Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Page 35
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993.
47
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ljósalampi til sölu. Verð ca 50-60 þús.,
skipti koma til greina á bíl. Uppl. í
síma 92-37600 eða 985-37281.
Lftið notað Trim form tæki til sölu.
Á sama stað óskast afruglari, má vera
bilaður. Uppl. í síma 96-33205.
Til sölu mjög fallegur hornbar, billjarð-
borð á sama stað. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-9471.
Til sölu Car-o-liner réttingabekkur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-9468.__________________
Óska eftir stórum frystiskáp eða kístu.
Upplýsingar í síma 91-625466 og sím-
boða 984-52466.
Ferðanuddbekkur til sölu, sem nýr.
Upplýsingar í síma 97-31133 e.kl. 17.
Franskt barna-herbergissett til sölu,
hvítt og blátt. Uppl. í síma 91-675705.
Mótorhjólaleðurjakki og hanskar til
sölu. Upplýsingar í síma 91-642442.
■ Oskast keypt
Óska e. notaðri eldhúsinnréttingu í
góðu ásigkomulagi. Á sama stað er
óskað e. innihurð, 79 cm á breidd, 2 m
á lengd, og ofiii til að hita upp 15 m2
herb. S. 91-74405, Bergþór/Svandís.
Ameriskur ísskápur óskast keyptur,
nýlegur og vel með farinn, má gjaman
vera með klakavél. Upplýsingar í síma
91-46824.
Er að flytja að heiman og vantar ódýr-
an sófa, stóla, þvottavél og ryksugu.
Ef þú vilt losa þig við eitthvað af þessu
hringdu í síma 91-681503.
Farsími óskast. Óska eftir sjálfvirkum
farsíma á góðu verði, helst Mitsubis-
hi, aðrar tegundir koma einnig til
greina. Uppl. í s. 98-78826. Sigurgeir.
Lopapeysur. Óska eftir að kaupa vel
prjónaðar lopapeysur, nýjar sem not-
aðar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-9500.
Málmar - Málmar. Kaupum alla góð-
málma gegn stgr. Hringrás hf., endur-
vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s.
814757. Ath. einnig kapla (rafinvír).
Mánaðarbollar og gamlir skrautmunir
óskast keyptir. Er í Kolaportinu. Upp-
lýsingar í síma 91-682187 eftir kl. 19
öll kvöld. Geymið auglýsinguna.
Nuddpottur - líkamsræktartæki. Vel
með farinn nuddpottur óskast keypt-
ur, einnig alls konar líkamsræktar-
tæki. Uppl. í síma 95-35647 eftir kl. 18.
Videotæki óskast til kaups, mono eða
stereo, má þarfhast lagfæringar, á
sama stað er til sölu fururúm frá Ikea,
breidd 1.20. Uppl. í síma 91-78049.
Óska eftir vararafstöð, 140 KVA eða
stærri. Til greina kemur ljósavél úr
bát. Hafið samb. við auglþj. DV í síma
91-632700 fyrir fós. 26. febr. H-9439.
Ættir Austfirðinga. Óska eftir að kaupa
allar bækumar Ættir Austfirðinga
ásamt nafnaskrá. Sími 33771 á kvöldin
og um helgar en 687633 á vinnutíma.
Rafmagnsspólurokkur og Passap
prjónavél óskast keypt, einnig vél-
prjónagam. Uppl. í síma 91-71341.
Sófasett, sjónvarp og video. Óskum eft-
ir ódým sófasetti, sjónvarpi og videoi.
Uppl. í síma 91-33208.
Þvottavél - hornsófi.
2-3ja ára þvottavél óskast, einnig
homsófi. Uppl. í síma 91-73848.
Óska eftir útstillingarskáp eða hillum,
sem mest úr gleri. Upplýsingar gefur
Rúnar í síma 91-612269 eða 91-12940.
Óska eftir að kaupa eldavél og vask
með eða án innréttingar. Upplýsingar
í sima 91-13424 á morgun.
