Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1993, Qupperneq 36
sagðiBenedikt -S.dór ■i Iigj8||l|||| i Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Lifrarþegirm: Gengur bet ureftiraðra aðgerð Hætt við lestrarkeppnina? „Byggt á mis- skilningi“ „Það hefur verið mikill áhugi á lestrarkeppninni og því lítið tilefni til frestunar. Það er misskilningur hjá nokkrum skólamönnum í Reykjavík að keppnin ryðji úr vegi skólastarfi og raski kennsluáætlun- um. Allt annað skólastarf á að fara fram samkvæmt áætlunum. Lestrar- keppnin beinist fyrst og fremst að tómstundum barna og unglinga," sagði Stefán Jón Hafstein, fram- kvæmdastjóri lestrarkeppninnar miklu sem hefst í grunnskólunum á mánudag. Á fundi Skólastjórafélags Reykja- víkur í gær kom fram ósk um að lestrarkeppninni yrði frestað til haustsins þar sem svo seint hefði verið ákveðið að halda keppnina og með htium fyrirvara. Telja skóla- stjórarnir ekki hægt að ýta öðru skólastarfi til hhðar. Stefán sagði að talað hefði verið við nokkra skóla- stjóra og sent yrði bréf til að leið- réttafyrrnefndanmisskilning. -hlh Árekstur við ljósastaur: Tveirfluttir á slysadeild Tveir voru fluttir á slysadehd eftir að bifreið var ekið á ljósastaur á Höfðabakka við Vesturlandsveg í gærkvöldi. Ökumaður og farþegi bhsins slös- uðust en ekki er tahð að meiðsli þeirra hafi verið alvarleg. Bíllinn skemmdist mikiö og þurfti að fjar- lægjahannmeðkranabíl. -ból Frjalst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 4. MARS 1993. „Hrefna þurfti að fara í annan upp- skurð í gærdag vegna innvortis blæðinga. Þetta var ekki mikil aðgerð en úthtið er mun betra núna. Hún er enn á gjörgæslu og verður í dag en er annars mjög hress,“ sagði Ein- ar Marteinsson, maður Hrefnu Ein- arsdóttur, sem gekkst undir erfiöa lifrarskiptaaðgerð á þriðjudags- morgun. Aðgerðin, sem er mjög fátíð, var framkvæmd á Sahlgrenska sjúkra- húsinu í Gautaborg. Með Hrefnu á sjúkrahúsinu eru maður hennar og systir og vaka þau yfir henni th skipt- is. -hlh LOKI Sighvaturer þá ígildi heilla kjarasamninga eftiralltsaman! myfc Áni ■ aff cIggHi pcrsui iU3 ■Slðr gu r * i * * Samninganefndir ASI og VSI munu óska eftir fundi meö ríkis- stjórninni um helgina. Þai- verða tillögur þessara aðila í atvinnumál- um lagðar fram, sem og aðrar kröf- ur sem ASÍ gerir á hendur ríkis- stjóminni. í stjórnarherbúðunum er nú rætt um að ríkisstiónún geti mjög htið komiö til móts við kröfur launþega- hreyfingarinnar nema í vaxta- og atvinnumálum. Helst er rætt um að th greina komi að hækka per- sónuafslátt til skatts lfthlega og að gefa eitthvað til baka af því sem tekiö hefur verið í hehbrigöismál- unum Þá er það einnig til umræðu hjá ríkissijórnarflokkunum að flýta mannabreytingum eða hrókering- unni innan ríkissíjórnarinnar og lausn kjarasamninganna. Talað hefur verið um að hrókeringin fari ekki fram fyrr en í sumar. Ekkert hefur þó verið endanlega afráðiö í þessu enn. Stjórnarþingmenn, sem DV ræddi viö í gær, sögðu að það myndi auövelda ýmislegt í tengsl- um viö lausn kjaradeilunnar ef hrókeringin innan ríkisstjómar- innar færi fram fyrst. „Thlögur okkar verða thbúnar í dag og við höfum óskaö eftir ftmdi meö