Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Þýðing: Sveinbjöm I. Baldvinsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Oansan Sylvia von Kospoth. Leikmynd og búningar Guðrún Sigriður Haraldsdóttir. Leikstjóri: Guðjón P. Petersen. Leikendur Anna Kristín Amgrimsdóttir, Ulja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Ertingur Gislason, Kristjin FranMin Magnús og Sigurður Skúlason. Frumsýning fimmtud. 25/2 M. 20.00,2. sýn.sun. 28/2 kl. 20.00. MYFAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bemard Shaw Fös. 19/2, uppselL lau. 20/2, uppseH, fös. 26/2, uppseh, lau. 27/2, uppseH, lau. 6/3, fim.11/3,fös.12/3. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, fáein sæti laus, fim. 18/2, sun. 21/2. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjöm Egner. í dag M. 14 JM, uppseH, á morgun M. 14.00, uppseH, M. 17.00, örfá ssH laus, sun. 21/2 M. 14.00, örfá ssU laus, sun. 28/2 M. 14.00, örfá ssU laus, mið. 313, sun. 7/3, lau.13/3, sun. 14/3. Smíðaverkstæðið STRÆTI eftir Jim CartwrighL í kvöM, uppseH, á morgun, uppseH, mið. 17/2, uppseH, fim. 18/2, uppseH, fös. 19/2., uppseit, lau. 20/2, uppselL AUKASÝNINGAR: Vegna miMllar aðsóknar. Rm. 25/2, uppseH, 26/2, uppselt, 27/2, uppseH. Ath. að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverfcstsðisins efUr að sýningar hefjasL UUasviðið: RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sýningartími kl. 20.30. í kvöld, uppseH, á morgun, uppseH, fim. 18/2, uppseft, fös. 19/2, nsstsiðasta sýn- ing, uppseH, lau. 20/2, siðasta sýnlng, uppsett. Aukasýning v/mikillar aðsóknar sun. 21/2 kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn efUr aðsýning hefsL Ósóttar pantanlr seldar daglega. Aðgöngumlðar grelðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Mlðasala ÞJóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanirfrá M. 10 virfca daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Grsna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. LEIKFÉLAG RHYKIAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: SebasUan. Lau. 13. febr., uppseH, sun. 14. febr., upp- sett, lau. 20. febr., örfá ssti laus, sun. 21. febr., örfá ssU laus, lau. 27. febr., örfá ssU laus, sun. 28. febr., örfá sæU laus, mið. 3. mars M. 17.00, lau. 6. mars, fáein sæU laus, sun. 7. mars, fáein sæU laus, lau. 13. mars, fáein sæU laus, sun. 14. mars. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir böm ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-boliroJl. Stórasviökl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Wiliy Russell. í kvöld, fáein sæH laus, sun. 14. febr., fim. 18. febr., fös. 19. febr., fáein sæfi laus lau. 20. febr., fáein sæti laus, fim. 25. febr. UtiasviðM. 20.00. PLATANOV i kvöM, fáein sæti laus. Allra siðasta sýning. VANJA FRÆNDI Sun. 14. febr. Allra síðasta sýning. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTEiEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Þetta eina sanna Leikfélag Kópavogs Það er bannað að hafa nashyrning i blokkl OTTÓ nashwningur Sunnudaginn 14. lebr. M. 14.30 og 17.00. Upplýsingar i sima 41985. NEMENDALEKHÚSIÐ UNDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN íkvöM 13/2 kl. 20.00. örfá sæti laus. Sunnudag 14/2 kl. 20.00. Föstudag 19/2 M. 20.00. Miðapantanir i sima 21971. Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu mér vináttu á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öii. Þóra Einarsdóttir Laufásvegi 79 eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Leikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. 5. sýning: Þriðjud. 23. íeb. kl. 20:00 6. sýning: Miðv.d. 24. feb. kl. 20:00 7. sýning: Sunnud. 28. feb. kl. 20:00 Miðasalan eropinfráld. 15- 19alladaga. Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190. [snaiíi|Bi w|siIbi Ki|Hiwiai Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. íkvöldkL 20.30. Fös. 19. febr.kl. 20.30. Lau. 20. febr. kl. 20.30. Síóustu sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafii- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i mióasölu: (96)24073. II ÍSLENSKA ÓPERAN 6ardasfurst/nj an eftir Emmerich Kálmán. FRUMSÝNING: Föstudaginn 19. tebrúarM. 20.00. HÁTÍDARSÝNING: Laugardaginn 20. febrúarkl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 26. febrúarkl. 