Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR17. FEBRÚAR1993
41
vvnuA
nina eíns og oft í leiknum í gær og skorar.
n heldur vígalegur að sjá með grimu um
DV-mynd GS
ég hef haft góða menn í stjóm sem hefur
hjálpað mikið,“ sagöi Hákon Öm Hall-
dórsson, formaður Júdósambandins, í
samtali við DV í gær.
Hákon öm staðfesti í gær í samtalinu
við DV að Guömundur Bjamason, sem
nú væri sljórnarmaöur í Júdósamband-
inu, myndi gefa kost á sér til formanns
áþingínu28.febrúar. -JKS
NBA-deiIdin í körfuknattleik:
Shaq aldrei verið
betri en í nótt
- skoraði 46 stig er Orlando lá gegn Detroit í framlengingu
Nýliðinn Shaquille O’Neal átti
stórkostlegan leik með liði sínu
Orlando Magic í nótt er liöið tapaði
fyrir Detroit í framlengdum leik,
124-120. O’Neal skoraði 46 stig, tók
21 frákast og varði 5 skot. í lok
vepjulegs leiktíma fékk O’Neal
tækifæri til að tryggja Orlando sig-
urinn er hann fékk vítaskot þegar
5,1 sekúnda var eftir en skotið mis-
tókst.
O’Neal var greinilega taugaó-
styrkur á lokasekúndum á vítalín-
unni en honum mistókst að skora
úr fimm tilraunum á síðustu tveim-
ur mínútum venjulegs leiktíma.
Joe Dumars skoraöi 39 stig fyrir
Detroit og Terry Mills var með 24
stig.
Urshtin í NBA-deildinni í nótt
urðu annars þessi:
NYKnicks-Dallas.........117- 87
NJ Nets-Milwaukee.......100- 88
Detroit-Orlando......124-120(frl)
Houston-76ers...........149-111
Phoenix-Boston..........110- 97
Golden State-SA Spurs...133-112
Portland-Atlanta........105- 90
Seaattle-Washington.....112-102
Golden State stöðvaði sigurgöngu
SA Spurs sem tapaði öðrum leik
'sínum í síðustu tuttugu leikjum.
Latrell Sprewell skoraði 26 stig fyr-
ir Golden State og Tim Hardaway
23. David Robinson var stigahæst-
ur að venju hjá Spurs og skoraði
27 stig og tók 12 fráköst.
Charles Barkley skoraði 32 stig
fyrir Phoenix Suns sem vann Bost-
on á heimavelli. Þetta var 17. sigur
Phoenix á heimavelli í röð. Tom
Chambers skoraði 22 stig fyrir Pho-
enix. Reggie Lewis skoraði 24 stig
fyrir Boston og Kevin McHale 17.
-SK
Úrvalsdeildin í körfuknattleik:
Foster einráður
undir körf unni
- og Tindastóll lagði Valsmenn að velli að Hlíðarenda
.Svæðisvörnin kom Valsmönnum
í opna skjöldu og þar með voru þeir
slegnir út af laginu. Liðið sýndi sitt
rétta andlit, engin pressa er á leik-
mönniun núna og leika þeir því eins
og þeir geta best. Of miklar vænting-
ar voru geröar til hðsins í upphafi
vetrar en það býr mikið í þessu liðið
og það er aðeins tímaspuming hve
nær ungu strákarnir springa út,“
sagöi Valur Ingimundarson, þjálfari
og leikmaður Tindastóls, í samtali
við DV eftir góðan sigur á Valsmönn-
um á Hlíðarenda í gærkvöldi, 69-80.
Valsmenn voru mun beittari fram-
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
„Þetta var hrikaleg óheppni undir
lok leiksins. Við gerðum afdrifarík
mistök og það má ekki gerast gegn
liði eins og Keflavík en leikurinn gat
farið á hvom veginn sem var. Við
vorum frekar stirðir í sókninni, bolt-
inn gekk ekki nógu vel á milli manna
en ég er ánægður með strákana, þeir
börðust mjög vel í leiknum," sagði
Pálmar Sigurðsson, þjálfari og leik-
maður Griirdvíkinga, eftir að þeir
höfðu tapað fyrir Keflvíkingum,
71-78, í Grindavík í gærkvöldi þar
sem úrsht réðust ekki fyrr en á loka-
mínútu leiksins.
Einar Einarsson startaði Keflvík-
ingum vel í byijun og skoraði 7 af
fyrstu 9 stigum Keflvíkinga en þeir
komust í 3-9. Grindavík jafnaði met-
in fjórum mínútum síðar og á þeim
kafla skoruðu Keflvíkingar aðeins 2
stig. Þegar líða tók á hálfleikinn náðu
Grindvikingar 10 stiga forskoti en
an af fyrri háfleik en Tindastólsmenn
vom seinir í gang. Raymond Foster
var aht í öhu hjá Tindastóh í fyrri
hálfleik og gerði meðal annars 16 stig
í röð fyrir hð sitt. Valsmenn náðu
mest tíu stiga forskoti en gestirnir
löguðu stöðuna fyrir leikhlé.
I síðari hálfleik snerist dæmið gjör-
samlega við, Valsmenn misstu smám
saman máttinn eins og oft áður hefúr
gerst í vetur en á sama tíma léku
Tindastólsmenn oft við hvem sinn
fingur. Enginn lék þó betur en Ray-
mond Foster, var nánast einráður
undir körfunni og tók á þriðja tug
munurinn í hálfleik var 6 stig.
