Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Síða 13
FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993 13 Fréttir Kóngulóarmaðurinn á Framnesveginum átti furðudýrin sem tollurinn tók: Þetta eru mínar ær og kýr Tilboðsdagar Frá 1.-6. mars bjóðum við ótrúleg staðgreiðslutilboð á vélum og verkfærum, segir Jóhann Axelsson gæludýraeigandi „Þetta eru bara mínar ær og kýr og mitt aðaláhugamál. Það er hins vegar hreint ekki auðvelt að stunda það hér á landi eins og dæmin sýna,“ segir Jóhann Axelsson sem lands- menn þekkja sem kóngulóarmann- inn á Framnesveginum. Hann var annar tveggja manna sem stöðvaðir voru á Keflavíkurflugvelh í fyrradag við komuna frá Amsterdam með 2 krókódfla, 6 kóngulær, 6 froska, 1 sporðdreka og 2 mýs. „Við höfðum ekki sótt um leyfi fyr- ir þessum dýrum enda er vitað að það er vonlaust mál. Lögin héma heimila ekki innflutning á lifandi dýrum. Alls staðar annars staðar eru þessi dýr leyfð með eftirliti og ströng- um reglum. Það þarf að sjálfsögðu að fylgjast með hlutunum en þeir möguleikar virðast ekki hafa verið skoðaðir hérna,“ segir Jóhann sem segir ennfremur að margir íslend- ingar hafi áhuga á svona óvenjuleg- um gæludýrum. Jóhann var með krókódfl og kónguló innan á sér þegar tollverð- irnir stöðvuðu hann og að hans sögn ætluðu þeir félagamir að eiga dýrin sjálfir. Ekki er vitað til þess að krókó- dílar séu til hér á landi. Jóhann komst í sviðsljósið fyrir skömmu þegar nágranni hans á Framnesveginum kvartaði yfir gæludýrahaldi hans sem samanstóð meðal annars af kyrkislöngu, tarant- úlu-kónguló og eðlum. Að sögn Jó- hanns hefur það mál verið til lykta leitt og er hann búinn að farga dýr- unum. „Ég fargaði dýmnum þá eins og krafist var. Það verður síðan bara að koma í ljós hvað gerist í þessu máh núna.“ -ból t.d. hólfaðar álverkfæratöskur á hálfvirði, vinnuvettlinga frá 70 kr. parið, Jóhann með kyrkislönguna Houdini þegar hún var og hét. DV-mynd Þök Kvikindin sem tekin voru af Jóhanni á Keflavíkurflugvelli. Krókódílar, sporð- dreki, fenjafroskar, kóngulær og mýs. DV-mynd Ægir Már agjf: duals (S J' &ÉI rafsuðuvélar, 25% afsl., o.fl. o.fl. %R0T Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður sími 653090 - fax 650120 er LADA $AFIR á 418 þásund krónurS ^lunum. þau treysta á safírimm sinm. þr Ci cc LU cc 'LU co § I— <9 UM OG HALDA ÞVÍ FRAM AÐ VíV^ Vr0931 QV Sto HÉR ER GREINILEGA ÁN/s . C— o= r— œ 5 r~ o > >' \ V % >#IVIAI lAIIAIId HnNNVH9fnSGA3 00 HnG00Aa»H34s' 0 n\/4 |/\13S R>>. % o/ 4T co I— A) gv nnoA ovr -\ _ CTBORGTJPí ER AÐEINS 104.5Qð,- JÍRONUR (AM OG AFBORGANIR ERU 10.051,- KRONA I 36 MANUÐI! Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í nýjaog bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.