Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Síða 32
44 FIMMTUDAGUR 4. MARS1993 Ámundi á árum áður. Fimm mínútur með upp- lagið! „Alþýðublaðið er fyrsta blaðið sem er prentað í nýju þýsku prentvélinni, Aibert Fran- kentahl, sem afkastar 25 þúsund eintökum á klukkustund og hent- ar því Alþýðublaðinu vel,“ segir í forsíðufyrirsögn Alþýðublaðs- ins í gær. Ummæli dagsins Eldur í húsið mitt „Það kom eldur í húsið mitt og við fórum út um gluggann," sagði Salka Sól, tveggja ára, í DV í gær eftir að henni og níu öðrum var bjargað úr brennandi húsi að Bræðraborgarstíg. Bannað að hlæja „Það kom mér á óvart að fólki skyldi finnast leikritið fyndið. Þetta er ekki gamanleikrit," segir Guðjón P. Pedersen, leikstjóri leikritsins Dansað á haustvöku. unnar 1 Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavfk heldur fund í kvöld klukkan 20,30 í safnaðarheimil- Fundir í kvöld inu, I>aufásvegi 13. Gestir kvölds- ins verðaKvenfélag Fríkirkjúnn- ar í Hafharfirðl. Skemmtiatriði og veitingar. Smáauglýsingar Kaldi eða stinningskaldi A höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestan- og vestankaldi eða stinnings- Veðrið í dag kaldi og þokusúld. Hiti um 4 stig. Austan- og norðaustanstrekkingur og snjókoma eða slydda á norðan- verðu landinu en vestan- og suðvest- ankaldi um sunnanvert landið og súld vestan til. Hiti nálægt frost- marki norðanlands en 3 til 6 stiga hiti syðra. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí snjókoma -1 Egilsstaðir alskýjað -3 Galtarviti snókoma -2 Keflavíkurflugvöllur þokmnóða 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn snjókoma -1 Reykjavík súld 4 Vestmannaeyjar súld 5 Bergen léttskýjað -6 Helsinki snjókoma -3 Kaupmannahöfn skýjað -1 Ósló skýjað -5 Stokkhólmur snjókoma -2 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam þokumóða -1 Barcelona þokumóða 4 Berlín sryókoma -5 Chicago súld 2 Feneyjar rigning 3 Frankfurt hálfskýjað -5 Glasgow þokumóða -6 Hamborg þokumóða -1 London skýjað 2 Lúxemborg skýjað -6 Malaga heiðskírt 4 Mallorca þokumóða 1 Montreal heiðskírt -4 New York alskýjað 3 Nuuk skafr. -15 Orlando skúr 18 París þokumóða -2 Róm þokumóða 2 Valencia heiðskírt 4 Vín skýjað -4 Winnipeg léttskýjað -2 „Framtíð Verktakasambandsins er nokkuð óljós eins og stendur vegna þess að það er hugsanlegt að samtökín muni sameinast sam- tökum iðnaðarins. Það mundi þá gerast 1. janúar 1994. Það eru blíkur á lofti,“ segir Þórður Þórðarson sem varö framkvæmdastjóri Verk- takasambands íslands 1. mars. „Þaö er aöalfundur hjá okkur 12. Maður dagsins mars og þá kemur í ljós hvort af sameiningunni verður af okkar hálfu. Aðrir yrðu þá Félag ís- lenskra iðnrekenda, Landssam- band iönaðarmanna og Félag ís- lenska prentiönaðarins." Þórður er alinn upp í Breiöholti, sonur Þórðar heitins Þorbjamar- sonar borgarverkfræðings og Sig- riöar Jónatansdóttur. Hann varö Þórður Þórðarson. stúdent frá MR árið 1985. Þaðan lá leiðin í lögfræöina í Háskóla ís- lands og lauk Þórður prófi vorið I 1991. Hann vann síðan í Seölabaiik- anum ffarn á haustið en fór þá til London og tók meistarapróf frá Queen Mary and Westfield College í september 1992. Þá réðst hann til starfa á Lögmannastofu Baldurs Guölaugssonar og Krisijáns Þor- bergssonar og tók síðan við í Verk- takasambandinu 1. mars. Unnusta hans er Gerður Gröndal, læknir á Landspítalanum. „Ég á íjöldamörg áhugamál, þar á meðal er hestamennska og skóg- rækt og dvel ég löngum austur í sumarbústað sem móðir mín á í Þingvallasveit Þar sameinast í raun öll mín áhugamál en ég get einnig nefnt skotveiðar og sjóskíði. Ég reyni að fara austur eins oft og ég get.“ Myndgátan Rennur til rifja Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði í kvöld er einn leikur á dagskrá í úrvalsdeiidinni í körfuknattleik. Keflavík fær Breiðablik í heim- sókn og hefst leikur þeirra klukk- an 20.00. Þá er úrslitakeppnin í 2. deild íþróttir í kvöld handboltans aö hefjast og þar mætast Grótta ög KR á Seltjarn- arnesi og Afturelding og Breiða- blik að Varmá. Báðir leikirnir hefiast klukkan 20.00. Körfubolti: ÍBK-UBK kl. 20.00 Handbolti: , Grótta-KR kl. 20.00 Afturelding Breiðablik kl. 20.00 Skák Kasparov lék Bareev grátt í fimmtu umferð stórmótsins í Linares sem nú stendur yfir. Lok skákarinnar tefldust þannig. Kasparov, með hvitt, á leik: 26. Hxe8+ Dxe8 27. Bxg5! Auðvitað ekki strax 28. Dxf5?? Del mát! 27. - hxg5 28. Dxf5 De3 + 29. Khl fxg2 + 30. Kxg2 De2 + 31. Kgl Rg4 32. Dh7+ Kf8 33. Hfl NÚ er hvíti kóngurinn tryggur en sá svarti í bráðum háska. 33. - fB 34. Bg6! og Bareev gafst upp. Jón L. Árnason Bridge „Ég fór leið sem gaf 75% vmningslíkur en allt kom fyrir ekki, spilið er niður úr því hvorugur kóngurinn liggur fyrir svíningu," sagði sagnhafi afsakandi eftir að hafa farið niöur á 6 gröndum. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir utan hættu: ♦ KD4 V Á103 ♦ D5 + D10874 ♦ 652 V K986 ♦ 10763 ♦ 95 ♦ ÁG3 V DG5 ♦ ÁG92 + ÁKG Suður Vestur Norður Austur 2 G pass 6 G p/h Suður opnaði á sterkum tveimur grönd- um og norður nennti ekki að velta fyrir sér spilunum og stökk beint í 6 grönd. Vestur spilaði út spaðatíu sem sagnhafi drap á ás og svínaði strax hjarta. Sú svin- ing brást og það var engin leið að komast hjá tígulsviningu sem brást einnig. Sagn- hafi gaf sér engan tíma til að reyna að auka möguleika sína enn frekar. Hann átti að spila tigli í öðrum slag á drottning- una. Ef vestur á kónginn, hefur hann ekki efni á að fara upp með hann, því þá eru 12 slagir öruggir. Ef vestur setur lít- ið, er hjartasvíning tekin og tólfti slagur- inn tryggður þannig. Ef hins vegar austur á kónginn, getur hann ekki ráðist á hjart- að og því bætist við sá möguleiki að tíg- ultían detti í þriðja tigulinn. Ef hún fellur ekki er bjartasvíningin ein eftir. Eins og spilið liggur, vinnst það létt með þvi að spila á tíguldrottaingu í öðrum slag. ísak öm Sigurösson * íuaö/ V 742 ♦ K84 CQO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.