Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Page 6
6 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993. Peningamarkaöur INNLÁNSVEXT IR (%> hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisj óbundnar Sparireikn. 1-1,25 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.alm. 0,5-0,75 Búnaðarb. Sértékkareikn 1-1,25 Búnaðarb. VlSITÖLUB. REIKN. ömán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 4,5-6 islandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 4,75-5,25 islandsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,5-1,9 islandsb. C 3,75-4,5 islandsb. DM 6-6,25 Landsb. 'DK 7,5-9,25 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UtlAn óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 12,75-14 Búnaðarb. Viðskiptav. (fon/.)' kaupgengi Allir • Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir UTlAN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. AFURÐALÁN i.kr. 13,25-14,2 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Sparisj. £ 8,5-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dráttarvextlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala í janúar 130,7 stig VEROBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.526 6.646 Einingabréf 2 3.556 3.574 Einingabréf 3 4.264 4.342 Skammtímabréf 2,205 2,205 Kjarabréf 4,501 4,640 Markbréf 2,404 2,478 Tekjubréf 1,569 1,617 Skyndibréf 1,905 1,905 Sjóðsbréf 1 3,194 3,210 Sjóðsbréf 2 1,965 1,985 Sjóðsbréf 3 2,197 Sjóösbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,353 1,361 Vaxtarbréf 2,2509 Valbréf 2,1099 Sjóðsbréf 6 545 572 Sjóðsbréf 7 1121 1155 Sjóðsbréf 10 Glitnisbréf 1176 * islandsbréf 1,381 1,407 Fjórðungsbréf 1,155 1,171 Þingbréf 1,396 1,415 Öndvegisbréf 1,382 1,401 Sýslubréf 1,328 1,347 Reiðubréf 1,353 1,353 Launabréf 1,026 1,041 Heimsbréf 1,203 1,239 HtUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,25 4,25 4,50 Flugleiðir 1,20 1,22 1,30 Grandi hf. 1,90 1,90 2,19 isiandsbanki hf. 1,32 1,11 1,32 Olis 1,90 1,80 2,00 Hlutabréfasj. ViB 0,99 0,99 1,05 Isl.hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,82 1,87 Hampiðjan 1,38 1,15 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,25 1,33 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,55 2,70 Skagstrendingur hf. 3,00 3,00 3,50 Sæplast 2,80 2,80 3,20 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Armannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun Islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,30 Eignfél. Iðnaðarb. 1,80 Eignfél. Verslb. 1,35 1,58 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafnar- firði. 1,10 Haförnin 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,75 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar isl. útvarpsfél. Kögun hf. Ollufélagiö hf. Samskip hf. Sameinaðir verktakar hf. Slldarv., Neskaup. Sjóvá-Almennar hf. Skeljungurhf. Softis hf. Tollvörug. hf. Tryggingarmiöstööin hf. Tæknival hf. Tölvusamskipti hf. Útgeröarfélag Ak. Útgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélaglslandshf. 