Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Síða 44
56
LAUGARDAGUR 20,- FEBRÚAR 1993.
Andlát
Sabína Árnadóttir, Öndólfsstööum,
er látin.
Jófríður Magnúsdóttir, Melgerði 30,
Kópavogi, lést á heimili sínu fimmtu-
daginn 18. febrúar.
Ingveldur Eiríksdóttir, Ránargötu24,
lést á heimili sínu að morgni 18. fe-
brúar.
Sigríður Haraldsdóttir frá Saltabergi,
Vestmannaeyjum, lést í Landspítal-
anum miðvikudaginn 17. febrúar.
Sveinfríður Sveinsdóttir lést á heim-
ib sínu þriðjudaginn 16. febrúar.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Allir út að ganga sunnudaginn 21.
febrúar
Borgargangan -1. áfangi
Mæting við Ráðhúsið kl. 13 og gengið upp
í Öskjuhlíð. Verið með frá byrjun í 11
ferða raðgöngu um útivistarsvæði
Reykjavíkurborgar. Ekkert þátttöku-
gjald. Aðrar sunnudagsferðir kl. 11. a.
Skíðaganga kringum Skarðsmýrarfjall.
b. Skarðsmýrarfjall. Nýjung i félagsstarf-
inu: Opið hús á þriðjudagskvöldið í
Mörkinni 6 (risi) kl. 20.30-22.30.
Hafnargönguhópurinn
stendur fyrir tveimur gönguferðum í dag,
20. febrúar. Sú fyrri verður farin frá
Hafnarhúsinu, Grófarmegin, kl. 14 út á
Lækjartorg. Þaðan mun Pétur Pétursson,
þulur og fræðimaður, halda áfram að
ganga um miðbæinn og segja frá mönn-
um og málefnum fyrr á árum. Að þessu
sinni verður gengið eftir Austurstræti
upp í Gijótaþorp. Seinni gönguferðin
verður farin kl. 16, einnig frá Hafiiarhús-
inu. Gengið verður með ströndinni inn í
Laugames og niður að Sundahöfn. Á leið-
inni verða hafnarframkvæmdimar við
Miðbakka skoðaðar, litið inn í Faxamark-
að og fylgst með löndun úr loðnuskipi ef
aöstæður leyfa. Val er um að taka SVR
til baka eða ganga. Gönguferðirnar taka
tun eina og hálfa klukkustund hvor. Ailir
velkomnir. Verið vel klædd.
Tilkyimingar
Kvenfélagið Freyja
Félagsvist á sunnudag kl. 15 að Digranes-
vegi 12. Kaffiveitingar og spilaverðlaun.
Félag eldri borgara
Bridge kl. 13 og félagsvist kl. 14 á sunnu-
dag í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20.
Forgjafarmót í skák
Taflfélagið Helinir hóf sl. áramót vikuleg-
ar skákæfmgar á mánudögum í menning-
armiðstöðinni Gerðubergi. Hellnir hefúr
ákveðið að síðasta mánudag hvers mán-
aðar verði forgjafarmót. 60% þátttöku-
gjalda renna til sigurvegarans. Þátttöku-
gjöld em kr. 300 fyrir félagsmenn en kr.
400 fyrir aðra. Næsta forgjafarmót verður
mánudaginn 22. febrúar kl. 20.
Rússneskir gestir MÍR
Mánudagskvöldið 22. febrúar kl. 20.30,
verða rússnesku hjónin Edvard Serov
hljómsveitarstjóri og kona hans, Henri-
etta Serova píanóleikari, gestir MÍR í fé-
lagsheimilinu að Vatnsstíg 10. Munu þau
spjalla um störf sín á tónlistarsviðinu og
sitthvað annað. Öllum er heimill aðgang-
ur að gestakvöldinu í félagsheimili MÍR.
Háðfuglinn Olof Buckard
í heimsókn á íslandi
Sænski háðfuglinn Olof Buckard prédik-
ar í Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 11.
