Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Qupperneq 33
f FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993 Anna Kristín Arngrímsdóttir og Erlingur Gíslason. Dansað á haust- vöku Þjóðleikhúsiö hefur nú hafið sýningar á leikritinu Dansað á haustvöku eftir írann Brian Friel. Verkið gerist í sveit á írlandi árið 1936 þar sem Mundy-syst- urnar fimm lifa einangruðu Ufi í fátækt og striti. Ein systranna eignaðist eitt sinn dreng í lausa- leik með hjartaknúsara frá Wales sem átti 1 sveitinni stuttan stans Leikhús og það er í gegnum augu drengs- ins sem við sjáum lífið í Ballybeg einn hlýjan ágústmánuð. Hann rifjar upp líf sitt með systrunum fimm í gleði og sorg. Þær leggja sig allar fram um að lifa heið- virðu lífi staðfastar í sinni ka- þólsku trú. En röskun verður á lífi systranna þegar bróðir þeirra kemur heim, mikið breyttur eftir langa fjarveru. Einkennilegir hlutir gerast. Systumar einangr- ast og verða smátt og smátt for- dómum þorpsbúa að bráð. Leikstjóri er Guðjón P. Peder- sen en með aðalhlutverk fara Ragnheiður Steindórsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Anna Kristín Amgrímsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Kristján Franklín og Erlingur Gíslason. Sýningar í kvöld Dansað á haustvöku. Þjóðleik- húsið. Húsvörðurinn. íslenska óperan. Hvilubrögð úr myndinni Elskhug- inn. Allir era að gera það gott Á hveijum degi fara fram að minnsta kosti 100 milljónir sam- fara Um heim allan samkvæmt skýrslu Alþjóða heilbrigðisstofii- unarinnar. Óléttar konur 910 þúsund af þessum 100 milij- ón samfómm enda í getnaði. Skemmtanaskattur guös Færð ávegum Flestir vegir em greiðfærir en nokkrar leiðir vora þó ófærar snemma í morgun. Það vom Stein- Umferðin grímsfjarðarheiði, Eyrarfjall, Gjá- bakkavegur, Brattabrekka, vegurinn milh Kollafjarðar og Flókadals, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóa- fjarðarheiði. Hálka og snjór |1 i Þungfært án fyristööu LjJ rn Hálka og [V] ófært '—1 skafrenningur — CJ Ófært Hötn fSEB= •• í kvöld verður sannkölluð blús- stemning á Hressó en þá stigur á svið hin efnilega Jökulsveit. Jökulsveitin heiur starfað í á annað ár og leikið'víða um land við góðan orðstír. Meðlinúr Jökulsveitarinnar eru þau Ásgeir Ásgeirsson, sem spilar á gítar, Georg Bjarnason leikur á bassa, Finnur Júlíusson hamm- ondleikari, Baldvin Sigurðsson trommuleikari og síðast en ekki síst söngkonan Margrét Siguröar- dóttir sem vann sér þaö meöal ann- ars til frægðar að sigra í söngva- keppni framhaldsskólanna á síð- asta ári. Þykir hún með efnilegrí söngkonum landsins. Jökulsveitin. Vitringar eða vínáma? Óríon er eitt þeirra stjörnumerkja sem margir bera kennsl á enda er það áberandi á himninum yfir Reykjavík frá haustdögum til vors og er nú í suðvestri á miðnætti. Stjömumar Kappinn Óríon varð víðfrægur fyr- ir farsæla veiðimennsku sína og því skipuðu guðirnir hinum sess á himn- um í viðurkenningarskyni. Þrátt fyr- ir fengsælni beið hann að lokum lægri hlut fyrir krabba sem stakk hann til bana og því em stjörnum- erkin Óríón og Krabbinn aldrei sýni- leg samtímis á himni. I norrænni goðafræði töldu menn stjömumar þrjár í belti Óríons vera snældu og spunarokk Friggjar, ekta- kvinnu Óðins, en eftir að kristnin tók við vora þær oft nefndar eftir vitring- unum þremur. Kínverjar sáu hins vegar íjölmargar myndir í þessu stjömumerki til foma. Má þar nefna vatnsveitu, fjórar grafir, vínámu, aðalsmann og bam, vagngeymslu og hvorki meira né minna en níu stór- fljót. Tvíburarnir EINHYRN Miðbaugur FLJÓTIÐ STÓRIHUNDURINN jg É^Síríus M * * iípÍ:-* 'f. HERINN m Árdegisflóð á morgun: 3.50. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Sólarlag í Reykjavík: 18.55. Sólarupprás á morgun: 8.20. Siðdegisflóð i Reykjavík: 15.20. Blessuö veröldin Þessar 100 milljón samfarir leiða ekki aðeins af sér 910 þús- und böm því jafnframt smitast 365 þúsund aðilar af kynsjúk- dómi. Fóstureyðingar Afleiðingin af öllu þessu kynlífi á einum degi er sú að 150 þúsund konur fara í fóstureyðingu og 500 af þeim látast af völdum aðgerð- arinnar. Ingibjörg Ragnarsdóttir og Lút- her Sigurðsson í Connecticut S Bandaríkjunmn eignuðust son þann 9. ffebrúar síðastliðinn. Hann var 15 morkur og 53 sentímetrar. Fyrir áttu þau dótturina Hrafhhildi sem er á öðru ári. Madonna og Willem Dafoe. Losti Sambíóin sýna nú kvikmynd- ina Losti eða Body of Evidence með þeim Madonnu og Willem Dafoe í aðalhlutverkum. Myndin hefur vakið mikla at- Bíóíkvöld hygli og þykir ekki ósvipuð myndinni Ógnareðli sem gerði allt vitlaust hér í haust. Hér leik- ur Madonna Rebeccu Carlson sem er ákærð fyrir að hafa notaö líkama sinn og mögnuð hvílu- brögð sem vopn til að myrða vell- auðugan eldri mann með hjarta- galla. Saksóknarinn er leikinn af Joe • Mantegna, aðalvitnið af Anne Archer en verjandi Madonnu er leikinn af Willem Dafoe. Eins og vænta má hrífst hann af hinni lostafullu konu og á erfitt með að standast hana. Leikstjóri myndarinnar er Uh Edel en af myndum hans má nefna Christine F og Last Exit to Brooklyn. Nýjar myndir Háskólabíó: Elskhuginn Laugarásbíó: Hrakfallabálkurinn Stjömubíó: Drakúla Regnboginn: Chaplin Bíóborgin: Ljótur leikur Bíóhöllin: Losti Saga-bíó: 1492 Gengið Gengisskráning nr. 43. - 4. mars 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,970 65,110 65,300 Pund 94,109 94,312 93,826 Kan. dollar 62.275 52.388 52,022 Dönsk kr. 10,2826 10,3047 10,3098 Norsk kr. 9,2780 9,2980 9,2874 Sænsk kr. 8,4349 8,4531 8,3701 Fi. mark 10,8849 10,9084 10,9066 Fra.franki 11,6184 11,6434 11,6529 Belg. franki 1,9143 1,9184 1,9214 Sviss. franki 42,5837 42,6755 42,7608 Holl. gyllini 35,0573 35,1329 35,1803 Þýskt mark 39,4152 39,5001 39,5458 it. Ilra 0,04149 0,04158 0,04129 Aust. sch. 5,6021 5,6141 5,6218 Port. escudo 0,4295 0,4304 0,4317 Spá. peseti 0,5498 0,5510 ,0,5528 Jap.yen 0,55471 0,55590 0,55122 Irskt pund 95,681 95,887 96,174 SDR 89,5936 89,7867 89,7353 ECU 76,5542 76,7191 76,7308 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 4 7T~ r J T~ g i í- io I í" ! /3 5T" i 17- nr l ,4 TcT ii j 22 J Lárétt: 1 sprækur, 6 kynstur, 8 teppi, 9 vindur, 10 píla, 11 málmur, 13 bikkjan, 14 þræll, 15 ákafra, 17 bilun, 19 tryllt, 21 róta, 22 hræösla. Lóðrétt: 1 hvatning, 2 móka, 3 aurinn, 4 f umdæmisstafir, 5 aumt, 6 hitar, 7 holdg- aðist, 12 glöð, 14 svefn, 16 hæfur, 18 féll, 20 sólguð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þvalt, 6 ós, 8 jór, 9 auðn, 10 örg- uðu, 12 lóns, 14 ráp, 16 smánar, 17 puö, 18 iÚa, 20 árin, 21 óar. Lóðrétt: 1 þjöl, 2 vó, 3 arg, 4 lausnin, 5 tuðra, 6 óðu, 7 snuprar, 11 rómur, 13 náöi, 15 árla, 16 spá, 19 ló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.