Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 4. MARS1993 íþróttir mæta Firant í kjölfar niðurstöðu dómstóls KRR og KSÍ um lögmæti meist- araflokksliðs Fylkis í innanhúss- móti KRR I janúar þar sem lið Fylkis var dæmt ólöglegt hefur verið ákveðiö að leikir í undanúr- slítum og úrslitum íari fram í LaugardalshöII 11. mars klukkan 21. Leikur KR og Leiknis hefst klukkan 21 og sigurvegari í þeim leik mætir liði Fram klúkkan 21.45. -GH Paul Gascoigne, enski lands- liðsmaðurinn hjá Lazio, var t gær úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd ítalska knattspyrnu- sambandsins en hann var rekinn af velli í deildaleik gegn Genoa á sunnudaginn. Hann verður því ekki meö liði sínu gegn Parma um næstu helgi. f»á skýrðu for- ráðamenn Lazio frá þvi að Gasco- igne ættieftirað missaaf þremur deildaleikjum í viðbót í vetur vegna undirbúnings fyrir leiki með enska landsliðinu í undan- keppni HM. Þá var lið Genoa dæmt í oins leiks bann á heimavelli vegna óláta áhorfenda á umræddum leik og verður aö spila næsta heí- maleik, gegn Foggia 14. mars, í minnst lOOköómetra fjarlægð frá Genoaborg. -VS Barcelonaí efsta sætið Barcelona tók I gærkvöldi for- ystuna í 1. deild spænsku knatt- spyrnuitnar í fyrsta skipti á þessu keppnistímabili með 2-0 sigri á Real Oviedo. Barcelona er nú með 36 stig eins og Real Madrid og Deportivo Coruna en er með bestu markatöluna. Valencia er siðan í fjórða sæti með 30 stig. Skíöi: íslandsgangan áAkureyri íslandsgangan 1993 fer fram á Akureyri á laugardaginn. Þetta er skíðaganga eða svonefnt skíða- trimm fyrir alla. Gangan hefst klukkan 14 við Strýtur í Hlíöar- Ijalh með hópstarti. Velja má um 8 km eða 20 km en lengri skiða- gangan gildir í íslandsgöngunni. Skráning fer fram á laugardags- morgun en nánari upplýsingar eru hjá Sigurði í s. 96-25664 og Hermanni í s. 96-22722 eða Herðx í s. 96-24222. -GH Handbolti: ÍH vann stór- siguráHKN ÍH hóf úrslitakeppni 2. deildar- innar i handknattleik af krafti í gærkvöldi með stórsigri á HKN, 22-14, I HafnarfirðL m var 8-7 yfir í hálfleik en stakk síöan af og Haínarfjarðarliðið lagði gruxminn að sigrinum með öftug- um vamarleik. Jón Þórðamon skoraði 8 mörk en Ólafúr Thordersen var í aðal- hlutverki hjá Suðumesjaliðinu og skoraði 8 mörk. I kvöld klukkan 20 leikur Grótta við KR á Seltjamamesi og Afturelding mætir Breiðabliki að Varmá. Afturelding hefur úr- slitakeppnina meö 4 stig, KR meö 2 og Breiðablik með l en hin þijú án stíga. Leikin er tvöföld umferð og tvö efstu llðln vinna sér sætí í 1. deild. -VS Óvænt úrslit í 1. deild kvenna í hí Wim Kieft, sóknarmaður PSV, með boltann en Hákan Mild, miðjumaður Gautaborgar, sækir að honum. Mild og félagar unnu óvæntan sigur í Hol- landi og gerðu möguleika PSV í Evrópukeppninni að engu. Símamynd/Reuter Evrópukeppnin í knattspymu: Svíarnir ógna einir AC Milan - eftir óvæntan sigur á PS V í Hollandi Gautaborg frá Svlþjóð stal fteldur betur senunni í Evrópukeppni meist- araliða í knattspymu í gærkvöldi með 1-3 sigri á hollensku meisturun- um, PSV Eindhoven, á heimavelli þeirra í Hollandi. Hinn gamalkunni Johnny Ekström tryggði Svíunum sigurinn með tveimur mörkum seint í fyrri hálf- leik. Arthur Numan hafði komið PSV yfir á 7. mínútu en Mikael Nilsson jafnaði fyrir Gautaborg á 19. mínútu. AC Milan stefnir í öruggan sigur í A-riðhnum og þar með í úrslitaleik- inn sjálfan, aðeins Gautaborg getur ógnað liðinu úr þessu. í gærkvöldi vann ítalska maskínan sigur á Porto í Portúgal, 0-1, og skoraði Jean- Pierre Papin sigurmarkið, 18 mínút- um fyrir leikslok. Staðan í B-riðh úrshtakeppninnar er þannig: Porto - AC Milan.....'