Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Side 40
52
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR .1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Til sölu Chevrolet Nova, ðrg. ’67, er á
skrá, einnig Chevrolet Impala, árg.
’78. Gott verð. Uppl. í síma 91-23965.
Tll sölu Studebaker Erskin Chope 1929,
óuppgerðnr. Verðtilboð. Upplýsingar
í síma 95-36424.
■ Jeppar
Dodge Tradesman van 78, Dana 60
fljótandi að framan, lækkað drifhlutf.,
power lock læsing og driflokur, Dana
70 að aftan, lækkað drifhlutf. og no
spin læsing, nýuppt. Perkins dísil, 140
ha., 5 gíra Weapon gírk., m/extra
lágum gír, 6 t gírspil að framan, tvöf.
demparakerfí, hækkaður fyrir 44", er
á nýjum 35" mudder og white spoke
felgum, boddí mjög gott. Sími 79240.
Ford Econoline 150 4x4, ðrg. ’87, á 38"
Dick Cepek, nýjum, og 14" krómfelg-
um, hvítur, 6 cyl., sjálfskiptur, með
beinni innspýtingu. Verð 1.750 þús.,
skipti/skuldabréf. S. 670063 og 650438.
Gott verð. Hilux, árg. ’80, yfirbyggður
með íslensku húsi, vökvastýri, upp-
hækkaður, á 33" dekkjum, sérskoðað-
ur, í góðu lagi. Staðgreiðsluverð 390
þúsund. Upplýsingar í síma 91-641632.
Til sölu Range Rover, árg. '78, mikið
uppgerður, sérskoðaður, 38" radial
mudder, lækkuð hlutfoll, fallegur bíll,
skipti, skuldabréf eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í s. 91-79938.
Toyota Hilux Xcab '91, upphækkaður,
33" dekk, álfelgur, plasthús á palli,
lækkuð drifhlutf., dráttarbeisli, grill-
grind o.fl., ek. aðeins 19 þ. km. Verð
1.600.000. S. 91-641720 og 985-24982.
AMC Jeep CJ-5 ’77, ný 32" dekk, nýl.
blæja, góð skúffa, 6 cyl. 258, upphækk.
og no spin að framan. Skipti á 2ja
dyra japönskum + 150-200 þ. S. 43281.
Bronco '74 til sölu vegna brottflutnings.
302, sjálfekiptur, upphækkaður,
33x12,5 dekk, veltigrind, nýlega
sprautaður, skoðaður ’94. S. 91-15482.
Cherokee Pioneer, árg. '86, ekinn 63
þús. mílur, tvílitur, steingrár, góður
bíll, mikið yfirfarinn frá umboði.
Skipti/skuldabr. S. 670063/650438 á kv.
Chevrolet Blazer Silverado, árg. 1984,
til sölu, 6,2 1 dísil, innfluttur í febr.
’92, 2 eigendvu-. Góður bíll. Verð
900.000 stgr. Uppl. í síma 91-643007.
Dekurbill til sölu vegna flutnings,
Cherokee Laredo ’86, vínrauður, bein-
skiptur. Mjög vel með farinn. Úppl. í
síma 91-684567.
Ford Bronco XLT til sölu, vél 350 1M,
2 mán. gömul, 33" dekk, ’79, innfluttur
’87. Bíllinn er í toppstandi. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 96-26054 e.kl. 19.
Ford Bronco, árg. '71, upphækkaður á
36" dekkjum, sjálfekiptur, vél 302.
Góður bíll. Upplýsingar í símum
91-52818 og 91-653592.
Jeep J-10, árg. '00, til sölu, 4 dyra,
læst drif aftan og ffarnan, 2 bensín-
tankar, m.fl. Verð 500 þús. Upplýsing-
ar í síma 91-22712, vs. 692519.
MMC Pajero, stuttur, '88, bensín, bein-
skiptur, ek. 97 þ. km, 33" dekk, gott
lakk, sk. ’94. Ath. skipti. Uppl. hjá
Aðal-Bílasölunni, s. 17171/hs. 656014.
Range Rover (arabi) ’82, 4 dyra, bein-
skiptur, álfelgur, ekinn 154 þús. Mjög
góður bíll. Verð aðeins 499 þús. eða
420 þús. stgr. S. 625515 og 654745.
Range Rover ’76, upphækkaður á 33"
dekkjum, nýjarálfelgur. Staðgreiðslu-
verð 350 þús., skipti á ódýrari mögu-
leiki. Uppl. í síma 673434 eða 92-16153.
Scout ’77, 350 vél m/torqás, New
Process kassi, 4ra gíra, 250 miliikassi,
no spin framan og aftan, nýleg 44" Fun
Country. Skipti möguleg. S. 91-688746.
