Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Page 38
50
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR .1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mjög góö Lada station 1500, árg. '88,
til sölu, ekinn 67 þús. km. Upplýsingar
í síma 91-52818 og 91-653592.
Til sölu Lada Samara '87, góður bill.
Uppl. í síma 91-45319.
[tnazua [Mazda
Mazda 323 1500 GLX, árg. ’87, til sölu,
3ja dyra, rauður, með spoiler,
útvarp/segulb., sumardekk fylgja, sk.
’94. Verð 370 þús. stgr. S. 91-10132.
Mazda 323 1500, árg. ’85, til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 92 þús. Verð 150.000
staðgreitt, skipti/skuldabréf. Uppl. í
síma 91-650882.
Mazda 323, árg. '82, ek. 110 þús.
Mjög vel með farinn og sprækur
dekurbíll, staðgreiðsla minnst 150 þús.
Upplýsingar í síma 91-676115.
Mazda 626 Grand luxe, 2 dyra, rafmagn
í rúðum og topplúgu, árg. ’84, skipti á
ódýrari eða staðgreiðsla, 250 þús.
Uppl. í síma 91-72595 eftir kl. 16.
Mazda 323 1300 ’89, 3 dyra, til sölu,
ekinn 56 þús. km, vel með farinn, einn
eigandi. Uppl. í síma 91-675208 e.kl. 20.
Mercedes Benz
Benz 190E ’84, sjálfskiptur, vökva-
stýri, rafmagn í rúðum + topplúgu, 4
höfuðpúðar, armpúði, álfelgur, sam-
læsingar, 1990 útlit, low profile dekk.
Mikið endunýjaður bíll, toppeintak.
Verð 1.180.000 staðgreitt. S. 91-666806.
Mercedes Bens 230E '84, gullfallegur,
m/bók frá upphafi, sjálfsk., vökvast.,
topplúga, álfelgur, útvarp, geislaspil-
ari og símaloftnet. S. 91-675783 e.kl. 17.
Mercedes Benz 250, árg. '77, til sölu,
4 dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Myndarlegt
eintak, verð 200 þús. Uppl. á kvöldin
í síma 91-674754 eða 91-666728.
Mitsubishi
Colt ’84, verð 300 þús., bein sala eða
skipti á torfæruhjóli sem kostar ca 100
þús. Á sama stað MMC Cordia ’83 til
viðgerðar eða niðurrifs, margt gott,
vél, skipting o.fl. Uppl. í s. 667745.
MMC Galant GLX, árg. ’86, beinskipt-
ur, 5 gíra, rafin. í rúðum + speglum,
útv./segulb. Allur nýyfirfarinn. Verð
370 þ. stgr., 450 þ. á skuldabréfi. Skipti
á ód. koma til gr. S. 91-20035 eða 36804.
Fallegur bill. MMC Lancer, árg. ’89,
til sölu, ekinn 51 þús. km, 4 dyra, 5
gíra. Nánari upplýsingar í síma 91-
613106 og 91-673349._________________
Mitsubishi Lancer GLXi 4x4, árg. ’91, til
sölu. Rafinagn í rúðum, samlæsingar.
Staðgreiðsla - skipti á nýlegum smá-
bíl koma til greina. Sími 684175.
MMC Colt, árg. '91, til sölu, ekinn 48
þús. km, verð 800 þús., athuga skipti.
Upplýsingar í hs. 92-11772 og vs.
92-37418. Bjöm.______________________
MMC Lancer GLX1500, árg. '86, til sölu,
beinskiptur, vökvastýri. Lítur vel út,
kauptilboð óskast. Upplýsingar í síma
91-21029.____________________________
Til sölu MMC Galant, árg. '85, 2000,
sjálfskiptur, rafin. í rúðum, digital
mælaborð, góður bíll. Ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-653765 e.kl. 17.
Mltsublshl Tredia, árg. ’83, til sölu,
fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma
91-813087.___________________________
Lancer 4x4 station 1988 til sölu, ekinn
78 þús., verð 750 þús. Uppl. í síma
91-675561 milh kl. 16 og 19. Þórður.
EH Opel
Opel Rekord Berlina, árg. '84, til sölu.
Selst ódýrt. Þarfhast boddíviðgerðar.
Upplýsingar í síma 91-30935 e. kl. 17.
' Kaut ætlar að halda mikinn \
grimudansleik I húsinu annað
kvöld. Enginn vafi á því að
hann er haldinn til að fela a.
þ þessa vopnasala.
Hverjum er
boðið?
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
- t. í
Peugeot
Peugeot 309 XL profile '88, ek. 84 þús.,
lítur vel út. Verð ca 470 þ. Sk. á dýr-
ari. Má vera Subaru st. en ath. allt.
Milligjöf ca 100-200 þ. stgr. S. 15538.
Peugeot 205 GL '87 til sölu, lipur, spar-
neytinn og vel með farinn bíll í topp-
standi, skoðaður. Verð 280 þús. staðgr.
Uppl. í síma 98-22557.
(0) Saab
Saab 99, árg. ’82, tll sölu, skoðaður til
ágúst ’94, ekinn 120 þús. km, hvítur,;
skipti möguleg á ódýrari. Verð ca 100;
þús. Upplýsingar í síma 91-667331.
Til sölu Saab 99 GLi, árg. '81, vel meö •
farinn. Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 91-46569.
Skoda
Skoda 120, árg. ’86, til sölu, skoðaður
’94, ekinn aðeins 33 þús. km, sumar-
og vetrardekk. Góður bíll. Verð aðeins
55.000 staðgreitt. Uppl. í síma 671701.
Subaru
Subaru 1800 station 4WD GL, árg. ’85,
ekinn 135 þús. km. Verð 420 þús. Góð-
ur bíll. Upplýsingar í síma 91-643213.
Ég tók hann alvarlega)
11 gegn I gærkvöldi, *\
Ég gerði honum grein fyrir þvi
að verkaskiptingin yrði héðan
I frá hnifjöfn á heimilinu!
Annars væri mér svo
sannarlega að mætal!
----------------\J——■