem hafa verið
þeirra aðalsmerki í gegnum árin.
íslenska hðið mættí mjög beitt til
leiks í síðari hálfleik og hafði í fuhu
tré við rússneska bjöminn. Sigurður
Sveinsson jafnaöi, 15-15, með þra-
muskoti og gaf tóninn en í kjölfarið
kom einn besti leikkafh íslenska hðs-
ins. Þijú mörk komu í röð og staðan
orðin vænleg en Rússamir vora ekki
af baki dottnir og jöfnuðu leikinn
þegar skammt var til leiksloka.
Sigurður og Alfreð
voru mjög góðir
Á mikilvægu augnabliki fóru tvö
vítaskot í súginn þegar Sigurður
Sveinsson skaut í stöng og svo síðar
í slá. Svona nokkuð má ekki gerast
gegn jafnsterkri þjóð og Rússum og
náðu þeir tveggja marka forystu sem
var of stór biti fyrir íslendinga.
Þrátt fyrir ósigur má á margan
hátt hrósa íslenska hðinu. Alfreð
Gíslason var mjög beittin- í leiknum,
bæði í vöm og sókn. Alfreð styrkir
hðið geyshega mikið en reynslan,
sem þessi leikmaður býr yfir, er
ómetanlega fyrir hðið. Rússar settu
mann tíl höfuðs Alfreð lengi vel í
leiknum. Sigurður Sveinsson sýndi í
gærkvöldi gömul og góð thþrif og
Guðmundur Hrafnkelsson var góður
í markinu. Alfreð vr útnefndur besti
maður íslenska hðsins í leiknum af
sérstakri dómenfnd.
Rússar sthltu upp nokkuð breyttu
hði frá ólympíuleikunum í sumar en
þeir virðast eiga leikmenn í kippum.
Þeir leikmemi sem gerðu garðinn
frægan með hðinu, sem hreppti guh-
verðlaun á ólympíuleikunum, verða
einhverjir kallaðir inn í hðið fyrir
heimsmeistarakeppnina í Svíþjóð.
-JKS
Valdimar ekki
meira með?
- meiddist 1 nára í leiknum í gærkvöldi
ísland (13) 25
Rússland (14) 28
0-1, 2-2, 3-4, 5-4, 7-5, 9-7, 11-8,
12-10, 12-12, 13-12, (13-14), 14-15,
18-15, 19-16, 19-19, 21-19, 21-22,
23-23, 24r24, 24-26, 25-26, 25-28.
Mörk íslands: Sigurður Sveins-
son 8/1, Valdimar Grímsson 5, Al-
freð Gíslason 4, Geir Sveinsson 3,
Sigurður Bjamason 2, Guðjón
Ámason 1, Konráð Olavsson 1,
Gunnar Beinteinsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 19, Bergsveinn Berg-
sveinsson 1/1.
Dómarar: Voru norskir og
dæmdu sæmilega.
Áhorfendur: 500.
Úrslitá
Lottómótinu
Rúmenía - ítaha.(14-9) 26-22
ísland - Rússland.(13-14) 25-28
Noregur - Holland.(14-11) 26-22
Rússland..3 3 0 0 75-59 6
Noregur...3 3 0 0 69-62 6
ísland....3 1 0 2 65-67 2
Rúmenía...3 1 0 2 66-72 2
Ítalía....3 1 0 2 56-64 2
Holland...3 0 0 3 59-66 0
Leikir í kvöld: Ísland-Rúmenía
(kl. 18), Noregur-Ítalía og Hol-
land-Rússland.
Leikir annað kvöld: Ísland-Ítalía
(kl. 17.30), Holland-Rúmenía og
Noregur-Rússland.
Paul Merson.
íslenska landshðið í handknattleik
varð fyrir áfalh í gærkvöldi þegar
Valdimar Grímsson meiddist undir
lok fyrri hálfleiks gegn Rússum.
Valdimar var í hraðaupphlaupi þeg-
ar hann meiddist í nára og kom ekki
meira við sögu í leiknum. Valdimar
var búinn að skora fimm mörk þegar
atvikið átti sér staö. Meiðsh Valdi-
Tveir leikir fóra fram í 1. dehd
kvenna á íslandsmótinu í handknatt-
leik í gærkvöldi. KR sigraði FH í
Laugardalshöhinni, 20-17, en í hálf-
leik höfðu KR-stúlkur forystu, 11-9.
Sigur KR var sanngjam og hðiö með
forystu ahan leikinn.
Mörk KR: Sigríður 11, Laufey 3,
Sigurlaug 3, Anna 1, Sara 1, Henný 1.
Mörk FH: Eva 5, Björg 4, Hhdur 4,
María 2, Thelma 2.
Öruggursigur
Fram gegn Ármanni
Fram sigraði Armann, 16-11, eftir
jafnan fyrri hálfleik en í leikhléi
leiddu Framstúlkur leikinn, 5-4. í
síðari hálfleik reyndust stúlkumar í
Fram sterkari og öraggan sigur.