Suzuki ’84, upphækkaður, með Volvo
B20 vél og gírkassa, skoðaður. Til
sýnis og sölu í Bílahöllinni, sími
674949.
Suzuki Fox með blæju '87, ekinn 93
þús. Verð 445.000. Upplýsingar í síma
91-672035, Ásgeir, Íaugard. frá kl.
12-16 og sunnud. frá kl. 12.
Suzuki Vitara JX, árg. ’89, til sölu, upp-
hækkaður á 33" dekkjum, sérskoðaður
'93. Skipti á ódýrari koma til greina.
Sími 72545 og vs. 681580. Helgi.
Tii sölu Toyota Hilux extra cab '91, V6,
ekinn 48 þús. km, 31" dekk, plasthús.
Verð 1600 þús. með vsk. Upplýsingar
í síma 98-22772.
Til sölu Toyota Hilux, árg. '90, upp-
hækkaður, 33" dekk, með húsi. Skipti
koma til greina. Upplýsingar í síma
91-616890 og símboði 984-54043.
Toyota 4Runner '91, ek. 39 þús. ljós-
blár, 31" dekk, sóllúga, brettakantar,
vel með farinn. Skipti koma til greina
á Toyota eða Lancer fólksbíl. S. 74009.
Toyota LandCruiser stuttur, disil, '86,
ekinn 104 þús. km, 32" dekk, mjög vel
með farinn, skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 97-81031. Olöf.
Wagoneer, árg. '84, i góðu ástandi,
skipti á ódýrari eða gott staðgreiðslu-
verð. Upplýsingar í síma 91-685034 á
kvöldin.
Willys jeppi CJ7, árg. ’86, til sölu,
fallegur og góður jeppi, skipti á ódýr-
ari fólksbíl. Uppl. í síma 93-71310 og
93-71632.
Óska eftir Pajero disii turbo, löngum,
’88-’89, eða Toyota double cab ’89-’90,
í skiptum fyrir stuttan Pajero dísil
turbo ’88. Sími 92-68615 e.kl. 16.
Plymouth Trail Duster ’75, 318, bein-
skiptur, jeppaskoðaður. Uppl. í símum
91-676849 og 98-34725.
Til sölu Rússajeppi, árg. ’59, í góðu lagi.
Verð 200.000 krónur stgr. Uppl. í síma
91-626629.___________________________
Toyota Hilux '88 til sölu, 4 manna,
mikið breyttur. Upplýsingar í síma
98-21410.
Wiilys með 350 Chevy til sölu, power
lock að aftan, soðin að framan, með
álhúsi, 38" dekk. Uppl. í síma 91-74777.
Til sölu Chevrolet Blazer S-10, árg. '85.
Uppl. í síma 98-33912.
■ Húsnæði í boði
3ja herbergja ibúð á besta stað í vestur-
bænum til leigu, aðeins fyrir 100%
reglusamt fólk (gott ef kona gæti tek-
ið að sér smáþrif stöku sinnum í sama
húsi), laus eftir samkomulagi. Tilboð
sendist DV, merkt „JGV 9448“.
2 herbergja ibúð I Árbæjarhverfi til leigu
frá 1. mars. Leiga 38.000 á mánuði með
hússjóði. Upplýsingar í hs. 651505 og
vs. 43955 um helgina.
2ja herb. ibúð i nágrenni við Hlemm til
leigu frá 1. mars. Mánaðargreiðsla og
tilboð með uppl. um persónulega hagi
sendist DV, merkt „Hlemmur 9497“.
3 herb. ibúð tii leigu i Árbæ, aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Til-
boð sendist DV með uppl. um fjöl-
skyldust. og greiðslugetu, m. „B 9489“.
4 herbergja sérhæð með bilskúr tii leigu
í 6 mánuði, frá 1. mars, með hugsan-
legri framlengingu. Tilboð sendist DV,
merkt „Teigar-9459“.
4ra herb. ibúð i háhýsl inn við Sund til
leigu, laus 1. mars, leiga 38 þús. á
mán. Reglusemi og skilvísi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt „K118-9447“.
50 m1 2ja herb. ibúð til leigu, leiga kr.
38.000 á mán. með rafmagni og hita,
2 mánuðir fyrirfram. Gardínur, ljós
og sérinngangur. Uppl. í síma 643254.
Fremur litlð en hlýtt og gott herbergi til
leigu í Breiðholti 3. Stöð 2, hægt að
vera m/eigin síma, húsgögn geta fylgt.
Laust strax. Leiga 13.000. S. 74131.
