Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR1993
Fréttir
Áframhaldandi óvissa í Bolungarvík:
Stöndugir nágrannar
halda að sér höndum
málið rætt í ríkisstjóm en engin ákvörðun tekin
Málefni Bolungarvíkur voru rædd
á fundi ríkisstjómarinnar í gær en
engin ákvörðun tekin um aðgerðir
til bjargar atvinnuiííinu þar. Eftir
fundinn neitaði Davíð Oddsson for-
sætisráðherra að tjá sig um málið.
Hann hefur hins vegar lýst yfir þeirri
skoðun að vandi Bolvíkinga verði
ekki leystur með sértækum aðgerð-
um. TU þurfi að koma víðtækari
lausn er taki mið af öllu atvinnu-
svæðinu á norðanverðum Vestfiörð-
um.
Samkvæmt heimildum DV er lítill
áhugi meðal annarra sjávarútvegs-
fyrirtækja í nágrenni Bolungarvíkur
á að yfirtaka rekstur togara og fisk-
vinnslu Einars Guðfinnssonar hf. Af
hálfu bæjaryfirvalda í Bolungarvík
hefur verið leitað til nokkurra þeirra
en undirtektir verið dræmar. Á það
meðal annars við um Hraðfrystihús-
ið hf. í Hnífsdal, Norðurtangann hf.
á ísafirði, Frosta hf. í Súðavík og
Hrönn á Isafirði.
Öll eru þessi fyrirtæki nokkúð vel
sett fiárhagslega. Kaup Frosta og
Norðurtangans á Fiskiðjunni Freyju
ásamt togara hefur hins vegar aukið
nfi ög á skuldimar og sama er að segja
um Hrönn sem nýverið keypti togar-
ann Gylli frá Flateyri.
Hraðfrystihúsiö í Hnífsdal er hins
vegar skuldlítið og var til dæmis eitt
fárra fyrirtækja í greininni sem ekki
þurfti á aðstoð Atvinnutrygginga-
sjóðs að halda. Þá er togari fyrirtæk-
isins, Páll Pálsson, tiltöluléga lítið
skuldsettur. Samkvæmt heimildum
DV hafa forráðamenn fyrirtækisins
hins vegar engan áhuga á að efna til
aukinna skulda með því að leggja
fiármuni í atvinnustarfsemina í Bol-
ungarvík. -kaa
Stuttarfréttir
Ríkisstjómin ræddi í gær hugs-
; anlega atvinnubótavinnu í
Reykjavík, á Akureyri og Húsa-
vík. Sighvatur Björgvinsson mun
á næstunni taka afstöðu til til-
lagna Atvinnuleysistrygginga-
sjóðs um að búa til á annaö
hundrað störf á þessum stööum.
Dómskerfi í moium?
Niðurstöður skoðanakönnunar
hjá Bylgjunni leiða í ljós að 68
prósent aðspurðra treysta ekki
dómskerfinu. 79 prósent segja að
réttlætiskennd sinni stundum
misboöið raeð dómsniðurstöðum.
Kaupmenn við Laugaveg ætla
Vísitala
hefur hækkað um 0,2% og láns-
kjaravísitalan um 0,31%, miðað
viö síðasta mánuð. á 12 mánuð-
um hefur byggmgarvísitalan
hækkað um 1,7% og lánskjara-
vísitalan um 2,3%.
Jðtuns í Vest-
mannaeyjum gekk af fundi sátta-
senfiara í gær. TU tals hefiir kom-
áhöfninni upp.