ríkisstjóminni um helgina og þar viljum viö fa einhver svör,“ sagði Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, í samtali við Dy eftir samn- ingafundinn í gær. Á þeim fundi urðu snarpar umræður innan samninganefhdar ASÍ um sam- stöðumálin. Ljóst er eftir þær um- floti með opinberum starfsmönn- um fái þeir verkfallsheimild 22. mars, sem þeir hafa óskað eftir, og hafi ekki samist fyrir þann tíma. Benedikt sagði ,að innan samn- inganefndar ASÍ væru skiptar skoöanir eins og svo oft áöur í samningum. Nokkrir vhdu fara strax út í harðar aðgerðir en aðrir, og þeir væru fleiri, vhdu reyna til þrautar áöur en gripið yröi til að- gerða. Hins vegar væri það alveg Ijóst að ef ekkert þokaöist og at- vinnurekendur og ríkisstjórn kæmu ekkert th móts við kröfur launþega yrði afli beitt. „Það er einnig alveg ljóst að við gefum þessum málum ekki langan tíma. Þess vegna getur 22. mars veriö réttur tímapunktur ef ekkort gerist í samningamálunum fyrir Magnús Gunnarsson, formaður VSI, Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, og Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmda- stjóri VSÍ, ræða málin á fundi samtakanna í gær. DV-mynd Brynjar Gauti Veðriðámorgun: Kaldi eða stinnings- kaldi Á morgun verður suövestan- kaldi eða stinningskaldi um mestaht land en hægari norð- austan- eða breytheg átt á Vest- fjörðum. Skúrir suðvestanlands, él norðvestanlands en léttir th um landið austanvert. Hiti víðast á bilinu 0-5 stig. Veðrið í dag er á bls. 44 Hagvirki-Klettur: Matsmenn- t t * t í irnir látnir hætta í miðju verki Matsmönnunum, sem sýslumaður- inn í Hafnarfirði skipaði til að meta eignir þær sem Hagvirki-Klettur benti á til kyrrsetningar vegna kröfu skiptastjóra þrotabús Fórnarlambs- ins, hefur verið thkynnt að hætta í bhi en þeir voru langt komnir meö mat á eignunum. Þessi ákvöröun kemur í kjölfar þess að sýslumaður- inn í Kópavogi hefur tekið máhö yfir frá Guðmundi Sophussyni sýslu- manni í Hafnarfirði. Jóhann Bergþórsson, forstjóri Hag- virkis-Kletts, staðfesti í gær að mats- mennirrúr væru hættir mati á eign- unum. Hann sagði að búið væri að kaha fuhtrúa Hagvirkis á fund hjá sýslumanninum í Kópavogi á fostu- daginn. -Ari 15 ára handtekinn: Grunaðurum aðildað skemmdar- verkunum Unghngsphtur var í gærkveldi handtekinn en grunur leikur á að phturinn, sem er 15 ára, hafi veriö í slagtogi með sexmenningunum sem handteknir voru við Meðalfehsvatn í gær eftir gífurleg skemmdarverk á fimm sumarbústöðum. Tveimur Saab-bhum var stohð í vesturbæ í fyrrinótt og fannst annar þeirra við sumarbústaðinn. Hinn hefur enn ekki fundist. Pilturinn, sem handtekinn var, hefur oft komið við sögu lögreglu, meöal annars fyrir bhþjófnað. Bhar af Saab-gerð eru í sérstöku uppáhaldi meöal síbrotaunghnga en þeir munu vera auöveld bráð fyrir bhþjófa. -ból ára dreng Sjö ára drengur varö fyrir bifreið við Lyngrima í Grafarvogi um átta- leytið í morgun. Drengurinn var huttur á slysadehd Borgarspítalans þar sem meiðsh hans voru könnuð. Hann mun hafa rotast við áreksturinn en er ekki tal- inn mjög alvarlega slasaður. -ból RAFMOTORAR SuAurUndsbraut 10. 8. 080489.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.