.......0-1 PSV Eindhoven - Gautaborg....1-3 ACMilan.........3 3 0 0 7-1 6 Gautaborg.......3 2 0 1 4-5 4 PSV.............3 0 1 2 4-7 1 Porto...........3 0 1 2 2rA 1 Jöfn keppni í A-riðlinum í A-riðlinum er jafnari keppni en þar bítast Rangers, Marseille og Club Brugge um efsta sætið. Rangers náöi þýðingarmiklu stigi í Belgíu, 1-1 gegn Club Brugge. Tomasz Dziubinski kom Club Brugge yfir en Pieter Hu- istra jafnaði fyrir Rangers. Abedi Pele skoraði fyrir Marseille en Ilshat Fayzullin jafnaði fyrir CSKA, 1-1. Heimaleikur Rússanna fór fram í Berlín þar sem nú er hávet- ur í Moskvu og flestír leikmanna liðsins fengu sinadrátt í fætur í seinni hálíleik en þeir höfðu ekki leikið mótsleik í fjóra mánuði. Áhorf- endur voru 8.000, þar af 5.000 rúss- neskir hermenn sem hafa aðsetur í Berlín. Staðan í A-riðlinum er þannig: Club Brugge - Glasgow Rangers.1-1 CSKA Moskva - Marseille......1-1 Marseille.......3 1 2 0 6-3 4 Rangers.........3 1 2 0 4-3 4 ClubBrugge......3 1112-4 3 CSKA Moskva.....3 0 12 1-3 1 Evrópukeppni bikarhafa Sparta Prag - Parma........0-0 UEFA-bikarinn Auxerre - Ajax............4-2 Auxerre skoraði tvö dýrmæt mörk á síðustu níu mínútunum og tryggði sér góðan sigur á Ajax. Frank Verla- at, Corentin Martins, Pascal Vahirua og Daniel Dutuel skoruðu fyrir Frakkana en Stefan Pettersson og Marciano Vink fyrir Ajax, sem nú þarf tveggja marka sigur í heima- leiknum tíl að komast í undanúrslit. -VS Karen Sævarsdóttir, Islandsmeist- ari i goifi, er íþróttamaður Suður- nesja 1992. Karen íþróttamaður Suðurnesja 1992 Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum: Karen Sævarsdóttír, kylfingurinn snjalh úr Golfklúbbi Suðumesja, var útnefnd íþróttamaður ársins á Suð- umesjum og golfmaður ársins 1992 í veitingahúsinu Þotunni á dögunum. Karen gat ekki verið viðstödd verö- launafhendinguna þar sem hún var á keppnisferðalagi í Mexíkó með skólahði sínu, Lamar University, en skólinn er í Houston í Texas. Karen er á fyrsta ári í skólanum og hefur hún vakið mikla athygli ytra þar sem hún hefur spilað mjög vel og er núm- er 2 í skólanum. Karen varð íslands- meistari kvenna í golfi árið 1992. Hún var klúbbmeistari GS og í 2. sætí á Norðurlandameistaramótinu. Karen hefur 3 í forgjöf sem er sú lægsta sem nokkur kona á íslandi hefur náð í þessari íþrótt. Hún var kosin kylfing- ur ársins 1992 í félagi meistaraflokk- skylfinga á íslandi. Jón Kr. Gíslason, körfuknattleiks- maður úr ÍBK, varð annar í kjörinu en hann var einnig kosinn körfu- knattleiksmaður Suðumesja. Þriðji í kjörinu varð Óh Þór Magús- son, knattspymumaður úr ÍBK, en hann var einnig útnefndur knatt- spymumaður Suðumesja. í öðrum greinum fengu þessir útnefningu: Fimleikar: Ólaíia S. Vilhjálmsdótt- ir, Sund: Eðvarð Þór Eðvarðsson. Handknattleikur: Ólafur Thorder- sen. Skotfimi: Guðni Pálsson. Keila: Ingiber Óskarsson. Júdó: Sigurður Bergmann. Hestaíþróttir: Þóra Brynjarsdóttir. Badminton: Sigurður Þ. Þorsteinsson. Hörður Guðmundsson, fyrrver- andi formaður Golfklúbbs Suður- nesja í 15 ár, var sæmdur gullmerki ÍSÍ. Theodór Kjartansson var sæmd- ur gullmerki Skotfélags Keflavíkur og nágrennis. Þá fengu þeir Kjartan Másson og Sigurður Valgeirsson við- urkenningu fyrir framlag tíl íþrótta á Suðumesjum. Hinir nýkrýndu deildarmeistarar Vík- ings í handknattleik kvenna höfðu held- ur betur heppnina með sér í gærkvöldi þegar þeir mættu Ármanni í Víkinni. Ármann