Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993. 25 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasvlðiðkl. 20.00. MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Fös. 29/1, örfá sæti laus, lau. 30/1, upp- selt, fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppselt, fim. 11/2, örfá sætl laus, fös. 12/2, upp- selt, fös. 19/2, örfá sæti laus, lau. 20/2, uppselt. HAFIÐ eftirólaf Hauk Símonarson. Fim. 28/1, fim. 4/2, lau. 13/2. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Mið. 27/1 kl. 17.00, uppselt, sun. 31/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, örfá sæti laus, mið. 3/2 kl. 17.00, sun. 7/2 kl. 14.00 og 17.00, lau. 13/2 kl. 14.00, sun. 14/2 kl. 14.00 og 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið i samvinnu viö Þjóð- leikhúsið. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Lau 30/1, sun. 31/1, mið. 3/2, uppselt, fim. 4/2, örfá sæti laus. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fim. 28/1, uppselt, fös. 29/1, örfá sæti laus, fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppselt, fim. 11/2,40. sýning, uppselt, fös. 12/2, uppselt, lau 13/2, örfá sætl laus. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í sal Sm íðaverkstæðisins eftir að sýningar hefjast. Litla svlðið: RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sýningartími kl. 20.30. Fim. 28/1, fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, öfá sæti laus, fös. 5/2,50. sýning, uppselt, lau. 6/2, uppselt, sun. 7/2, fös. 12/2, lau. 13/2. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin á Litla sviði. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar grelðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu syningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj.-Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið -góða skemmtun. Ráðstefnur Menntun þroskaþjálfa Þroskaþjálfaskóli íslands boðar til ráð- stefhu í Borgartúni 6 29. janúar nk. Markmið ráðstefhunnar er að skilgreina væntingar stjómvalda til starfa þroska- þjálfa, að heyra frá hagsmunaaðilum hvetjar þarfir þeirra em varðandi fag- kunnáttu þroskaþjálfa og að athuga hvemig skólinn menntar nemendur sína til að mæta væntingum og greindum þörfum. Fulltrúar skólans, þroskaþjálfa, mennta-, félags- og heilbrigðisráðuneyta og hagsmunaaðila hafa framsögu. Þátt- takendur starfa í hópum. Ráðstefnan hefst með skráningu og niðurröðun í hópa kl. 8.30 og henni lýkur kl. 17. Ráð- stefnugjald er kr. 1.500, innifalinn hádeg- ismatur og kaffi. Fundir Kiwanisklúbburinn Hekla Fundur í kvöld í Kiwanishúsinu. Gestur fúndarins er Markús Öm Antonsson borgarstjóri. Kiwanisfélagar í Eldborg í Hafnarfirði koma í heimsókn. Endurski í skam LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Fimmtud. 28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00, uppselt, sunnud. 31. jan. kl. 14.00, uppselt, miðvikud. 3. febr. kl. 17.00, örfá sæti laus, laugard. 6. febr., örfá sæti laus, sunnud. 7. febr., uppselt, 11. febr. kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 14. febr. kl. 13.00, fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100, sama verö fyrir börn ogfulloröna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra sviö kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. UppselL 4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gilda. Upselt. 