Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Fréttir DV AMC Comanche Laredo, árg. '88, til sölu, 4,01, lengri gerð, upph., 38" dekk, léttmálmsfelgur, sílsabretti, brettak., plasthús, beadliner, skyggni, 6 kastar- ar, talstöð, lækkuð drif 1:4,56, 4ra þrepa sjálfsk., rafmagn í rúðum, saml., veltistýri, sérsk., 5 manna bíll. Skulda- bréf ath. Símar 91-673601 og 985-39933-. Toyota 4Runner EFi '86, micarauður m/svörtum toppi, ek. 74.000 m, sjálfsk., læstur framan/aftan, 2 loftdælur, spil, 6 kastarar, 38" dekk, drif 5:70.1, Loran C plott. S. 97-51348 e.kl. 18. Toyota extra cab V6, árg. '90, ekinn 40 þús. km, upphækkaður á 35" dekkjum, álfelgur, plasthús. Góður bíll. Upplýsingar í símum 91-612054 og 985-37250. Bill i úrvals ásigkomulagi. MMC Pajero turbo, dísil, árgerð 1992, til sölu. Upplýsingar í síma 91-814432. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 18. febrúar 1993 kl. 15.00, á eftirfarandi eignum. Til sölu Bronco '66, allur gegnumtek- inn, skoðaður, verð 380.000 eða skipti- tilboð á fólksbíl, einnig til sölu Lada 1500, árg. '88, góður bíll. Uppl. í síma 91-44977. Chevrolet pickup K20, árg. '78, til sölu, upphækkaður á 44" dekkjum, sérskóð- aður, læstur að framan og aftan. Skipti athugandi. Upplýsingar í vinnusíma 91-688474 og heimasíma 91-78095. Bjami. Range Rover, árg. '82, til sölu, upp- hækkaður á 38" dekkjum, lækkuð drifhlutföll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í símum 91-674275 og 985-31830. Toyota LandCruiser dísil, árg. '88, gullmoli, til sölu, skoðaður '93, skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í sím- um 91-74355 og 985-29600. Suzuki Vitara JLXi, árgerð 1992, til sölu, ekinn 17 þús. km, hvítur, 30" dekk, upphækkaður, sjálfskiptur. Verð 1.830.000 kr., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-20579 eftir kl. 18. Til sölu Scout Traveler, árg. '79, vél 318, skipting 727, læstur að framan, extra lágur millikassi, 38" dekk. Verð 650 þús., staðgreiðsluverð 450 þ. Upp- lýsingar í síma 91-621401 og 985-23035. Til sölu AMC Cherokee Chief, árg. '85, 2,5 1, ekinn 86.000 mílur, sjálfskiptur, topplúga, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-18772 eftir kl. 14. Til sölu Toyota LandCruiser, árgerð 1985, stuttur, bensín, ekinn 140 þús. km, 33" dekk (hækkaður fyrir 35"). Upplýsingar í síma 91-77798. Sigurður. Nissan Pathfinder, árgerð 1989, til sölu ekinn 56.000 km. Upplýsingar í síma 91-612287 eða 91-25780 á vinnutíma. Til sölu AMC super Jeep, árg. '78, mik- ið gegnumtekinn, vél AMC 360 cub, sjálfskiptur, Scout hásingar, læst drif, 38" dekk, álstálfelgur. S. 613470/73071. Árbakki, Landmannahreppi, þinglýst- ur eigandi Anders Hansen. Gerðar- beiðendur eru: HaUdór Sigurðsson, Árvakur hf., Skeljungur hf., Ásgeir Eggertsson og Globus hf. Núpur n, Fljótshlíðarhreppi, þinglýstr ur eigandi Guðmundur Páll Péturs- son. Gerðarbeiðandi er Stofiilánadeild landbúnaðarins. Chevy S-10 Sport '86, svartur, extra cab, 4x4, hátt og lágt drif, ný vél, 4,3 1 vortec, V-6, ekinn 15 þús. km, nýr 5 gíra Munchy kassi, centrall., rafdrifii- ar rúður, veltistýri, krómfelgur, 6 feta pallur, verð kr. 930.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-29223. Sorpbrennslustöð utan við Strönd á Seyðisfirði. DV-mynd Pétur Seyðisfiörður: Lögin um hollustuvernd loks að komast í gagnið ur að innheimta, er lægra en hjá flestum þeim bæjarfélögum sem hafa tekið upp slíkt gjald. Könnunarviðræður eru í gangi viö Sorpsamlag í Mið-héraði um mót- töku og förgun á sorpi en gert er ráð fyrir að sorpbrennsluofninn hér verði í notkun a.m.k. fram til 1994. Pétur Kristjánssan, DV, SeyðisfirðL' Seyöisfjarðarkaupstaður hyggst nú taka upp sorpeyðingargjald auk sorphirðugjalds. Með þessu er verið að hefjast handa við aö fara að lögum um