Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1993, Síða 50
62 LAUGAÉDAGUR 20. FEBRÚAR 1993. Laugardagur 20. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Tak og innbrotageimveran. Saga og teikningar eftir Hjalta Bjarna- son. Guðrún Kristín Magnúsdóttir les. Frá 1981. Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna (5:13). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 11.05 Hlé 14.25 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Aston Villa og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.45 íþróttaþátturinn. í þættinum verður meóal annars sýnt úr bikar- úrslitaleik ÍBK og KR í ' örfubolta kvenna og heimsmeistarinn í veggjatennis leikur listir sínar. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Bangsi besta skinn (3:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Töfragarðurinn (2:6) (Tom's Midnight Garden). Breskur fram- haldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Philippu Pearce. Ungur drengur er sendur til barnlausra ættingja þegar bróðir hans fær mislinga. Honum leiðist vistin og getur ekki sofiö en þá slær gamla klukkan hans afa þrettán högg. Drengurinn heldur að hann hafi talið rangt og fer að athuga málið. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir (4:22) (Baywatch.) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Bein útsending úr sjónvarpssal þar sem skorið verður úr um það hvaða lag keppir fyrir Islands hönd í söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Millstre- at Town á írlandi 15. maí. I þættin- um bregður hópur spaugara á leik. Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugadagskvöld verður einnig send út á rás 2. 22.20 Á eyöiey (Castaway). Bresk bíó- mynd frá 1987, byggð á metsölu- bók eftir Lucy Irvine. Rithöfundur auglýsir eftir konu til að dvelja með sér á eyðiey í eitt ár en ýmislegt fer á annan veg en hann ætlaði. Leikstjóri: Nicholas Roeg. Aðal- hlutverk: Oliver Reed og Amanda Donohoe. 0.15 Glæpagengiö (Colors). Banda- rísk bíómynd frá 1988.1 myndinni segir frá baráttu lögreglunnar í Los Angeles við glæpakllkur sem hagnast vel á eiturlyfjasölu og hafa yfir nýtískuvopnum að ráða. Leik- stjóri: Dennis Hopper. Aðalhlut- verk: Robert Duvall, Sean Penn og Maria Conchita Alonso. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Þeir Afi, Pási og Emanú- el er komnir á fætur og hafa nú upp á ýmislegt skemmtilegt að bjóða. Handrit: Örn Árnason. Um- sjón: Agnes Johansen. Stjórn upp- töku. María Maríusdóttir. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræöur. 11.15 Maggý (Maxie's World). Teikni- mynd um fjöruga táningsstelpu. 11.35 í tölvuveröld (Finder). í þessum leikna myndaflokki fylgjumst við með Patrick, 10 ára stráklingi, sem á þá ósk heitasta aö eignast tölvu. (2:10). 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life with Jack Hanna). Sérstakur myndaflokkur þar sem fylgst hefur verið með dýravininum Jack Hanna heimsækja villt dýr ( dýra- görðum. Þetta er lokaþáttur. 12.55 Góöan dag, Víetnam (Good Morning, Vietnam). Þaö er Robin Williams sem fer á kostum í þess- ari frábæru gamanmynd um út- varpsmann sem setur allt á annan endann á útvarpsstöð sem rekin er af bandaríska hernum í Víetnam. Aðalhlutverk: Robin Williams, For- est Whitaker og Tung Thanh Tran. Leikstjóri: Barry Levinson. 1987. Lokasýning. 15.00 Þrjúbíó. 16.00 Á brjósti. Fróðleg heimildarmynd um brjóstagjöf nútímakvenna. 16.30 Leikur aö Ijósi (Six Kinds of Light). Lokaþáttur þar sem fjallað er um lýsingu í kvikmyndum og á sviði. (6:6). 17.00 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era af betri gerðinni. 18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur- tekinn þáttur frá síðstliðnu miö- vikudagskvöldi. 19.05 Róttur þinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriöjudagskvöldi. 19.19 19:19. 20.00 Drengirnir í Twilight (Boys of Twilight). Nýr bandarískur saka- málaflokkur í lóttum dúr um tvo löggæslumenn í smábænum Twi- light. Annar þáttur. 20.50 Imbakasslnn. Fyndrænn spóþátt- ur með grínrænu Ivafi. Umsjón: Gysbræður. Stöö 2 1993. 21.10 Falln myndavói (Candid Ca- mera). Brostul Þú ert í falinni myndavél. (12:26). 21.35 Veldl sólarinnar (Empire of the Sun). Metnaðarfull og sérstaklega vel gerð stórmynd frá Steven Spi- elberg um líf og örlög Jims, lítils drengs sem lendir í fangabúðum Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Myndin er byggð á sannsögulegri metsölubók eftir J.G. Ballard sem bjó, ásamt foreldrum sínum, í Kína þegar Japanir réðust inn í landið. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Miranda Richardson, Nigel Havers. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1990. Bönnuð börnum. 