Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 47
LÁUGARDAGÚR13. FEBRÚÁR1993 59 Afmæli Steinþór Sigurðsson Steinþór Sigurðsson listmálari, Fossagötu 4, Reykjavík, verður sex- tugur á morgun, sunnudag. Starfsferill Steinþór fæddist í Stykkishólmi og ólst þar upp. Aö loknum mið- skóla í Stykkishólmi 1950 var hann við nám í Kennaraskóla íslands í eitt ár, í Handíða- og myndlistar- skóla íslands 1951-53, í Konsthög- skolan í Stokkhólmi 1953-57 og í Academia de Bellas Artes í Barce- lona 1957-58. Steinþór kenndi við Handíða- og myndhstarskóla íslands frá 1959-61 og hefur verið leikmyndatéiknari hjá Leikfélagi Reykjavíkm: frá 1960. Þar hefur hann gert hátt í tvö hundruð leikmyndir fyrir Leikfé- lagið, Þjóðleikhúsið og önnur leikfé- lög, jafnt hérlendis sem erlendis. Steinþór var ritari í stjóm og leik- húsráði LR1965-76 og 1979-81, í bygginganefnd Borgarleikhússins frá upphafi, einn af stofnendum Fé- lags leikmyndateiknara 1965 og formaður Lífeyrissjóðs FÍL frá 1990-92. Steinþór hefur ennfremur hannað og stjómað uppsetningu á íjölmörg- um sérsýningum, eða safnsýning- um, t.d. á safni Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri, safngarði Einars Jóns- sonar myndhöggvara, sýningunum Víkingamir í Jórvík í Þjóðminja- safninu og Norræna húsinu og ís- lenskri myndlist í 1100 ár á Kjar- valsstöðum. Steinþór var fuRtrúi hstamanna í safnráði Listasafns íslands 1966-77, á sæh í byggingamefnd Listasafns- ins frá 1975, í sýningamefnd FÍM 1962-70 og meðlimur í Septem-sýn- ingarhópnum 1974-90. Fyrstu málverkasýningar Stein- þórs voru í Galerie St. Nikolans í Stokkhólmi 1956, Sala del Ministerio í Malaga 1958 og í Listamannaskál- anum í Reykjavík 1960. Síðan hefur Steinþór haldið sýningar og tekið þátt í samsýningum hér á landi og víða í Evrópu og í Bandaríkjunum, síðast í Stykkishólmi 1991 þar sem hann sýndi gamlar myndir þaðan frá árunum í kringum 1950. Fjölskylda Steinþór kvæntist 23.8.1963 Emu Guömarsdóttur, f. 2.8.1940, mynd- menntakennara. Hún er dóttir Guðmars Ingib. Guðmundssonar, f. 4.8.1908, húsvarðar í Reykjavík, og Önnu Finnbogadóttur, f. 11.7.1911, húsmóður. Börn Steinþórs og Emu em: Sig- urður Orri, f. 1.1.1964, tæknifræð- ingur, kvæntur Hahdóru Ágústs- dóttur, búsett í Danmörku og eiga þau tvö böm; Anna Þóra, f. 19.7. 1966, nemi í Turku í Finnlandi. Börn Steinþórs fyrir hjónaband eru: Sig- Tómas Ingi Olrich alþingismaður, Álfabyggð 20, Akiu-eyri, er fömmtug- urídag. Starfsferill Tómas Ingi fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MÁ1963, stundaði nám í frönsku og sagnfræði við HÍ1963-64, stundaði nám í frönsku og frönsk- um bókmenntum, ensku og at- vinnulandafræði 1964-70 við Uni- versite de Montpelher í Frakklandi og lauk þaðan Maitre és lettres mod- emes-prófi 1970. Tómas Ingi var kennari við MA 1970-91, aðstoðarskólameistari MA 1973- 83, hótelstjóri Hótel Eddu á Akureyri 1971-73, ristjóri íslendings 1984- 85 og alþingismaður Norður- landskjördæmis eystra frá 1991. Tómas Ingi var varabæjarfuhtrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri 1974- 