20.00. HUSVÖRÐURINN þri. 23/2, mió. 24/2 og sun. 28/2 M. 20.00 alla dagana. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Andlát Axel A. Ólafsson frá Bakkakoti fést að heimifi sínu, Borgarbraut 30, Borgamesi, 10. febrúar. Jón Agnar Eggertsson formaður Verkalýðsfélags Borgamess, er lát- inn. Vilborg Ámadóttir frá Bergsstöðum, andaðist 11. febrúar í Sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Ólafia Ólafsdóttir, Grenigrund 33, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 11. febrúar. Amalía Þorleifsdóttir, áður til heim- ilis Mánagötu 21, er látin. Þorbjöig Bjömsdóttir, Bollakoti, Fljótshlíð, andaðist fimmtudaginn 11. febrúar. Tilkyimingar Biblíudagskrá í Hall- grímskirkju Sunnudaginn 14. febrúar kl. 17, á biblíu- daginn, bjóða Listvinafélag Hailgríms- kirkju og Hið íslenska Biblíufélag til dag- skrár í Hallgrímskirkju sem nefnist Bibl- ían, uppspretta sköpunar. Þar veröa fluttir valdir kaflar úr Biblíunni í tali, tónum og með leikrænni tjáningu. Meðal annars verður lesið úr nýrri þýðingu Biblíunnar sem unnið er að um þessar mundir. Davíðssálmar verða sungnir og fluttur einþáttungur um samversku kon- una. Flytjendur eru leikaramir Amar Jónsson, Tinna Gunniaugsdóttir og Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, listdansarínn Auður Bjamadóttir, sönghópur úr Mót- ettúkór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson organisti, sem leikur á nýja orgelið í kirkjunni. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Listviðburðir á Sólon íslandus í dag, 13. febrúar, opnar Guðjón Ketilsson myndlistarmaður sýningu á skúlptúr og lágmyndum. Um kvöldið verða svo seinni tónleikar bandaríska básúnuleikarans Frank Lacy á efri hæðinni. Sunnudags- kvöldið 14. febrúar mun svo slaghörpu-' leikarinn Sveinn Óli Jónsson leika fýrir gesti í veitingasalnum sem og jasstríó Ola Steph. sem halda mun uppteknum hætti og skapa klingjandi sveiflu á mánu- dagskvöldum út mánuðinn. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist sunnudaginn 14. febrúar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Félag eldri borgara 4 daga bridgekeppni hefst á sunnudag kl. 13. Félagsvist ld. 14. Gamanleikurinn Sólsetur kl. 16 laugardag og kl. 17 su- unnudag. Upplýsingar í síma 19662. Dans- að í Goðheimum kl. 20. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúö, Skeifunni 17. Parakeppni. Allir velkomn- ir. Messa í Kvennakirkjunni Fyrsta messa í Kvennakirkjunni verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 14. febrú- ar kl. 20.30. Stofnendur Kvennakirkjunn- ar em kvennaguöfræðihópur séra Auðar Eir Viihjálmsdóttur og nokkrir biblíules- hópar í Reykjavík. Kvennakirkjunni er ætlað að vera vettvangur kvenna til að halda messur og iðka kvennaguðfræði og er fyrirhugað að halda kvennamessur einu sinni í mánuði í ýmsum kirkjum. í messunni mun séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir skýra út hugmyndir að Kvenna- kirkjunni og séra Agnes M. Sigurðardótt- ir predika. Messan er öllum opin. Barnadagar i Kolaportinu Kolaportið efiiir til sérstakra bamadaga um helgina, bæði laugardag og sunnu- dag, og mun hluti markaðstorgsins snú- ast þessa daga um ýmislegt sem viðkem- ur bömum. „Farðu og sjáðu“ sýnd í bíósal MIR Hin fræga kvikmynd Elíms Klimov „Faröu og sjáðu“ (Idí í smatrí) verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 14. feb. kl. 16. Myndin lýsir atburðum sem gerðust í Hvíta-Rússlandi á stríðsárunum en þar unnu Þjóðveijar einhver grimmilegustu illvirki sín í stríð- inu. Á sjöunda hundrað þoip vom jöfiiuð við jörðu í Hvíta-Rússlandi og hundmð íbúanna brennd lifandi. í myndinni segir fiá örlögum eins þessara þorpa, Perek- hody. Hún er ekki við hæfi bama. Texti er með myndinni á ensku. „Stríð og frið- ur“ verður sýnd í heild laugardaginn 20. febrúar. Aðgangur aðeins gegn framvis- un aðgöngumiða sem afgreiddir verða á Vatnsstíg 10 næstu daga kl. 17-18. Félag einstæðra foreldra er með flóamarkað laugardaginn 13. fe- brúar í húsi félagsins að Skeijanesi 6 kl. 14-17. Fjölbreytt úrval af fótum, áhöldum til heimilisins, bókum og húsgögnum, allt á mjög vægu verði. Jesús’93 Dagana 14.