Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Side 7
 Búið er að úthýsa þeim sem reykja af sjúkrahúsum og reyndar virðast reykingamenn alls staðar vera á hrakhólum. Starfsfólk og sjúklingar sjúkrahúsanna, sem vilja sinn smók, hafa hrakist út í kuldann þar sem norpað er i öllum veðrum. Reyk- ingamenn hafa stundum leitað skjóls I anddyri sjúkrahúsanna en jafnharðan verið reknir þaðan aftur. Þessi mynd sýnir anddyri geð- og taugadeildar Landspítalans þar sem reykingafólk leitaði skjóls i norðan- nepjunni fyrir skömmu. DV-mynd GVA FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993 Fréttir Jakki Buxur m/belti Skyrta Ðindi Blússujakki 1.300.- 5.900.- Gyffi Kristjánsson, DV, Akuieyri: Húsavikurbær var einn þriggja kaupstaða sem fengu jákvaeða af- greiðslu hjá Atvinnuleysistrygginga- sjóði varðandi átaksverkefni fyrir atvinnulausa og er þar um 20 störf að ræða í 2-3 mánuði. Að sögn Einars Njálssonar, bæjar- stjóra á Húsavík, hefur aUtaf verið gert ráð fyrir að meginhluti þessa verkefnis felist í gróðursetningu sem unnið verður að á tímabilinu frá júní og fram í ágúst en nánari útfærsla hggur ekki endanlega fyrir. Þá verð- ur einnig gerð tilraun með að vinna áburð úr flskislógi í þessu átaksverk- efni og munu veröa settir upp til- raunareitir á Húsavik í sumar í því sambandi. Vestfjarða- göngin í gagnið haustið 1994? Hugmyndir eru uppi um að opna jarðgöngin undir Breiöa- dals- og Botnsheiðar ári fyrr en upphaflega var ráð fyrir gert. Allar áætlanir við gerð ganganna hafa staðist og verkið á áætlun bæði hvað varðar framkvæmdir og kostnað við þær. Til stendur að flýta jafnvel framkvæmdum og opna göngin fyrir umferð seint á næsta ári eða ári fyrr en gert er ráð fyrir í fram- kvæmdaáætlun. Þetta yrði gcrt með ákveðnum tiifærslum og auknum mannskap. Ef til þess kemur verða göngin opin fyrir umferð veturinn 1994- 1995 en lokað aftur vorið 1995. Sumariö verður notað til að ganga frá göngunum og koma þeim í endanlegt horf, síðan opn- uð aftur að haustL Endanleg ákvörðun í málinu hefur ekki verið tekin en talið mjög líklegt að framkvæmdum verði flýtt þar sem málið er kom- iö langt á veg og aðilar flestir lýst sig fylgjandi því. Leikmyndadeild Sjónvarps sameinuð dagskrárdeild: Starfsmenn ósáttir við máls- meðferðina - 174hafaritaðnafnsittamótmælaskjal „Við erum afar ósátt við málsmeð- ferðina því við þessa skipulagsbreyt- ingu hefur nánast ekkert samráð verið haft við starfsmenn. Þó ekki sé gert ráð fyrir uppsögnum starfs- manna þá mótmælum við starfsað- ferðinni. Við fáum ekki séð hver hag- ræðingin er og væntum að hér sé einungis um bráðabirgðaráðstöfun að ræða,“ segir Vilmar Petersen, stjómarmaður í Starfsmannasam- tökum Ríkisútvarpsins. Útvarpsráð hefur tekið umdeilda ákvörðun um að sameina leik- myndadeild Sjónvarps og innlenda dagskrárdeild. Með breytingunni er stefnt að því að ná fram hagræðingu og spamaði í rekstri Sjónvarpsins. Ákvörðunin hefur hins vegar mætt mikifli andstöðu hjá starfsmönnum. Ahs hafa 174 af 176 starfsmönnum Sjónvarpsins skrifað undir skjal þar sem sameiningunni er mótmælt. Pétur Guðfinnsson, framkvæmda- stjóri Sjónvarpsins, og Rúnar Gunn- arsson aðstoðarframkvæmdastjóri era hlynntir sameiningunni. Hrafn Gunnlaugsson er einnig talinn styðja sameininguna en hann tekur viö inn- lendu dagskrárdeildinni 10. mars næstkomandi. Hrafn er staddur er- lendis og ekki reyndist unnt að fá áht hans á málinu. Pétur Guðfinnsson rökstuddi breytinguna fyrir útvarpsráði meðal annars á þann hátt að með henni mætti draga úr yfirvinnu og efla um leið innlenda dagskrárgerð. And- mæh starfsmanna eru hins vegar marebætt. Segja þeir meðal annars að draga megi úr yfivinnunni með bættri skipulagsvinnu. Þá vísa þeir til þess að víðast hvar erlendis séu leilunyndadeildir sjálfstæðar eða tengdar tæknidehdum. Ennfremur óttast starfsmenn að verkefni deildarinnar verði í aukn- um mæh boðin út við skipulags- breytinguna enda hafi Hrafn Gunn- laugsson margoft lýst yfir vilja sín- um í því efni. Rúnar Gunnarsson vildi í samtah við DV í gær ekki tjá sig um deiluna né hugsanlegt útboð á verkefnum leikmyndadeildar. „Það er ekki í mínum verkahring að tjá mig um hugmyndir Hrafns. Ég er ekki tals- maður hans.