Hornsófi. Ódýr homsófi óskast til
kaups. Uppl. í síma 91-671496.
Óska eftir isskáp gefins eða mjög ódýr-
um. Uppl. í síma 91-813916.
■ Verslun
Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum
ykkur prufur og efni í fatnað, grímu-
búninga, föndur, gardínur o.fl.
Persónuleg þjónusta, gott verð.
Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010.
Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja
verslun m/fatnað á fullorðna. Sama
lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur
Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711.
Þú velur lögun og lit.
Glæsilegir borðlampar og listmunir.
íslensk framleiðsla er ódýrari.
Listasmiðjan, Norðurbr. 41, Hfj., s.
652105, og Nóatúni 17, Rvk, s. 623705.
Ódýrar síðbuxur.
Elízubúðin, Skipholti 5, sími 91-26250.
■ Fatnaður
Grimubúningaleigan hefur verið opnuð
aftur eftir nokkurt hlé. Ótrúlegt úrval
búninga. Uppl. í s. 23499 og 15442 kl.
10-12 f. hádegi eða 29125 kl. 12-18 og
25746 kl. 17-20. Geymið auglýsinguna.
Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að
okkur leðurfataviðgerðir, vönduð
vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52,
sími 91-610060.
Svartur pallíettu-módelkjóll, síður, nr.
38 til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma
91-642263.
■ Bækur
Til sölu íslenska alfræðlorðabókin og
Reykjavík sögustaðir við Sund. Er
sem nýtt. Upplýsingar í síma 91-75697.
■ Fyrir ungböm
Til sölu: vagga, Mermaid vagn, Cent-
ury kerra, Chico stóll, Britax bílstóll,
Fisher Price ferðarúm, Hókus pókus
stóll og baðborð. Selst saman á kr.
50.000. S. 91-672425. Einnig hvítt
rimlarúm, kr. 5.000. S. 643393.
Brúnn Silver Cross barnavagn, kr.
15.000, Maxi Cosi bamastóll, kr. 3.500,
og skiptiborð, kr. 3.500, einnig Lundia
funihillur, 40x100 cm. Sími 91-19924.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar góð-
ar bamavörur, s.s. vagna, kemur, rúm,
leikgrindur, baðborð o.fl.
Bamaland, Njálsgötu 65, s. 91-21180.
Brio tvíburakerra með skermi og svuntu
til sölu, sem ný. Verð kr. 20.000. Uppl.
í síma 91-43031.
Silver Cross barnavagn, stærri gerðin,
til sölu, blár og hvítur. Upplýsingar í
síma 92-14124.
Til sölu ársgamall, hvítur og blár Silver
Cross bamavagn, selst á góðu verði.
Upplýsingar í síma 93-81481.
Vel með farinn og lítið notaður bama-
vagn til sölu ásamt poka, verð 25.000
krónur. Uppl. í síma 91-687565.
Vel með farinn Silver Cross barnavagn
óskast keyptur. Uppl. í síma 91-627017.
Vel með farinn kerruvagn óskast keypt-
ur. Uppl. gefur Inga í síma 91-75789.
■ Heúnilistseki
Nokkrir kæliskápar og frystiklstur,
notað en sem nýtt, til sölu.
Ársábyrgð. fsskápaþjónusta Hauks,
símar 91-76832 og 985-31500.___________
Philco þvottavéi til sölu, tekur 5 kg, er
600 snúninga, aðeins nokkurra mán-
aða gömul og er ennþá í ábyrgð. Frá-
bært verð. Uppl. í síma 91-628794.
Til sölu 2 ára isskápur, verð 30 þús.
Einnig Thompson stereogræjur, 1 'A,
verð 30-35 þús. Upplýsingar í síma
91-76504.
Vel með farin Westinghouse þvottavél,
sem tekur heitt og kalt vatn, og West-
inghouse þurrkari til sölu. Seljast
saman á kr. 50.000. Sími 91-76817.
Nýleg eldavél, 3Ja heilna, til sölu. Uppl.