-21. febrúar verða haldnar vakningarsamkomur í Breiðholtskirkju í Reykjavík undir yfirskriftinni „Jesús ’93“ Samkomumar em haldnar á vegum KFUM, KFUK, Kristilegu skólahreyfing- arinnar og Kristniboðssambandsins. Ræðumaður á samkomunum verður þýski vakningarpredikarinn Ulrich Parz- any, en hann er framkvæmdastjóri KFUM/K í Þýskalandi. Á samkomunum verða flutt ávörp, leikþáttur og frásagnir. Sönghópur mun syngja og hljómsveitin „Góðu fréttimar" spila. Ulrich Parzany predikar síðan á öllum samkomunum nema þeirri fyrstu og verður mál hans túlkað á íslensku. Sunnudagana 14. og 21. feb. hefjast samkomumar kl. 17 og em fyrir alla fjölskylduna. Dagana þar á milli, 15.-20. feb., verða þær kl. 20.30. Allir em velkomnir á samkomumar. Austurríki Hefur þú verið við nám eða störf í Aust- urríki? Laugardaginn 13. feb. ætlar fólk sem hefúr búiö í Austurriki til lengri eöa skemmri tima að hittast í Risinu við Hverfisgötu og halda Austurríkisfest. Hefst hátíðin kl. 21. Um miðnættí verður borið fram miðnætursnari. Vínveitingar á staðnum. Mætíð og takið með ykkur gesti. Nánari upplýsingar veita Elíza s. 32518, Elfa s. 626789 og Hrafhhildur s. 679991. Bókmenntir í Lista- safni Sigurjóns Listasafn Siguijóns gengst fyrir bók- menntadagskrá laugardaginn 13. febrúar kl. 16 í safiúnu í Laugamesi. Fimm skáld- konur, sem sendu frá sér athyglisverðar bækur fyrir jól, munu lesa úr nýjum bókum sínum, þær Vilborg Dagbjarts- dóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir og Vigdís Grimsdóttir ásamt dönsku skáld- konunni Susanne Jom, en á vegum safnsins vom á síðasta ári gefin út ljóð sem hún hefur ort við nokkrar högg- myndir Sigurjóns Ólafssonar. Opið hús hjá Bahá’íum að Álfabakka 12 á laugardagskvöld kl. 20.30. Jóhann Karl Spencer segir frá Zikr- ullah Kahadem sem hlaut títilinn Hönd málstaðar guðs. Allir velkomnir. Bókakynning í Norræna húsinu Laugardaginn 13. febrúar kl. 16 verður tókakynning í Norræna húsinu. Aö þessu sinni em það finnskar bókmenntir sem verða á dagskrá. Finnski sendikenn- arinn, Virve Vainio-Pyykönen, segir frá áhugaverðum bókum sem gefnar vom út í Finnlandi á sl. ári og gestur á bóka- kynningunni verður finnski rithöfund- urinn Leena Lander og les hún úr verk- um sínum. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Á sunnudaginn verðm- að venju kvik- myndasýning fyrir böm kl. 14 í fundarsal hússins. Sýndar verða finnskar teikni- myndir með finnsku tali. Aögangur er ókeypis. Á sunnudag kl. 16 verður einnig önnur dagskrá fýrir alia fiölskylduna. Þá mun grænlenski leikarinn Rink Egede sýna grímuleik og trommudans. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Lögfræðingurfélags- ins er tU viðtals á þriðjudögum. Panta þarf viðtal í síma 28812. Ráðstefriur Ríkirfélagafrelsi á íslandi? Heimdallur, félag ungra sjálfstæöis- manna í Reykjavik, efnir ttl ráðstefnu um félagafrelsi og skylduaðild aö verkalýðs- félögum laugardaginn 13. febrúar. Ráð- stelhan verður haldin að Hótel Sögu, Ársal, og hefst kl. 12. Ráðstefnan er öllum opin. Fundir Kvenfélagið Seltjörn Aðaifundur í Félagsheimilinu þriðjudag- inn 16. febrúar kl. 20.30. JOHN RONALD REUEL TOIJO- EN, liöfundur Sögunnar um hring- inn. Hann fæddist árið 1892 í Suð- ur-Afiiku en fluttist til Englands hitti Edith Bratt árið 1908. Edith er fyrirmynd hans af Luthi- en, stúlkunni sem er ein aðalper- sóna bókarinnar Simarillion. Myndin á póstkortinu varð fyrir- myndin að trölikarlinum Gandaif, en hann er ein aðalpersónan í Sög- unni um hringinn. Edith lést árið 1971. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segin Grundartangi 8, Mosf, þingl. eig. Sig- ríður B. Kjartansdóttir, gerðarbeið- andi Kaupþing hf., 17. febrúar 1993 kL 15.00. Hofgarðar 12, Seltj., þingl. eig. Ásta B. Benjamínsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og íslands- banki h£, 18. febrúar 1993 kL 15.00. Krókabyggð 32, Mosfellsbæ, þbgl. eig. Sigurrós Eyj ólfsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 17. fe- brúar 1993 kl. 15.30. , Torfufell 31, hluti, þingl. eig. Skúli Marteinsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt- an í Reykjavík og íslandsbanki hf„ 18. febrúar 1993 kl. 16.00. Viðarás,49, þingl. eig. Óskar Theó- dórsson og Jónína Sigrún Pálmadótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og íslandsbanki hf., 18. febrúar 1993 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.