Mörk Fram: Díana 5, Inga 4, Ósk
Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyn:
Hlynur Birgisson, knattspymu-
maður úr Þór, var útnefndur
„íþróttamaður Þórs“ fyrir árið 1992
í hófi sem Þórsarar héldu nú um
nýhðna helgi.
Hlynur átti öragglega sitt besta
mars eru tahn svo alvarleg að hann
leikur ekki meira með íslenska hðinu
á mótínu.
Sigurður til Þýskalands
Sigurður Bjarnason leikur ekki
meira með í Noregi en hann hélt
áleiðis th Þýskalands í morgun.
-JKS
3, Kristín 2, Þórunn 1, Margrét 1.
Mörk Armanns: Vesna 4, Þórlaug
2, Svanhhdur 2, Margrét 1, Ehen 1,
María 1.
Staðan
Víkingur ..13 12 1 0 269-189 25
Valur ..13 10 0 3 301-254 20
Stjaman .. 13 9 0 4 255-196 18
Fram ..14 9 0 5 245-233 18
Selfoss ..13 8 0 5 247-239 16
ÍBV ..13 7 1 5 262-255 15
Grótta ..13 5 3 5 234-239 13
KR ..14 5 2 7 243-250 12
FH ..14 5 0 9 242-285 10
Ármann ..14 3 1 10 277-294 7
Haukar .. 13 1 1 11 206-265 3
Fylkir .. 13 1 1 11 206-288 3
-JKS/HS
tímabh með Þórshðinu frá upphafi
og var einn af lykilmönnum hðsins
sem hafnaði í 3. sæti í 1. deildar
kejipninm.
I öðra sæti í kjörinu varð hand-
knattleikmaðurinn Sigurpáh Ami
Aðalsteinsson og skíðagöngumaður-
inn Rögnvaldur Ingþórsson þriðji.
Kvennahandbolti:
Öruggt hjá Fram
Hlynur útnef ndur
íþróttamaður Þórs
íþróttir
Magnús Pálsson mun þjálfa og
leika með 4. deildar hði Ægis I;
knattspymu í suraar. Magnús
hefur leikið með FH mörg und-
anfarin ár og á að baki 101 leik í
1. dehd með Hafnarfjarðarhöinu.
í fyrra skiptí Magnús úr FH yfir
í Þrótt, Reykjavík, á miðju tíma-
bhi og lék með liðinu seinni part
sumars. Ægir, sem er úr Þorláks-
höfh, féh í 4. dehd í haust eftir
að hafakomið upp í 3. deild árinu
áður. Þjálfari liðsins var Magni
Blöndal Pétursson. -SH/GH
Steriand þarf
Hægri bakvörður ensku meist-
aranna í Leeds United, Mel Ster-
land, verður ekki meira meö hð-
inu á þessu keppnistímabhi. Ster-
land hóf að leika meö Leeds að
nýju um jólin en hann hafði þá
verið frá í 9 mánuði vegna
meiðsla í ökkla. Meiðslin hafa nú
tekið sig upp að nýju ogþarf hann
að gangast undir aðra aðgerð á
ökklanum. _gh
Skotfimi:
hjá Hannesi
Hannes Tómasson stóð sig best
á opnu móti í skotfimi sem haldið
var í Kópavogi um helgina. Hann
sigraði í þremur greinum sem er
sérstaklega góður árangur þar
sem Hannes er ekki búirrn að
leggja stund á íþróttína nema í
nokkra mánuði. Hann hlaut 558
stig í loftskammbyssu. Hannes
Haraldsson varð annar og Eirík-
ur Bjömsson þriðji. í staðlaðri
skammbyssu fékk Hannes 537
stig. Eiríkur Björnsson varð í
öðru sæti og Hannes Haraldsson
varð þriðji. í keppni í frjálsri
skammbyssu sigraöi Hannes
Tómasson. Eiríkur Björnsson
varð annar og Óskar Einarsson
þriðji. í riffilkeppiú varð Gylfi
Ægisson hlautskarpastur og fékk
hann 589 stig sem er mjög góður
árangur. .GH
Púttmót var haldiö 1 Gohhehn-
um á sunnudaginn og urðu úrslit
sem hér segir:
1. Viggó Viggóson, GR.....29
2. Elías Magnússon. GK.....30
3. FriðbjörnHólm, GK......30
-GH
Borðtemus-
dehdar Víkings og Jarlsins í
borðtennis var haldið f TBR-
húsinu á sunnudaginn. í karla-
flokki 16 ára og eldri sfgraði
Kristján Jónasson. Bjariú
Bjamason varð annar og Ólafur
Eggertsson þriðjl í kvennaflokki
16 ára og eidri sip*aði Aöaibjörg
Björgvinsdóttir og Ingibjörg
Árnadóttir varð í 2. sætí. í tvíliöa-
leik karla sigruðu Krisiján Jón-
asson og Kristján H. og í kvenna-
flokki þær Aöalbjög og Ingibjörg.
Áðalfundur
Leiknis verður haldinn þriðju-
daginn 2. febrúai' í Gerðubergi og
hefst fúndurinn klukkan 20.3Ö.