í síma 91-814080 á kvöldin.
■ Hljóöfæri
Ensoniq. Höfum tekið að okkur umboð
á íslandi fyrir Ensoniq hljómborð,
samplera og effekta-tæki frá USA.
Sýnishom fyrirliggjandi af þessum
hágæðatækjum. Einnig allt það nýj-
asta frá Roland og Boss eins og venju-
lega. Verið velkomin. Rín hf., Frakka-
stíg 16, 101 Reykjavík, sími 91-17692.
Hin rómuðu Kawai pianó og flyglar í
miklu úrvali. Píanóstillingar og við-
gerðarþjónusta unnin af fagmönnum.
Opið alla v.d. frá 17-19. Sími/fax
627722,985-40600, Nótan, Engihlíð 12.
Nýkomið mikið úrval af Hyundai og
Rippen píanóum, einnig úrval af flygl-
um í mörgum verðflokkum. Mjög góð-
ir grskilmál. Hljóðfæraversl. Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611.
Til sölu Fender Squier rafmagnsgítar
m. nýju Floyd Rose Tremoloi. Einnig
Trantec wireless senditæki (Rack-
mount) f. gítar eða bassa. Hvort
tveggja selst á hagst. v. S. 91-14289.
Bassaleikarar, athuglð. Til sölu
Yamaha TRB5P 5 strengja bassi.
Einnig góður kontarabassi til sölu
fyrir byrjendur. Sími 626055 e. hádegi.
Bassamagnari óskast. Óska eftir
kraftmiklum bassamagnara, helst
Peavey, gegn staðgreiðslu. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-9403.
Gítarinn hf., s. 22125. Útsala, útsala.
Trommur, kassag., rafinagnsg., 9.900,
effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry
Baby, cymbalar, statíf, pick-up o.fl.
Til söiu 100 W Marshall bassahaus,
Stratocaster gítar með læsingu og
Marshall gítarmagnari. Upplýsingar í
síma 91-812074 (Tóti).
40 ára gamalt John Conton rafmagns-
orgel til sölu. Upplýsingar í síma
94-1517.
Hljómborð til sölu, Technics SXK 700
með aukahlutum. Upplýsingar í síma
91-29637.
Rokkhljómsveit óskar eftir bassaleikara
á aldrinum 14-16 ára. Upplýsingar í
síma 91-76815 eða 91-670298 e.kl. 19.
Yamaha BB 2000 bassi til sölu, nýyfir-
farinn, lítu'r mjög vel út, fæst á góðum
kjörum. Uppl. í síma 92-13588.
Fender Jazzbass og magnari til sölu,
gott verð. Uppl. í síma 91-32933.
Nýtt Sonor force 3000 trommusett til
sölu. Uppl. í síma 91-79146.
Trommusett til sölu. Upplýsingar í síma
91-642442.
■ Hljómtæki
Stórar Pioneer græjur til sölu, magn-
ari, útvarpstæki, equalizer og geisla-
spilari, 4 hátalarar. Staðgreiðsla.
típpl. í síma 92-15847.
Til sölu eru Samsung hljómtækjasam-
stæða með geislaspilara, útvarpi, seg-
ulbandi og plötuspilara, á góðu verði.
Uppl. í síma 92-11143.
Tökum i umboðss. hljómtæki, bílt.,
sjónv., video, hljóðf., ritv., faxtæki,
bílsíma, ljósrvélar, skíði o.fl. Sport-
markaðurinn, Skeifunni 7, s. 31290.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efiium, viðurk. af stærstu teppaffl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærrl verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala.
Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði.
Stakir sófar og homsófar á verkstæð-
isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón.
eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar.
Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og
Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum -
sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar
Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær llðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstseðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Antikeikarborð. Vandað danskt óðals
antikeikar(skrif)borð (150x75 cm) úr 4
cm massífri eik til sölu. Upplýsingar
í síma 91-10080.