Prédikunin verður þýdd á íslensku. Áður
en guðsþjónustan hefst eða kl. 10 verður
fræðslustund i Hallgrímskirkju og þar
fjallar Olof Buckard um kímni og guðs-
trú. Mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30 efha
guðfræðistúdentar og kennarar við guð-
fræðideild Háskóla Islands til samkomu
í Skólabæ þar sem Olof Buckard fjallar
um efrúð „Ironi-guds leende pá jorden".
Ljóðavika í Hvassa-
leitisskóla
Dagana 8.-12. febrúar var þemavika í
Hvassaleitisskóla. Nemendur á unglinga-
stigi unnu þessa daga eingöngu með ljóð
og aðrar listgreinar. Hefðbundin dagskrá
var felld úr gildi og var árgöngum bland-
að saman. Hver nemandi varð að velja
sér eitt nútimaskáld og annað „fortíðar"-
skáld og fræðileg úttekt var gerð á verk-
um þeirra. Nemendur ortu mikið sjálfir
og kom út tjóðabók í lok vikunnar. Veitt
voru bókaverðlaim fyrir bestu þóðin.
t
Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
Snjólaugar Guðmundsdóttur,
Hafgrímsstöðum.
Guö blessi ykkur öll.
Systkinin frá Hafgrimsstööum
og fjölskytdur þeirra
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför eiginmanns, föður, tengdaföður, ogafa,
Óskars Guðmundar Jóhannessonar
frá Dynjanda, Fjarðarstræti 57, ísafirði
Guð blessi ykkur öll.
Lydia Rósa Sigurlaugsdóttir
Einar Rósinkar Óskarsson Jónína Ó. Emilsdóttir
Albert Óskarsson Sigfríður Hallgrímsdóttir
Lydia Ósk Óskarsdóttir Kristján M. Ólafsson
og barnabörn
Leikhús
ÞJÓÐLEKHÖSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
Frumsýning flmmtud. 25/2,2. sýn. sun.
28/2,3. sýn. fim. 4/3,4. sýn. fös. 5/3,5.
sýn. mið. 10/3,6. sýn. sun. 14/3.
MYFAIR LADYSÖngleikur
eftir Lerner og Loeve.
í kvöld, uppselt, fös. 26/2, uppselt, lau.
27/2, uppselt, lau. 6/3, uppselt, fim. 11/3,
fáeln sæti laus, fös. 12/3, uppselt, fim.
18/3, uppselt, fim. 18/3, uppselt, fös. 19/3,
fös.26/3.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
Á morgun, nokkur sæti laus, sun. 7/3,
lau.13/3.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Á morgun kl. 14.00, uppselt, sun. 28/2 kl.
14.00, uppselt, mið. 3/3 kl. 17.00, ennþá
sæti laus, sun. 7/3 kl. 14.00, uppselt, lau.
13/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 14/3, örfá
sæti laus, lau. 20/3 kl. 14.00, sun. 21/3 kl.
14.00.
Smíöaverkstæðið
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
í kvöld, uppselt, flm. 25/2, uppselt, lau
26/2, uppselt, sun. 27/2, uppselt, mlð. 3/3,
uppselt, flm. 11/3, uppselt, lau. 13/3, upp-
solt, mið. 17/3, fös. 19/3, sun. 21/3.
Ath. að sýnlngln er ekkl við hæfi barna.
Ekkl er unnt að hleypa gestum i sal
Smlðaverkstæðlslns eftir að sýningar
hefjasL
Litla svlðlð:
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartimi kl. 20.30.
I kvöld, uppselt, á morgun: aukasýn. kl.
16.00, ennþþá sæti laus, aukasýn.
kl. 20.30, uppselt.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýnlng hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumlðar greiðist vlku fyrir sýningu
ellaseldiröðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun.
Fundir
Hið íslenska
Náttúrufræðifélag
Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræði-
félags 1993, fyrir árið 1992 verður haldinn
í dag, 20. febrúar, í stofú 201 í Odda, Hug-
visindahúsi Háskólans, og hefst hann kl.
14.
Fyrirlestrar
Konurí Kópavogi
Þuríður Pálsdóttir, söngkona og alþingis-
maður, flytur erindi um breytingaaldur-
inn á fyrirlestri hjá kvenfélaginu Freyju
að Digranesvegi 12 á mánudagskvöld kl.
