Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Page 24
24
ÞRIÐJUDAGUR16. MARS1993
Neytendur
Heimatilbúin fermingarveisla:
Kostnaóur brot af
aðkeyptri veislu
Þegar Guðbjörg Einarsdóttir, hús-
móðir í Garðabæ, fermdi elsta barnið
sitt lagði hún sig alla fram við að
gera veisluna sem veglegasta. Henni
fannst hún þurfa að baka og skreyta
mjög mikið af því að hún var „bara“
með kaffi. Veislan var haldin í leigu-
sal og það tók töluverðan tíma að
bera veitingar ofan í 70 manns á
milli heimihs og salar.
Minni afgangar
Ekki var vinnan við burðinn minni
þegar veislu var lokið því afgangarn-
ir voru mikhr og heilu tertumar fóm
aftur niður í kistu. Magnið hefði dug-
að hátt í aðra veislu með sama mann-
skap. Guðbjörg hafði verið það skyn-
söm að skrá tertur og brauð sem hún
vann fyrir veisluna og hún skráði
Tafaðu viðokkurum
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
1 Varmi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Vinningstölur
iaugardaginn
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 - o 5.774.837
2.aTb4 rr 599.567
3. 4af5 3 8.208
4. 3af5 4.836 499
Heildarvinningsupphæö þessa viku:
9.821.776 kr.
upplýsing*r:SImsvari91 -681511 lukkul!na991002
: ■
M Stilling
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
Guðbjörg er þaulvön að baka fyrir sitt heimilisfólk og gesti. Hér leggur hún
sfðustu hönd á ostatertu. DV-mynd GVA
líka afgangana. Næsta veisla að ári
varð henni því léttari því hún vissi
hvað hún átti að áætla fyrir þennan
hóp.
„Auðvitað voru afgangar en ekkert
í líkingu við það sem gerðist í fyrri
veislunni. Af því ég skráði aht niður
gat ég betur haldið utan um kostnað-
inn við matinn í seinni veislunni,“
segir Guðbjörg. Að þessum búreikn-
ingum býr hún nú og það á örugglega
eftir að koma henni til góða síðar
þegar .þrjú yngri bömin fermast.
Fullskreyttar tertur í frysti
Guðbjörg byrjar á bakstrinum aö
minnsta kosti mánuði fyrir ferming-
ardag. Hún bakar hka kransakökuna
og stóru fermingartertuna. Hún bak-
ar eina og eina tertu í rólegheitum,
skreytir og setur strax í frysti. Yfir
ahar tertur eru settir hjálmar og
þannig er hægt að stafla upp í kist-
unni.
„Ég fullklára allar tertur áður en
ég frysti þær. Aö morgni fermingar-
dags raða ég þeim á borðið og allt
verður thbúið á skömmum tíma. Ég
gæti ekki hugsað mér að vera að
þessu á síðustu stundu og orðin
þreytt þegar þetta gengur yfir. Tert-
urnar eru síst verri eftir frystingu
og þær blotna jafnvel betur og verða
aldrei þurrar.“ Hún taldi að útivinn-
andi fólk þyrfti tvær helgar th að
baka og skreyta tertur.
430 krónur á mann
í veislum Guðbjargar hefur helm-
ingurinn verið börn. Bömin vhja
súkkulaðikökur öðru fremur en full-
orðnir eru frekar fyrir brauðmeti.
Veisla Guðbjargar kostaði 28.000
krónur fyrir þremur árum en á þess-
um tíma hefur matar- og drykkjar-
vísitala hækkað um 6,7% og kostar
veislan í dag 30.000. Það gerir um 430
krónur á mann með öhu og er þá vel
reiknaö því þessar tölur er rúnnaðar
af aðeins hærra. Þegar reikningar
veislunnar era skoðaðir kemur í ljós
að kaup á snittum hafa verið dýrasti
einstaki hðurinn eða nærri átta þús-
und krónur. „í dag myndi ég líklega
sleppa snittunum til þess að gera
veisluna enn ódýrari en því væri
hægt að mæta með öðru brauðmeti
sem ég baka sjálf," segir Guðbjörg.
Kökur fyrir 70 manns
En lítum á hvað Guðbjörg þurfti
fyrir sjötíu manns. Þetta er niður-
staðan eftir að mikið magn af af-
göngum hefur verið dregið af.
Á borðum var ein stór brauðterta á
stærð við ofnskúffu gerð úr útflöttum
rúllutertubrauðum, 1 rækjurúhu-
terta, ein stór fermingarterta á stærð
við ofnskúffu, 90 skinkuhorn, 1
prinsessuterta, 2 Rice Crispiesmar-
engstertur, 1 rúhuterta, 1-2 súkku-
laðitertur, 100 bréfform af Rice Crisp-
ies kökum (magnið fer eftir fjölda
bama), 120 snittur, 1 döðluterta og
af átján hringja kransaköku kláruð-
ust 14 hringir auk toppa. Auk þess
fór ein marinarakaka en Guðbjörg
segir aö samkvæmt sinni reynslu
vilji gamalt fólk helst þurrkökur með
tertunum. Af drykkjarvörum fóru 15
htrar af gosi og 2 kg af kaffi.
Fyrir utan fermingartertima og
rúhutertuna vora allar tertur af
venjulegri stærð.