Grafarvogur. Lítil 2ja herbergja íbúð
með góðri verönd til leigu, allt sér.
Laus strax. Upplýsingar í sima 91-
674881 eftir hádegi.
Nýstandsett 2-3ja herbergja íbúð með
sérinngangi í einbýlishúsi við Stiga-
hlíð er til leigu til frambúðar ffá 15.
mars nk. Uppl. í s. 91-34437 e.kl. 18.
Smáibúðahverfi. Stór 2ja herbergja
íbúð til leigu í Smáíbúðahverfi, laus
um mánaðamótin. Tilboð sendist DV,
merkt „Rauðagerði 9467“.
Til ieigu í Hraunbæ ca 20 m1 herbergi
m/eldhúskróki, snyrtingu m/sturtu,
simainntaki, aðg. að þvottavélum í
sameign. Laust strax. S. 75789, Inga.
Tveggja herb. íbúð til leigu i vesturbæ,
leiga kr. 30.000 á mán. Tilboð sendist
DV, merkt „G 9438“, fyrir miðviku-
daginn 24. febrúar.
Tveggja herb. ibúð við Bergþórugötu
til leigu. Laus um mánaðamótin. Til-
boð sendist DV, merkt „Bergþórugata
9452“, fyrir föstudaginn 26. febrúar.
2 herbergja íbúð í Árbæ til leigu, leiga
34.000 á mánuði, laus 1. mars. Úppl. í
síma 91-684943.
2ja herbergja góð 70 mJ ibúð til leigu í
neðra Breiðholti. Laus strax. Uppl. í
síma 91-32126 (skilaboð).
4 herb. ibúð tll lelgu nálægt miðbænum.
Upplýsingar í síma 91-15549 milli kl.
12 og 16 sunnudag.
4ra herbergja íbúð í Hlíðunum tll lelgu,
laus í apríl. Tilboð sendist DV, merkt
„íbúð 9499”.________________________
Tll leigu kjallaraherbergl í neðra Breið-
holti. Upplýsingar í síma 91-77732.
4-5 herb. ibúð, 117 m1, í austurbæ
Kópavogs til leigu. Uppl. í síma 985-
25410 eftir kl. 18.
Einstaklingsibúð i blokk í Hafnarfirði til
leigu frá 1. mars í 3-5 mánuði. Góð
íbúð. Uppl. í síma 91-656985.
Góð 3ja herbergja ibúð á Hagamel til
leigu frá og með 1. mars nk. Tilboð
sendist DV, merkt „Vesturbær 9483“.
Herbergi til leigu á rólegum og snyrti-
legum stað inni i Sundum, aðgangur
að wc. Upplýsingar í síma 91-678687.
Mjög góð 3-4 herbergja ibúð, 102 m2,
við Háaleitisbraut til leigu frá 1. mars.
Upplýsingar í síma 91-680787.
Þriggja herb. íbúð i Breiðholti til leigu,
laus strax, nýstandsett. Upplýsingar í
síma 91-687130.
2ja herb., nýstandsett ibúð í vesturbæ
til leigu. Uppl. í síma 91-16647.
Innréttaður bilskúr til leigu i 5 mánuði,
laus strax. Uppl. í síma 91-32339.
■ Húsnæði óskast
Herbergi óskast, helst með eldunarað-
stöðu. Æskileg staðsetning austurbær
eða vesturbær, helst ekki Afbæjar-
eða Breiðholtshverfi. Öruggar greiðsl-
ur. Meðmæli ef óskað er. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-9478.
Háaleiti og nágrenni. Reyklaus og
reglusöm fjölskylda í góðri stöðu
óskar eftir að taka á leigu sem fyrst
4-5 herb. íbúð eða sérbýli í 2-3 ár.
Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast
hringið í s. 679580 í dag og næstu daga.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir
erlent par sem verður hér við tennis-
þjálfun næstu 2 árin. Hafið samband
við formann tennisdeildarinnar, Atla
Arason, í sima 91-39881.
Hafnarfjörður. Óskum eftir 3-4ra her-
bergja íbúð í Hafnarfirði. Tveir full-
orðnir í heimili. Einnig óskast til leigu
verslunarhúsnæði í suðurbænum
(Holtunum). Uppl. í s. 677005 og 43750.
1-2ja herbergja íbúð óskast ffá 1. mars
og fram á vor. Reglusemi og fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í
síma 96-26251 og 91-650816.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-9492.____________
3 herbergja ibúð óskast nálægt
miðbænum eða í austurbænum. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 91-46741.
3-4 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst,
ekki í Kópav. eða Breiðholti. Algerri
reglusemi og öruggum greiðslum heit-
ið. Sími 91-14774 í dag og næstu daga.