0.05 Tveir á toppnum II (Leathal Weapon II). Flestir eru sammála um að þessi skemmtilega og hraða spennumynd slái þeirri fyrri við enda er Joe Pesci mættur til að leggja Mel Gibson og Danny Glo- ver lið. Roger Murtaugh (Danny Glover) og Martin Riggs (Mel Gibson) hafa unnið saman í þrjú ár og myndaö sérstakt samband sem gerir þeim kleift að ráða fram úr ótrúlegustu vandamálum - svona oftast. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Leikstjóri: Richard Donner. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 Á síðasta snúningí (Dead Calm). Nicole Kidman og Sam Neill leika hjónakornin John og Rae Ingram í þessari rafmögnuðu spennu- mynd. 3.30 Lufthansa-rániö (The 10 Million Dollar Getaway). Spennumyndin Lufthansa-ránið er byggð á raun- verulegum atburðum. Árið 1978 frömdu sjö menn stærsta rán í sögu Bandaríkjanna. Þeir stálu tíu milljónum dala úr vöruskemmum Lufthansa á Kennedyflugvelli. Leikstjóri: James A. Contner. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. 5.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SYN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóöflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn ( samvinnu mannfræðinga sem hafa kynnt þessum þjóðflokkum og búið meöal þeirra. (14.26) 18.00 Dulrannsóknarmaöurinn James Randi (James Randi. Psychic In- vestigator). Kanadíski töframaður- inn James Randi hefur mikið rann- sakað yfirnáttúruleg fyrirbriðgi og í þessum þáttum ræðir hann við miöla, heilara, stjörnufræðinga og fleira „andlega" aðila sem reyna að aöstoða fólk með óhefðbundn- um aðferðum, Þættirnir eru teknir upp í sjónvarpssal og gestir James koma úr ólíkum áttum. (4.6) 18.30 Velsla guðanna (The Feast of the Gods). Hið stórbrotna málverk „Veisla guðanna" var málað af Giovanni Bellini árið 1514 en hann var einn af meisturum ítalska end- urreisnartímabilsins. En fimmtán árum síðar kom ótrúleg staðreynd í Ijós. Búið var að mála yfir verkið tvisvar, fyrst af hinum fræga mál- ara Titian og seinna af öðrum starfsbróður hans. Hvernig og hvers vegna gerðist þetta? 19.00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. María Mark- an, Samkór Vestmannaeyja, Söng- félagar Einn og átta, Sigurður Bragason, Savanna tríóið og Karla- kórinn Fóstbræður syngja. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist eftir Maurice Ravel. Sin- fóníuhljómsveitin í Montróal leikur; Charles Dutoit stjórnar. 10.45 VeÖurfregnir. 11.00 í vikulokln. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánu- dag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Helgi Pálsson. 16.30 Veöurfregnlr. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, Ses- selja Agnes eftir Maríu Gripe. Sjöundi þáttur. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir Leikgerö: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. 17.05 Söngvar um stríö og friö. Heims- styrjöldin fyrri. Það er löng leið til Tipperary. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 15.03.) 18.00 Ormar, smásaga eftir Eystein Björnsson. Höfundur les. 18.25 Tvær sónötur eftlr Francis Pou- lenc. Michel Portal og Maurice Gabai leika á klarínett og Jacques Février á píanó. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Konsert fyrir selló, strengi og fylgirödd í A-dúr Wq. 172 eftir Carl Philipp Emmanuel Bach Matt Haimovitz leikur á selló með Ensku kammersveitinni; Andrew Davis stjórnar. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 12. sálm.' 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Þóri Baldursson, tónlistarmann. (Áður á dagskrá 21. nóvember 1992.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffígestir Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. 12.45 Helgarútgáfan - Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? ítar- leg dagbók um skemmtanir, leik- hús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt viö. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilkynningaskyldan. 15.00 Heiöursgestur Helgarútgáfunnar lítur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingiö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sin. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld .) 22.10 Stungiö af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnlr. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 gg Bylgjunnar. 