Seinni hálfleikur var eins og sá
fyrri, hraður og gríðarlega spenn-
andi. Þegar 7 mínútur voru eftir var
staðan, 6&-60, heimamönnum í vil og
virtist liðið vera að leggja bikar-
meistarana að velh. Eins og oft hefur
komið fyrir hjá Grinvíkingum þola
þeir ekki spennuna og undir lokin.
Þeir gerðu mikið af mistökum og
skomðu aðeins 5 stig á þessum loka-
mínútum. Keflvikingar með sína
reynslu og stáltaugar bmgðust ekki
stuðningsmönnum sínum og skor-
uðu 18 stig á þessum kafla og sigldu
fram úr.
Pálmar Sigurðsson, Pétur Guö-
mundsson og Guðmundur Bragason
vora bestu menn Grindvikinga og þrátt
fyrir ósigurinn spilaði hðið skemmti-
legan körfubolta og er í sókn.
Albert Óskarsson átti frábæran
leik með Keflvíkingum og einnig var
Kristinn Friðriksson mjög sterkiu-
undir lokin.
frákasta. Foster er mun léttari nú en
þegar hann kom fyrst til landsins en
þar er á ferð tvímælalaust einn sterk-
asti erlendi leikmaðurinn í deildinni.
Ekki má gleyma ungu strákunum
sem voru sterkir á lokasprettinum.
hla gengur hjá Valsmönnum þessa
dagana og verður hðið aö hrista af
sér slenið æth það sér í úrshtakepþn-
ina. Aha leikgleði vantar í hðið og á
því verður að ráða bót, fyrr en síðar.
John Taft og Magnús Matthíasson
voru atkvæðamestir en aðrir léku
langt undir getu.
-JKS
Knattspyma:
Steinarog
Valdimar
sprækir
Knattspymumenxúmir Valdi-
mar Kristófersson og Steinar
Guðgeirsson hafa verið aö gera
góða hluti með 3. dehdar hðinu
Heultje í Belgíu en með því hði
hafa þeir leikið í vetur.
Á dögunum vann liðið sigur á
varahði 1. deildar hðs Lierse sem
styrkt var með leikmönnum úr
aðalhðinu. Heultje sigraði, 2-ð,
og skoraði Valdimar annað af
mörkum Heultje. Þá gerði Valdi-
mar 2 mörk og Steinar eitt þegar
hðið lagði 4. deildar hð að velh í
móti sem haldið er í minningu
ffægs knattspymufrömuðar í
Belgíu.
Þeir félagar koma heim 26. apríl
og munu báðir spila með Fram í
sumar. -GH
Valdimar. Steinar.
„Hrikaleg
óheppni“
- sagði Pálmar Sigurðsson eftir tap gegn ÍBK
íþróttir
llll. 1 ■■■■■■) H J| 111 llll.l llllll I
Öm Þórarinasan, DV, Fljótam:
Bjami Jóhannesson skíðamað-
ur var kjörinn íþróttamaður
Sigluharöar árið 1992. Bjami
keppnir í skíðagöngu og hefur
verið meðal fremstu göngu-
manna landsins í sínum aldurs-
flokki undanfarin ár. Hann var
einnig iþróttamaður Siglufjarðar
1991.
Kiwanisklúbburinn Skjöldur4 ,
stóð að kjörinu og vora verölaun
afhent á hótei Læk. Auk Bjama
fengu eftirtaldir íþróttamenn við-
urkenningar: Jóhann Freyr Vil-
hjálmsson, yngri fl., og Haraldur
Marteinsson fyrir badminton,
Agnar Sveinsson, yngri fL, og
Steingrímur Örn Eiðsson fyrir
knattspymu og Bjami Jóhannes-
son fyrir skíöi.
Fjórir ieikir fóm fram í Evrópu-
móti 21 árs landshða i knatt-
spymu I gær, Frakkland sigraði
ísrael á útiveili, 1-2. Skotland
lagði Möltu, 3-0, Engiand burst-
aði San Marínó, 6-0 og Grikkland
sigraði Luxemborg, 6-0, í Aþenu.
Mendingar leika í þessum riðh
og staöan er þessi:
Grikkland...4 4 0 0 14-2 8
Rússland....2 2 0 0 7-1 4
Ungverjai...3 1114-43
Luxemborg...3 0 12 1-81
ísland......4 0 0 4 3-14 0
-GH
útí 1. umferð
Bjami: Friðriksson tók þátt í
alþjóðlegu júdómóti í París um
síðustu helgi. Bjarni keppti í 95
kg þyngdarflokki og féh strax út
í l. umferð. Keppinautur Bjama
tapaði í 2. umferð þannig að
Bjarni fékk ekki uppreisnar-
ghmu. Næsta stónnót íslenskra
júdómanna verður opna skoska
meistaramótið í byijun roars og
síðan það opna hreska í apríL
Búist er við að ekki færri en 4
umrætt mót.
-JKS
setti í gær nýtt heimsmet í 50
metra baksundi í 25 metra laug á
heimsbikarmóti í Sheffield á Eng-
landi. Völker synti á 28,33 sek-
úndum og bætti met klnversku
stúikunnar Xue U*i sem hún setti
í síðasta roánuði, synti þá vega-
lengdina á 28,47 sekúndum.
leikja í ensku knatt-
spymunni í gær uröu þannig:
2. deiid
Burnley-Preston..............2-0
Mansfield-Hartiepool.........2-0
Stockport-PortVale-..........2-0
Wigan-Hudderafield...........1-0
3. deild
Chesterfield-Gillingham......l-l
Doncaster-Cnewe..............1-1*
Hahfax-Lincolfi ....................... .2 1
Skoeka úrvalsdeildin:
Partick-Hiberaian............0-3
5. umferð. ^