Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993
47
THE CRYING GAME er einhver
besta mynd sem komið hefur
lengi og eru yfir 100 erlendir
gagnrýnendur sammála um að
hún sé ein af 10 bestu myndum
ársins.
Sýnd kl.5,7,9ogft.10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
„THE CRYING GAME“, MYND SEM
FARIÐ HEFUR SIGURFÚR UM
HEIMINN!
IHOU
SIIAIT
NOT
COVtl
IIIY
NflGHROR’S
Wlft.
Sýndkl.5,9og11.
CASABLANCA
Sýnd kl.6.55.
■ ■■■■■■■■■■■■..... rmri 11111111111 rrrr
BÍÓHéll|
SÍMI 78900 - ALFABAKKA B - BREIÐHOLTI
ALAUSU
Kvikrnyndir
Sviösljós
S ápukóngurinn
ogklám-
drottningin
Furöulegasta hjónabandið í Hollywood
er nú endanlega farið út um þúfur. Hlutað-
eigendur, sápukóngininn Richard Mullig-
an og klámdrottningin Serina Robinson,
voru gefin saman fyrir tíu mánuðum en
núersælanáenda.
Serina, sem hefur m.a. sængað með Jack
Nicholson og Michael Keaton og að auki
Hin tæplega þrítuga klámdrottning,
Serina Robinson, er
endanlega búin að fá
nóg af sextuga
sápukónginum,
Richard Mulligan.
leikið í 150 klámmyndum, fékk endanlega
nóg af vitleysunni í Richard (Soap og
Empty Nest) þegar hann átti að gæta 9 ára
gamallar dóttur hennar. Mulligan hirti
ekkert um bamagæsluna heldur sturtaði
í sig eiturlyfjum og lagði íbúð Serinu nán-
ast í rúst. Þau sóttu um skilnað fyrir
nokkru en hafa samt haldið sambandi en
eftir þessa uppákomu fær Richard tæpast
aðpassaframar.
Serina, sem gerðist trúrækin mjög eftir
giftinguna, segir að Richard hafi iðulega
lagt á sig hendur og látið sig engu varða
þótt dóttir hennar væri viðstödd. Richard,
sem er þríkvæntur og ætlaði í eina tíð að
verða prestur, neitar öllu slíku.
Sýnd kl. 5,9 og 11.20.
KARLAKÓRINN HEKLA
Sýndkl. 5,9.05 og 11.10.
HOWARDS END
TILNEFNDTIL
9 ÓSKARSVERÐLAUNA.
Sýnd kl. 5og9.15.
BAÐDAGURINN MIKLI
Sýndkl.7.30.
FORBOÐIN SPOR
Sýnd kl.7.20.
LAUGARÁS
Frumsýning:
HRAKFALLA-
BÁLKURINN
HANN HEFUR 24 TÍMA TEj AÐ
FINNA VESKIÐ SITT SEM ER
MILLJÓNA VIRÐI.
HONUM SÁST YFIR AÐEINS EINN
STAÐ...
Frábær ný gamanmynd með
Matthew Broderick (Ferris Buell-
er’sDayoff).
Ungur maður er rændur stoltinu,
bilnum og buxunum en i bróklnni
var miði sem var milljóna virði.
Frábær skemmtun fyrir alla.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
GEÐKLOFINN
Brian De Palma kemur hér með enn.
eina æsispennandi mynd.
Hver man ekki eftir SCARFACE og
DRESSED TO KILL?
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NEMO
RAUÐIÞRÁÐURINN
Sýndkl.9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
*★* H.K. DV - ★★★ ‘/j A.I. MBL
- ★★★ P.G. BYLGJAN.
Sýndkl.9.
Nýjasta meistarastykkl
Woodys Allen,
HJÓNABANDSSÆLA
TILNEFND TIL TVENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
Sýnd kl. 5,7 og 11.25.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Stórmynd Francis Fords Coppola
DRAKÚLA
TILNEFND TIL FERNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
Gary Oldman, Wlnona Ryder, Ant-
hony Hopkins, Keanu Reeves, Ric-
hard E. Grant, Cary Elwes, Bill
Campbell, Sadie Frost og Tom Waits
í MÖGNUÐUSTU MYND
ALLRATÍMA.
Ástin er eilif og það er Drakúla
greifi lika.