iHpi
Sjómenn:
Fordæma
vinnubrögð
tvíhöfða-
nefndarinnar
Sjómannasamband íslands, Far-
manna- og fiskimannasamband ís-
lands og Landssamband smáþátaeig-
enda hafa sent frá sér sameiginlega
fréttatilkynningu. í henni segir orð-
rétt: „Framangreind hagsmunasam-
tök sjómanna fordæma harðlega
vinnubrögð svokallaðrar tvíhöfða-
nefndar við kynningu á tillögum að
breytingmn á lögum um stjóm fisk-
veiða, en samkvæmt þessum lögum
ber nefndinni að hafa samráð við
sjávarútvegsnefnd Alþingis og hags-
munasamtök í sjávarútvegi.“
Þá segir í fréttatilkynningunni: Það
er skoðun framangreindra samtaka
að tvíhöfðanefndin hafi ekki haft
eðlilegt samráö í þessum efnum eins
og lögin um stjóm fiskveiða kveða á
um.“ -sme
Þorlákshöfn:
Báturmeð
innsigli
Sýslumaðurinn í Ámessýslu lét
innsigla bátinn Jón Klemenz Ár 313
vegna skulda á opinberum gjöldum.
Þegar haft var samband við sýslu-
mannsembættið síðdegis í gær var
reiknað með að eigandi bátsins gerði
skil fyrir kvöldið svo aö hægt yrði
að rjúfa innsiglið.
Samkvæmt heimildum DV vom
skuldir útgerðarinnar um 12 milfión-
irkróna. -sme
Það var enginn smáfnykur sem fyllti salarkynni fiskverkunar Hafliöa á
Grandagaröl I gærmorgun. Inni á gólfi lá 2,5 tonna hákarl sem komið haföi
i togaratroll. Þegar hann var skorinn eftir öllum kúnstarinnar reglum kom
I Ijós 60-70 kflóa selur sem falinn var f iörum hans. Var farið aö slá duglega
I selinn sem aftur haföi aö geyma heilan þorsk. Af þessu öllu lagöi stæka
fýlu en ekki er aö sjá aö Ragnar Hauksson hafi kippt sér mikið upp viö
hana. Hákarlinn viröist annars hafa verið hrifinn af selkjöti en hann var
meö vænan sel í kjaftinum þegar hann veiddist. DV-mynd S
Gyifi Krisíártaaon, DV, Akareryri:
„Við ætlum aö koma til móts
við fólk með þessari lækkun, ég
hef heyrt á fólki að því finnst
dýrt að fara á skíði ogþví lækkum
við hálfs dags lyftukort fullorö-
inna úr 700 krónum í 500 krón-
ur,“ segir ívar Sigmundsson, for-
stöðumaður skiðasvæðisins í
Hlíöarfialli við Akureyri.
ívar segir að þrátt fyrir góðar
aðstæður í fialhnu að undanf-
örnu hafi aðsókn veriö nfiög léleg
og hann hafi einnig heyrt það frá
öörum skíðasvæðum að ástandið
sé eins þar. Margir séu orðnir
hvekktir á að reyna að stunda
skiðaíþróttina vegna tíðarfarsins
sem hafi verið mjög óhagstætt,
aðrir hafi talað um hversu dýrt
þetta sé og sennilega séu þetta
tvær meginástæður lélegrar að-
sóknar.
Vegna lélegrar aðsóknar hefur
einnig verið ákveðið að stytta
timann sem opið er í Hlíðarfjalli
virka daga, þá verður aðeíns opið
til kl. 19 en um helgar verður allt
Gylfi Kristjánæcai, DV, Akuxeyri: : ;
„Það eru nokkrir aðilar sem
bafa sýnt áhuga á þessu máli en
það kemur ekki í fiós fyrr en á
mánudag, þegar tilboð verða opn-
uð, hversu margir bjóöa í þetta,“
segir Kristín Sigurbjömsdóttir
hjá Vegagerð ríkisins um tilboð í
rekstur Eyjafjaröarferjunnar.
Útboðið á rekstri ferjusighnga
í Eyjafiröi og til Griraseyjar er
fyrsta útboðið á ferjusiglingum
hér við land sem hið opinbera
hefur séð um til þessa. Sam-
kvæmt upplýsingum DV hafa
aðilar í Hrísey og á Ðalvík sýnt
áhuga á að bjóða i rekstur ferj-
unnar og heyrst hefur um fleiri
aðila sem einnig hafa áhuga á
þessum rekstri.
