Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Síða 10
r 10
Útlönd
Ennogafturlek-
ur hjá sænsku
kjarnorkuveri
Nýr leki kom upp í Ringhals 1
kjamakljúiiium í Svíþjóð um það
leyti sem átti að gangsetja hann
eftir nokkurra daga stopp, að því
er starísraaður versins sagði í
gær.
Kjarnakljúfurinn var stöðvað-
ur um helgina eftir að í ljós kom
að geislavirkt vatn lak úr ventli.
Til stóð að gangselja hann aftur i
á þriöjudag en þá komu starfs-
menn auga á sprungu í röri og lak
geislavirk gufa þar út.
„Magnið var mjög, rajög lítiö,“
sagði Bengt Hansson, fram-
leiðslustjóri i Ringhals 1. Búist
er við að ofninn verði gangsettur
i dag.
Tólf kjarnaofhar eru í Svíþjóð
og sinna þeir um helmingi orku-
þarfar landsmanna.
Valhnetur
minnkakólest-
eról hjá körlum
Unnendur valhnetna geta nú
kæst því ný rannsókn hefur leitt
í ljós að karlmenn, sem fá tuttugu
prósent hitaeininga sinna við val-
hnetuát, eru með tólf prósent
minna kólesíeról í blóöinu en
aðrir menn.
Ranftsóknin birtist í lækna-
tímaritinu New England Journa)
of Medicine sem kemur út í dag i
og var hún framkvæmd af hópi
visindamanna sem skýröu frá þvi
i fyrra að hnetuætur fengju síður
þjartáfall og hjartasjúkdóina.
Nýjasta rannsóknin beindist
eingöngu að valhnetum og var
hún fjármögnuð af hagsmuna-
samtökum valhnetubænda í Kali-
forníu.
Konankemurá
varð síðast allra í Evrópu til að
veita konum kosningarétt, er eft-
irfarandi málsháttur: „Fyrst
kemur karlmaðurinn, svo kemur
kýrin og síðan konan.“
Þessi orð voru svissneskum
konum ofarlega í hugai gær þeg-
ar þing landsins hatnaði að þvi
er viröist ákaílega hæfri konu,
Christiane Brunner, til að gegna
ráðherraembætti.
Hundruö kvenna efndu til mót-
mælaaðgerða fyrir framan þing-
húsið f gær.
Jafnaðarmannaöokkurinn
hafði tiinefnt Brunner í ráðherra-
embættið en hún er lögfræðing-
ur, verkalýðsleiðtogi og kvenrétt-
indakona. Umræðurnar í þínginu
snerust hins vegar meira um
fijálslegan klæðaburð henuar og
lífsmáta en hæfni hennar til aö
gegna embætinu.:
Til {æssa hefur aðeins ein kona
gegnt ráðherraembætti i Sviss.
)jóð, Finnlandi, Noregi, Kanada
og Japan gæti leitt til aukinnar
tíðni húðkrabbameins og til
skemmda á uppskeru. Grænfrið-
ungar sögðu í gær að meteyðing
ósonlagsins á norðurhveli jarðar
væri mikil ógn við umhverfið.
Ósonlagiö er allt að 40 prósent-
um þynnra en venjulega yfir Sví-
ijóð og Finnlandi, 25 prósentum
tynnra yfir Kanada og rfflega 13
prósentum þynnra yfir Japan.
Ósonlagiö vemdar jörðina fyrír
skaðlegum áhrifum útfiólublárra
Reuter
FIMMTUDAGUR 4. MARS1993
Lögreglan bíður með miklu liði fyrir utan búgarð sértrúarsafnaðar Davids Koresh í Carmel, rélt austan Waco í Texas. Talið er að um 450 lögreglumenn,
með brynvarða bíla og þyrlur, eigi að gera árás á búgarðinn gefist Koresh ekki bráðlega upp. Á búgarðinum eru á annað hundrað manns, þar af tuttugu
börn. Koresh segist hafa um það fyrirmæli frá guði að þrauka og segir að sér verði umbunað á himnum fyrir verk sin eins og öðrum réttlátum. Símamynd Reuter
Bandaríska alríkislögreglan sætir gagnrýni fyrir aðgerðimar 1 Texas:
Boðuðu sjálf ir komu
lögreglu á búgarðinn
- líklegt talið að 21 hafi látið lífið í fyrstu árásinni, þar af tvö böm
Nú er upplýst að lögreglan í Texas
hafði flugumann á búgarði safnaðar
Davids Koresh nærri Waco í Texas.
Hringt var í manninn áður en lög-
reglan lagði til atlögu á sunnudaginn.
Við símtalið vöknuðu grunsemdir
Koresh, leiðtoga- safnaðarins, um
hvað væri í vændum. Hann gat því
skipulagt varnir í tíma og þegar lög-
reglan kom var henni mætt með
skothríð.
Fjórir lögreglumenn féllu og 15
særðust í einu versta afhroði sem
bandarískt lögreglulið hefur goldið á
síðari tímum. Blöð í Texas telja að
ÐANDARÍKIN
aUt að 21 maður hafi látið lífið í árás-
inni á sunnudaginn, þar af tvö böm.
Þetta hefur þó ekki fengist staðfest.
