Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 4. MARS1993 Fréttir Missti fótinn fyrir neðan hné eftir alvarlegt mótorhjólaslys: Hannaði sjálf ur sund- blöðku á f ðtstúf inn „Ég fékk hugmyndina aö þessari blöðku þegar ég yar farinn aö jafna mig efitir slysið. Ég fór ofit til þeirra hjá stoötækjagerðinni Össuri og ræddi við þá en þeir tóku heldur dræmt í hugmyndina í fyrstu, héldu að hún gengi ekki. Ég hélt hins vegar 'r áfram að nudda í þeim og svo fór að þeir aðstoðuðu mig og samþykktu að smíða prufuútgáfu af blöðkunni. Hana fékk ég í síðustu viku og er mjög ánægður. Það þarf náttúrlega alltaf að þróa svona hluti áfram en nú get ég kannski farið að taka hann Óla Eiríks í gegn,“ sagði Berent Karl Hafsteinsson, 21 árs Akumesingur, þegar DV hitti hann í sundlaug end- urhæfingadeildcu" BorgcU’spítalans við Grensásveg í gær. Berent hefur fengið stoðtækjagerö- ina Össur til að gera hulsu áfasta sundblöðku eftir sínum eigin teikn- ingum. Er hulsan fest á 6 sentímetra beinstúf fyrir neðan vinstra hnéö en fótinn missti Berent í alvarlegu mót- orhjólaslysi í apríl í fyrra. Sundið er mjög mikilvægur hluti efndurhæfmgar Berents eftir slysið og til að auðvelda sér sundæfmgam- ar fór hann strax að huga að sund- blöðku sem fest yrði undir vinstra hnéð. Margbrotinn eftir slysið Það er ekki ofsögum sagt að nær hvert bein í líkama Berents hafi brotnað í slysinu. Tveir hálsliðir brákuðust, níu hryggjarliðir brotn- uðu, axlarliðurinn brotnaði og vinstri höndin, sem er nær ónýt í dag. Mjaðmargrindin fór í þrennt, og vinstri fóturinn brotnaði mjög illa svo eitthvað sé nefnt. Berent gekkst undir miklar og erfiðar aðgerðir eftir slysið en fyrsta sólarhringinn varð að gefa honum tæpa 15 lítra af blóði. ég get hugsað mér. Ég byijaði að synda í ágúst en þá var þrekiö af skomum skammti. Ég synti þó fljót- lega eitt þúsund metra bringusund. En við það reyndi ég of mikið á heila fótinn. Læknamir ráðlögðu mér að taka það rólega og synda heldur skriðsund. Þeir og sjúkraliðamir vom mjög spenntir að sjá sundblöðk- una mína en óttuðust þó aö hún mundi meiða mig. Þeir urðu hins vegar mjög hrifnir eftir að ég hafði prófað hana í lauginni. Ég fann fyrir smáharðsperrum í rasskinninni en það er bara ágætt.“ Hvattur til keppni Berent er mjög hress og lifandi strákur, gerir mikið að gamni sínu og viljafestan skín úr andlitinu á honum. Hann var mikið í alls kyns íþróttum fyrir slysið og vel á sig kom- in líkamlega. Það hefur hjálpað hon- um mikið við endurhæfmguna. Ber- ent rýmaði mjög efdr slysið, fór úr 73 kílóum í 43 kíló. „Ég styttist líka um 3 sentímetra, mátti þó varla við því,“ segir hann og hlær. Berent hefur notið mikils stuðn- ings frá sínum nánustu að ógleymd- um Ólafi Eiríkssyni sem hann kann- aðist við frá því í æsku og sem heim- sótti hann á spítalann eftir slysið. Bæði Ólafur og Ragnheiður Runólfs- dóttir sundkona hafa hvatt Berent til dáða og vilja aö hann hefji keppni í sundi fyrir íþróttafélag fatlaðra. „Það eru ekki margir fatlaðir sundmenn sem hafa við Berent í lauginni í dag,“ sagði Ólafur. Berent lauk við meirihluta stóra meiraprófsins á mánudag og hyggst klára það á næstunni. Hann segist varla hafa þrek í fullan vinudag en hefur áhuga á að komast í hálfa vinnu. -hfh - syndirnúíkappviðÓlafEiríksson Berent Karl Hafsteinsson festir sérhannaða sundblöðku á fótstúfinn, en fótinn missti hann í mótorhjólaslysi. Blöðk- una teiknaöi hann sjálfur en stoðtækjagerðin Össur lagði á ráðin og smíðaði hana fyrir hann. Ólafur Eiríksson sundmaður fylgist áhugsamur með á bakka Grensáslaugarinnar. „Nú get ég farið að taka Óla í gegn í lauginni," segir Berent og glottir. DV-mynd GVA Þegar DV ræddi við Berent kom heimsókn en þeir eru ágætir vinir. því í laugina. Var ekki að sjá annað Ólafur Eiríksson, margfaldur sund- Ólafur var forvitinn að sjá sund- en blaðkan virkaði. meistari úr íþróttafélagi fatlaðra, í blöðkuna og skelltu þeir félagar sér „Sund er besta endurhæfmg sem Stuttar fréttir Nýjar satnkeppnisreglur Ætla má að kaup Hagkaups á 50% hlut í Bónus hefðu