hoflustuhætti og heflbrigðiseftir- lit frá árinu 1988. Til stendur að loka svoköfluðum jámahaugum í Ströndinni í ár og koma upp afmörkuðu svæði með gámum þar sem tekið verður við öðrum úrgangi en sorpi og hann flokkaður. Kostnaður við þetta er talinn nema um þremur 3 millj. króna. Gert ráð fyrir að sorpeyðing- argjald geti staðið undir um 60% af þeim kostnaði. Gjaldið, sem til stend- Meiming__________________________ Stjömubíó: Þrumuhjarta: ★★ Vandræði á verndarsvæði Thunderheart, sem byrjar á þeirri staðhæfingu að myndin visi til margra sannsögulegra atburða, er vel meint tilraun til að stinga á einu af þeim kýlum sem Bandaríkasagan vill helst fela: illri meðferð þeirra á innfæddum Bandaríkjamönnum, sem á sér stað enn þann dag í dag. Myndin gerist á vemdarsvæði Oglala Sioux-indíána í S-Dakota seint á áttunda áratugnum. Það hefur verið framið morö á höfðingja og það eignað harðlínubaráttusamtökum innfæddra. Ray Levoi, ung- ur og framagjam FBI-maður (Val Kilmer) er sendur á svæðið til að aöstoða gamalreyndan harðjaxl (Sam Shepard), sem er búinn að vera þar í mörg ár við að- stæður sem líkja mætti við stríðsástand. Levoi er að hluta til indíáni en hefur ekki áhuga á uppmna sínum. Samt heldur FBI að þaö geti gengið vel í innfædda að hafa hánn á staðnum. Levoi er ekki fyrr kominn á vemdarsvæðið en hann er kominn upp á kant við löggæslumann staðarins (Graham Greene) og meðan hann er að fletta ofan að þessu margþætta máfl kynnist hann gömlum indíána- höfðingja sem líst vel á hann. Þótt myndin vflji vel og reyni að koma að málefnum indíána þar sem hún getur tryggir það ekki góða sögu. Morðmálið er svo formúlukennt og augljóst að það heldur ekki athyglinni og persóna Levoi er fráhrind- andi. Það er of mikið í gangi í einu í byijun myndarinn- ar og ekki nógu mikið af því spennandi eða athygfls- vert. Samúðin er öll með indíánunum og hinir hvítu era allir byssuglaðir durgar á pallbflum eða þaöan af verra. Það eru þó nokkrir góðir punktar með reglulegu millibili og myndin skánar þegar hún fer loks aö tvinna saman söguþræði sína. Það er að vísu aflt of mikið af spírítsima og nýaldarspeki (Levoi byrjar að sjá mikið af ofsjónum og dreyma illa) en á endanum nær mynd- in að komast sæmflega frá sögunni og binda á hana KvikmyndagHgnrýni Gísli Einarsson fullnægjandi enda. Höfundurinn, John Fusco, bjó í fimm ár hjá indíán- um til að skrifa myndina en leikstjórinn Michael Apted, sem er Breti, fékk áhuga á indíánum við að gera heimildarmynd fyrir Robert Redford, Incident at Oglala, sem fjallar um indíána sem var dæmdur, eflaust að ósekju, fyrir morð á tveim FBI-mönnum. Thunderheart (Band. 1992). Handrit: John Fusco (The Babe, Crossroads). Leikstjórn: Michael Apted (Gorillas in the Mlst). Leikarar: Val Kilmer (The Doors, Willow, Top Secret), Sam Shepard (Homo Faber), Graham Greene (Dances With Wol- ves), Fred Ward (Henry & June, The Player), Sheila Tousey, Chief Ted Thin Elk, John Trudell. Dodge power wagon 150, árg. ’80, einn kraftmesti pickup landsins, vél 360, skipting 727, lækkuð hlutföll, læst drif, Rancho fiaðrir, Koni demparar, loftdæla, tvær bensíndælur, 38" radial mudder, 12" felgur, veltigrind, besti tími í sandspymu, 5,86 sekúndur, ný- skoðaður og allur sem nýr, í topp- standi. Verð 850 þús. Sími 91-53719. ■ Þjónusta Slipið sjálf og gerið upp parketgólf ykkar með Woodboy parketslípivél- um. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11B, S. 681570. crtu ao byggja, breyta eða lagfæra? Gifs pússning á einangrunar-, steypu- og hleðslpveggi. Miklir möguleikar, þaulvanir menn með langa reynslu. Tökum einnig að okkur flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Sími 91-642569. r á næsta sölustað • Askriftarsfmi 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.