2,50 1,95 2,00 5,85 4,20 4,20 4,80 4,80 1,12 6,38 3,10 4,35 4,00 7,00 1,43 4,80 0,40 4,00 3,50 1,30 2.50 2,10 4,95 0,98 7,20 3,00 4.50 1,30 1,43 3,45 3,50 3,60 1,40 Útlönd Morðingi með tíu líf á samviskunni handtekinn 1 Rússlandi: Myrti konur og bútaði í sundur - aðfarir mannsins með því hroðalegasta sem heyrst hefur af „Hann hafði alltaf með sér tvo jakka þegar hann lagði upp í leið- angra sína. Annan notaði hann eins og slátrarasvuntu," segir Mikhaíl Slinko, rannsóknarlögreglumaður í Moskvu. Honum hefur nú tekist að hafa hendur í hári eins versta fjölda- morðingja sem sögur fara af í land- inu. Flest bendir til að maðurinn, sem aðeins er kallaður M, hafi morð á tíu konum á samviskunni. Við það bæt- ist að hann lék líkin svo illa að lög- reglan stendur undrandi frammi fyr- ir sönnunargögnunum. „Sum líkanna fundust með tréflein út úr munninum. Það átti að vera tákn um að hann hefði endanlega þaggað niður í þeim,“ segir Slinko lögreglumaður. í öðrum tilvikum hlutaði hann líkin í sundur. Eitt líkið fannst þannig að hendumar vora bundnar uppi í tré en líkaminn var í bútum fyrir neðan. Eftir tvö fyrstu morðin flúði M til Úkraínu og hélt þar uppteknum hætti. Hann sat um konumar á fá- fömum stöðum og ýmist kæföi þær eða myrti með hnífi. Lögreglan var lengi á hælum morðingjans en hon- um tókst að villa um fyrir henni þar til nú undir lok vikunnar. Lögreglan í Moskvu segir að skýr- inga á atferli morðingjans megi leita í æsku hans. Foreldrar hans hafi yf- irgefið hann og þegar á unghngsár- unum hafi hann sýnt mikinn áhuga á kynlífi. M er rúmlega tvítugur og segir lög- reglan að hugmyndir hans um raun- veruleikann séu mjög brenglaðar. Hann hafi þó einkum áráttu til að hefna sín á konum. Reuter Tak bíl þinn og gakk Vegfarendur í Nýju-Delhi á Indlandi urðu vitni aö þessari ökuför á dögunum þegar verið var aö flytja hræ af göml- um Ambassador til skransala. Múlasni dró farartækið. Bilasalar vlða um heim horfa vonaraugum til Indlands og reikna með að geta selt þar marga bíla á komandi árum - batni vegakerfið og fjárhagur landsmanna. Símamynd Reuter Grænlendingar fá 1200tonna aukakvóta í Barentshafi Grænlenska heimasljómin hefur náð samningum viö Rússa um auk- inn þorskkvóta í Barentshafi. Á síð- asta ári máttu þeir veiða 1.500 tonn í rússneskri lögsögu en á þessu ári verður kvótinn aukinn í 2.700 tonn. Kvótar fyrir aðrar tegundir veröa minnkaðir. Samningurinn er Græn- lendingum mikilvægur því þors- kveiðar hafa nær brugöist á heimam- iðum undanfarin ár. Rússar fá áfram að veiða rækju við Græniand. Ritzau MorðiðíLiverpool: Tveirtíuára Lögreglan í Liverpool hefur handtekið tvo tíu ára gamla stráka sem grunaðir eru um að vera valdir aö dauða James Bul- ger, drengsins sem myrtur var ura síðustu helgi i borginni. _ Liverpool, segir að um grun sé aö ræða og engar sannanir hafi komiö fram enn. Áður var haldiö að morðingjamir væru eldri, jafnvei 15 ára.' Margar ábendingar bárust til lögregluhnar eftír að myndband af raorðmgjunum á vettvangi var sýntísjónvarpi. Reuter Eitruðufyrir keppinautana íháKleik Leikmönnum knattspymuiiðsins Salbris í Frakklandi ieið ekki sem best í síðari hálfleik gegn nágranna- liðinu frá Sully. Þeir vora með svima og hálfkærulausir bæði í sókn og vöm. v Þjálfari Salbris ákvaö að láta kanna máliö að leik loknum. Hann grunaði að eitrað heföi verið fyrir menn hans. Það kom og á daginn að valíum og fleiri lyf vora í drykkjar- vatni þeirra. Þjálfari Sully viðurkenndi að hafa eitrað fyrir andstæðingana í hálfleik enda heföi mjög hallað á liö hans. Salbris SÍgraöÍ, 2-1. Reuter DV Ferja með 260 farþegaum borðhættkom- in á Eyrarsundi Ferjan Öskubuska II, sem siglir miili Málmeyjar og Kaupmanna- hafnar, var hætt komin síðdegis í gær þegar brot kom á hana í slæmum sjó. Allt að tíu vindstig voru á Eyr- arsundi þegar slysiö varð og brotnuðu margir gluggar i ferj- unni. Engin slys urðu á fólki þótt Mtlu raætti muna að ilia færi. Um tíraa var óttast að ferjan sykki og greip mikil