Myndin hefur slegið öll aðsókn-
armet bæði austanhafs og vestan
og var hagnaður af fyrstu sýning-
arhelginni kr. 2.321.900.000.
í MYNDINNISYNGUR
ANNIE LENNOX
„LOVE SONG FOR A VAMPIRE"
Sýndkl. 4.40,6.50,9 og 11.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HEIÐURSMENN
TILNEFND TIL FERNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
eicœocMi
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
Frumsýning:
LJÓTUR LEIKUR
MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL
6 ÓSKARSVERÐLAUNA, Þ.ÁM.
SEM BESTA MYND ÁRSINS - BESTI
LEKARI-STEPHENREA-BESTI
LEKSTJÓRI-NEILJORDAN.
BESTILEIKARI í AUKAHLUT-
VERKI - JAYE DAVIDSON
BESTA HANRIT - BESTA
KLIPPING.
UMSATRIÐ
UNDER iSIEGE
«cæ-o«SÍÍ(!V5BBi «13*9»
Himtc
tww 5»ÍÍSW .JHtMSMfBaMSW
Sýndkl. 5,7,9og11.
HÁSKALEG KYNNI
„BODY OF EVIDENCE” er ein-
hver umtalaðasta myndin í dag
og er nú sýnd við metaðsókn viða
um heim. Sjáið Madonnu, Willem
Dafoe, Joe Mantegna og Annie
Archer hér í þessari erótísku og
ögrandi spennumynd.
Sýndkl. 5,7,9og11.
LÍFVÖRÐURINN
Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15.
Sýndkl.9og11.
Stórmynd Ridleys Scott
1492
Sýndkl. 6.30 og 9.15.
SYSTRAGERVI
Sýndkl.7.
ALEINN HEIMA2-
TÝNDUR í NEW YORK
Sýndkl.5.
3 NINJAR
Sýndkl.5.
Amold Schwarzenegger, Eddie
Murphy, Harrion Ford og Mel
Gibson eru ekki íþessari mynd,
en alltaf kemur í manns stað.
Sýndkl.7og11.05.
ELSKHUGINN
SAe4-H|D
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREKJHOLTI
HINIR VÆGÐARLAUSU
MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL
9 ÓSKARSVERÐLAUNA, Þ.Á M.
SEM BESTA MYND ÁRSINS -
BESTILEIKARI-
CLINT EASTWOOD
IIII I I I I III I I I
UMSÁTRIÐ
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 OG 11.15.
Sýndkl. 5,7,9og11.
I I III llllllllllllllll'
„ANSIDJÖRF" - News of the World.
„MEIRAGETUR MAÐUR EKKI
ÍMYNDAÐ SÉR“ - Empire.
Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
LAUMUSPIL
Frumsýning á erótisku spennu-
myndinni:
LOSTI
háskÖla’bió
SÍMI22140
TVEIR RUGLAÐIR
nuuLHvm
®19000
Mestl gamanleikari allra tima
( II \IM,I>
STÓRMYND SIR RICHARDS ATT-
ENBOROUGH.
TILNEFND TTL ÞRENNRA ÓSK-
ARSVERÐLAUNA. .
Aðalhlutverk: Robert Downey JR
(útnefndur til óskarsverðlauna fyrir
besta aðalhlutverk), Dan Aykroyd,
Anthony Hopkins, Kevln Kline,
James Woods og Geraldine Chaplln.
Tónlist: John Barry (Dansar við úlfa),
útnefndur til óskarsverðlauna.
Sýnd i A-sal kl. 5 og 9,
iC-sal kl.7og11.
SVIKAHRAPPURINN
wn5
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
SÍÐASTIMÓHÍKANINN
TILNEFND TIL EINNA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
Sýndkl. 11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
SVIKRÁÐ
irkirk Bylgjan - ★★★ Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7.
Stranglega bönnuö
börnum innan 16 ára.
Fólki með litil hjörtu er ráðlagt að
vera heima.
RITHÖFUNDURÁ
YSTU NÖF
Sýndkl. 7og11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
SÓDÓMA REYKJAVÍK
Sýnd kl. 5.
Mlöaverð kr. 700.
TOMMIOG JENNI
Sýndkl.5.
Miðaverð kr. 500.
MIÐJARÐARHAFIÐ
Vegna fjölda áskorana verður þessi
stórkostlega
óskarsverólaunamynd sýnd kl. 9.
AÐEINSIÞETTA EINA SINN.