21. Fyrirlesturinn er opinn öllum konum.
Kaffiveitingar. Ókeypis aðgangur.
Tónleikar
Dagur tónlistarskólanna
í dag, 20. febrúar er dagur tónlistarskól-
anna. Þann dag munu tónlistarskólar um
allt land leggja áherslu á að kynna starf-
semi sína með einhveijum hætti. Kenn-
arar við Tónlistarskólann á Seltjamar-
nesi hafa opið hús frá kl. 14-16 í dag og
bjóða þeim sem áhuga hafa að koma og
skoða skólann og e.t.v..fá tækifæri til að
hlusta á nemendur skólans leika á hljóö-
færi sín.
Tapaðfundið
Silkislæða tapaðist
Rauð Chanelsilkislæða tapaöist fyrstu
helgina í febrúar. Finnandi vhisamlegast
hringi í síma 29800. Lijja.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svlðlð:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
i dag kl. 14.00, uppselt, sun. 21. febr. kl.
14.00, uppselt, lau. 27. febr. kl. 14.00, upp-
selt, sun. 28. febr. kl. 14.00, uppselt, mið.
3. mars kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 6.
mars k. 14.00, fáein sæti laus, sun. 7. mars,
kl. 14.00, fáeln sæti laus, lau. 13. mars kl.
14.00, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl.
14.00, lau. 20. mars kl. 14.00, fáein sæti
laus, sun. 21. mars, örfá sætl laus.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrlr böm
ogfullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stóra svið kl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
Fös. 19. febr., fáeln sæti laus, lau. 20.
febr., fáeln sæti laus, fim. 25. febr. fáeln
sæti laus, fös. 16. feb., lau. 27. febr., örfá
sætl laus, fös. 5. mars, lau. 6. mars.
TARTUFFE eftir Moliére.
Frumsýning föstudaginn 12. mars kl. 20.00.
Lltlasvlðkl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN
eftir Ariel Dorfman.
Frumsýning fimmtudaginn 11. mars.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í sima 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikféiag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
NEMENDALEKHÚSE)
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
Sunnudag 2112 kl. 20.00.
Mánudag 22/2 kl. 20.00.
Föstudag 26/2 kl. 20.00.
Mlðapantanir i sima 21971.
í Leikbrúðulandi, Fríkirkju-
vegi 11.
Sýningin fékk tvenn alþjóðleg
verðlaun í sumar.
Sýnlng sunnudag kl. 14.00 og 16.00.
Miðasalafrákl. 1 sýningardagana.
Sími: 622920.
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
íkvöldkl. 20.30.
Allra siðasta sýnlng.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafii-
arsfræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Símsvari fyrir
miðapantarúr allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Siml i miðasölu:
(96)24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
éardasfurst/njan
eftir Emmerich Kálmán.
HÁTÍDARSÝNING: i kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
3. SÝNING: Föstudaginn -
26. febrúar kl. 20.00.
4. SÝNING: Laugardaginn 27. febrúar
kl. 20.00.
HÚSVÖRÐURINN
þrl. 23/2, mlð. 24/2 og sun. 28/2 kl. 20.00
alla dagana.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Þetta eina sanna
Leikfélag Kópavogs
Það er bannað aö hafa
nashyrning í blokk!
OTTÓ
nashymineur
ídag kl. 14.30.
Sunnudaginn 21. febr.
kl. 14.30 og 17.00.
Öskudaglnn, 24. tebr.,
kl. 14.30 ogkl. 17.00.
Upplýsingar I síma 41985.
Svar við svipmyndinni
MATA HARI. Hún hét Margar- tugt þegar hún hætti aö geta treyst
ethe Zelle. Hún giltist Rudolf á fegurö sína.
MacLeaod áriö 1895 en fór frá hon- Listamannsnafníö Mata Hari
um ánð 1902 til að íreista gæfúnnar sótti hún í goðafræði hindúa. Mata
Mata Hari var komin undir fer- Shivas. ^ 'sguðsins
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr.mínúian