Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993. 45 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Gissur gullrass Mummi memhom Adamson Það er augljóst það sem þú bendir á að þú hafir sjálfsmorðstil hneigingar. Haída áfram að koma í tíma til mín, - auðvitað.^ l En héðan í frá verðurðu að borga l fyrirfram. ) Flækju- fótur Sértímar í sálfræði 120 kr. 8-l4 ■ Pyrir veiðimenn Höfum til sölu veiðileyfi á hagstœðu verði í Baugsstaðaós v/Stokkseyri og Vola við Selfoss. Uppl. hjá Guðmundi Sigurðssyni, s. 98-22767 og 98-21672. Tilboð óskast i litla laxveiðiá á Norðausturlandi fyrir 1. mars. Uppl. í síma 96-81257, Marinó, og 96-81360, Jónas. Sjóbirtingsveiði - sjóbirtingsveiöi. Til sölu veiðileyfi í Grenlæk, 3. svæði. Uppl. í síma 91-45896. Fyiirtæki Fyrirtæki á skrá. • Matvælaframleiðslufyrirtæki. • Söluturnar. • Matvöruverlanir. • Veitingahús. • Bílasölur. • Snyrtivöruverslun. Markaðsmiðstöðin, sími 680857. Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aðstoö v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „Frjálsa nauð- ungasamninga”.Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680444. Sjoppa - videoleiga - matvöruverslun. Til sölu er verslun sem er þetta þrennt allt í senn, rúmgott húsnæði, velta ca 4 millj. á mán. S. 91-33224 e.kl. 18. Söluturn til sölu, staðsettur við bama- skóla í vesturborginni, tilvalinn fyrir fjölskyldu til að skapa sér atvinnu. Mjög ódýr ef samið er strax. S. 16240. Hlutafélag. Fyrirtæki með yfirfæran- legu tapi óskast keypt. Áhugasamir hringi vinsamlegast í síma 91-621797. Bátar Tölvuvindur - veiðarfæri. JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf- geymar, töflur, raflagnaefni, bátaraf- magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar, gimi, sigumaglar, sökkur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. 17 feta Shetland hraðbátur til sölu. Með getur fylgt Evinrude 55 ha., mótor þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-36771. S-10 tonna sambyggður bátur óskast, má vera kvótalaus en m/aflaheimild. Góður trébátur kemur vel til greina. Hafið samb. við DV, s. 632700. H-9415. Eberspacher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og bústaðinn. Viðgerð og varahluta- þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju- vegi 28, sími 91-78733. Sæstjarnan 850, 5,7 tonn, 10 kör í lest, innrétt., olíutankur og vélarundir- stöður, v. 1,6 millj., 220 ha. vél getur fylgt og niðursetn., v. 3 m. S. 98-34908. Til sölu flapsar, 60x30 cm, ásamt glussadælu, tjökkum og stjómtökk- um. Einnig Electra grásleppublökk. Uppl. f síma 91-54491 e.kl. 17. Óska eftir bát, ekki undir 4 tonnum, með veiðiheimild og helst með grá- sleppuleyfi. Staðgr. fyrir réttan bát. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9413. Óska eftir kvótalausum bát, helst hrað- fiskibát, þó ekki skilyrði. Er með bíl eða bíla í skiptum. Allt að 1.400 þús. Uppl, í s. 93-11224 og 93-12635 e.kl. 19. Góð beitningaaðstaða í Kópavogi til leigu, fyrir smærri eða stærri aðila. Uppl. í síma 91-42295. Til leigu Færeyingur með veiðiheimild, tilbúinn á línu, góð tæki. Uppl. í síma 91-27136 eftir kl. 19 eða í s. 985-32255. Óska eftir krókaleyfisbát, 3-5 tonna, á leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9419. Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 '91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subam Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87, Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Japanskar vélar, siml 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, lofit- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.