Verðhrun. Antikgallerí, Strandgötu 3,
Hafnarfirði. Notið tækifærið, opið
laugardag 13-17 og sunnudag 13-16,
sími 91-653949 eða 91-51034.
■ Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Hornsófi (svefnsófi) frá Línunni til sölu,
einnig lítið glerborð. Á sama stað ósk-
ast sófi, stólar og sófaborð í sjónvarps-
herbergi. Uppl. í síma 91-813612.
Tveir glæsilegir 3 sæta leðursófar, nýir,
einnig glersófaborð frá Casa, tvö
glersmáborð og leðurhægindastóll til
sölu. Uppl. í sima 91-33862.
Vatnsrúm. Til sölu sem nýtt vatnsrúm,
king size, á kr. 35 þús., einnig tvær
eldtraustar peningaskápshurðir ffá
Landssmiðjunni. S. 675684 og 626012.
Til sölu bar, ca 1,90x1,40, dýptin er 30.
Lítur út eins og endi á víntunnu.
Uppl. í síma 91-622391.
Til sölu ca 40 ára gamalt sófasett, þarfn-
ast lagfæringa, selst ódýrt. típpl. í
síma 92-13818.
Vegna flutnings er stórt, fallegt antik
sófasett til sölu. Einnig skenkar, rúm
og margt fleira. Uppl. í síma 91-657528.
Til sölu fallegur, nettur svefnsófi frá
Ikea. Upplýsingar í síma 91-612430.
Til sölu sófasett. Upplýsingar í síma
91-79913 eftir kl. 18.
■ Tölvur
• Nintendo • Nasa • Sega •
Nýjustu leikimir fyrir aðeins kr. 2990.
82 leikir á einum kubb, kr. 6.900.
Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur
er leikur. Sendum lista. Hagstætt verð
á Nasa sjónvarpsleikjatölvum.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730.
• Nýtt • nýtt • nýtt • nýtt • nýtt •
Vorum að fá nýjar sendingar fyrir:
• Sega Mega Drive • Game Gear
• Nintendo •Nasa •PC •o.fl.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Gagnabankinn Villa. Vissir þú að með
því að hringja með módemi í 99-5151
getur þú náð þér í nýjasta Vírus-scan
forritið ásamt yfir 7000 önnur forrit
f. tölvur? Aðeins 16,65 mín. S. 679900.
PC-tölva til sölu, 286, 13 Mhz, Roland
LAPC-1 soundblaster, litaprentari, 2
diskadrif, 514 og 314, 120 Mb harður
diskur, VGA skjákort og litaskjár.
Upplýsingar í síma 91-77414.
Til sölu Mac SE/30 4/40 með mikið a
hugbúnaði, einnig Nec CDR-36 geisla-
spilari fyrir Mac. Að auki Microcom
QX/V32 MNP 1-9 háhraðamódem.
Selst mjög ódýrt. S. 91-656051.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nintendo tölva, með turbo stýripinna
og 14 leikjum, til sölu eða í skiptum
fynr super Nintendo tölvu. Uppl. í
síma 91-682489.
Til sölu 386 DX 25 tölva, 80 Mb harður
diskur, 6 Mb í vinnsluminni, 3,5" disk-
ettudrif, VGA skjár, Windows og ýmis
hugbúnaður. Uppl. í sima 91-650788.
Til sölu Amiga 500 með minnisstækk-
un, litaskjá og margt fleira. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-44153 eft-
ir kl. 17.
Tll sölu Atarl 1040 STE með fjölda leikja
og litskjá. Einnig fylgir stýripinni og
mús. Nánari uppl. í síma 91-27375.
Gott verð.
Atari 520 ST með mús og ritvinnslufor-
riti til sölu. Skjár fylgir ekki. Verð
kr. 7000. Upplýsingar í síma 91-628669.
Til sölu Acorn Archlmedes A310 með
40 Mb IDE hörðum diski og 2 Mb
minni. Uppl. í síma 91-12278 á kvöldin.