76, formaöur Háskólanefndar Akureyrar 1985-87, í skiplagsnefnd Akureyrar um árabil og formaður hennar 1991-92, í stjórn Háskólans á Akureyri 1988-90, formaður Skóg- ræktarfélags Eyfirðinga 1983-91, í stjóm Skógræktarfélags íslands 1985- 91, í stjóm KA1988-92, í stjóm Shppstöðvarinnar á Akureyri 1991-92, í Rannsóknarráði ríkisins frá 1991, fuhtrúi íslands í Þing- mannasamtökum Norður-Atlands- hafsríkjanna frá 1991 og sat á alls- heriarþingiSþ 1992. Fjölskylda ' Tómas Ingi kvæntist 20.6.1981 Nínu Þórðardóttur, f. 10.12.1946, fuhtrúa. Hún er dóttir Þórðar Gunn- arssonar, fyrrv. framkvæmdastjóra og umboðsmanns Brunabótafélags íslands, og Guðrúnar ísberg hús- móður. Fyrri kona Tómasar Inga er Hjör- dís Daníelsdóttir, f. 26.8.1945. Dætur Tómasar Inga og Hjördísar era Margrét, f. 22.3.1964, húsmóðir í Englandi, gift Richard White og era böm þeirra Karen Rebekka, f. 1990, og Sara, f. 1992; Helga, f. 5.10.1965, flugmaður í Reykjavík. Dætur Nínu eru Sunna Sigurðar- dóttir, f. 15.9.1972, nemi í stjóm- málafræði; Vala Sigurðardóttir, f. 27.2.1977, nemi við Gagnfræðaskól- annáAkureyri. Hálfsystkini Tómasar Inga, sam- feðra: Finn, f. 1952; Ada, f. 1953, nú látin; Nína, f. 1958. Foreldrar Tómasar Inga em Henry Olrich, f. 12.9.1908, fram- kvæmdastjóri í Ósló, og Margrét Steingrímsdóttir, f. 27.3.1912, klæö- skerameistari og verslunarmaður á Akureyri. Ætt Margrét er systir Þórhildar Sigur- bjargar, móður Stefáns Hermanns- sonar, borgarverkfræðings í Reykjavík. Margrét er dóttir Stein- gríms, kennara og b. á Víðivöllum og síðar afgreiðslumanns á Akur- eyri, Þorsteinssonar, b. í Lundi, bróður Steinunnar, ömmu Stefáns Karlssonar handritafræðings. Þor- steinn var sonur Áma, b. í Dæh, Hahdórssonar, b. í Daeh, Jónssonar. Móðir Áma var Ólöf Ámadóttir. Móðir Þorsteins var Steinunn Jóns- dóttir, b. í Skógum, Jónssonar og Guðleifar Þorsteinsdóttur. Móðir Steingríms kennara var Margrét Jónsdóttir, b. á Vatasleysu, Kristjánssonar, b. í Björk, Ólafsson- ar. Móðir Ólafs var Guðný Jónsdótt- rún Edda, f. 30.7.1953, d. 22.1.1983, var gift Kristjáni Helgasyni; Stígur, f. 18.1.1960, leikmyndateiknari, kvæntur Bryndísi Cristensen, bú- sett í Reykjavík og eiga þau tvö böm. Steinþór á þijú systkini, þau em: Gunnar Oddur, f. 20.2.1935, um- dæmisstjóri á Akureyri, kvæntur Margréti Þórðardóttur sölumanni og eiga þau þrjú böm; Sigrún G., f. 7.5.1943, bankastarfsmaður í Reykjavík, gift Áma Þ. Kristjáns- syni deildarstjóra og eiga þau þijú böm; og Haraldur, f. 30.5.1939, pró- fessor við Roole Island University í Bandaríkjunum, kvæntur Jean Bloom, starfsmanni á ferðaskrif- stofu, og á hann tvær dætur frá fyrrahjónabandi. Faðir Steinþórs var Sigurður Steinþórsson, f. 11.10.1899 á Litlu- strönd við Mývatn, d. 29.4.1966, fuh- trúi. Móðir Steinþórs er Anna Odds- Steinþór Sigurösson. dóttir, f. 12.7.1902, húsmóðir. Þau bjuggu í Stykkishólmi og síðar í Reykjavík. Foreldrar Sigurðar vom Steinþór Bjömsson og Sigrún, dóttir Jóns á Gautlöndum. Foreldrar Önnu vom Oddur Valentínusson, hafnsögu- maður í Stykkishólmi og Guðrún Hahgrímsdóttir. Steinþór