Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 13. FE3RÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_____________________________________________pv Oanskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og börn og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. Veislur. Tek að mér veislur, kalt borð, snittur, brauðtertur. Prjóna einnig lopapeysur, sauma dúkkuföt o.fl. Hag- stætt verð. Ingibjörg smurbrauðs- dama, s. 75871 e.kl. 17. Geymið augl. Aukakiló? Hárlos? Skalli? Líllaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. Greiósluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Emkamál Ungur Þjóðverjl, í mjög góðiun efnum, óskar eftir að kynnast stúlku með eðlilega ljóst, axlasítt hár og blá augu, vel gefinni og staðfastri, grannri og fallegri, má ekki reykja. Helst 171 cm eða hærri og ekki eldri en 24 ára. Einlægt svar á þýsku, ásamt mynd, sendist til: Wemer Veit, Dipl.- Verwaltungswirt, Traminerweg 21, D-7900 Ulm., Germany. Vel efnaóur, myndarlegur Bandaríkja- maður (frá Kalifomíu) óskar eftir að kynnast mjög aðlaðandi stúlku, 22-34 ára, til að heimsækja í sumar. Hringið eða skrifið (ásamt mynd): L. Seymour, 504 Zenith Ridge Drive, Danville, Ca 94506, USA, sími 901-510-736-7846. 29 ára, fjárhagsl. sjálfstæður karlmaóur óskar eftir að kynnast kona á aldrin- um 20-35 ára m/vináttu í huga. Bréf sendist DV, merkt „Vinur ’93-9362“. 32 ára'kona óskar eftir að kynnast manni á svipuðum aldri sem vini. 100% trúnaður. Böm engin fyrirstaða. Svar send, DV f. 19,2., m. „XX2-9348". Kona um fertugt, heiðarl., reglusöm og í góðri vinnu, óskar eftir að kynnast traustum manni m. félagsskap í huga. Svör sendist DV, merkt „Ö 9331“. Ég er einstæð móölr sem langar að kynnast manni, traustum og góðum, sem vini, 32-35 ára. 100% trúnaður. Svar send. DV f. 20.2„ m. „D-9349“. Óskum eftir aö kynnast hjónum með félagsskap í huga. Æskilegur aldur 40-50 ára. Svar sendist DV, merkt „L 9324“. ■ Kermsla-náinskeid Einkakennsla i ensku, 1 mæting í viku. hjálpargögn útbúin eftir þörfum til aðstoðar við heimavinnuna. Uppl. í síma 91-641026. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur______________________ Spákona skyggnist I kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Til- boðsverð fyrir alla. S. 31499. Sjöfn. Spái eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. Spái I tarot spil. Guðlaug, sími 91-641147. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Disa, leiðandi frá 1976. Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. S. 36645/685045. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjörug- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! í fararbr. m. góðar nýjungar. Tríó ’88. Skemmtinefhdir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldiu-s- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. Þorrablót, árshátíð, einkasamkvæmi. Hljómsveitin Tvennir tímar spilar við flest tækifæri. Bókið tímanlega. Uppl. í s. 91-673238, 91-641182 og 91-670709. ■ Veröbréf Hef kaupendur að: Kröfum og skulda- bréfum og ýmsum góðum vanskila- kröfum í skiptum fyrir bifreiðar. Hafðu samband í s. 680382, fax 687841. Lífeyrissjóðslán. Óska eftir tilboði í 1 milljónar kr. lífeyrissjóðslán (til 20 ára). Þeir sem hafa áhuga sendi svar til DV, merkt „X-9357”. ■ Framtalsaðstoö • Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fásteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Fullkomln framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, fax 675240. Framtalsþjónusta. Lögfr. og viðskipta- fræðingur m/mikla reynslu geta bætt við sig framtölum f. einstaklinga, rekstraraðila og hlutafélög. Almenn ráðgjöf veitt. Sanngjamt verð. Pantið tíma í síma 91-680222 alla daga. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, einnig skattskýrslur einstaklinga. Vönduð og góð þjón- usta. Skýrslugerð, sími 91-12917. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350. Hagbót sf., sími 91-687088, Síðumúla 9, 2. hæð, 108, Reykjavík. Framtalsaðstoð, bókhald, uppgjör .og rekstrarráðgjöf. Sækjum um frest. Einstakl. - fyrirtæki. Skattuppgjör og framtalsaðstoð. Útv. framtalsfrest. Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b, s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr. Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl- inga og fyrirtæki, einnig uppgjör virð- isaukaskatts, skattkærur o.fl. Uppl. í síma 91-72291. Kristján Oddsson. Ódýr skattframtöl fyrir einstakllnga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- anir á kvöldin og um helgar í s. 35551. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Öminn hfi, ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhalds-, staðgrelöslu- og vsk-uppgjör og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Endurskoðun og rekstrar- ráðgjöf, sími 91-27080. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Ath., þarftu aö láta skipta um glugga? Við önnumst alla smíðavinnu, t.d. glugga og útihurðir, ásamt ísetn. Föst verðt./tímavinna. 