Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR17. FEBRÚAR1993 9 ingsHavtíbúiim Bandaríski blökkumannaleiö- toginn Jesse Jackson heílir haflð hungurverkfall til að þrýsta á Bill Clinton forseta um að aflétta sóttkvi eyðnísmitaðra Haítíbúa í flotastöð Bandaríkjanna á Kúbu. Fimmtán Haítíbúar i flotastöð- inni við Guantanamo flóa hafa verið í hungurverkfalli í rúmar tvær vikur til að þrýsta á um kröfur sínar að fá að fara til Bandaríkjanna. Flestir Haítíbú- anna 274, sem eru í Guantanamo, eru smitaðir af HlV-veirunni sem veldur eyðni. Bandarísk innflytj- endalög mema eyðnismituðu fólki að flytja til landsms. Jackson hefúr hótað aö hvetja til hungurverkfalls meðal þjóðar- innar allrar atlétti Clinton ekki sóttkvínni innan viku. Spslitirsfjórn- málamenn kosta Ítalíu 1200milljarða Spilling meðal stjórnmála- manna á undanfórnum tólf árum hefur kostað italska ríkið sex hundruð til tólf hundruð millj- arða islenskra króna og á sök á allt að íimmtán prósentum af gíf- urlegum haHa i ríkisbúskapnum. Þetta eru mðurstöður rann- sóknar sem birt var í Tórínó í gær. Þar er skýrt frá tveimur aðalleiðum sem spillingin hefúr farið inn í ríkisbókhaldið. í fyrsta lagi krefja einkafyrir- tæki ríkið um meira fyrir birgðir og þjónustu sem innt er af hendi til að standa straum af kostnaði við mútur til stjórnmálamanna. í öðru lagi var gildi opinberra fjárfestinga rýrt vegna þess að stjómmálamenn beindu þeim ekki endilega í sem arðbærastan farveg heldur þangaö sem auð- veldast var að klípa af fé. Nýrformaðurí grænlenskum stjórnarflokki Grænlenski landsstjómar- flokkurinn Inuit Ataqatigiit fékk nýjan formann á mánudag þegar þingmaðurinn Johan Lund Olsen frá Sisimiut tók við af Lynge. Lynge var einn af stofnendum flokksins í lok áttunda áratugar- ins. Sem formaöur tók hann þátt i að tryggja sívaxandi áhrif hæts á landsþinginu. Aqqaluk Lynge hefúr verið harðlega gagnrýndir fyrir fært flokkinn til hægri og fyxir að hafa ekki kynnt steömna fýrir trúnaö- armönnum flokksins um landiö. hryðjuverkum Þýski saksóknarinn Alexander von Stahl segir að búið sé að koma böndum á nýnasista en varar viö bráðri hættu af hryðju- verkum vinstrisinna. Von Stahl sagöi í ræðu í Múnchen að ofbeldisárásum hægrisinna hefði fækkað vem- lega. Þær voru 2200 á síðasta ári. Hann sagði hins vegar að vinstrfslnnuðu skæruliðasam- tökin, sem kennd eru við Baader- Meinhof. helðu á að skipa raamv skap og tækjum til ofbeldisverka. Baader-Meinhof hópurinn var stofnaöur snemma á áttunda ára- tugnum. Um árabil stundaöi hann mannrán og morð á stjóm- málamönnum, iðnrekendum og yfirmönnum herslns en bauðst í fyrra til aö láta af ofbeldi. Reuter og Rltzau Útlönd Grænfriðungar óttast áform Japana í Kyrrahafinu: Vilja skutía hval í stórum stíl á ný - Japanir sakaðir um sérsamninga við aðila hvalveiðiráðsins Umhverfisvemdarsamtökin Greenpeace sögðu í gær að þau óttuð- ust að Japanir ætluðu að virða sjö ára gamalt bann við hvalveiðum í ábataskyni aö vettugi og skutla hval í stórum stíl í Suður-Kyrrahafi. „Japanir em að leita leiða til aö eyðileggja veiðibannið og hlutverk Alþjóða hvalveiðiráðsins. Þeir vilja hefja hvalveiöar í ábataskyni að nýju,“ sagði Juan Carlos Cardenas, yfirmaður hafumhverfisdeildar Grænfriðunga. Japanir, sem em mestu hvalkjöts- ætur í heimi, vilja binda enda á veiði- bannið og berjast gegn vemdar- Karl Bretaprins heflu- hefllað Mexíkómenn upp úr skónum í fór sinni um landið og hafa öryggisverð- ir átt í erfiðleikum með að halda kvenfólkinu frá því það virðist kappsmál aUra að kyssa prinsinn. Sumum hefur tekist það. Karl hefur blandað saman gamni og alvöm í ferðinni. Hann fór í gær til borgarinnar Guadalajara þar sem 228 menn létu lífið í ægUegri gas- sprengingu á síðasta ári. Hann heimsótti fólk sem enn á um sárt að binda vegna sprengingarinn- ar. Karl var hljóður þegar hann leit stefnu hvalveiðiráðsins með því að gera sérsamninga við einstakar að- Udarþjóðir ráðsins fyrir ársfund þess sem verður haldinn í maí, að því er grænfriðungar og umhverfisflokkur Chile, Partido Humanista Verde, sögðu á fundi með fréttamönnum í Santiago í Chile. Japanir hafa boðið stjómvöldum í ChUe, ásamt fleirum, tíl „einkafund- ar“ sem haldinn er í Madrid í dag og á morgun. Cardenas sagði að sá fund- ur gæti leitt tU þess aö hvalveiðar í ábataskyni yrðu samþykktar. Formaður umhverfisflokksins, Cristian