FM 103,7:
Iftvarp Klessan
Útvarp Klessan heyrist núáFM
103,7. Það er ungt fólk í Félags-
tniðstööinni Frostaskjóli sem sér
um útvarpið. Sent verður út fram
eftir miðnætti í nótt og haldið
verður áfram á morgun þar til
ldukkan ellefu annað kvöld.
Unga fólkið í Frostaskjóli held-
ur síðan árshátið um næstu helgi.
-sme
Ríkisendurskoðun segir skuldir ríkisins nálgast hættumörk:
Ég tek alveg undir þetta
- segir Friðrik Sophusson flármálaráðherra
Ríkisendurskoðun segir að skuldir
ríkissjóðs nálgist hættumörk og legg-
ur til að skuldastaðan verði tekin tfl
umfiöllunar á Alþingi og almenningi
gerð grein fyrir því hver staðan er.
„Ég tek alveg undir þetta,“ sagði
Friðrik Sophusson fiármálaráðherra
þegar þetta var borið undir hann.
„Auðvitað verður málið rætt á Al-
þingi þegar ríkisreikningurinn verð-
ur þar tfl umfiöllunar. Ég vfl enn-
fremur nefna að ríkisreikningurinn
hefur verið að breytast á undanfóm-
um árum. Nú er hægt að sjá hefldar-
skuldbindingar ríkissjóðs hveiju sinni,
það var ekki hægt áöur. Þetta varð
meðal annars til þess að 1989 voru líf-
eyrisskuldbindingar ríkissjóðs færðar
upp til núvirðis og í fiós kom að þær
em hvorki meira né minna en 55 mfllj-
arðar kr.,“ sagði Friðrik.
Hann sagði það ljóst að þessar
skuldbindingar mundu vaxa hröðum
skrefum meðan ríkisstarfsmenn
væra jafnmargir og þeir eru í dag.
Eixmig væri það svo að eftirlauna-
menn úr röðum ríkisstarfsmanna
fengju greidd eftirlaun í hlutfafli við
laun eins og þau væru á hveijum
tíma. Þess vegna hlæðust skuldbind-
ingamar upp en kæmu ekki tfl
greiðslu nema jafnóðum og menn
fæm á eftirlaun.
Friðrik var spurður hvort við ís-
lendingar værum komnir á hættu-
svaeði varðandi skuldir ríkissjóðs.
„Ég held að það sé ekki hægt að halda
því fram að við séum á stórkosöegu
hættusvæði. Hins vegar má öllum vera
fióst að eftir því sem fleiri ár líða án
þess að jafiivægi náist í þjóðarbúskapn-
um þeim mun meiri skuldir hiaðast
upp. Þvi meiri vexö þarf að greiða og
þess vegna er minna svigrúm fyrir
önnur útgjöld sem aftur leiðir öl þess
að lánsfiárþörfin vex. Þannig myndast
vítahringur sem í sjálfu sér er ákaflega
hættulegur. Þetta er ekki séríslenskt
vandamál, allar vestrænar þjóðir eiga
viö þennan vanda að glíma,“ sagði
Friðrik. Hann bætö við:
„Ef við skoðum stöðu ríkisreikn-
ingsins og bemm hann saman við
skuldir erlendra ríkja hér í kringum
okkur þá er sá samanburður nokkuð
erfiður vegna þess að innihaldið er
ckki það samá. Flestar nágranna-
þjóðir okkar taka ríkisábyrgðir ein-
stakra sjóða í eigu ríkisins inn í ríkis-
reikninginn. Þaö gerum viö íslend-
ingar ekki. Ef við hins vegar berum
skuldir íslenska ríkisins saman við
skuldir annarra þjóða, með tilliti tfl
hlutfalls milli innlendra og erlendra
skulda, þá skuldar íslenska ríkið
óvenjumikið í erlendum lánum. Á
þetta höfum við verið að benda og
tefium nauðsynlegt að draga úr er-
lendum lántökum," sagði Friörik
Sophusson. -S.dór