Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993.
19
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það
er ódýr en umfram allt holl lausn að
fóðra hundinn á vinsælasta hágæða-
fóðri í Englandi. Okeypis prufur og
ísl. leiðb. Sendum strax út á land.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
English Springer Spaniel hundur,
húsvaninn og barngóður. Upplýsingar
í síma 91-42446.
Til sölu 5 mánaða collie hvolpur, verð
13 þús. Upplýsingar í síma 91-10148
e.kl. 16._______________________
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
■ Hestamermska
Hlýir og notalegir kuldagallar, sérstak-
lega hannaðir fyrir hestafólk, m/leðri
á rassi og niður fyrir hné. Reiðsport,
Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum.
Til sölu 7 vetra bleikálóttur hestur, vel
ættaður. Hentar vel fyrir börn og
unglinga. Nánari uppl. í síma 96-25754.
Til sölu mjög efnilegt hestfolald undan
Tögg frá Eyjólfsstöðum. Upplýsingar
í síma 91-78420 e.kl. 18.
Til sölu rúliubindivél. Möguleiki að
skipta á hestum. Upplýsingar í síma
98-21054 eftir kl. 20 næstu kvöld.
Undan Ófeigi 882 er til sölu, óvanaður
foli, á 2. vetri. Upplýsingar í síma
98;22507<e;kki20^M^_i^^^^_
■ Hjól______________________________
Til sölu Yamaha IT 175, árg. '84. Verð
65 þúsund. Upplýsingar í síma
91-38153 milli kl. 18 og 20.
■ Fjórhjól_______________________
Kawasaki Teacet 250 cc. Tvígengis
fjórhjól, mjög gott hjól. Verð 240
þús./170 þús. stgr. Uppl. í símum
91-75417 eða 50439.
Kawasaki Mojave 250cc, árg. '87, til
sölu, mjög gott hjól, nýupptekin vél.
Upplýsingar í síma 92-68387.
Skipti óskast á Suzuki fjórhjóli, árg. ’87,
og Suzuki Fox jeppa. Upplýsingar í
síma 96-81133.
■ Vetrarvörur
Til sölu Arctic Cat EXT spesial, árg. ’91,
toppsleði, ekinn 1200 mílur, verð 510
þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-671827 eftir kl. 19._______________
Óska eftir Gufunesstöð. Upplýsingar í
síma 91-666750 á daginn eða 91-666396
á kvöldin.
Til sölu Wild Cat, árg. ’88. Upplýsingar
í síma 94-7082 eftir kl. 16.
WHug_________________________
• Flugskólinn Flugmennt.
Kynningarfundur 31. jan. á starfsem-
inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs
hf. Einkaflugmannsnámskeið hefst 1.
febr., innritun hafin í s. 628011/628062.
Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er
framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta
flugskóla landsins. Kynningarflug
alla daga. Sími 91-28122.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeig., einstakl., félaga-
samtök. Nú er rétti tíminn til endur-
bóta og breytinga f. sumarið. Vönduð
vinna, vanir menn. S. 92-15631.
■ Fasteignir
Óskum eftir ódýrri, litilli ibúð sem til
greina kemur að taka góðan bíl upp
í kaupverð. Vinsamlegast hafið sam-
band v/DV í síma 91-632700. H-9049.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu. Höfum á söluskrá
fyrirtæki af ýmsum gerðum. Þar á
meðal nokkra söluturna sem fást gr.
á 6-7 árum gegn góðum tryggingum.
Varsla hf„ Skipholti 5, s. 622212
Til leigu litill veitingastaður i Rvík. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-9047.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu.
Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91-
622554, sölumaður heima: 91-78116.
Borgað á borðið. Viljum kaupa Sóma
700 án veiðiheimilda. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-9042.
Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v.,
varahl., viðgerðarþ. Einnig forþjöpp-
ur, viðgerðarþ. og varahl. I. Erlings-
son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Óskum eftir 8-12 tonna bát, kvótalaus-
um en með veiðiheimild, til kaups eða
leigu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-9039.
Til sölu 1 stykki JR tölvuvinda.
Upplýsingar í síma 92-14917.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
i Hilux. Erum að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury
Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra
1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86,
Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo
244 '83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza
’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit
’91, Subaru Justy ’85 ’91, VW Golf
’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87,
Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og
gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla,
sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport
’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer
’81 ’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85,
Mazda 323 ’81 ’87, 626 ’80 ’85, 929
’80-’84, Corolla ’80 87, Camry ’84,
Cressida ’82, Tercel ’83 ’87, Sunny
’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87,
Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81 -’83,
Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87,
Ascona ’82-’85, Kadett '87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Renault ’82 ’89, Benz 280 ’79,
BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira.
Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Aries
’88, Primera, dísil ’91, Toyota Cressida
’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gem-
ini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309
’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4
’90, Justy ’90 ’87, Renault 5,9 og 11
Express ’90, Sierra '85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81,
Tredia ’84, ’87, Volvo, 345 ’82, 245 ’82,
240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,
’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer
4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91.
Opið 9-19 mán.-föstud.
98-34300, Bilaskemman, Völlum, Ölfusi.
Erum að rífa Toyota twin cam ’85,
Cressida ’79-’83, Camry ’84, dísil,
Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E-10,
Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83,
Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt
'81, Tredia ’83, Honda Prelude ’85,
Lada sport station, Lux og Samara,
BMW 316-518 ’82, Scout V8, Volvo
245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat
Uno Panorama, Citroen Axel,
Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84 o.fl.
Kaupum bíla til niðurrifs.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf
’84 ’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85,
Charade ’84 ’87, Mazda 626 ’80-’86,
323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox,
Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo
’78-’82, Micra ’84-’86, Cherry ’83-’85,
Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82-
’88, Subaru Justy ’88, Lite-Ace ’86,
Alto ’83, GMC van ’78 o.fl. teg. Kaup-
um bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19.
652688, Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84-’90, Charade ’84-’89, BMW
730, 316-318 320-323i-325i, 520, 518
’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87,
Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March
’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626
’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87,
Escort ’82-’88, Orion ’88, MMC Colt
’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Samara, Saab 99-900, Mazda 626
’79-’84, 929 ’81, 323 ’83, Toyota Corolla
’87, Tercel 4x4 ’86, Sierra ’87, Escort
’85, Taunus ’82, Bronco ’74, Uno ’84 -
88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87 o.fl.
Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19,
Laugardaga 10-16.
Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940.
Erum að rífa Subaru E10 ’90, Daihats-
hu Hijet 4x4 ’87, Charade ’80-’88,
Mazda 626 ’87, 929 ’83, 323 ’82-’87,
Fiat Panorama ’85, Uno ’88, Escort
’85, Fiesta ’87, Cherry ’84, Lancer ’87,
Colt ’86, Lancia Y10 ’87 o.m.fl. Visa -
Euro. Opið alla virka daga kl. 9-19.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, altematorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85,
Accord ’83, Benz 280 CE ’79, Galant
’83, Peugeot 505 ’82, BMW 500-700
’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroen CX
’82, Cherry ’84, Oldsmobile ’78, Skoda
’88, Kaupum einnig bíla til niðurrifs
og uppgerðar. Opið 9 19.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’80 ’87, Camry
’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88,
Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87,
Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80- ’88, Trans Am ’82 o.fl.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum
varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig
sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig-
um mikið af nýl., notuðum varahl. í
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040.
Nýtt Torker AMC álmillihedd. Góð 727
Chrysler skipting fyrir Big block,
kúplingshús fyrir Chrysler 318, turbo
400 skipting f. Pontiac/OIdsm./Buick.
Uppl. í síma 666063 eða 666044. Ólafur.
Nýtt, nýtt, nýtt, nýtt, nýtt, nýtt, nýtt, nýtt.
Brettakantar á Subaru Legacy, Audi
80 og 100 ’93, Peugot 405, Toyota o.fl.
Radarvarar, CB talstöðvar og loftnet.
Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Partasalan, Skemmuvegi 32,
s. 91-77740. Varahlutir í Colt, Lancer,
L-200, Toyota, Subaru, Mözdu, Fiat,
Ford, Chevy, Dodge, AMC, BMW og
Benz-díslvélar. Opið frá kl. 9-19.
Erum að byrja að rifa: BMW 316 ’84,
Lancia Y-10 ’88, Subaru Justy ’88,
Charade ’86 og Colt ’88. Bílapartasala
Garðabæjar, s. 91-650455 og 91-650372.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
Óska eftir vél i Toyota Hilux, 2,4 lítra,
bensín eða dísil. Upplýsingar í síma
98-21067.
■ Hjólbarðar
33" dekk á 10" breiðum White Spoke
felgum, 5 gata, til sölu. Uppl. í síma
985-35045.
■ Bílamálun
Lakkhúsið, Smiðjuvegi 20D (rauð gata),
sími 91-670790. Réttum, blettum og
almálum bíla. Málum einnig bíla sem
búið er að vinna undir. Verð í
lágmarki, gæði í hámarki. Aðeins
unnið af fagmönnum. Toppþjónusta í
5 ár. Greiðslukjör.
■ Vörubflar
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf„ Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Vélskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Úrval notaðra vörubílavarahluta:
BPV vagnöxlasstell, Volvo TDI 120
og TD60, fjaðrir, öxlar, drif o.fl.