Reitze, sagði á fréttamanna- yfir rústir húsa sem hmndu í spreng- ingunni. Uppbyggingu er enn ekki lokið. Bretar hafa styrkt uppbygginguna í Guadalajara og heUsaöi Karl upp á tvær fjölskyldur sem misstu heimili sín en búa nú í húsnæði sem Bretar leggja til. Karl hughreysti fólkið. Hann hefur einnig skoðað verks- ummerki eftir jarðskjálftann mikla í Mexíkóborg árið 1985 en þar er enn verið að byggja upp eftir einn mannskæðasta skjálfta sögunnar. Karl prins er að sjálfsögðu einn á ferð. Díana kona hans situr heima fundinum að þar sem Japanir væru stærstu viðskiptavinir ChUe gætu þeir beitt Chilemenn óréttlátum póli- tískum og efnahagslegum þrýstingi um að heiimla aftur hvalveiðar á hafsvæðinu sunnan ChUe og við suð- urskautið. Mikið er af hval í Kyrrahafinu und- an ströndum Chile og lengra suður, í átt að Suðurskautslandinu. Níu stórar hvalategundir eiga þar heim- kynni sín, þar á meðal steypireyður sem er stærsta hvalategund jarðar- enda em þau skilin að borði og sæng. Karl leikur nú á als oddi en í síðustu ferðinni sem hann og Díana fóm saman datt hvorki af honum né draup og Díana prinsessa var í stólpafýlu. Þetta var í Suður-Kóreu á síðasta ári og þá sannfærðust margir um að sögumar um óhamingjuna í hjóna- bandinu væm sannar. Það kom líka á daginn að svo var. Nú er sem þungu fargi sé af báðum létt þegar þau þurfa ekkert samneyti að hafa utan opin- berra athafna. Reuter vegaiRAvopn í sjónvarpsþætti, sem sendur var út í Bretlandi í gær, sást hvar Norðmaöur nokkur lofaði að út- vega skæruliöum írska lýðveldis- hersins, IRA, vopn. Norðmaður- inn var kvikmyndaður með fal- inni myndavél og þeir sem hann lofaði vopnunum vomsjónvarps- menn sem þóttust vera útsendar- ar IRA. Þáttagerðarmennimir hittu Norðmanninn nokkrum sinmun og lofaði hann þeim sextán gerð- um af vopnum og sprengiefm. Maöur þessi varö þekktur í jan- úar í fyrra þegar hann reyndi að hafa milligöngu um sölu rúss- nesks þungavatns til sendiráðs Indlands í Osló, Þegar sjónvarpsmenn sögðu loks rétt deili á sér sagðist Norð- maðurinn vera háttsettur í norsku leyniþjónustunni. Amfetamín- framleiðandi varðhaldi Fertugur maður, sem grunaður er um að hafa framleitt amfetam- ín á heimili sínu nærri Árósum í Danmörku, hefur strokið úr gæsluvarðhaldi. Flóttinn átti sér stað síödegis á laugardag. Starfsmenn fangelsis- ins rétt sáu i fætur mannsins áð- ur en hann hvarf yfir fangelsis- múrinn. Hann er nú eftirlýstur um heim aUan. Aö sögn lögreglunnar þykir Ijóst aö maður naut utanaðkom- andi aðstoöar við flóttann. Maðminn var handtekinn í nóvember. Þá fann lögreglan 1,4 kiló af amfetamíni í húsi hans, auk framleiðslutækjanna. Sænskolíufélög lækkaverðiðá Sænsku ollufélögin haia lækk- að verðið á blýbensíni allverulega að undanfömu. Bíleigendur greiða nú sem svarar tveimur og hálíri islenskri krónu minna íyr- ir lítrann en um áramót. Verömunur á blýlausu bensini og blýbensíni er minni nú en um áramót þrátt fyrir að álögur á blýbensín hafi hækkað um tæpar tvær krónur á sama tíma. Ástæöan fyrir verðstríðínu er ótti oiíufélaganna við að missa viðskiptavini. Oliusamvinnufé- lagið OK hefur nefnilega sett a markaðinn eldsneyti með háu oktani þar sem natríum kemur í stað blýsins. Það lækkar bensín- skattinnum hálfa fimmtukrónu. Ódýrasta blýbensínið í Stokk- hóhni kostar rétt rúmar sjötíu krónur lítrinn. Rauntekjurí Finnlandilækka srfellthraðar Rauntelgur finnskra launþega hafa haldið áfram að lækka all- hratt aö undanfórnu. Á timabil- inu október til deseraber á síðasta ári lækkuöu þær um 1,7 prósent miðað við rauntekjur sama tima- bils árið á undan. Naftihækkun tekna var þó 0,8 prósent. Konur hafa enn nokkuð lægri laun en karlar. Samkvæmt tölum frá samtökum atvinnulífsins voru meðaltímalaun iðnverka- konu tæplega flórðungi minni en meðaitímalaun iönverkamanns. Þær tölur sýna að tímakaup iönverkafólks fór að lækka þegar á þriöja ársfjóröungi, basði að raungildi og nafngáldi. NTB, Ritzau, TT og FNB ínnar. Reuter Karli Bretaprins hefur verið vel tekið í fimm daga ferð um Mexikó. Hrifnar konur sitja um að kyssa hann og förin hefur orðið til að létta breska ríkisarfanum mjög í skapi efir erfiðar hjónabandsraunir á undanförnum mánuðum. Símamynd Reuter Allt gengur Karli Bretaprins í haginn í Mexikó: Konurnar sátu um að kyssa breska prinsinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.