3-4 herb. ibúð óskast í Laugarnes-
hverfi, til langs tíma, ffá og með 1.
mars. Góð umgengni og öruggum,
skilvísum gr. heitið. S. 96-27389.
Arkitekt óskar eftir a.m.k. 3-4 herb. ibúð.
Erum reyklaus og reglusöm og heitum
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um. Uppl. í hs. 91-24204, vs. 40098.
Fimm manna fjölskylda óskar eftir 4-5
herbergja íbúð á leigu frá 1. apríl.
Greiðslugeta 40-45 þús. á mán. Uppl.
í símum 91-689562 og 91-672073.
Iðnnemi óskar eftir rúmgóðu herbergi
eða lítilli, ódýrri íbúð með hreinlætis-
aðstöðu. Hafið samband við auglþjón-
ustu DV í sima 91-632700. H-9493.
Tvftug stúlka óskar eftir einstaklings-
íbúð eða rúmgóðu herbergi með að-
gangi að eldhúsi og baði. Reglusöm
og reyklaus. Sími 91-683288 e.kl. 17.
Tæknifræðingur með 4 manna fjöl-
skyldu óskar eftir 3-5 herbergja íbúð.
Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í s. 91-30693 e.kl. 17.
Ung, reglusöm, barnlaus hjón óska eft-
ir 2-3 herb. íbúð á leigu frá 1. mars í
rólegu umhverfi. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 91-31039.
Ungt og reglusamt par óskar eftir her-
bergi eða stúdíóíbúð. Staðsetning eng-
in fyrirstaða. Upplýsingar í síma
91-78779.____________________________
Ungt par (reyklaust) óskar eftir 2 herb.
íbúð eða lítilli 3 herb. í miðbænum,
nálægt Hlemmi. örugg greiðsla og góð
umgengni. Uppl. í síma 72596 e.kl. 19.
Ungt par með 1 barn óskar eftir stórri
2 eða 3 herb. íbúð í Kópav., Breið-
holti eða Garðabæ. Greiðslug. 30-40
þús. S. 91-13239 í dag og næstu daga.
Ungt par óskar eftir tveggja til þriggja
herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópa-
vogi. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-14334.
Reglusamt par óskar eftir 3ja her-
bergja íbúð í nágrenni Iðnskólans.
Upplýsingar í síma 35276 eða 91-32389
eftir kl. 18.
Óska eftir 4-5 herbergja ibúð, aðeins
vel með farin kemur til greina, fyrir
1. apríl. Upplýsingar í síma 9146425.
Óska eftir að taka á leigu 4 herbergja
íbúð í Reykjavik. Upplýsingar í síma
91-660501. Signý.
HU5ID
Laugavegi 21
Sími 25580
Útsala!
Tilboðáúlpum
Ullarjakkar í
yfirstærðum
Heils árs flíkur
Opið til
kl. 16 laugard.
V
Utboð
Suðurlandsvegur,
Skálm - Klaustur
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu
38 km kafla á Suðurlandsvegi milli Skálmar og
Klausturs. Þar af er 16 km nýlagning.
Helstu magntölur: Fyllingar og burðarlög
260.000 m3, slitlag 238.000 m2, varnargarðar
46.000 m3 og grjótvörn 14.300 m3.
Verki skal lokið 15. ágúst 1994. _
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
á Selfossi og f Borgartúni 5, Reykjavík (aðal-
gjaldkera), frá og með 22. þ.m. Skila skal tilboð-
um á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 8. mars
1993.
Vegamálastjóri
Utboð
Austurlandsvegur,
Kvíá - Hnappavellir
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum I lagningu
7,5 km kafla á Austurlandsvegi milli Kvíár og
Hnappavalla.
Helstu magntölur: Fyllingar 12.000 m3, neðra
burðarlag 20.000 m3, efra burðarlag 8.000 m3,
klæðingar 45.000 m2.
Verki skal að fullu lokið 15. júlí 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
á Reyðarfirði og f Borgartúni 5, Reykjavík (aðal-
gjaldkera), frá og með 23. febrúar nk. Skila skal
tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann
8. mars 1993.
Vegamálastjóri
DV
Þrítugur maöur óskar eflir 1-2 her-
bergja íbúð á leigu til langs tíma í
vesturbæ eða miðsvæðis í Rvík, frá
og með 1. mars. Uppl. í síma 91-17383.
halskur sendikennari við Háskóla
Islands óskar eftir 2-3ja herbergja
íbúð á leigu. Hafið samband við
Donatellu í síma 91-694550 eða 694569.
