Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverðth.
Sparisj. óbundnar 1 Allir
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir
Sértékkareikn. 1 Allir
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-7,15 Bún.b.,Sparisj.
Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj.
ÍSDR 4,25-6 islandsb.
iECU 6,75-9 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Visitölub., óhreyfðir. 2,25-2,9 islandsb.
óverðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Visitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is-
landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb.
BUNONIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb.
Óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb.
INNLENOIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,25-1,9 islandsb.
£ 3,5-3,75 Búnaðarb.
DM 5,75-6 Landsb.
DK 7-8 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
UTLAN verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 13-14 Landsb.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8-9 Landsb.
DM 10,75-11 Landsb.
Dráttarvextlr 17%:
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf febrúar 14,2%
Verðtryggð lán febrúar 9,5%
VÍSITÖLUR
Lánskjara vísitala janúar 3246 stig
Lánskjaravisitala febrúar 3263 stig
Bygginga vísitala janúar 189,6 stig
Byggingavísitala febrúar 189,8 stig
Framfaersluvísitala 1 janúar 164,1 stig
Framfærsluvísitala I febrúar 165,3 stig
Launavísitala I desember 130,4 stig
Launavísitalaijanúar 130,7 stig
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.568 6.688
Einingabréf 2 3.588 3.606
Einingabréf 3 4.291 4.369
Skammtímabréf 2,225 2,225
Kjarabréf 4,518 4,658
Markbréf 2,421 2,496
Tekjubréf 1,573 1,622
Skyndibréf 1,916 1,916
Sjóðsbréf 1 3,201 3,217
Sjóðsbréf 2 1,950 1,970
Sjóðsbréf 3 2,205
Sjóðsbréf4 1,516
Sjóðsbréf 5 1,356 1,370
Vaxtarbréf 2,2554
Valbréf 2,1141
Sjóðsbréf 6 540 567
Sjóðsbréf 7 1158 1193
Sjóðsbréf 10 1179
Glitnisbréf
Islandsbréf 1,386 1,412
Fjórðungsbréf 1,159 1,176
Þingbréf 1,401 1,420
Öndvegisbréf 1,387 1,406
Sýslubréf 1,331 1,349
Reiðubréf 1,357 1,357
Launabréf 1,031 1,046
Heimsbréf 1,224 1,261
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands:
Hagst. tilboö
Loka-
verö KAUP SALA
Eimskip 4,48 4,15 4,50
Flugleiðir 1,25 1,25 1,30
Grandi hf. 1,80 1,80 2,25
Islandsbanki hf. 1,11 1,25
Olís 2,28 1,85
Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,20 3,65
Hlutabréfasj. ViB 0,99 0,99 1,05
isl. hlutabréfasj. 1,07
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,87
Hampiðjan 1,25 1,40
Hlutabréfasjóð. 1,25 1,23 1,29
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30
Marel hf. 2,55 2,51
Skagstrendingur hf. 3,00 3,50
Sæplast 2,90 2,90 3,10
Þormóöur rammi hf. 2,30 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaóinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95
Ármannsfell hf. .1,20
Árnes hf. 1,85 1,85
Ðifreiðaskoðun Islands 3,40 2,85
Eignfél.Alþýðub. 1,15 1,20
Faxamarkaðurinn hf.
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00
Haförnin 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,80
Hlutabréfasjóöur Norður- 1,09
lands
Hraðfrystihús Eskifjaröar 2,50
Isl. útvarpsfél. 2,15 1,95
Kögun hf. 2,10
Oliufélagið hf. 4,95 4,60 5,00
Samskip hf. 1,12 0,96
Sameinaðir verktakar hf. 6,50 7,00
Síldarv., Neskaup. 3,10 2,80
Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20
Skeljungur hf. 4,00 4,25 5,00
Softis hf. 7,00 8,00
Tollvörug. hf. 1,43 1,43
Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 0,40
Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50
Útgeröarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aöila, er miöaö viö sérstakt kaup-
gengi.
Viðskipti
Afskriftir íslandsbanka jukust um nær hebning á síðasta ári:
Taldar vera vel
á annan milljarð
- hef stórar áhyggjur af verktökum, segir Valur Valsson
íslandsbanki
— Upphæðir á afskriftarreikningi
Samkvæmt heimildum DV var Is-
landsbanki búinn aö afskrifa lán fyr-
ir á milh 1400 og 1500 milljónir króna
í árslok í fyrra. Forráðamenn bank-
ans hafa hdns vegar ekki enn viljað
gefa upp hversu miklar afskriftirnar
voru en eftir átta mánuði í fyrra var
búið að leggja 990 mihjónir á af-
skriftareikning að sögn Vals Vals-
sonar bankastjóra.
Rekstrartap íslandsbanka í fyrra
var 176 milljónir, eins og fram hefur
komiö, en árin 1990 og 1991 var nokk-
Innlán
með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileiö 1 Sameinuö Sparileið 2 frá 1. júli
1992.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur í tveimur
þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp-
hæðum. Hreyfö innistæða, til og með 500
þúsund krónum, ber 5% vexti og hreyfð inni-
stæða yfir 500 þúsund krónum ber 5,50%
vexti. Vertryggð kjör eru 2,90% í fyrra þrepi
og 3,40% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu
vaxtatimabila eru lausir til útborgunarán þókn-
unar sem annars er 0,15%.
Sparileiö 3 óbundinn reikningur. Óhreyfð inn-
stæöa í 6 mánuði ber 5,40% verðtiyggð kjör,
en hreyfð innistæöa ber 7,75% vexti. Úttektar-
gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað-
ið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið i minnst
tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti.
Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á
höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir
til útborgunar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 6,75% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 5,25% raunvextir.