Til sölu Image Writer 2 fyrlr Macintosh
og Apple tölvur. Upplýsingar í síma
91-76886 milli kl. 14 og 18 laugardag.
Til sölu tölva, 286, með 40 Mb hörðum
diski og gulum skjá. Upplýsingar í
síma 91-682722.
Óska eftir Maclntosh tölvu og prentara.
Uppl. í síma 91-675561 milli kl. 16 og
19. Þórður.
■ Sjonvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjérinn, Bergstaðastræti 38.
Einnig loftnetsþjónusta.
Lltsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video,
4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp
og video og í umboðss. Viðg.- og loftns-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýiahald
Frá Hundaræktarfélagi Islands.
Retriever- og Spaniel-deildir félagsins
standa fyrir hundasýningu á morgun,
sunnud., frá kl. 10-17, að Bíldshöfða
10, Rvík. Sýndar verða retriever- og
spaniel-tegundir, auk margra annarra
tegunda, þ. á m. nokkrar sem ekki
hafa sést áður hérlendis.
Gæludýrin og það sem til þarf færðu
hjá okkur. Gullfiskabúðin, Aðalstræti
4, s. 11757, og Bæjarhr. 12, Hafiiarf.,
s. 51880, Hofsbót 4, Akureyri, s.
96-12488. Póstsendum um allt land.
Veiðihundanámskeið. Hin vinsælu
veiðihundanámskeið hefjast í mars.
Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Látið
skrá ykkur strax í síma 91-814085 eða
91-622702. Veiðihúsið, Nóatúni 17.
Veiðihundar.
Til sölu labrador-veiðihundar undan
frábærum veiðihundum (Heru og
Myrkva). Góðir veiðimenn ganga fyr-
ir. S. 666564,985-28765,666606,36093.
Af sérstökum ástæðum er til sölu á 10
þús. hundur af smáhundakyni, mjög
blíður og góður. Upplýsingar í síma
91-620116.________________________
Blíð og góð springer spaniel tik til sölu,
fæst fyrir lítið, aðeins heimavinnandi
húsmóðir í Reykjavík kemur til
greina. Uppl. í síma 91-626901.
Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins
mesta úrval af páfagaukum og finkum,
[•einnig mjög fallega kanarífugla.
1 Upplýsingar í síma 91-44120.
3 falleglr 2ja mánaða blandaðlr hvolpar
fást gefins á góð heimili. Upplýsingar
í síma 91-611617.
Hvolpar til sölu undan golden retriev-
ertík. Upplýsingar í síma 91-74728 og
98-34892,__________________________
Kattavinir, ath. Fimm hreinræktaðir
síamskettlingar til sölu. Upplýsingar
í síma 91-15503.
■ Hestamermska
Fákskonur. Dalakvöld.
Hið árlega kvennakvöld verður haldið
í félagsheimili Fáks 6. mars nk. Húsið
opnað kl. 19. Miðar verða seldir í
Félagsheimilinu sem hér segir.
Laugardag 27.2. kl. 15-17.
Sunnudag 28.2. kl. 15-17.
Þriðjudag 2.3. kl. 16-20.
Miðvikudag 3.3. kl. 16-20.
Vinsamlegast athugið að ekki verður
tekið á móti pöntunum í síma og
miðar ekki seldir við innganginn.
Miðaverð kr. 3.500 í mat og kr. 1.500
eftir mat. Stelpur, þetta er okkar
kvöld. Mætum allar. Aldurstakmark
18 ár. Kvennadeild Fáks.
Dansráð íslands
ÍSLANDSMEISTARAKEPPNIN
með frjálsri aðferð í 10 og 8 dönsum 1993.
Keppnin verður haldin í íþrótta- Keppnin hefst kl. 14.00.
húsi Mafnarfjarðar við Strand- Miðasala hefst kl. 12.30.
götu sunnudaginn 21. febr. Húsið opnað kl. 13.00.
Keppt verður bæði í standard- og suðuramerískum dönsum.
Allir velkomnir.