5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gilda. örfá sæti laus. 6. sýn. fim. 4. febr. Græn kort gilda. 7. sýn. fös. 5. febr. Hvit kort gilda. Litla sviðlð Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV Aukasýningar miövikud. 27. jan. kl. 20.00, uppselt og laugard. 30. jan. Allra síðustu sýningar. VANJA FRÆNDI Aukasýningar föstud. 29. jan., örfá sæti laus og sunnud. 31. jan., örfá sæti laus. Allra siðustu sýningar. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudagafrá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Tónleikar Bubbi Mortens í Seltjarnarneskirkju Félagasamtök á Seltjamamesi em að safha fyrir flygli í Seltjamameskirkju. Bubbi Mortens, sá mikli ljóðasöngvari, brást vel við þeirri ósk að gefa alla vinnu sína vegna þessara tónleika. Þess má vænta að margir aðdáendur Bubba muni leggja leið sína í kirkjuna miðvikudaginn 27. janúar kl. 20.30 til að hlýða á hann. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Leikrit- ið Sólsetur kl. 16. Dansað kl. 20. Smurbrauðsstofa Stínu f desember sl. var opnuð ný smurbrauðs- stofa í Skeifúnni 7, Smurbrauðsstofa Stínu. Eigendur, Kristín Guðmundsdóttir og Rudolf Ólafs, bjóða þar upp á alla al- menna veisluþjónustu virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 9-16. Kristin rak um 5 ára skeiö veitingastofuna Stúdíó-brauð í Austurveri. Boðið verður upp á smurt brauö, tertur, coctailman og fleiri veislu- rétti fyrir smáar og stórar veislur. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur ettir Larry Shue. Fös. 29. jan. kl. 20.30. Lau. 30. jan. kl. 20.30. Fös. 5. febr. kl. 20.30. Lau. 6. febr. kl. 20.30. Sun. 7 febr. kl. 17. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073. NEMENDALEKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Föstudag 29/1 kl. 20.00. laugardag 30/1 kl. 20.00, sunnudag 31/1 kl. 20.00. Miðapantanir í sima 21971. Skráning í Freestyle hafin Nú er hafinn undirbúningur að íslands- meistarakeppni unglinga í fijálsum döns- um (Freestyle). Allir unglingar um land allt á aldrinum 13-17 ára eða fæddir 1976-1979 hafa rétt til þátttöku. Keppt er í tveimur flokkum, í einstaklingsdansi og hópdansi. Undankeppnir fara fram á 7 stöðum á landinu og skrá keppendur sig í sínu kjördæmi. Keppnisstaðir eru þessir: Reykjavik/Reykjanes, Félagsmið- stöðin Tónabær. Vesturland: Félagsmið- stöðin Amadalur, Akranesi. Vestfirðir: Félagsmiðstöðin Sponsið, Isafirði. Norð- urland V.: Félagsmiðstöðin Skjólið, Blönduósi. Norðurland E: Félagsmiðstöð- in Dynheimar, Akureyri. Austurland: Félagsmiðstöðin Neskaupstað. Suður- land: Félagsmiðstöðin gagnfræðaskóla Selfoss og Félagsheimiliö í Vestmanna- eyjum. Upplýsingar um hvenær for- keppni fer fram er að fá á hveijum keppn- isstað fyrir sig en undankeppni fyrir Reykjavík/Reykjanes fer fram 26. febrú- ar. Úrslitakeppnin fer fram í Tónabæ 5. mars. Skráning er hafin um land allt. Síðasti skráningardagur fyrir Reykja- vik/Reykjanes er 24. febrúar. Freestyle- keppni fyrir 10-12 ára verður haldin laug- ardaginn 14. mars í Tónabæ. Kyrrðarstundir í Hafnarfjarðarkirkju Vikulegar kyrrðarstundir eru nú að hefj- ast í Hafnarfj arðarkirkj u og munu þær veröa á miðvikudögum kl. 12 í tiu mínút- ur. Síðan er sunginn sálmur og íhugað bænavers í kyrrð og boðiö til altaris og fyrirbæna. Eftir stundina í kirkjunni gefst þátttakendum kostur á þvl að neyta saman léttrar máltíðar