20% afsl. til 1. apríl. Visa/Euro raðgr. Sími 74601. P.H.P. Húsgagnasmiður tekur að sér alls kon- ar vinnu í heimahúsum, mjög vönduð og góð vinna. Sanngjam taxti. Tek einnig að mér að kenna byrjendum á harmóníku. Uppl. í síma 91-666454. Húsasmiöur getur bætt við sig verk- efnum, tímavinna eða tilboð, sann- gjamt verð, góð greiðslukjör í boði f. stærri verk, tek fulla ábyrgð á vand- aðri vinnu. Símar 667435 og 985-33034. Húsasmiöur óskar eftlr verkefnum. Vanur hvers kyns smíðavinnu. Hagstætt verð. Getur unnið á kvöldin og um helgar. Sími 91-12405. Sigurjón. Húsaviögerðir. Önnumst allar viðgerð- ir og viðhald á húseignum, þéttum þök og veggi o.fl. Uppl. í síma 91-23611 eða í bílasíma 985-21565. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030._______ Málarameistari getur bætt við sig verkefhum. vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Uppl. í sima 641304. Pfpulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Sandblásum stál, steinsteypu, timbur og húsgögn. Komum hvert á land sem er. Hringhella 7 v/Stálbræðsluna Hfj., s. 91-653046, 41383, 666758, 985-20963. Til þjónustu reiöubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í aila smíðavinnu. Úpplýsingar í síma 72356 eða 672512. Trésmiöi, uppsetnlngar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Smáfyrirtæki, iönaöarmenn, einyrkjar. Leggja menn á þegar þeir þeyra í sím- svaranum? Missir þú af viðskiptum vegna þessa? Við svörum í símann fyrir þig (í þitt númer eða okkar), tök- um við skilaboðum og veitum upplýs- ingar. Einnig almenn skrifstofuþjón- usta, bréfaskriftir, tollskýrslur, ljós- ritun og telefax. Fullum trúnaði heit- ið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9309.______________ Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738.________________________ Tökum að okkur flísalagnir, innismíði, málun og múrviðgerðir. Hafið samband við Magnús í síma 91-671055 eða 91-682239, bílasími 002-2358. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Upplýsing- ar í síma 91-612707 eða 91-629251. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91; sími 77686._____________________ Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLSi ’93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas, 985-28444. •Ath. Páll Andrésson. Simi 870102. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Höröur Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200.________ Ath. Magnús Helgason, ökukennsia, bifhiólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guöjónsson kennir á Subam Legacy sedan 4WD, ömggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla Ævars Frlörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun •Rammamlöstööln, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, áí- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. Rammar, innrömmun, Vesturgötu 12. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, rammalistar í miklu úr- vali, speglar efitir máli. Sími 91-10340. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, kiydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Afbragösveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Til sölu vinnuskúr á stálgrind, mjög vel einangraður með rafmagnstöflu og tveimur gluggum, nýmálaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 985-30362 á kv. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Mótatimbur óskast. Upplýsingar í síma 92-12734. ■ Nudd Bryndís Berghreinsdóttir og Elín Guðmimdardóttir nuddffæðingar em teknir til starfa á Hverfisgötu 105. Sólbaðsstofan Birta, s. 629910. Slakaðu á meö nuddl, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Dulspeki - heilun Skyggnilýsingafundur. Breski miðillinn Lesley James heldur skygmilýsinga- fund, þriðjud. 16. febr., að Armúla 40, 2. hæð. Húsið opnað kl. 19.30, lokað 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi. Líöur þér illa á sál eða likama? Ef svo er þá hef ég lausan tíma í heilun. Hafðu samband í síma 91-14796. ■ Tilsölu Ottó vörulistinn er kominn. Vor- og sumartískan. Glæsilegar þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð 500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. Nú er tími fyrir heitan drykk. Fountain- vélarnar bjóða upp á heita drykki all- an sólarhringinn. Úrval af kaffi, kakói, súpum, tei o.fl. Hráefnið aðeins það besta. Við höfúm einnig allt sem tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð- plastglös, hræripinna. Veitingavörur, Dverghömrum 6, s. 683580, fax, 676514. Bleiulosarl. Nauðsynlegur stampur sem innsiglar og geymir um 3 daga bleiuskammt. Hentugur, notast oft á dag. Engin vond lykt eða sýklar. Fæst í betri stórmörkuðum og apótekum. B. Magnússon, sími 91-52866. Röntgenfilmur Tilboð óskast í röntgenfilmur ásamt efnavörum fyrir ríkisspítala og fleiri sjúkrahús til nota á næstu 1-2 árum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykja- vík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 26. mars 1993 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUIM RÍKISINS RORGAfUUNI 7 1()S RFYK.IAVIK Kaupmanna hom Vertu með. Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. Heill heimur í áskrift. Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða er stjörnuferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Lífsgleði, danskur "húmor", frábærir veitingastaðir og skemmtistaðir. FLUGLEIDIR jfi Trautlur íslemhurferóaftlagi ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.