“ -kaa REYKJAVIKURvEGt 62 ■ 220 HAFNARFIRÐI ■ SIMI651680 Leikfélag Akureyrar: áhugi á Leður- blökunni Gyffi Kristjánason, DV, Akureyri: Þótt tæpur mánuður sé þar til Leikfélag Akureyrar frumsýnir óperettuna Leðurblökuna hafa forsvarsmemt félagsins þegar orðiö varir við mikinn áhuga á sýningunni. Talsvert hefur verið spurt um miða og greinilegur áhugi ýmissa hópa á því að leggja land undir fót og heimsækja Ak- ureyri virðist vera fyrir hendL Miðasala á fyrstu 11 sýningam- ar er þegar haftn á þessa „drottn- ingu“ óperettunnar og æfingar standa yfir af fuhum krafti undir stjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur. Hljómsveitarstjóri er Roar Kvam og Böðvar Guðmundsson þýddi bæði söngva og taltexta. Frum- sýming er áætluð 26. mars. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 3 TOt5 se«lus! a=te 42.260 ionn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,032 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,026 350,00 350,00 350,00 Hnísa 0.036 20,00 20,00 20,00 Þorshrogn 0,306 140,62 80,00 150,00 Ufsahrogn 0,095 25,00 25,00 25,00 Karfi 5,684 55,90 51,00 70,00 Keila 0,365 44,00 44,00 44,00 Kinnar 0,048 220,00 215,00 230,00 Langa 0,140 71,00 60,00 74,00 Rauðmagi 0,061 114,95 112,00 130,00 Skata 0,012 120,00 120,00 120,00 Skarkoli 0,599 78,37 70,00 81,00 Skötuselur 0,010 160,00 160,00 160,00 Steinbítur 0,707 55,00 55,00 55,00 Þorskur, sl. 9,463 93,67 92,00 100,00 Þorskur, ósl. 6,704 67,75 57,00 77,00 Ufsi 3,582 31,00 31,00 31,00 Undirmálsf. 1,680 62,00 62,00 62,00 Ýsa, sl. 12,233 110,13 105,00 117,00 Ýsa, ósl. 0,467 120,39 120,00 122,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 3. nws seldust alts 61,187 tonn. Hnísa 0,200 20,00 20,00 20,00 Karfi 10,778 54,40 50,00 58,00 Keila 0,010 20,00 20,00 20,00 Langa 1,831 73,13 63,00 74,00 Lúða 0,050 504,20 335,00 535,00 Lýsa 0,422 35,00 35,00 35,00 Rauðmagi 0,067 108,38 42,00 123,00 Skata 0,175 117,00 117,00 117,00 Skarkoli 0,127 99,00 99,00 99,00 Skötuselur 0,958 157,72 155,00 160,00 Sólkoli 0,038 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 0,422 55,00 55,00 55,00 Þorskur, sl.dbl. 1,424 66,95 65,00 67,00 Þorskur, sl. 0,720 85,00 85,00 85,00 Þorskur, ósl. 5,240 76,16 63,00 77,00 Þorskur, ósl.. 5,005 50,32 49,00 51,00 dbl. Ufsi 13,890 30,00 30,00 30,00 Ufsi, ósl. 7,261 32,99 21,00 33,00 Undirmálsf. 5,434 30,74 29,00 62,00 Ýsa, sl. 3,154 125,01 113,00 135,00 Ýsa, smá, ósl. 1,599 39,00 39,00 39,00 Ýsa.ósl. 2,378 92,36 91,00 106.00 Fiskmarkaöur Akraness 3. mas seldust alls 0,084 tonn. Þorskhrogn 0,028 150,00 150,00 150,00 Kræklingur 0,017 75,00 75,00 75,00 Skötuselur 0,039 450,00 450,00 450,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 3. mars seldust 88,892 ton 0, Þorskur, sl. 19,034 86,43 62,00 89,00 Þorskur, ósl. 29,858 59,78 43,00 77,00 Undirmálsþ. 1,038 55,00 55,00 55,00 Undirmálsþ., 0,200 51,00 51,00 61,00 ósl. Þorsk. dbl., sl. 4,900 59,26 56,00 61,00 Ýsa, sl. 5,469 123,23 30,00 131,00 Þorsk. dbl., ósl. 7,212 45,91 43,00 49,00 Ýsa, ósl. 1,823 97,51 25,00 99,00 Ufsi, sl. 17,295 33,92 26,00 36,00 Ufsi, ósl. 0,300 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,374 40,00 40,00 40,00 Langa, sl. 0,063 59,00 59,00 59,00 Blálanga, sl. 0,387 59,00 59,00 59,00 Keila,sl. 0,053 31,00 31,00 31,00 Steinbítur, sl. 0,157 46,00 46,00 46,00 Hlýri, sl. 0,103 48,00 48,00 48,00 Skötuselur, sl. 0,015 240,00 240,00 240,00 Lúða, sl. 0,030 368,66 310,00 470,00 Koli, sl. 0,050 98,00 98,00 98,00 Koli, ósl. 0,194 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,272 148,05 100,00 154,00 Gellur 0,065 260,00 260,00 260,00 y# . .a-ýjjitgijj: 3, mars setditft atts 31 525 tóhfc íinnafivia Þorskur, sl. 4,650 88,31 82,00 90,00 AJfsi, sl. 17,430 37,65 33,00 44,00 Langa, sl. 0,047 65,00 65,00 65,00 Blálanga, sl. 3,171 59,00 59,00 59,00 Keila.sl. 0,030 25,00 25,00 25,00 Karfi, ósl. 0,131 30,00 30,00 30,00 Búri, ósl. 0,900 100,77 100,00 107,00 Steinbítur, sl. 0,010 30,00 30,00 30,00 Undirmýsa.sl. 3,888 35,00 35,00 35,00 Ýsa, sl. 0,284 106,00 106,00 106,00 Skötuselur, sl. 0,035 150,00 150,00 1 50,00 Hrogn 0,934 80,00 80,00 80,00 Átaksverkefni á Húsavík: Tilraun með áburð úr fiskislógi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.