verið tek- in til athugunar af hálfú sam- keppnisyfirvalda ef ákvæði í nýju samkeppnislögunum heföu verið I gildi á þeim tíma. Jón Ásbergs- son segir ótta við fákeppnl i raat- vöruverslun ástæðulausan. Morgunblaðið greinir frá þessu. Jón HaUdórsson, formaður stjómar Sameinaðra verktaka, fékk ekki stuðning stjórnarinnar til að fara með umboð Samein- aðra á aðalfundi íslandsbanka en hann haföi leitaö eftir því. Bláalóniðhjálpar Með böðum í Bláa lóninu eyðist hreistur af útbrotum psoriasis- sjúklinga. Þetta hefur nú veriö staöfest raeð læknisftæöilegii rannsókn. Böðun ein virðist þó ekki nægja ttl lækninga. Hákarlardrepasýkia Niðurstöður rannsóknar bandarískra vísindamanna sýna að I frumum hákaria er efni sem drepur sýkla. Miklar vonir eru bundnar við lyf unnið úr þessu efhi. Fyrirtækið Kraftlýsi hefur hafið framleiðslu hákarlalýsis fyririnnanlandsmarkaö. -Ari Launahækkunar krafist: Starfsmenn Flugafgreiðsl- unnar íhuga verkfall - framkvæmdastjóri telur kröfur starfsmanna óraunhæfar Sextíu starfsmenn Flugafgreiðsl- unnar hf. á Keflavíkurflugvelli eru óánægðir með ákvörðvm stjórnar fyrirtækisins um að skerða kjör starfsmanna. Starfsmenn í hreinsun og hlaðdeild íhuga nú verkfall og hafa beðið Verkalýðs- og sjómannafé- lag Keflavíkur að afla þeim verkfalls- heimiidar. Þeir krefjast 4% launa- hækkunar, 3% vaktaálagshækkunar og að matarfríðindi verði samnings- bundin. Starfsmennirnir vinna á tólf tíma vöktum, frá hálfsjö á morgnana til hálfsjö á kvöldin við að hreinsa og hlaða flugvélar Flugleiða í utan- landsflugi. Vinnutími þeirra færist fram um klukkutíma. Frá fyrsta júní Háskóliíslands: eiga starfsmenn að hefja vinnu klukkan hálfsex. Þá þurfa þeir að greiða matarkostnaö sjálfir en fram að þessu hafa þeir fengið mat ókeyp- is. Óskar Birgisson, trúnaðarmaður starfsmanna, segir að þreytingin hafi mikla kjaraskerðingu í fór með sér fyrir starfsmenn. Grunnkaupið sé svo lágt að varla sé hægt að fram- fleyta fjölskyldu. Starfsmenn hafi fengið að vinna mikla yfirvinnu en nú sé það liðin tíö. „Þetta er tamavinna. Það er mest að gera snemma á morgnana og seinni partinn þegar vélar eru aö koma og fara. Starfsmenn hafa stundum verið kallaðir á vakt snemma á morgnana en í sumar verður það liðin tíð. Þar með hverfur síðasta yfirvinnan," segir hann. Nokkrar tafir hafa verið í af- greiðslu flugvéla á Keflavíkurflug- velli að undanfömu og rekur Óskar það til aukins álags starfsmanna. „Vinnuálag er svo mikið að starfs- menn ná ekki að þrífa vélamar í tæka tíð,“ segir hann. Sigurbjöm Bjömsson, fram- kvæmdastjóri Flugafgreiðslunnar hf„ telur að kröfur starfsmanna séu mjög óraunhæfar, sérstaklega hækk- un grunnlauna. Þær séu ekki í sam- ræmi við aðrar launakröfur í þjóðfé- laginu. -GHS Reykurinn kom ffrá ísskápnum Slökkvilið Reykjavíkur var í gær- kvöldi kallað að húsi verkfræði- og raunvísindadeildar við Háskóla ís- lands en þar þóttust menn hafa fund- iö torkennilega reykjarlykt sem ekki var hægt að segja hvaðan kom. Þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að sökudólgurinn var gam- all ísskápur. Öryggi haföi slegið út og gaf hann frá sér megna reykjar- lykt. Málið var leyst með því að skáp- urinnvartekinnúrsamþandi. -ból Stuttar fréttir íslenska útvarpsfélagið skilaði 172 milljóna hagnaði á síðasta ári. Hluthafar verða þó að þíða í tvö til þrjú ár eftir arögreiðslum, segir útvarpsstjórinn. Graysonáfrýjar James Brian Grayson hefur áfr>jaö dómi héraðsdóms til hæstaréttar. Lögmaöur hans íhugar að áfrýja úrskurði um íjögurra vikna farbann. Vextirtekka Vextír ríkisvíxla lækkuðu i gær um 0,35%. Vextir spariskírteina og húsbréía í almennri sölu verða lækkaðir um 0,5% í dag. Morgunblaðið segir frá því a framlög til landbúnaðarmála síöasta ári hafi orðið rúmlega 9, railljaröur á síðasta ári og fón ura 760 miiljónir fram úr ijárlög um. Aðeins 12% velja alltaf íslenskt þrátt fyrir aö 90% landsmanna telji kaup á íslenskum vörum fækki atvinnulausum samkvæmt könnun IM-Gallup, Timinn greinirfráþessu. -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.