skeifmg um sig meðal farþeganna. Dráttar- bátur og skip frá sænska flotan- um komu fljóflega á vettvang og tókst að draga Öskubusku í höfn á Salthólma í miöju Eyrarsundi. Öskubuska er svifnökkvi í eigu dansks skipaféiags. Hún er rúm- lega 300 tonn að stærð. RitzauogTT Fiskmarkadimir Faxamarkaður 19 febiúar aHdust alls 78.810 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,030 39,47 27,00 49,00 Gellur 0,096 279,58 265,00 300,00 Þorskhrogn 0,338 147,09 145,00 150,00 Karfi 0,782 53,13 53,00 57,00 Keila 0,569 48.00 48,00 48,00 Kinnar 0,042 145,00 100,00 205,00 Langa 0032 76,00 76,00 76,00 Skarkoli 0,097 94,00 94,00 94,00 Steinbítur 4,778 54,39 53,00 58,00 Þorskur, sl. 41,226 97,54 80,00 102,00 Þorskur, ósl. 3,591 82,00 82,00 82,00 Ufsi 9,701 33,37 33,00 41,00 Undirmálsf. 3,127 68,00 68,00 68,00 Ýsa, sl. 14,255 100,92 90,00 109,00 Ýsa, smá, ósl. 0,080 54,89 52,00 63,00 Ýsa, ósl. 0,060 88,00 88.00 88,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 19. febrúar seldust alls 37,091 tonn. Guiiiax 4,012 16,00 16,00 16,00 Hrogn 0,250 16090 160,00 165,00 Karfi 0,348 53,00 53.00 53,00 Langa 0,183 78,07 76,00 79,00 Rauðmagi 0,024 40,88 30,00 117,00 Steinbítur 0,041 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 11,212 106,88 96,00 112,00 Þorskur, ósl. 7,325 82,97 82,00 86,00 Ufsi 5,536 33,00 33,00 33.00 Ufsi, ósl. 5,198 28,15 28,00 32,00 Ýsa, sl. 2,679 105,59 104,00 112,00 Ýsa.ósl. 0,275 93,85 80,00 112,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. febfliar sddust alls 216,158 tonn. Þorskur, sl. 41,916 90,97 70,00 103,00 Ýsa, sl. 2,765 107,31 72,00 120,00 Ufsi, sl. 1,108 38,12 30,00 39,00 Þorskur, ósl. 100,685 80,16 50,00 113,00 Ýsa, ósl. 17,435 108,57 82,00 111,00 Ufsi, ósl. 40,043 32,56 20,00 36,00 Karfi 0,214 51,00 51,00 51,00 Langa 0,674 68,85 30,00 70,00 Keila 1,479 42,39 36,00 45,00 Steinbítur 5,095 59,09 57,00 61,00 Skarkoli 0,159 61,32 50,00 80,00 Rauðmagi 0,063 104,32 104,00 105,00 Hrogn 0,318 163,73 130,00 185,00 Undirmálsþ. 4,083 68,88 64,00 70,00 Undirmálsýsa 0,121 50,00 50,00 50,00 19. tebtúar sddua tils ?.422 toitn Lúða 0,285 368,27 26000 445,00 Undirmálsf. 0,552 46,57 31,00 56 00 Ysa.sl. 1,686 102,81 101,00 108,00 Fískmarkaður Patreksfiarðar Gellur Þorskhrogn Karfi Keila Langa Steinbitur Ufsi Undirmálsf. Ýsa, sl. 0,042 0,460 0,126 0,273 0,078 0,902 0,026 4,733 0,964 200,00 150,00 16,00 36,00 51,00 50,00 22,00 60,27 102,00 200,00 150,00 16,00 36,00 51,00 50,00 22,00 59.00 102,00 200,00 150,00 16,00 36,00 51,00 50,00 22,00 62,00 102,00 Kskmarkaður----------- 19. febrúar seldust alls 36,603 tomu Þorskur, si. Þorskur, ósl. Undirmálsþ., sl. Undirmálsþ., ósl. Ýsa, sl. Ýsa, ósl. Ufsi, sl. Ufsi.ósl. Karfi, ósl. Langa, sl. . s| Keila.sl Steinbftur, sl. Steinbltur, ósl. Skata.sl. 4,093 20,600 0,570 0,876 7,319 0,300 0.098 0,100 0,037 0,138 0,013 0,144 1,214 .0,300 95,36 82,29 56,49 56,57 95,72 97,00 40,00 24,00 30,00 40,00 40,00 30,00 58,00 30,00 65,00 110,00 56,00 87,00 50,00 60,00 50,00 60,00 89,00 127,00 96,00 99,00 40,00 40,00 24,00 24,00 30,00 30,00 40,00 40,00 40,00 40,00 30,00 30,00 58,00 58,00 30,00 30,00 Lúöa, sl. 0121 308,53 250,00 355,00 Koli.sl. 0176 50,00 50,00 50,00 Hrogn 0,176 100,00 100,00 100,00 Gellur 0,208 186,38 170,00 210,00 Fiskmarkaður 19. febrúar sádust ads 9,í 89 tonn. SbfiÍi'St Aif ift: Þorskur, sl. 5,915 83,72 70,00 100,00 Ufsi.sl. 2,000 45,00 45,00 45,00 Ýsa, sl. 1,638 82.89 76,00 92,00 Skata, sl. 0036 50,00 60,00 50,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.