Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1993, Blaðsíða 28
17 OO 52 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1993. Jón Baldvin Hannibalsson. Hvaða þátt sáu kratar? „Segja má aö ráðherrann hafi veitt samtökum þessum nábjarg- imar í Svíþjóö. Greenpeacemenn komust hvorki lönd né strönd meö ráöherrann," segir í frétta- Ummæli dagsins skýringu Alþýöublaösins um umræðuþáttinn í Svíþjóð í kjölfar sýningar á Lífsbjörg í norðurhöf- um. Hið pínlega var aö þátturinn var sýndur óvænt hér á landi á meðan fréttaskýringin var í prentun. Kennarahasshausar „Getur ekki hugsast að vanda- máliö sé andstætt því sem af er látið: aö í stað lélegra nemenda séu héma lélegir kennarar af því aö þeir geröu engar kröfur til sín á námsámm þegar þeir áttu að læra í staö þess að mylja úr sér máttinn í hasspípur og hrópa í gallabuxum gegn stríöinu í Víet- nam,“ segir Guöbergur Bergsson, rithöfundur. Meira hass „Hér á landi sprettur draugur upp úr reyknum í heilabúi kyn- slóðarinnar frá ’68 og krökkun- um hennar,“ segir Guðbergur um takmarkaðan aögang að háskóla- menntun. Leiklist í eddukvæðum Dr. Terence A. Gunnell flytur erindi á íslensku um leiklist og eddukvæði kl. 20.30 í Skólabæ við Suðurgötu. Pundiríkvöld Hálendisferðir Hreinn Magnússon og Ari Trausti Guðmundsson halda fyr- irlestur og myndasýningu í Lundi við Viðjulund kl. 20.30. ITC-deildin Korpa Fundur í safnaðarheimili Lága- fellssóknar kl. 20. ITC-deildin Geröur Fundur kl. 20.30 í Kirkjuhvoli. Smáauglýsingar 81«. Arnik............ Atyinnalboði......4* Atvinna óstcast...47 Atvmnuhúsnasð:....4« BamaBassla........47 Bátat.............45 BBaróskast........ 44 Bílartitsölu...46,47 Bókháid............47 Bólstrun...........43 Byssur.............44 Baakur ........... 43 Dulspekl. 47 DýrahaW...........44 Einkamíl „ 47 Elug 44 FtamtalsaðsJoð....47 Fywunobóm.........43 Fyravaiðimcnn 45 Fytift»tó.........45 Heimiiistœki......43 Heitamennska......44 Hjól. . 44 Hjólbaiðar........44 HÍjúmiækl - 43 Hreingeminaar.....47 Húsgógn...........43 Hítsnœðllboði.....44 Húsnasðióskast.....4« Jeppar .........46,47 Kennsia - námskeið.,47 Ljósmyndun.........43 Lyftatat...........46 Nudd................47 Óskankcypt.........43 Sendibiiai.........46 Sjðmiörp...........43 Skemmtanir.........47 Spákonur...........47 Sumatbústaðit......47 Sveit..............47 Teppeþjðnuáta......43 Tilbygginga........47 Tilsölu..........4347 Tölvut.............43 Vatahlutit.........46 Veisluþjónusta......47: Vetðbtéf...........47 Vatstun.........43,47 Vettatvotut.....44,47 Vélar - vetkfíBti.....47 Viögetðit ............46 Vidcó............. 44 Vötubilar......46 Vfhiafagt.............47 Þjónusta...........47 Okukennsla.........47 Hvassviðri og slydduél Á höfuðborgarsvæðinu verður vax- andi suðvestanátt og síðar sunnan- Veöriö í dag átt, allhvöss eða hvöss og rignlng síð- degis. Gengur aftur í ailhvassa suð- vestanátt með skúrum og síðan slydduéljum þegar liður á daginn. Vestan hvassviðri og él eða slydduél í kvöld og nótt. Hiti frá frostmarki upp í 4 stig. Sunnan- og suðvestanátt og kaldi eða stinningskaldi með súld eða rign- ingu sunnan- og suðvestanlands en slydda í öðrum landshlutum í dag. Þegar líður á nóttina gengur í norð- an- og norðaustanátt með éljum norðan- og vestanlands, en léttir þá til á sunnan- og suðaustanverðu landinu. Veður fer þá kólnandi og íygmL?? . N? \ '/*/ */* no Wf 5e 9\ ,6im Veðriö kl. 6 í morgun má búast við allt að 4 stiga frosti norðvestan- og vestanlands þegar líð- ur á morguninn. Veðriö kl. 6 í morgun: Akureyri frostr. 