í Góðtemplara- húsinu gegn vægu gjaldi. Slíkar stundir í hádegi þar sem hægt er að næra bæði líkama og sál hafa tíðkast í nokkrum kirkjum í Reykjavík síðustu árin og notið vaxandi vinsælda. Það veitir frið og bless- un í erli dagsins að leita hvlldar og kyrrð- ar í skjóli kirlqunnar og þess er vænst að þessi nýbreytni í starfi í Hafnarfjarð- arkirkju mælist vel fyrir. Fyrsta kyrrðar- stundin í hádegi af þessu tagi í Hafnar- fjarðarkirkju er nk. miðvikudag, 26. jan- úar. Ný hárstofa á Laugavegi Opnuð hefur verið hárgreiðslu- og hár- skerastofa að Laugavegi 45 (sama húsi og Tveir vinir og L.A. café). Stofan heitir Nýja hárstofan og er með alla almenna hársnyrtiþjónustu. Rekstraraðilar og starfsfólk stofunnar eru Sigrún Páls hár- greiðslumeistari, Sylvia Daníelsdóttir hársnyrtir, Sólrún Edda hársnyrtir og Torfi Geirmundsson hárgreiðslu- og hár- skerameistari. Starfsfólk stofúnnar legg- ur sérstaklega áherslu á persónulega þjónustu og ráöleggingar til viðskipta- vina um hirðu hársins. Þá hefúr stofan upp á að bjóða greiningu á hársjúkdóm- um og meðhöndlun þeirra. í janúar og febrúar verður sértilboð á síliðun og lit- un. Veggurinn Kvennaguðfræði í Kársnessókn Fræðslufundir fræðslunefndar Kársnes- sóknar hefjast í safnaöarheimilinu Borg- um, Kastalagerði 7, á miðvikudagskvöld, 27. janúar, kl. 20.30. Á fyrsta fundinum talar séra Auður Eir Viihjálmsdóttir um kvennaguðfræðileg efni og þá sérstaklega sjálfsmyndina. Allir eru velkomnir á fundinn. Tapaðfundið Veski og jakki tapaðist Lítið hlébarðaleðurveski með lyklum og snyrtivörum og svartur jakki töpuðust á Dansbamum á föstudagskvöldið sl. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 656406. Fundarlaun. Hjónaband Þann 6. janúar voru gefin saman í hjóna- band af séra Vigfúsi Þór Ámasyni Jó- hanna Sigmundsdóttir og Magnús Norðdahl. Þau em til heimilis að Vallar- húsum 21. Ljósm. Nærmynd Þann 28. nóvember vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jakobi Hjálmarssyni Ragnheiður María Adolfsdóttir og Brynjar Guðbjarts- son. Þau em til heimilis á Bergstaöa- stræti 60. Ljósm. Nærmynd Þann 6. janúar vom gefin saman í hjóna- band í Arbæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Hafrún Maria Zsoldos og Ray Emmerson. Þau em til heimilis að Sunnuvegi 31, Kópavogi. Ljósm. Nærmynd Kvnfræðslwcpfsíminn ” 99/22/29 Vcrð 66,50 kr. mín. 50 efnisflokkar - nýtt efnl í hverrl vilm. Teleworld HUSVÖRÐURINN lcikcndur: Róbert Arnflnnsson, Amar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson. Pé LElKHÓPURiN+Þ- cftir Harold Pinter t íslensku Óperunni. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson. Ljósahönnun: Jóhann B. Pálmason og AJfneð Sturla Böðvatsson. U’ikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Aðalæftng: Miðv.d. 27. janúarkl. 20:30. Frumsýning: Sunnud. 31. janúar kl. 20:30. 2. sýning: Mánud. l. íeb. kl. 20:30 3. Sýning: Ftmmtud. 4. feb. kl. 20:30 4. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30 5. sýnlng: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30 Forsaia aðg.mióa hcfst i ísl. Ópcrunni 21. Janúar. Mióasaian cr opin frá kl. 17-19 alla daga. Míðasala og pantanir i símum 11475 og 650190. Eftlr 10. feb. vérður gert hlé á sýnlngum um óákv. tíma, v/ frumsýn. ísl. Óperunnar 19. fcb. nk. Ath. sýhingafjöldi á Húsvcrðinum vcrður lakmarkaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.