-JJ
Veisluþjónusta:
Aðkeyptur
matur og kökur
Á fimmtudag í síðustu viku birtist
á neytendasíðu DV upptalning á
veisluþjónustu á höfuðborgarsvæð-
inu og hvað þar er í boði. Hér bætast
við fjórir aðhar sem ekki var getið
áður. Tekið skal fram að svona upp-
talning getur aldrei orðið tæmandi
þar sem fjöldi fyrirtæHja, sem taka
að sér veislur, er mjög mikill.
Kátir kokkar. Fermingarhlaðborð:
hamborgarhryggur, kjúkiingar,
graflax, rækjur og heitur lambapott-
réttur, thheyrandi salöt, grænmeti,
heitar og kaldar sósur og brauö. Verð
á mann kr. 1300.
Kátir kokkar. Kaffihlaðborð: Brauð-
tertur, snittur, flatkökur m/hangi-
kjöti, rjómaterta, súkkulaðiterta,
lagterta, peraterta, kleinur og form-
kökur. 900 krónur á mann.
Borðbúnaður getur fylgt og kokkur
kemur með og stillir upp.
Borgarbræður. Fermingarhlaðborð:
Reyktur borgarlax með aspas, fiski-
salat með paté og ávöxtum, reykt
grísalæri, roast beef, kjúkhngar,
pasta og skinkusalat, tilheyrandi
grænmeti, salat, heitar og kaldar sós-
ur og ferskir blandaðir ávextir. Verð
1400 krónur.
Árberg. Veisluhlaðborð: Nýr og graf-
inn lax, blandaðir sjávarréttir í hvít-
vínshlaupi, roast beef, reykt svína-
kjöt, kjúklingar, innbakað lamb og
heitur pottréttur. Tilheyrandi sósui,
salöt og grænmeti. 1490 krónur á
mann.
Kabaretthlaðborð: Graflax, bland-
aðir sjávarréttir í hvítvínshlaupi,
kjúkhngar og heitur pottréttur, til-
heyrandi sósur, salöt, ávextir og
grænmeti. 1190 krónur á mann.
Kaffihlaðborð: Marsípankaka (op-
in bók með árituðu nafni fermingar-
bams), súkkulaðiterta, brauðterta,
kaffisnittur, flatkökur með hangi-
kjöti, hvít rúhuterta og brún lag-
kaka. Verð 790 á mann.
Hraunholt. Matarhlaðborð: Skelfisk-
salat, kjúklingur, heih, gufusoðinn
lax með dihsósu, ofnbakað lamba-
læri, síldarævintýri, kartöflusalat,
hrásalat, brauðkörfur og heimabök-
uð eplaterta. Verð 1640 krónur á
mann. Matreiðslumaður sér um upp-
setningu.
Hlaðborð: Tartalettur m/ostafyll-
ingu, kjúkhngur, ítalskur ofnréttur
m/hvítlauksbrauði, bakaðar kartöfl-
ur, kartöflusalat og hrásalat. 1120
krónur á mann.
Kaffihlaðborð: Eplatertur, marsí-
pantertur, súkkulaðitertur, form-
kökur, flatkökur m/hangikjöti,
brauðtertur, heitar kleinur, fiðrhda-
kökur og enskar rúsínuskonsur m/
sultu og rjóma. 850 krónur á mann.
frómas
í fermingartertuna fer eftirfar-
andi hráefni:
8 egg
250 g flórsykur
250 g sykm-
400 g riQð marsípan
1 bolh hveiti
Egg og sykur þeytt vel saman,
hveitið sigtað út í og marsípanið
hrært saman við. Bakað í
ofnskúffu við 190°. Þetta er neðri
botninn.
8 egg
3 dl sykur
2 dl hveiti
2 dl kartöflumjöl
2 tsk. lyftiduft
2 tsk. vanillusykur
1 'A bolli brytjað súkkulaði
1 bolli brytjaðar döðlur
Egg og sykur þeytt vel saman og
þurrefnunum blandað variega út
í. Bakað við 190°.
Sérrífrómas
8 egg
10 msk. sykur
6 msk. sérrí
12 blöð matarlím
2 pk. makkarónur, bleyttai' í 2
msk. af sérríi.
Egg og sykur þeytt vel saman.
Matarlímið brætt í 6 msk. af sérríi
og kælt. Sett i eggjahræruna,
þeyttum rjóma bætt út í og bleytt-
ar makkarónur síðan saman við.
Leggið marsípanbotninn á fat.
Búið til barma meðfram kökuntii
úr álpappír. Hehið frómasnum í
„mótið“ og látið stífna. Takiö ál-
pappirinn af og setjiö hinn botn-
inn ofan á. Skreytið með rjóma,
marsípanblómum og lituðu
marsípani að vhd.
Guðbjörg skrifaði nafn og dag-
setningu á tertuna með bræddu
suðusúkkulaði.
köku upp á áfján hringi. í hana
fara 3 kg af kransakökudeigi sem
kostar 990 krónur hvert kiló í
Bemhöftsbakaríi. Notuð eru sér-
stök kransakökumót sem smurð
eru að innan og síöan er brauð-
mylsnu stráö yfir th þess að koma
í veg fyrir að deigið festist. Hún
er límd saman með braiddum
sykri og skrautið fest með sykrin-
um. Kransakakan má vera thbú-
in 2-3 dögum áður en hún er bor-
in á borð.