Stjörnubók er verðtryggður reikningur með
7,15% raunvöxtum og ársávöxtun er 7,3%.
Reikningurinn er bundinn i 30 mánuði.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uöi greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggö kjör eru
2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á
óhreyfðri innistæðu i 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn-
vextir á ári 6,25%.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reiknirigur með ekk-
ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru
5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaöar-
ins. Verðtryggðir vextir eru 2,25%. Sérstakur
vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp-
hæð sem hefur staðiö óhreyfð i heilt ár. Þessi
sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uöi. Vextir eru 6% upp að 500 þúsund krónum.
Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir 500
þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verð-
tryggð kjör eru 5% raunvextir. Yfir einni milljón
króna eru 6,5% vextir. Verðtryggð kjör eru
5,25% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár-
hæðin laus i einn mánuð en bindst eftir það
að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir
eftir vaxtaviðlagningu.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður
reikningur með 7,15% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
I einn mánuð. Eftir þaö á sex mánaða fresti.
ur hagnaöur. Eigið fé bankans var
5.175 mUljónir króna í árslok í fyrra
og haföi minnkað um 216 milljónir
frá árinu á undan. Eiginfjárstaðan
er engu að síður tabn sterk. Eigin-
fjárhlutfalbð er nú 10% en lögbundið
lágmark fyrir banka er 8%.
Ekki er enn ljóst hve miklar af-
skriftir bankanna í hebd verða og í
Bankaeftirhtið höfðu upplýsingar
um það ekki borist en ljóst þykir að
þær hafa aukist verulega.
JL fortíðardraugur
„Þetta er mikib misskbningur.
Bankinn hafði ýmis veð fyrir þessum
kröfum, við reyndar náðum ekki aö
innheimta öb veöin. Þama er um að
ræða gamalt mál frá síðasta áratug,
hábgerðan fortíðardraug. Það er
hins vegar misskilningur að við höf-
um tapað 400 milljónum," segir Valur
Valsson, bankastjóri íslandsbanka.
Fram kom í fjölmiðlum í gær að kröf-
ur íslandsbanka í þrotabú JL-bygg-
ingarvara sf. námu rúmum 400 mblj-
ónum króna en ekkert hafi fengist
upp í kröfumar. Valur sagðist ekki
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii
Áform era uppi um verulegar end-
urbætur á Hótel Húsavík en hótebð
er nú um 20 ára og hefur ekki verið
mikið endurbætt síðari árin a.m.k.
í hótebnu em um 30 herbergi og
geta sagt hve mikið heföi þurft aö
afskrifa, svo langt væri um bðið.
Upphæðimir hafi veriö afskrifaðar í
gömlu bönkunum sem stóöu að
stofnun íslandsbanka. Þama væri
mn fortíðardraug að ræöa.
Vertakar valda áhyggjum
„Það er augbóst að abur bygging-
ar- og verktakaiðnaðurinn stendur
mjög bla og íslandsbanki hefur í
langan tíma verið einn stærsti við-
skiptabankinn fyrir þessa atvinnu-
grein og óneitanlega höfum við á
undanfömum misserum tabð okkur
þurfa að leggja í afskriftareikning
töluverðar fjárhæðir tb að mæta erf-
iðleikum í þessari grein,“ segir Val-
ur.
„Það er ahtaf hægt að segja eftir á
að lán sem tapast hafi verið óvarleg
og óskynsamleg en það er nú ekki
ahtaf auðvelt að sjá fyrir svona bresti
í atvinmbífinu eins og nú er. Mér
finnst ekki rétt að finna sökudólg í
þessum efnum," segir Valur Valsson.
-Ari
hefur nýting þeirra verið mjög slæm
ef sumarmánuðimir era undanskbd-
ir en þá er nýting mjög góð. Bene-
dikta Steingrímsdóttir, sem gegnt
hefur starfi hótelstjóra, hefur sagt
því lausu og hefur starfið verið aug-
lýst laust tb umsóknar.
Endurbætur á Hótel Húsavík
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olla
Rotterdam, fob.
Bensin, blýlaust,
...............184,5$ tonnið,
eða um......9,06 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um........................186$ tonnið
Bensín, súper,...196,5$ tonnið,
eða um......9,58 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.........................198$ tonnið
Gasolía...........175$ tonnið,
eða um......9,61 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um......................174,75$ tonnið
Svartolia.....102,37$ tonnið,
eða um......6,09 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um....................98,87$ tonnið
Hráolía
Um............18,95$ tunnan,
eða um....1.223 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um................18,75 tunnan
Gull
London
Um.....................329,50$ únsan,
eða um....21.279 ísl. kr. únsan
Verðísíðustu viku
Um.....................330,45$ únsan
Ál
London
Um........1.171 dollar tonnið,
eða um...75.623 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um........1.204 dollar tonnið
Bómull
London
Um...........61,65 cent pundið,
eða um.....8,76 Jsl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.........61,95 cent pundið
Hrásykur
London
Um......244,5 dollarar tonnið,
eða um...15.789 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um.........232 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.......186,7 dollarar tonnið,
eða um...12.057 ísl. kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um.......184,6 dollarar tonnið
Hveiti
Chicago
Um........326 dollarar tonnið,
eða um...21.053 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um..........334 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um..........57,35 cent pundið,
eða um....8,15 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............56,58 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., febrúar
Blárefur............201 d. kr.
Skuggarefur....................
Silfurrefur.........220 .d. kr.
Blue Frost.................
Minkaskinn
K.höfn., febrúar
Svartminkur..........84 d. kr.
Brúnminkur...........92d. kr.
Rauðbrúnn...........105 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)..84 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.300 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um......608,6 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...320 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um.........340 dollarar tonnið