Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Blaðsíða 1
Verðkönnun: Klukku- búðirnar erudýrari -sjábls.8 íslenskilistinn: Tuttuguára smellur slær ígegn -sjábls. 19 Söfnunfyrir krabba- meins- sjúkböm -sjábls. 21 HMkostar tvær milljónir -sjábls. 31-32 Ósonlagið meðþynnsta mótiyfir norður- hvelinu -sjábls. 10 Jesús Kristur í Texas: Lögreglan hringdi sjálf ogboðaði komu sína -sjábls. 10 Berent Karl Hafsteinsson lætur ekki fótmissi aftra sér frá þvi að stunda sund sem þátt í endurhæfingu eftir mjög alvarlegt mótorhjólaslys í fyrra. Hann teiknaði sundblöðku áfasta hulsu og fékk hana smíðaða hjá össuri. Blaðkan, sem hann fékk fyrir viku, hefur reynst mjög vel og segir hann glottandi DV-mynd GVA að sundkappinn og vinur hans, Ólafur Eiríksson, t.v., megi nú fara að vara sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.