hafði eitt mark yfir þegar 20 sekúndur vom til leiksloka og höfðu tækifæri til að komast tveimur mörkum yftr. í stað þess varði Maija Samardija, markvörður Víkings, skot Ármenninga, Halla María Helgadóttir brunaði í hraða- upphlaup og jafnaði á lokasekúndunum, 20-20. í hálfleik var staðan 11-10 Víking- um í vil. Marja áttí stórleik í marki Víkings, varði 17 skot og þar af 5 vítaköst. Halla lék einnig vel þrátt fyrir að vera tekin úr umferð alian leikinn. Hjá Ármanni var Vesna Tomajek yftrburðamaður og Sigurlín Óskarsdóttir varði vel. Þetta var án efa einn bestí leikur Armanns í vetur og stigið dýrmætt í baráttunni við KR og FH um 8. sætið í úrslitakeppninni. Mörk Víkings: Halla 9, Matthildur 3, íris 2, Inga Lára 2, Valdís 2, Hanna 2, Elísabet 1. Mörk Ármanns: Vesna 6, Ellen 5, Ásta 4, María 4, Elísabet 1. FH náði í stig á Nesinu FH fékk einnig óvænt og dýrmætt stig, 20-20 gegn Gróttu á Seltjamamesi. Grótta var yfir í háiíleik, 11-8. Björg Gilsdóttir var best í liði FH en Gróttulið- ið var jafnt. Laufey Sigvaldadóttir í liði Gróttu var tekin úr umferð allan leikinn en gerði þó 9 mörk, flest úr vítaköstum. Mörk Gróttu: Laufey 9, Björk 3, Þuríð- ur 3, Sigríður 2, Brynhildur 2, Elísabet 1. Mörk FH: Björg 6, Hildur 4, Berglind 4, María 3, Thelma 2, Amdís 1. Selfoss vann Hauka „Vömin var góð og markvarslan en það var of mikið af feilsendingum í sókn- inni,“ sagði Kristjana Aradóttir, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur þeirra á Haukum, Halla María Helgadóttir tryggði Víkingi jafntefli gegn Ármanni á síðustu stundu. 19-16, á Selfossi. Haukar komust í 0-4 en Selfoss var 9-8 yfir í leikhléi. Iflá Selfossi var Auður Ágústa Her- mannsdóttir atkvæðamikil í sókninni, Hulda Bjamadóttir öflug á línunni og Kristjana Gunnarsdóttir varði vel. í hði Hauka var Brynja Guðjónsdóttir góð í markinu og þær Kristín Konráðsdóttir og Harpa Melsteð vora sterkar. Mörk Selfoss: Auður 9, Hulda 6, Guð- rún 2, Heiða 1. Guðbjörg 1. Varin skot: Kristjana 11, Hjördís 4. Mörk Hauka: Harpa 4, Kristín 4, Heið- rún 3, Rúna Lísa 2, Ragnheiður J. 1, Ragnheiður G. 1, Guðbjörg 1. Varin skot: Brynja 20. Stjarnan betri í lokin Stjarnan vann Fram í Garðabæ, 20-16, Keflavíkmætir BHkumíkvöM Lokaieikurinn í fjórðu og síð- ustu umferð Japis-deildarinnar í körfúknattleik verður háður í Keílavík í kvöld. Heimamenn fá þá Breiöablik í heimsókn og hefst viðureignin klukkan 20. Ben Johnson fallini Engars liggja e Kanadíska blaðið The Toronto Star hefur greint frá því að kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson haft á ný faliið á lyfjaprófi. Blaðið segir þrjá ónafngreinda heimildarmenn blaðsins 1 hafa staðfest þetta. Enn hefur meint lyfianotkun Johnsons hvergi verið staðfest og því óvíst hvort frétt kana- díska blaðsins á við rök að styðjast eða ekki. Það hefur væntanlega enginn gleymt því að umræddur Ben Johnson féll á lyfjaprófí á Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Tveggja ára keppnisbann varð hlutskipti Kanadamannsins í kjölfarið og eiga margir bágt með að trúa því að hann hafi á ný hafið át á lyfjum á banniista. Sjálfúr hefur Ben Johnson harðlega neitað því að hafa neytt ólög- legra lyfja upp á síðkastið. Það gerði hann reyndar líka eftír ólympíuleik- ana 1988 og þá fór hann með ósann- indi. íþróttayfirvöld í Kanada og forr- áðamenn Álþjóða frjálsíþróttasam- bandsins (IAAF) hafa sagt, að þeir Meistarar V sluppu fyrii - náöu naumlega jafntefli gegn Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.