„Það er yfirstjórn lögreglunnar í
Washington sem ber ábyrgð á blóð-
baðinu," sagði Charhe Beckwith,
fyirum yfirmaður í bandaríska hem-
um í gær. Hann sagði að skipulagn-
ingin hefði augljóslega mistekist og
þar heíði ráðið úrshtum að Koresh
og hans menn hafi vitað hvað væri
í vændum.
í morgun hélt söfnuðurinn enn út
og sagði Koresh að uppgjöf kæmi
ekki til greina fyrr en guð hefði gefið
fyrirmæli um að gefast upp. Um 450
lögreglumenn sitja um staðinn undir
alvæpni og með brynvarða bíla.
Inni em 43 karlmenn undir vopn-
um, 47 konur og um 20 börn. í hópn-
um era 23 Bretar sem fyrir nokkurm
árum snemst tO fylgis við Koresh.
Þá eru nokkrir Ástralir í hópnum
eftir því sem yfirvöld segja.
Búið er að sleppa átján börnum og
tveimur fullorðnum konum. Þær eru
75 og 77 ára pg verða að öllum líkind-
um ákærðar fyrir samsæri gegn lög-
reglunni hvemig svo sem fer um
hinaíhópnum. Reuter
Grænfriöungar um efnaslysið við Frankfurt:
Aðstæður réttar til
myndunar díoxíns
Þýska efnagerðarsamsteypan Ho- í Seveso og í Griesheim verksmiðj-
echst vísaði á bug í gær fullyrðingum
Grænfriðunga um að aðeins heíði
munað hársbreidd að Schwanheim
úthverfið í Frankfurt yröið þakið dí-
oxínskýi, en díoxín er mjög hættulegt
eiturefni.
Við slys í verksmiðju fyrirtækisins
á mánudag í síöustu viku sprautaðist
efnablanda með eiturefninu ortho-
nitroanisol yfir hverfið. Hoechst lýsti
því upphaflega yfir að efni þetta væri
aðeins „lítillega eitrað".
Grænfriðungar sögðu hins vegar
að litlu hefði mátt muna að færi fyr-
ir Schwanheim eins og ítalska bæn-
um Seveso árið 1976. Þá slapp díoxín
út í andrúmsloftið eftir sprengingu í
ítalskri efnaaverksmiðju. Búfénaður
drapst og íbúar bæjarins fengu alls
kyns húðsjúkdóma.
Talsmaður Hoechst sagði að Græn-
friðungar væm að leika hættulegan
leik með yfirlýsingu sinni. „Það er
ekki hægt að líkja saman slysuniun
unni,“ sagði talsmaðurinn, Hartmut
Vennen. Hann sagði að réttu efnin
til myndunai díoxíns hefðu ekki ver-
ið til staðar í slysinu við Frankfurt.
Fyrirtækið vísaði einnig í því sam-
bandi til niöurstaðna hóps vísinda-
manna sem umhverfisráðuneyti
sambandsríkisins Hesse, þar sem
Frankfurt er, kallaði saman.
Þýskalandsdeild Grænfriðunga
haföi áður lýst því yfir að allar að-
stæður hefðu verið réttar til mynd-
unar díoxíns.
Samtökin sögðu að í suðupottinum,
sem ofhitnaði og sprautaði eiturefn-
um yfir hús, bíla, garða og þvott á
snúmm, hefðu verið efni sem nauð-
synleg eru til myndunar díoxíns.
Aðeins hefði þurft hærra hitastig til
að díoxínið myndaðist í pottinum.
Talsmaður Hoechst sagði að fyrir-
tækið ætlaði að auka öryggi í verk-
smiðjum sínum í náinni samvinnu
VÍðyfirVÖld. Reuter
Prinsessan sneri sig
á ökkla í fjallgöngu
Díana prinsessa varð fyrir því
óláni aö snúa sig á ökkla í ferð sinni
um fjalllendi Nepals í gær.
Heimamenn vom að vonum súrir
yfir þessu óhappi en prinsessan
hélt fór sinni ótrauð áfram enda
má hún þola margt verra þessa
dagana en sárindi í fæti.
Díana var á göngu eftir grýttum
fjallavegi í austurhluta landsins
þegar hún missté sig. Hún haltraði
við en gerði gaman að öllu og neit-
aði að víkja frá fyrri áætlun.
Díana er áberandi létt á fæti að
sögn þeirra sem ferðast með henni.
í íjallferðinni í gær gekk hún af sér
hóp ljósmyndara og ráðherra þró-
unarmála í bresku stjórninni aö
auki.
Á eftir gerði hún grín að ljós-
myndurunum og sagðist hafa átt
von á að þeir væm betur á sig
komnir. Þeir sátu þá móöir og más-
andi á vegkanti en prinsessan blés
ekki úr nös.
í gær hitti Díana fólk af ættflokki
Díana prinsessa er lítillega sár í
Ökkla. Simamynd Reuter
gurkha. Díana’ skoðaði hýbýh
þeirra og sagði þegar hún kom út
úr einum kofanum að hún myndi
aldrei kvarta oftar. Bresk blöð vilja
meina að Nepalir hafi hundsað Dí-
önu í heimsókn hennar. Heima-
menn em á öðra máli og hafa sýnt
prinsessunnimikinnáhuga. Reuter