■ Vinnuvélar
Snjótönn á lyftara til sölu, mjög öflug.
Breidd 200 cm, hæð 80 cm, verð 50
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-9053,-
Hef til sölu Fiat 8090 með snjótönn.
Allar nánari upplýsingar í síma
96-73127 eftir kl. 19.
■ Sendibílar
Iðnaðarmenn, útsala. MMC L-300 ’84,
lengd á gólfi 290 cm, breidd hurðar
130 cm. Gangverð 230 þús„ til sölu á
170 þús. stgr. Uppl. í síma 91-44669.
■ Lyftarar
Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not-
aðra rafmagns- og dísillyftara með
lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra
hæfi. Þjónusta í 30 ár.
Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650.
2 t handlyftari á aðeins 19.950 + vsk.
Kynningartilboð á handlyfturum.
0,51 staflarar, aðeins kr. 85.990 + vsk.
Stálmótun, Hverfisg. 61, Hf„ s. 654773.
■ BQaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í
Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BQar óskast
Blússandi bílasala. Nú vantar allar
gerðir bíla á skrá og á staðinn. Góður
innisalur, frítt innigjald í janúar. Bíla-
salan Höfðahöllin, sími 91-674840.
Óska eftir ódýrum, þokkalegum bil, er
þarfnast mætti lagfæringar, fyrir ca
10-40 þús„ staðgreitt. Öppl. í síma
91-626961.
Óska eftir að kaupa Ford pickup F250
350 dísil, árg. ’85-’87, vsk-bíl, er með
VW Golf, árg. ’90, vsk-bíl, ekinn 44
þús„ milligjöf stgr. S. 35771 e.kl. 17.
Bíll óskast á verðbilinu 200-250 þús.
Uppl. í síma 91-53730 e.kl. 15.
Óska eftir bil á ca 50 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-666951.
Óska eftir bil á verðbilinu 50-100 þús.
Upplýsingar í síma 91-685031 e.kl. 20.
Óska eftir bíl fyrir kr. 0-100 þús„
skoðuðum ’93. Uppl. í síma 54613.
■ BQar til sölu
BMW 323i, árg. ’82, sjálfskiptur, ekinn
150 þús. km, nýyfirfarin vél, hvítur,
sk. '93. BMW 520i, árg. ’82, ekinn 130
þús. km, hvítur, fallegur og vel með
farinn bíll, sk. ’94. Upplýsingar í síma
91-622544 og 91-812758 eftir kl. 19.
Bílaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill-
ing, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki.
Borðinn hf„ Smiðjuvegi 24 c, s. 72540.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Peugeot 205 XL '87, 1100 cc, 3 d„ rauð-
ur, 4 g„ ek. 70 þ„ nýtt bremsukerfi,
nýir demparar, góðar græjur, sumar-
/vetard. V. 300 þ. stgr. S. 650887.
Lada og Toyota. Lada Samara, árgerð
1987, og Toyota Carina, árgerð 1982,
til sölu. Uppl. í síma 91-40590.
Fiat
Fiat Uno 45S, árg. ’88, til sölu, ekinn
64 þús. km, sumar- og vetrardekk á
felgum. Verð kr. 200 þús. stgr. Upplýs-
ingar í síma 91-676626 eftir kl. 19.
Fiat Uno, árg. ’85, nýsprautaður og
nýskoðaður, góður og fallegur bíll,
ekinn 64 þús. km. Verð 120 þús. stgr.
Uppl. í síma 91-678830 og 91-77287.
(JJ) Honda
Honda Prelude 2,0i 16, árg. ’86,
svartur, topplúga, rafmagn í öllu, ný
vetrardekk, verð 710 þús. stgr. Skipti/
skuldabréf. Uppl. í síma 91-50129.
Útsala. Til sölu vínrauð, sjálfskipt
Honda Civic sedan, árg. ’85, í topp-
standi. Staðgreiðsluverð kr. 190.000.
Upplýsingar í síma 91-33022 e. kl. 17.
Mazda
Til sölu Mazda 626 GLX, árgerð 1987,
hvít að lit, algjört toppeintak. Uppl. í
síma 91-684689 eftir kl. 17.
Verð frá
1.678.000 kr.
Vandaöur og spameytinn 5 dyrajeppi
Aflmikil 16 ventla vél með beinni innspýtingu, 96 hö.
Vökvastýrí - vandaður búnaður
Gormafjöðrun á öllum hjólum, aksturseiginleikar í sérflokki.
Grindarbyggður - auðvelt að hækka bílinn upp.
Eyðsla frá 8 lítrum á 100 km.
$ SUZUKI
--<tw
SUZUKIBÍLAR HF
SKEIFUNNI 17 .SlMI 685100