Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Qupperneq 24
48
Sviðsljós
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993.
DV
'WWT'WWT
Þorrablótsgestir slógu ekki slöku við í samkvæmisleikjunum
Anna Guðmundsdóttir og Ed Harned á góðri stund.
Erling Aspelund, Edda Magnússon og Kristin Björnsdóttir voru i bana-
stuði.
Arkitekt
Húsafriðunarnefnd ríkisins óskar að ráða arkitekt til
starfa.
Starfið er fólgið í:
- ráðgjöf við viðgerðir gamalla húsa, heimildasöfnun
og skráningu eldri bygginga
- eftirliti með framkvæmdum sem styrktar eru af
húsafriðunarsjóði eða eru á vegum húsafriðunar-
nefndar.
Umsækjendur þurfa að hafa víðtæka reynslu við
ráðgjöf, hönnun og eftirlit með viðgerð gamalla húsa
og geta hafið störf eigi síðar en 1. apríl nk.
Starfsaðstaða verður á Þjóðminjasafni íslands.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf berist Húsafriðunarnefnd, Þjóðminjasafni ís-
lands, Pósthólf 1489, 121 Reykjavík, eigi síðar en
5. mars nk.
Upplýsingar veitir Guðmundur L. Hafsteinsson, fram-
kvæmdastjóri húsafriðunarnefndar í síma 622475
milli kl. 10 og 12 virka daga.
Húsafriðunarnefnd
Þorrablót í
NewYork
íslendingar í New York
láta ekki sitt eftir liggja í
þorrablótsgleöinni frekar
en landar þeirra heima á
Fróni. Á dögunum var
haldið hér heljarinnar
þorrablót á St. Moritz-
hótelinu í Central Park
þar sem boðið var upp á
tilheyrandi mat útbúinn
af Auði Lekay og Nönnu
Vollmer. Hljómsveitin
Hálft í hvoru hélt uppi
fjörinu á dansleiknum eft-
ir málsverðinn en eins og
myndimar sýna var mikið
fjör á þessari samkundu
Islendinga í New York.
Anna T. Pálmadóttir,
DV, New York
Auður Lekay og Anna Vollmer sáu um að allir fengju nóg aö borða.
DV-myndir Anna T. Pálmadóttir
KORTMAFAR
Vivll I nMrnn
fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd
með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er
að hringja og smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er
gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það
Smáauglýsingadeild DV er opín:
Virkadaga kl. 9,00-22.00
Laugardaga kl. 9.00-16.00
Sunnudaga kl. 18.00-22.00
Athugið:
Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
SMÁAUGLÝSINGAR
SIMI 63 27 00
Fréttir
ist á fjóröa klukkutíma ó mánu- hafnar þar sem eldsneytisbíll frá
dagskvöldiö vegna bilunar í elds- Flugbjörgunarsveitimti kom þyrl-
neytisdælu í Vestmannaeyjiun. unni til bjargar. Eldsneytisbíllinn
Þyrlanvaríæfingaflugiogætlaði er sérútbúinn til atvika af þessu
að taka eldsneyti í Eyjum áður en tagi og eftir að þyrlan hafði tekiö
hún héldi til Reykjavíkur. Elds- eldsneyti var henni flogið til
neytisdælan bilaði hins vegar og Reykjavíkur. -ból
Þjófar hlupu af vettvangi:
Skildu bílinn sinn eftir
Brotist var inn í verslurtina Gripið til innbrots í yfirgeflð verslunar-
og greitt í Skútuvogi í fyrrinótt. húsnæði í Leirubakka. Búið var að
Vaktmaður varð var viö utngang- flarlægja rúðu úr húsínu en þá fór
inn og þegar þjófamir urðu vaiir þjófavarnakerfið í gang og fældi
við hann fluðu þeir á harðahlaup- þjófinn frá frekari aögerðum.
um. Þeir skildu eftir þýfið og meira Þá var brotist inn i bil við Stíflus-
að segja bílinn sinn. el og verkfærum stolið.
f fyrrinótt var einnig gerð tilraun -ból