2 EgUsstaðir alskýjað 0 Hjarðames alskýjað 2 Keflavíkurílugvöllur rign/súld 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn slydda 0 Reykjavík súld 5 Vestmannaeyjar súld 6 Bergen skýjað 3 Helsinki þokumóða -5 Kaupmannahöfn léttskýjað 6 Ósló léttskýjað 0 Stokkhólmur skýjað -1 Þórshöfn alskýjað 7 Amsterdam rigning 8 Barcelona þokumóða 5 Berlín rigning 2 Chicago skýjað -7 Feneyjar heiðskírt -3 Frankfurt rign/súld 0 Glasgow skýjað 9 Hamborg rigning 6 London skýjað 9 Lúxemborg slydda 0 Madrid heiðskirt 0 Malaga léttskýjað 6 MaUorca skýjað 10 Montreal snjókoma -4 New York alskýjað 7 Nuuk rigning -11 Orlando alskýjað 20 París rigning 4 Róm heiðskírt 0 Valencia þokumóða 3 Vín skýjað -4 Winnipeg heiðskírt -25 Björguðu mannslífi „Þaö mátti í raun ekki tæpara standa enda var maðurinn orðinn helkaldur og meðvitundarlaus þeg- ar við fundum hann,“ segir Krist- inn Hannesson, bakari í Neskaup- staö. Hann og Kolur, hundur hans af labradorkyni, fundu í sameiningu mann sem týndist á Völium á Fljótsdalshéraði aöfaranótt laugar- dagsins. Maöurinn er nú við góða heilsu. Maðurinn sem saknaö var tók þátt í þorrablótí í samkomuhúsinu Iöavöllum á Völlum nærri Egils- stööum en var vísað út. Hann sást á gangi í tvigang um nóttina og hófu björgunarsveitir leit að hon- um. Kristinn er einn þriggja manna Kristinn og Kolur. sem hafa leitarhunda í Neskaup- stað og þeir hafa verið að kynna möguleika þeirra í ieitum sem þessari. Vegna þessarar kynningar voru skiiin eftir spor eftir manninn og kailað á eigendur leitarhund- anna strax um morguninn. Reynd- ar náðist ekki að rekja þau spor sem varðveitt voru þar sem að- stæður voru mjög erfiðar. Kristinn segir þá hafa leitað í þrjár klukkustundir þar til þeir ákváðu aö vikka leitarsvæðið og leita í jöðrum þess. Þá hafi Kolur ruxmið á lyktina og fúndið mann- inn skömmu síðar. Eins og áður sagði var hann orö- inn aíar kaldur og segir Kristinn að líkamshitinn hafi einungis verið 34 gráöur þegar hann var mældur þremur stundarfjórðungum síðar. Mannninum varð þó ekki meint af volkinu. um- ferðí kvenna- bolta í kvöld er heil umferð í hand- knattleik kvenna. Auk þess er einn leikur í körfunni og annar i 2. deild karla í handbolta. Íþróttixíkvöld Körfubolti: Snæfell-Haukar kl. 20.00 Handbolti 2. deild: Ármann-Fylkir ki. 18.30 Handbolti kvenna: aFylkir-Haukar kl. 20.00 Stjarnan-KR kl. 20.00 Fram-ÍBV kl. 20.00 Grótta-Ármann kl. 20.00 Valur-FH kl. 20.00 Víkingur-Selfoss kl. 20,00 Skák Þessi staða er úr þýsku „Bundeslig- unni“ í ár. Tékklenski stórmeistarinn Jan Smejkal hafði hvítt og átti leik gegn Gabriel. Með síðasta leik sínum, 17. - cfr-c5, sótti svartur fram á miðborðinu. Hann grunaði ekki hvað hann átti í vændum... sl 7Í 6 X ii A k 5 A 1 4 A s Jt 3 A 2 1 & W s A 1. & ABCDEFGH 18. Bxh6! cxdl Ef 18. - gxh6 19. Dxh6 Og hótunin He5-g5+ er óviðráðanleg. En nú tekur ekki betra við. 19. Bxg7! og svartur lagði niður vopn. Ef 19. - dxc3 20. Dh6 og mát í næsta leik; efl9.-Kxg720.Dg5+ Kh8 21. Dh6 + Kg8 22. He5 og aftur ræður hótunin 23. Hg5+ úrslitum. Jón L. Árnason Bridge Spil 86 í tvimenningskeppni Bridgehátið- ar Flugleiða er forvitnilegt. Fimm lauf standa á hendur AV, en ekki nema 2 spað- ar á hendur NS þó að punktamir séu jafnskiptir á miili handanna. Spilin liggja vel fyrir AV hendumar en NS hafa það framyfir að opnun í spilinu kemur frá hendi suðurs. Því reyndist það mörgum í AV erfitt að koma inn á sagnir. Sagnir gengu þannig á einu borðanna, austur gjafari og AV á hættu: ♦ D8542 V G10 ♦ 7542 + DG ♦ Á96 V D6 ♦ ÁG103 ♦ 10864 N V A S ♦ 7 V K94 ♦ D96 + Á97532 ♦ KG103 V Á87532 ♦ K8 + K Austur Suður Vestur Norður pass 1» pass 1* 2* 3* 4+ p/h Skin milli skúra Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Harla eðlilegar sagnir skyldi maður ætla. Suður stekkur í spöðum þar sem hönd hans virðist vera nokkuð góð í spaða- samningi með 4-6-2-i skiptingu. Vestur getur varla barist hærra en í 4 lauf, þar sem féiagi í austur er passaður og austur finnur varla að hækka í fimm lauf. Fimm lauf em óhnekkjandi og því bjuggust spil- aramir í AV ekki við þvi að fá neitt sér- staka skor fyrir spilið. En fjögur lauf og staðinn fimm, 150 í dálk austurs vesturs gaf mjög góða skor. Ástæðan er sú að nyög erfitt er fyrir ÁV að komast alla leið í game, auk þess sem það er ekkert sjálfsagt mál fyrir þá að skipta sér neitt af sögnum. Tvö lauf em sögð á lélegan sexlit og mjög margir spilaranna í NS fengu einfaldlega að spila spaðabút með 8 eða 9 slögum án truflunar frá AV. Því var það gulls igildi að fá 150 í laufum. ísak öm Siguröson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.