Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993. 43 ■ Tilsölu Bilaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsu- viðgerðir, pústviðgerðir, framrúðu- viðgerðir, mótorstillingar, dempara- skipti og aðrar almennar viðgerðir á fólksbílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Handrið, stigar. Allar gerðir úti sem inni úr áli, stáli eða ryðfríu efni. Flaggstangir og lok á heitavatnspotta. Verðtilboð. Islenskt fagverk. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34N, s. 684160. Jenni, Grensásvegi 7. Fiskibollur með smjöri, lauk, grænmeti og jarðeplum, verð 450 kr. •í loftköstulum getur verið mikið útsýni en varasamt er að búa í þeim. ATH. s. 25-200. Næturbrytinn. Sendum heim okkar ljúff. rétti. Tilboð: 4 hamb. m/fr., sósu/salati, kr. 980. Heimsend- ingargj. kr. 250 allan sólarhr. S. 25-200. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225 á hæð, á komin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110,985-27285. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. • Lift-Boy bilskúrsopnarar frá USA* m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Nýtt, Hverfisgötu 72. Rafmagnsverk- færi. Kaupum og seljum ýmis verk- færi. Tökum í umboðssölu ýmsa hluti. Vörusalan, opið 2-6. Sanyo þráðlaus simi til sölu, v. 20 þ., nýlegur myndlykill, Tudi 12, með númeri, v. 14 þ., Hitachi videotæki, með fjarstýringu, v. 16 þ. Sími 78882. Þrekstigi, Weider, til sölu, með tölvu- mæli. Uppl. í síma 91-36266 eftir kl. 18. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Silkináttföt, silkisloppar og silkislæður komnar aftur. Einnig austurlensk gjafavara á góðu verði. Verslunin Aggva, Hverfisgötu 37, s. 12050. Skótútsala. Skótútsala þessa viku, mikil verð- lækkun. Lipurtá, Borgartúni 23, sími 622960.______________________________ Til sölu vegna flutninga: eldhúsborð og ljós í stíl, djúpur stóll, leslampi, Ikea hillur og fuglabúr. Uppl. í síma 91- 614895.______________________________ Tveir samlokusólbekkir, Professional, ffá ’87, til sölu. Verðhugmynd 200 þús. stk. Upplýsingar í vs. 91-621029 og í hs. 91-623034 í dag og næstu daga. 2 góðir MA Professional Ijósabekkir til sölu, nýlegar perur. Upplýsingar í símum 91-812348 og 985-34588. Eldsmiðjan, sértilboð. Þú sækir 12" pitsu og færð aðra fría. Eldsmiðjan, Bragagötu 38, s. 623838. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innihurðir. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Til sölu 6 gamlir Ijósabekkir. Upplýsingar í síma 91-629910. Sólbaðstofan Birta, Hverfisgötu 105. Til sölu er brauðkælir frá Frostverki. Nánari upplýsingar í síma 96-71790. Vettlingar og sokkar til sölu. Uppl. í síma 91-54423 milli kl. 16 og 18. ■ Oskast keypt Gerum tilboð i t.d. búslóðir úr dánarbúi o.fl. Komum á staðinn. Kaupum gamla muni, rafmagnstæki, skrautmuni, hljómplötur, geisladiska o.m.fl. Gamli tíminn, Hverfisgötu 46, s. 623915. I Kolaportinu á básum 37/38. Lítið vandað skrifborð óskast. Stórt skrifborð (Kristján Siggeirsson) til sölu á sama stað. Skipti möguleg. S. 91-44721 f. hád. og 91-622820 e. hád. Oska eftir ódýru sófasetti ásamt horn- borði og sófaborði, helst vel með förnu. Uppl. í síma 91-12732. ■ Verslun Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, grímu- búninga, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Þú velur lögun og lit. Glæsilegir borðlampar og listmunir. íslensk framleiðsla er ódýrari. Listasmiðjan, Norðurbr. 41, Hfj., s. 652105, og Nóatúni 17, Rvk, s. 623705. Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja verslun m/fatnað á fullorðna. Sama lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711. ■ Bækur Til sölu Guðbrandsbiblia (Ijósprentun). Tilboð óskast sent DV, merkt „G 9411“. ■ Fyiir ungböm Úrval af notuöum og nýjum barnavör- um, s.s bamavögnum, kerruvögnum, kerrum, barnabílstólum o.fl. á frábæru verði. Bamabær, Ármúla 34, s. 685626. Óska eftir að kaupa kojur og barna- ferðarúm, hef til sölu 2 barnarimla- rúm. Uppl. í síma 91-679611. ■ Heiirulistæki Vegna breytinga til sölu rúmlega ársgömul Kúppersbusch eldavél, sem ný, hvít, verð 30.000. Upplýsingar í síma 91-656357. * ■ Hljóðfæn Hin rómuðu Kawai pianó og flyglar í miklu úrvali. Píanóstillingar og við- gerðarþjónusta unnin af fagmönnum. Opið alla v.d. frá 17-19. Sími/fax 627722,985-40600, Nótan, Engihlíð 12. Til sölu Thunder Squier rafmagnsgitar m. nýju Floyd Rose Tremoloi. Einnig Trantec