verður að heiman á af- mæhsdaginn. Tómas Ingi OMch Tómas Ingi Olrich. ir. Móðir Margrétar var Jórunn, dóttir Amgríms, b. á Víðivöhum, Jónssonar, og Margrétar Jónsdótt- ur. Móöir Margrétar Steingrímsdótt- ur var Tómasína Ingibjörg, systir Jónasar, tónskálds á ísafirði, fóður Ingvars fiðluleikara og Tómasar læknis. Tómasína var dóttir Tómas- ar, b. á fræðimanns á Hróarsstöð- um, Jónassonar, b. á Sehandi, Bjamasonar á Reykjum Jónssonar. Móðir Jónasar var Jórunn Odds- dóttir. Móðir Tómasar var Sigríður, dóttir Jóns, b. á Kotungsstöðum, Jónssonar og Sigríðar Árnadóttur. Móðir Tómasínu var Björg Emelía Þorsteinsdóttir, b. á Hlíðarenda í Köldukinn, Torfasonar Jónssonar. Móðir Þorsteins var Sigurlaug Helgadóttir. Móðir Bjargar var Kristjana Jónsdóttir, b. á Syðra- Hóh, Helgasonar, og Kristínar Vig- fúsdóttur. Tómas Ingi tekur á móti gestum í félagsheimih KA á Akureyri milli kl 16.00 og 18.00 á afmæhsdaginn. Jónina Geirlaug Ólafsdóttir, Strandaseli 3, Reykjavík. Guðlaug Bjarnadóttir, Sólvöllum 19, Akureyri. Guðlaug verður áttræð næstkom- andi mánudag. Húntekurá móti gestum á milh kl. 15 og 18 í dag, laugardag, í þjónustumiðstöð aldr- aðra í Víðilundi 24 á Akureyri. PállM. Guðmundsson, Breiðvangi 16, Ilafnarfirði. Sölvi L. Guðlaugsson, Skaftahhð 38, Reykjavík. 70ára forstjóri Bíla- leigu Akur- eyrar í Reykja- vík.Hlíöargerði 21, Reykjavík. | Eiginliona Baldui-s er AnnaMaría Hallsdóttir.Þau " verða erlendis á afmælisdaginn. Lýdía Rósa Siguriaugsdóttir, ; Fjarðarstræti 57, ísafirði. 50 ára Bergþóra Skúladóttir, Funafold 75, Reykiavík, Jón Gunnarsson, Baughóh9, Húsavík. LáraClausen, Laugavegi 11, Reykjavík. Sigurður Ölversson, Hrafnsmýri 3, Neskaupstað. Jóhann Valdemarsson, Kársnesbraut 29, Kópavogi. Ragnhildur Þorvarðardóttir, Holtsgötu 29, Njarðvík. Haraldur Benediktsson, Stigahhð 14, Reykjavík. 40 ára 60 ára Sigurþór Sigurðsson, Hhðartúni 7, Höfn i Hornafirði. Jóhanna Ingólfsdóttir, Kleppsvegi 42, Reykjavik. Jóhanna tekur á rnóti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, frá kl. 17 á aftnælisdaginn. Maria Jóna Einarsdóttir, Böðvarsgötu 17, Borgarnesi. ÁsaGísladóttir, Brávöllum 1, Húsavík. Steinunn Helgadóttir, Grenimel 28, Reykjavík, Sigurður H. Guðbjörnsson, Hrísmóum 1, Garðabæ. Jóhanna H. Halldórsdóttir, Fagurhólsmýri 16, Grundarfiröi. Haildóra Elsa Þórisdóttir, Grenigrund 34, Akranesi. Ingibj örg Þórhallsdóttir, Birkihhð 24, Reykjavík. Sviösljós Ballett höfðar greinilega til fólks á öllum aldri. DV-myndir Brynjar Gauti MR-ingarnir Kate og Asta fengu fri í leikfimi ásamt bekkjarsystkinum sínum til að horfa á ballett. Ballett í Ráðhúsinu íslenski dansflokkurinn hefur bryddað upp á þeirri nýjung að vera með bahettsýningar í Ráðhús- inu. Flokkurinn æfði fiögur ný dansverk fyrir þessar sýningar sem standa í tæpa hálfa klukku- stund. Sýningamar eru með einföldu sniði og lagaðar að nútímalegri hönnun Ráðhússins enda er Tjam- arsalurinn ekki hannaður sem leikhús. Dansarar Islenska dansflokksins sýna listir sínar í Ráðhúsinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.