Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993. 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslustörfum, margt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-11151. 24 ára stúdent óskar eftir vinnu, hefur meirapróf og rútupróf, vanur hand- flakari. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-81227. Atvinnurekendur. Vinnumiðlun Kópavogs hefur hæfa starfsmenn á skrá. Reynið þjónustuna, sími 45700. 29 ára matreiðslumeistari óskar eftir vinnu. Er vanur bakari. Uppl. í síma 91-653728. 37 ára, duglegur og stundvís fjölskyldu- maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-40999. Kona óskar eftir vinnu allan daginn, er alvön verslunarstörfum, einnig kæmu til greina þrif. Uppl. í síma 91-74809. Vanur matsveinn óskar eftir vertíðar- plássi. Uppl. í síma 91-652144. ■ Ræstmgar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum fost tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. ■ Bamagæsla Efra Breiðholt. Óskum eftir bamgóðri manneskju, ca 14-17 ára, til að gæta 7 mánaða stúlkubams minnst eitt kvöld í viku. Verður helst að vera reyklaus. Uppl. í síma 91-680751. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og börn og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. Veislur. Tek að mér veislur, kalt borð, snittur, brauðtertur. Pijóna einnig lopapeysur, sauma dúkkufot o.fl. Hag- stætt verð. Ingibjörg smurbrauðs- dama, s. 75871 e.kl. 17. Geymið augl. Aukakíló? Hárlos? Skalli? Líflaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. ■ Emkaxnál Vel efnaður, myndarlegur Bandaríkja- maður (frá Kalifomíu) óskar eftir að kynnast mjög aðlaðandi stúlku, 22-34 ára, til að heimsækja í sumar. Hringið eða skrifið (ásamt mynd); L. Seymour, 504 Zenith Ridge Drive, Danville, Ca 94506, USA, sími 901-510-736-7846. 32 ára karlmann langar til að kynnast konu á aldrinum 20-30 ára, er fjár- hagsl. sjálfstæður, í fastri vinnu. 100% trúnaður. Áhugasamar sendi svar með uppl. til DV, m. „Áhugi-9456“. Halló, þið hressu, einhleypu konur, 30-40 ára, sem hafið gaman af að vera til. Leggið inn svar með nafni og síma- númeri hjá DV, m. „Lottó 123-9498“. Að tendra ástarblossann. Kynfræðslu- myndbandið góða nú í póstkröfu. Pantanasími 91-600943. Skífan hf. ■ Kennsla-námskeiö Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. Hraðlestrarnámskeið. Með auknum leshraða og bættri námstækni marg- faldar þú námsafköst. Örugg tækni. Námskeið hefjast í lok febrúar. Upp- lýsingar og skráning í síma 91-651557. Til sölu inneign í bókhaldsnám Tölvu- skóla Reykjavíkur eða annað nám við skólann að verðmæti allt að 51.700. Selst með góðum afsl. S. 674920 á kv. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjöminn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köm. S. 36645/685045. Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjörug- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar. Dinnertónlist. Ef þig vantar ljúfa tónlist í samkvæmið, þorrablót, árshá- tíðir, afinæli eða hvaðeina þá er ég maðurinn fyrir þig. Sími 29498, Örn. Tríó '88. Skemmtinefhdir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Verðbréf Óska eftir lífeyrissjóðsláni til kaups eða öðru sambærilegu láni. Tilboð sendist DV, merkt „ÖJ 9487“. ■ Framtalsaðstoð • Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvík, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum i reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Fullkomin framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstakli'nga og fyrir- tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, frix 675240. Framtalsþjónusta. Lögfr. og viðskipta- fræðingur m/mikla reynslu geta bætt við sig ffamtölum f. einstaklinga, rekstraraðila og hlutafélög. Almenn ráðgjöf veitt. Sanngjamt verð. Pantið tíma í síma 91-680222 alla daga. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350. Skattframtalasaðstoð fyrir einstaklinga. Einnig tökum við að okkur rekstrar- ráðgjöf og bókhald. Uppl. í síma 91- 684922 (42844 á kvöldin og um helgar). Einstak). - fyrirtæki. Skattuppgjör og ffamtaísaðstoð. Útv. framtalsfrest. Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b, s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- anir á kvöldin og um helgar í s. 35551. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattffamtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Öminn hfi, ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og ömgg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhalds-, staðgreiðslu- og vsk-uppgjör og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Endurskoðun og rekstrar- ráðgjöf, sími 91-27080. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað ffá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Trésmiði - Raflagnir- Viðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum, stórum og smáum, höfum mikla reynslu af viðh. húsa, t.d. klæðningar, glerskipti, þök, milliveggir o.fl. Hagst. verð. S. 670465. Tveir samhentir trésmíðameistarar taka að sér alla trésmíðavinnu, ný- smíði, breytingar, viðhald, uppsetn- ingar á hurðum, skápum, sólbekkjum og hvað sem er. S. 53329 eða 984-50329. Verktak hf., sími 68.21.21. Steypuvið- gerðir - múrverk - trésmiðavinna - lekaviðgerðir þakviðgerðir - blikk- vinna - móðuhreinsun glerja - fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Húsaviðgerðir. Önnumst allar viðgerð- ir og viðhald á húseignum, þéttum þök og veggi o.fl. Uppl. í síma 91-23611 eða í bílasíma 985-21565. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Uppl. í síma 641304. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Sandblásum stál, steinsteypu, timbur og húsgögn. Komum hvert á land sem er. Hringhella 7 v/Stálbræðsluna Hfj., s. 91-653046, 41383, 666758, 985-20963. Til þjónustu reiðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Úpplýsingar í síma 72356 eða 672512. Tökum að okkur alia trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilb gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738.______________________ Viðgerðir. Blöndunartækja- og hreinlætistækja- þjónusta. Sturtuklefar, uppsetning og viðgerðir. Sími 91-44007. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi ’93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. •Ath. Páll Andrésson. Sími 870102. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Hörður Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200.________ Ath. Magnús Helgason, ökukennsia, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan dagínn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun Rammar, innrömmun, Vesturgötu 12. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, rammalistar í miklu úr- vali, speglar eftir máli. Sími 91-10340. ■ Garðyrkja Garðeigendur, athi Tökum að okkur: •Trj áklippingar. • Hellulagnir. •Smíði skjólveggja og timburpalla. •Allt sem snýr að garðinum. Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars s/f, símar 13087, 617563, 985-30974. ■ Tflbygginga Efnangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hfi, Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Byggingarkrani til leigu. Lyftir 1250 kg. í 20 metrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9496. Dokaflekar, 2x4,1x6, og setur, til sölu, allt einnotað, frekar lítið magn. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-72854. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir - gluggasmíði. Alhliða viðgerðarþjónusta á gömlu, auk nýsmíði. Smíða vandaða og ódýra glugga eftir máli. Jósep Ásmundsson húsasmíðameistari, s. 870141 og sím- boði 984-50010. Geymið auglýsinguna. ■ Sveit Unglingur á 17. ári óskar eftir að kom- ast í kaupavinnu í sveit. Er vanur sveitastörfum og flestöllum vélum. Uppl. í s. 98-22257 í hád. og e.kl. 17. I ■ Vélar - verkfæri Til sölu Ridgid járnsög, rafstöð, DX 6000 TE, 6 kW, rennibekkur Maxi- matv 10 og Ferguson dráttarvél, mód- el 1950 (antik). Úppl. í síma 91-35196. ■ Nudd Býð upp á slökunarnudd, punktanudd, svæðanudd og liðamótanudd. Hef próf. Sérstakt febrúartilboð. Uppl. hjá Guðrúnu Þuru nuddara í síma 612026. Nýlegt Trim form tæki til sölu (pro- fessional). Gott verð ef samið er strax. Uppl. gefur Jóhann í símum 96-33256 og 96-33120. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í s£ma 91-674817. Til leigu aðstaða fyrir nuddara í tengsl- um við sólbaðsstofu og líkamsræktar- stöð. Toppaðstaða m/sturtum og gufu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9480. ■ Dulspeki - heilun Miðillinn Eve Bennett er hér á Islandi í fyrsta sinn dagana 24. febrúar til 10. mars. Eve bæði sér og heyrir og les í framtíð og fortíð. Pantið tímanlega í síma 91-684753. Skyggnilýsingafundur. Miðillinn Mari- on D. Jeans heldur skyggnilýsingaf. þrið. 23. febr. að Ármúla 40, 2. hæð. Túlkur. Húsið opnað kl. 19.30, lokað 20.30. Mætið tímanl. Ókeypis kaffi. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Ertu að fara að halda fermingarveislu eða annars konar veislu? Við getum boðið 1. flokks kaffihlaðborð á mjög góðu verði, hafið samband. Fagmenn vinna verkið. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 91-678563 og 654168. ■ Tilsölu Argos. Ódýri listinn með vönduðu vörumerkjunum. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon Hólshrauni 2, Hafnarfirði. BILA UTSALA—BILA UTSALA Laugardag og sunnudag er boðin veruleg verðlækkun á fjölda nýlegra og eldri bíla. Ef þú vilt vera með þinn bíl á útsölunni þá ertu velkominn. Gerið góð kaup í Nýju Bílasölunni Bíldshöfða 8 - sími 673766

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.