wireless senditæki (Rack- mount) f. gítar eða bassa. Hvort tveggja selst á hagst. v. S. 91-14289. Gítarinn hf., s. 22125. Útsala, útsala. Trommur, kassag., rafmagnsg., 9.900, effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby, cymbalar, statíf, pick-up o.fl. Vil skipta á BMW og trommusetti, önnur hljóðfæri eða hljóðkerfi koma einnig til greina. Uppl. í síma 92-13818 eftir kl. 19._______________________________ Óska eftir góðu trommusetti, verð 35-50 þús. Uppl. í síma 91-36511 e.kl. 18. ■ HLjómtæki Til sölu kraftmagnari, Nikko Alfa 230, 2x120 W, á kr. 20.000. Technics 2x12 banda equalizer SH-8055, með ljós- mæli, á kr. 25.000. Nánari upplýsingar í síma 92-13800, Jóhannes. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efaum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Dux rúm, 1,05 x 2 m, til sölu, 2 'A árs, mjög gott. Uppl. í síma 91-28452. Til sölu vatnsrúm, king size. Uppl. í síma 91-20117. Tvibreitt rúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-72436 fyrir kl. 17. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum - sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar Björnsson hf., s. 91-50397 og 651740. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Fjölbreytt úrval af borðstofuborðum, stökum borðstofustólum (4-6), bóka- hillur, kommóður, málverk, postulín, snyrtiborð og fataskápar. Opið frá kl. 11-18, laugardaga kl. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977. Stór antik apótekaraskápur til sölu. Upplýsingar í síma 91-622998. ■ Ljósmyndun Byrjenda- og framhaldsnámskeið í svart/hvítri framköllun og stækkun verður haldið á vegum FIÁ á næst- unni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9242. ■ Tölvur Til sölu mikið úrval af PC-tölvum af ýmsum gerðum og stærðum, svo sem •286« ABC - Viktor - Classic - Cordata - Extech - IBM - Fountain o.fl. Verð frá kr. 30-75.000. •386« Gateway - Hyundai - Tulip - Viktor - Protex o.fl. Verð frá kr. 60-120.000. •486« Acrotech - Omnitec - Viktor o.fl. Verð frá kr. 90-150.000. Einnig ýmis aukabúnaður á góðu verði. Tilvalið fyrir þá sem vilja fara vel með peninga. Tölvuland. Tilboðsmarkaður - Borgarkringlunni. Sími 677790._______________________ Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir viðskipta-, heimilis-, Windows forri, o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sím 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar. minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Tölvuviðgerðir. Allar almennar tölvuviðgerðir og ráð gjöf varðandi tölvuval og hugbúnað. Rafsjá, Sigtúni 3, sími 91-615858. Vegna mikillar sölu vantar okkur not aðar PC og MAC tölvur og prentara. Tölvuleikir í úrvali fyrir PC. Rafsýn, sölumiðlun, Snorrabr. 22, s. 621133. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja - viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp setningar og viðhald á gervihnatta búnaði. Sækjum og sendum að kostn aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Þjónustuauglýsingar Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta. Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA. HTJ ■RRR Kreditkortaþjónusta 641183 - 985-29230 Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum viö og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfúm plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfúr í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF símar 623070. 985-21129 og 985-21804. •9 r SMÁAUGLÝSINGAR I Ul Mánudaga - föstudaga 9.00-22.00 Laugardaga Sunnudaga Sími Bréfasími 9.00-16.00 18.00-22.00 91 -632700 91-632727 DV Græni síminn 99-6272 L Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. @ JÓN JÓNSSON Gtymlð LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Siml 626645 og »85-31733. Loftpressa - múrbrot Páll, símar 91-684729 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun * raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • ® 45505 Bilasimi: 985-27016 • Boðsfmi: 984-50270 □ GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! —r Anton AAalsteinsson. \SvO—TÝJ Sím.43879. Bílasimi 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©68 88 06 ©985-22155 Skólphreinsun. j Er stíflað? irlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. )ta ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Simi 670530, bílas. 985-27260 og simboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.