Óska eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð
eða stærri, helst á langtímaleigu í
Hafharfirði eða Garðabæ. Upplýsing-
ar í síma 91-653072.
Óskum eftir 3ja herbergja íbúð til leigu,
helst miðsvæðis í borginni. Erum
bamlaus, reglusöm og skilvís. Uppl. í
síma 91-812404.
Okkur vantar 2ja-3ja herbergja íbúð frá
1. mars. Skilvísar greiðslur. Uppl. í
síma 91-20482.
Par með eitt barn, 6 ára, óskar eftir
3-4 herbergja íbúð á leigu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 91-686756.
Ung, mjög reglusöm og reyklaus kona
óskar eftir einstaklingsíbúð. Uppl. í
síma 98-21793 á sunnudag. Auður.
2-3 herb. íbúð óskast strax á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-42949.
■ Atvinnuhúsnæöi
Óska eftir 100-150 m1 iðnaðarhúsnæði
á jarðhæð með innkeyrsludyrum og
góðri skrifstofuaðstöðu. Þarf að henta
undir léttan matvælaiðnað. Uppl. í
sima 91-625466 og símboða 984-52466.
30-60 m1 húsnsðl við Laugaveg óskast
til leigu fyrir fataverslun. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-9490.
40-60 m1 atvinnuhúsnæði með inn-
keyrsludyrum óskast fyrir trésmíðar,
allt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 9141276, Valdimar.
Til söiu á Rvíksv. iðnaðarhúsnæði,
stórar innkeyrsludyr og mikil lofthæð.
Selst í einu lagi eða minni einingum.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9472.
Óska eftir atvinnuhúsnæði til leigu,
70-110 m2. Verða að vera innkeyrslu-
dyr. Upplýsingar í síma 91-72965 fyrir
kl. 17 og 91-77693 eftir kl. 17.
■ Atvinna í boði
Sölumaður - Málari. Heildverslun, sem
selur vörur til byggingavöruverslana,
óskar eftir að ráða málara til sölu-
starfa. Ensku- og dönskukunnátta
æskileg. Allar nánari upplýsingar eru
gefnar í síma 24676 í dag, laugardag
frá kl. 13 til 16.
Atvinnumöguleikar erlendis til lengri
eða skemmri tíma (t.d. sumarvinna).
Listi og uppl. um yfir 200 fyrirtæki
og atvinnumiðlanir um heim allan.
Verð kr. 1.650 + póstkröfugjald. Hafið
samband við DV í s. 632700. H-9453.
Sala til einstaklinga.
Óskum eftir sölumönnum í fullt starf
á % með kauptryggingu og
sölumönnum í aukavinnu á %.
Afeláttarklúbburinn, sími 91-628558.
Starfskraftur óskast. Veitingastaður úti
á landi óskar eftir starfskrafti, ekki
yngri en 25 ára. Um er að ræða
alhliða veitingastörf. Upplýsingar í
síma 93-86686 eða 93-86944.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Okkur vantar hressa, sjáifstæða og
duglega manneskju um fertugt til
starfa í bakaríi. Vinnutími kl. 10-16.
Hafið samb. við DV í s. 632700. H-9482.
Sölumenn. Okkur vantar nokkra
hressa sölumenn í kvöld-, helgar- og
dagsölu út um allt land, næg verkefni
fram undan. Sími 91-652805 og 681040.
Vanan stýrimann vantar til afleysinga
á línuskipi sem gert er út frá Vest-
fjörðum. Upplýsingar í símum 94-7700
og 985-22364.
Óska eftir sölufólki i Rvik og á lands-
byggðinni í heimakynningar. Um er
að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð-
ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940.
Tek aö mér að þrifa heimahús, alla
daga vikunnar. Upplýsingar í síma
91-12788 eftir kl. 20.________
Bókasala. Sölufólk óskast um land
allt til að selja auðseljanlega bók.
Uppl. í síma 98-34451 á kvöldin.
Vélavörð vantar á 103 tonna bát sem
gerður er út á línu. Upplýsingar í sím-
um 93-86720 og 93-86865.
Trésmiðir. Til leigu trésmíðaverkstæði
á Ártúnshöfða. Uppl. í síma 98-22152.
■ Atvima óskast
30 ára fjölskyldufaðir með fiskeldis- og
búfræðimenntun og mikla reynslu af
garðyrkj ustörfum, óskar eftir starfi.
Er vanur að vinna sjálfetætt. Flest
kemur til greina. Sími 91-611604.
Óska eftir að fara sem au-par til
Frakklands í 2-3 mánuði í sumar.
Upplýsingar í síma 91-32733.