Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1993, Side 27
27
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993.
dv Fjölmiðlar
Eistnakæfa meö rúsínuviagr-
ette og hangikjötstartar á kart-
öflurós. Þetta virðist hreint ekki
amalegt - frumleghcit í þorra-
matreiöslu. Þetta voru tveir
þeirra rétta sem Sigurður Hall
og Raggi félagj hans matreiddu á
skjánum 1 gærkvöldi. Það er
stundum sem maður rýnir í þess-
ar hstasraiðar sem fara fram á
matreiðsluborðum meistaranna
en þá yfirleitt fyrir forvitni sakir.
Manni virðist þetta vera heldur
of flókiö, allavega án þess að setja
sig í mjög alvarlegar stellingar.
Sigurður Hall er með skemmti-
legri mönnum og má segja að
ásamt matreiðsluleiðbeiningun-
um farist honum þaö iika vel úr
hendi að kenna fólki að vera létt
í lund. Hann náði sér á strik í
gærkvöldi þegar þeir félagar voru
að tala um hrútspunginn sem var
búinn að Uggja í bleyti í marga
klukkutíma. Kokksi sagði þá svo
lítið bar á að helgin hefði senni-
lega verið erfið.
Þrátt íyrir fjölbreytni i upp-
skriftum virkar þátturinn of ein-
hæfur. Þessu má breyta. í gær-
kvöldi var m.a. „boðiö upp á“
saltkjötskæfti. Þótt rýnir hafi
löngum tahð að „oft megi salt
kjöt bara liggja“ fannst honum
rétturinn forvitnilegur og ásjá-
legur. En maður hefði viljað sjá
fólk, eitthvert venjulegt fólk,
bragða á réttinum og lýsa öhu því
sem fyrir bragðlaukana ber - án
leikaraskapar. Þetta gæfi skjá-
matreiöslunni miklu meira og
raunsannara gildi. Möguleikam-
ir á að áhorfendur noti þann fróö-
leik sem fyrir augu ber í meist-
aramatreiðslunni myndu stór-
aukast.
Óttar Sveinsson
Andlát
Sigurberg Benediktsson, Hvassaleiti
56, lést í Landakotsspítala hinn 24.
janúar.
Guðmundur S. Kristinsson, Laufás-
vegi 60, Reykjavík, andaðist á heim-
ih sínu fostudagskvöldið 22. janúar.
Kristjana Þórðardóttir frá Ólafsvík,
til heimilis í Hvassaleiti 7, Reykjavík,
lést í Borgarspítalanum 24. janúar.
Sigurður Eiriksson, Vesturbergi 151,
lést 23. janúar í Borgarspítalanum.
Haraldur Sigurjónsson trésmiður,
Suðurgötu 35, Reykjavík, lést aðfara-
nótt 25. janúar.
Klara Kristjánsdóttir frá Vest-
mannaeyjum, Kleppsvegi 32, Reykja-
vík, andaðist í VífÚsstaðaspítala 23.
janúar.
Jarðarfarir
Auður Samúelsdóttir, Helhsgötu 16,
Hafnarfirði, verður jarðsungin
fimmtudagjnn 28. janúar kl. 13.30 frá
Víðistaðakirkju, Hafnarfirði.
Jón Atli Wathne varð bráðkvaddur
17. janúar. Útforin hefur farið ffam.
Valgerður Vigfusdóttir, Urðarstíg 2,
lést í Hátúni 10B 13. janúar. Útförin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Hrefiia Sigurðardóttir, Freyjugötu
26, sem lést 15. janúar sL, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 27. janúar kl. 13.30.
Haraldur Skúlason Norðdahl, fyrr-
verandi tohvörður, Bergstaðastræti
66, lést sunnudaginn 24. janúar. Út-
forin fer fram frá Fossvogskirkju
mánudaginn 1. febrúar kl. 10.30.
Hallfríður Þorkelsdóttir frá BOdudal,
Kleppsvegi 22, sem lést 19. janúar,
verður jarðsungin ffá Laugames-
kirkju í dag, 26. janúar, kl. 15.
Bjarni Th. Guðmundsson, áður
sjúkrahússráðsmaður á Akranesi,
verður jarðsunginn ffá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 28. janúar kl.
15.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 22. jan. til 28. jan. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í Vest-
urbæjarapóteki, Melhaga 20 22, simi
22190. Auk þess verður varsla í Háaleit-
isapóteki, Háaleitisbraut 68, sími
812101, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888,
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnaifjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir i
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Kefiavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkiu-
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasaíh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagurinn 26. janúar:
Hraðfrystihúsum tryggð veruleg
hlunnindi við pökkun fisks.
Spákmæli
Hvaða hamingja geturstaðistsé hún
grundvölluð á óhamingju annarra?
Dostojevskí.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, efitir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eför lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabiknir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ákveðin spenna er milli fólks sem venjulega er hið prúðasta. Það
má jafnvel búast við að upp úr sjóði. Þú nærð hins vegar að hvíla
þig heima fyrir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Farðu að öllu með gát, sérstaklega fyrri hluta dags. Ákveðnir
aðilar fylgjast með þér. Málefni heimilisins standa betur en áður.
Tök hafa náðst á eyöslunni.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Láttu eigingjamt fólk ekki breyta áætlunum þínum með kröfum
sínum. Þér verður vel ágengt með þau verk sem þú ert að vinna.
Þú ert nokkuð einangraöur í ákveðnum málum.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þótt það sé ekki á áætlun þinni er rétt að leggja aðeins harðar
að sér. Með þvi móti næst betri árangur. Líklegt er að þú fáir
hjálp annarra.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Reyndu eitthvað nýtt. Hugaðu að vandamálum sem hafa hlaðist
upp heima. Reyndu að koma í veg fyrir aö til átaka komi.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Haltu leyndarmálum þínum og annarra vel leyndum. Þrýst verð-
ur á þig að gefa eftir. Gættu þín á spumingum sem viröast sakleys-
islegar. Hætt er við að þú eyðir um of.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Lítið er á aðra að treysta og þvi verður lítill árangur og framfar-
ir hægar. Það þýðir lítið að þrasa. Þú nærð bestum árangri einn.
Happatölur em 3,19 og 27.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að ljúka skyldstörfum sem fyrst og snúa þér að ein-
hverju skemmtilegra. Lausnin gæti verið breytt umhverfi og viö-
ræður við skemmtilegt fólk.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Aðstæður sem fa aðra til að hika gætu einmitt hentað þér. Gríptu
þvi tækifærið þegar það gefst. Kvöldið er heppilegasti hluti dags-
ins.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gæfan er þér hliðholl Góð ráð koma fra óvæntum aðila. Hætt
er við einhverjum ágreiningi um mál sem venjulega leysast af
sjálfu sér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hætt er við misskilningi árla dags. Ef þú tekur strax á málinu
leysist það án eftirmála. Þú færð áhugaverðar fréttir. Happatölur
em 8, 24 og 25.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Meiri ábyrgð lendir á þér en þú hafðir reiknað með. Aðrir virð-
ast færir um að axla hana. Þróun félgasmálanna er hagstæð.