Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993.
11
pv_______________________________ Neytendur
Viku- og helgartilboð stórmarkaða:
Grænmeti og servíettur
NORTON
SLÍPIVÖRUR
SKEIFUNNI 11D - SÍMI 686466
Það kennir margra grasa á tilboðs-
torgum stórmarkaðanna. í Mikla-
garði er ekki komið á hreint hver
tilboðin verða þessa viku en þau
verða líklega tengd bollu- og sprengi-
degi. Það verð, sem er hér uppgefið
frá Miklagarði, gildir alltaf.
Fjarðarkaup
Helgartilboð í Fjarðarkaupum tek-
ur mið af ávaxta- og grænmetiskynn-
ingunni sem stendur yfir í verslun-
inni fram að helgi. Tilboðin gilda
17., 18. og 19. febrúar. Tekið er fram
að kartöflutilboðið gildi meðan
birgðir endast.
Kartöflur, 2 kg, á 55 krónur en það
þýðir 22,50 fyrir hvert kíló. Rauð, gul
og græn epli kosta 79 krónur hvert
kíló og kílóverðið á kiwi er 125 krón-
ur. Tvær kjöttegundir verða á tilboði
þessa daga en það er svínahnakki á
kr. 975 hvert kíló og bayonneskinka
á 975 krónur kflóið.
Hagkaup
í verslunum Hagkaups verður
nautahakk, 1. fl. UN, á tflboðsverði,
krónur 589 kflóið, 8 rúllur WC papp-
ír kr. 139 krónur. í tilefni af komandi
sprengidegi er tilboð á 500 g af gulum
baunum og kosta þær 69 krónur,
hollenskar gulrætur eru á 69 krónur
og vegna bolludags er sólberjasulta,
400 g, á 99 krónur. Tflboðin í Hag-
kaupi gilda frá fimmtudegi til mið-
vikudags.
Mikligarður
Verslunarstjóri í Miklagarði bendir
á nokkrar vörutegundir á hagstæðu
verði þótt ekki sé um eiginlegt tilboð
að ræða. Þar á meðal eru Better Valu
servíettur á kr. 139 fyrir pakka með
300 stk., uppþvottavéladuft, 1,4 kg
pakki, á 165 krónur, Better Valu an-
anaskurl á 49 krónur og maísbaunir
á kr. 39 hálfdósin. Þegar nær dregur
helgi verða tilboð í gangi.
Kaupstaður
Sameiginleg tilboð Kaupstaða-
verslana eru ekki frágengin en í
Kaupstað í Mjódd eru eftirtaldar vör-
ur á tilboðsverði út þessa viku og
fram í næstu: Ferskfr sveppir, kr.
399, púðursykur og flórsykur í 1 kg
glerkrukku frá Kötlu, kr. 199, Coop
bakaðar baunir, hálfdós, kr. 39,
kokkteflávextir og ferskjur í heildós-
um á kr. 99 hver dós.
Bónus
Eftirtaldar vörur veröa á vikutil-
boðsverði í Bónusi í Faxafeni þessa
vikuna; Batman Opal, sex pakkar, á
kr. 99, Maarud ostapopp á kr. 89,
Hunt’s spaghettisósur, 5 tegundir,
780 grömm, á kr. 129 og Whittakers
piparmintusúkkulaði, 100 grömm. Ef
menn kaupa 1 pakka á kr. 99 fæst
annar ókeypis.
Allt vitlaust á Amsterdam
Hljómsveitin Papar gerðu allt vitlaust á Amsterdam um helgina en eins og sjá má voru strákarnir komnir upp á
borð til að verjast æstum aðdáendum sínum. Papar tefldu fram nýjum liðsmanni um helgina og sést hann hvit-
klæddur í bakgrunninum. Þar er kominn sami maður og kynntur var sem færeyskur blúsari í siðasta þætti Hemma
Gunn- DV-mynd RaSi
Sviðsljós
Haukur Hauksson og féiagar
hans f hljómsveitlnn! Af Iffl og
sál slógu hvergl af þegar sveitin
kom fram á Tvelmur vinum um
helgina. DV-mynd RaSi
Kjarvalsstaðir:
Málverk Guðrún-
ar Einarsdóttur
í austursal Kjarvalsstaða stendur hefur verið með á samsýningum og
nú yfir sýning á málverkum eftir einnig haldið nokkrar einkasýning-
Guðrúnu Einarsdóttur. Guðrún, sem\ ar.
lauk námi úr málaradefld MHI 1988,
Maria Gísladóttir, Kristrún Marinósdóttir, Ingi Garðar Sigurösson og Leifur
Kr. Jóhannesson skoðuðu verk Guðrúnar. DV-mynd ÞÖK
Talaðu vlðokkurum
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
SÆKIR12 TOMMU
PIZZU OG FÆRÐ
AÐRA FRÍA!
ELDSMIÐJAN • BRAGAGÖTU 38 A
... \
DEMPARAR
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
heimur
íáskríft
Bridge
Bridgefélag Reykjavíkur
Nú er lokið tveimur kvöldum í Monrad-sveitakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur og hefur sveit Hrannars
Erlingssonar 6 stiga forystu á næstu sveit. Spflarar í
sveit Hrannars auk hans eru Magnús Ólafsson, Guð-
mundur Sveinsson og Sveinn Rúnar Eiríksson. Staðan
í keppninni er nú þessi:
1. Hrannar Erlingsson 85
2. Gísli Hafliðason 79
3. Tryggingamiðstöðin 75
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Einu kvöldi er lokið í þriggja kvölda Butler-tvímenn-
ingi hjá Bridgefélagi Hafnaríjarðar og hafa Dröfn Guð-
mundsdóttir og Ásgeir Ásbjömsson forystuna í hópi
reyndari spilara en Bryndís Eysteinsdóttir og Berghnd
Oddgeirsdóttir í flokki byrjenda. Staðan er þessi í
flokki reyndra spflara:
1. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjömsson 58
2. Trausti Harðarson-Ársæll Vignisson 38
3. Ingvar Ingvarsson-Kristján Hauksson 25
- og hæsta skor í byrjendariðli:
1. Bryndís Eysteinsdóttir-Berglind Oddgeirsdóttir 27
2. Haraldur Magnússon-Margrét Pálsdóttir 21
3. Sigrún Amórsdóttir-Sesselja Guðmimdsdóttir 19
Bridgefélag Vestur-Húnvetninga
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Vestur-Húnvetninga
á Hvammstanga er nýlokið og urðu úrsht þau að sveit
Eggerts Ó. Levý hlaut 123 stig. Auk Eggerts spiluðu í
sveitinni Unnar Atli Guðmundsson, Karl Sigurösson
og Kristján Bjömsson. í öðm sæti varð sveit Amars
Guðj ónssonar með 102 stig. -ÍS
H NIPPARTS ÉI
VARAHLUTIR
í JAPANSKA BÍLA
DAIHATSU - DATSUN/NISSAN -
HONDA - HYUNDAI - ISUZU -
MAZDA - MITSUBISHI - SUBARU
- SUZUKI - TOYOTA
® Givarahlutir I®
Hamarshölða 1 - Simi 67-67-44