12.15 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héöinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19.19 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Pálml Guðmundsson. Pétur er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á Kfið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Natan Haröarsson leikur létta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfróttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Guömundur Sigurösson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davíö Guðmundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FMfljQO AÐALSTÖÐIN 9.00 Yfirlit vikunnarJón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði síðustu daga. 13.00 Smúllinn.Davið Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstöðv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu og spjallað verður um getrauna- seóil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of America. riMf957 9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó- hannsson, Helga Sigrún og Ragn- ar Már. 10.15 Fréttaritari FM i Bandaríkjun- um. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Getraunahorniö 1x2. 14.30 Matreiöslumeistarinn.Úlfar á Þrem frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Slegiö á strengi. 15.30 Anna og útlitiö. 15.45 Næturlífið. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugðið á leik í léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Halldór Backman hitar uppfyrir iaugardagskvöldiö. 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. SóCin fin 100.6 9.00 Bjarni. 13.00 Burt Bergmann og Jessica Sigf- ara með aðalhlutverk í þessum magnaða framhaldsþætti. 17.00 Maggi Magg. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daöi og Þór BæringS- amkvæmisljónaleikur 22.00 Næturvaktin í umsjón Hans Steinars. 3.00 Næturtónllst. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal viö hljóðnemann. 13.00 Böövar Jónsson og Páll Sævar Guöjónsson. 16.00 Rúnar Róbertsson. 18.00 Daöl Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóönemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. EUROSPORT ★ . . ★ 12.00 Live Nordic Skilng. 14.00 Tennis. 17.00 Euroscores. 17.05 Tennis. 18.00 Nordic Skiing. 19.00 Live Indoor Triathlon. 22.30 Handbolti. 23.00 Euroscores. 24.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Rlch Man, Poor Man. 14.00 Greenacres. 14.45 Facts ol LHe 15.15 Telknlmyndlr. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestllng. 18.00 Beverly Hllls 90210. 19.00 Knlghts and Warrlors. 20.00 Unsolved Mysterles. 21.00 Cops I og II. 22.00 Wrestllng. 23.00 Saturday Nlght Live. SCREENSPORT 11.30 NBA Actlon. 12.00 Pro Klck. 13.00 NBA körfuboltlnn. 15.00 Faszlnation Motorsport. 16.00 Sœnskt ishokký. 17.30 French lce Raclng Trophy. 18.00 Llve ATP/IBM Tennls for 1993. 20.00 FlveNatlonsRugbyUnlon1993. 21.00 Hnefalelkar. 23.00 FlveNatlonsRugbyUnlon1993. Roger og Martin ákveða að nota tækifærið og hafa hendur í hári glæpamannanna. Stöð 2 kl. 0.05: TVeirá toppnum Það er fremur sjaldgæft að framhaldsmynd slái fyrstu myndinni við en flestir eru sammála um að þessi hraða og skemmtilega spennumynd gefi þeirri fyrri ekkert eftir enda hefur Joe Pesci slegist í hópinn með Mel Gibson og Danny Glover. Það eru hðin þrjú ár frá því að Roger Mur- taugh (Danny Glover) og Martin Riggs (Mel Gibson) hófu að starfa saman. Roger er enn varfærinn og vill gera hlutina rétt, Martin er hins vegar öliu röskari og nokkuð sama um hvort far- ið er eftir bókinni eða ekki ef menn eru að gera réttu hlutina - að negla krimm- ana. Vinimir fá það verk- efni að líta eftir endurskoð- anda (Joe Pesci) sem nýtur verndar uns hann hefur borið vitni gegn umfangs- miklum eiturlyfjasölum. Sjónvarpið kl. 22.20: p Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er bresk, frá árinu 1987, og nofnist Á eyðiey eða Castaway. Myndin er byggð á hók eftir Lucy Irvine þar sem segir frá raunverulegum atburð- um. Árið 1981 auglýsti rit- höfundurinn og ævintýra- maðurinn Gerald Kingsland eftir eiginkonu til að dvelja með sér á eyðieyju í Suðui'- höfum um eins árs skeið. Lucy svaraði auglýsingunni og Gerald leist strax vel á aö hafa hana með sér. Lucy var haldin mikíUi ævintýra- þrá og sagði sjálf að hún heföi slegið til og farið slika ferð meö hverjum þeim manni sem ekki hefði verið Dvölin á eyöieyjunni átti eftir að veröa ævintýralegri en þau óraði fyrir og iika mun erfíðari. fullkomiega brjálaður. Skötuhjúin héldu sem leiö lá til eyjarinnar Tuin í Torr- essmidi milli Nýju-Gíneu og Ástralíu. Þátturinn í dag fjallar um söngva í heimsstyrjöldinni fyrri. Rás 1 kl. 17.05: Söngvar um stríð og frið Annar þáttur af fjórum um söngva um stríð og frið er á dagskrá rásar 1 kl. 17.05 í dag. Þessi þáttur ber undir- titilinn Það er löng leið til Tipperary og hér er fjallað um söngva úr heimsstyij- öldinni fyrri en Tipperary er líklega frægasti söngur- inn sem tengist því stríði. Á þessum árum urðu til marg- ir stríðssöngvar og hressileg göngulög en einnig hvassir ádeilusöngvar gegn stríði sem hermennimir sungu stundum sjálför á vígstöðv- unum. Umsjón með þættin- um hefur Una Margrét Jónsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.