Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993
15
Nauðsyn nýrra
rjúpnarannsókna
Rjúpan hefur lítíð verið til um-
ræðu síðustu vikur. Árlegur veiði-
tími er liðinn, en honum lauk í
desember. Margur hafði síðan
ijúpu á jólaborðinu, en eftir það
virðist ijúpan ekki vera á dagskrá
fyrr en næsta haust. Þetta er al-
rangt og þarf að breyta. Við ættum
að fylgjast með ijúpunni allt árið.
Þekkingu á ijúpunni má auka
með rannsóknum og eflaust má
stækka ijúpnastofninn með þvi að
koma upp friðlöndum fyrir ijúp-
una þar sem hún hefði heppilegan
gróður. Þetta á bæði við hreiður-
gerð og svo æti en ijúpan hefur
ákveðnar skoðanir á því hvað hún
vill leggja sér til munns.
Merkingar
Einfaldasta ráðið til að auka
KjáUarinn
Lúðvík Gizurarson
hæstaréttarlögmaður
„Það væri mörgum heppileg sumar-
vinna að girða af friðlönd og rækta þau
fyrir rjúpuna ef menn hafa ekkert betra
handa atvinnulausum að gera.“
þekkingu á rjúpunni er að merkja
fjölda fugla árlega. Þetta var gert
áöur um tíma og við vitum meira
en ella. Rjúpan fer um landið, þótt
segja megi að heimkynni hennar
séu öðru fremur fyrir norðan og
austan. Hún er samt um allt land
þar sem hún finnur réttan gróður
og hæfilegan frið.
Besta dæmið er Heiðmörk fyrir
ofan Reykjavík. Þar fjölgaði ijúp-
unni mjög um leið og landið var
girt af. Rjúpan verpti í skjóli runna
og tijáa. Einnig hafði hún þama
næga fæðu.
Venjulega er ijúpan og aðrir fugl-
ar merktir með hring um fótinn. í
dag er hægt að setja htið senditæki
á fugla og dýr. Einnig var nýlega
skýrt frá nýrri hugmynd að merkj-
um sem reyna á að þróa hér á
landi. Þá skráir merkið þætti í
umhverfi og síðan er hægt að lesa
úr þessu þegar merkið næst. Allt
þetta eigum við að nota okkur.
Rannsaka rjúpuna og þróa um leið
nýja tækni. Slá tvær flugur í einu
höggi, eins og sagt er.
Friðlönd
Ef menn viija stækka ijúpna-
stofninn ætti í alvöru aö huga að
Vilji menn rækta rjupnastofninn ætti i alvöru að huga aö sérstökum frið-
löndum fyrir rjúpuna, segir greinarhöfundur m.a.
þvi að stofna sérstök friðlönd fyrir
ijúpuna. Víða eru stór svæði sem
eru ijúpunni heppileg ef gróður
væri aukinn þar með friðun og
ræktun. Til þess þarf eitthvert fé.
Settar hafa verið síðustu árin tugir
eða hundruð milljóna króna í kaup
á veiðibyssum, skotfærum og
heppilegum bílum til að gera
rjúpnaveiðar mögulegar. Síðan aka
menn af stað á hveiju hausti til
rjúpnaveiöa en þá vantar oft ijúp-
una.
Það er í dag útbreidd og almenn
skoðun að með hverju árinu séu
veiðimenn fleiri og fleiri en ijúp-
umar færri og færri. Talað er um
að auka atvinnu þó í smáu sé. Það
væri mörgum heppileg sumar-
vinna að girða af friðlönd og rækta
þau fyrir ijúpuna ef menn hafa
ekkert betra handa atvinnulausum
að gera. Þá yrði meira og meira af
ijúpu fyrir aUa nýju skotveiði-
mennina.
Rannsóknum á fálka er nýlokið.
Það væri æskilegt að halda þeim
áfram með því að hefja nýtt átak í
ijúpnarannsóknum. Margt er hægt
að gera með 4-5 millj. króna árlega
og er það nánast ekkert fé, þegar
htið er á allan kostnaöinn við
ijúpnaveiðamar, bæði beinan og
óbeinan. Það er ekki nóg fyrir skot-
veiðimenn að eignast fallega hagla-
byssu ef engin er ijúpan.
Lúðvík Gizurarson
Óvönduð blaðamennska
Ekki fer á milU mála að fjölmiðl-
ar hafa á seinni árum oft ráðið
meir um atburðarás en margir vUja
vera láta. Fyrir nokkrum árum
reið svoköUuð rannsóknarblaða-
mennska hér húsum. Og var þar
oft gengið lengra í vafasömum
fréttaflutningi en góðu hófi gegnir.
Eitt sárasta dæmiö um þetta er
Hafskipsmálið.
Enn í dag er það mörgum ráðgáta
hvað lá á bak við öU þau skrif og
Utt rökstuddar ályktanir er leiddu
tU gjaldþrots Hafskips. Var engu
líkara en þar væm leigupennar á
ferðinni, sem svifust einskis til að
sverta rekstur Hafskips, sem um
þessar mundir átti í erfiðleikum
vegna verkefna sem höfðu bragð-
ist. Og Hafskip var gert gjaldþrota
þó að það sannaðist löngu seinna
að fyrirtækið hefði átt fyrir skuld-
um ef eignir hefðu verið seldar á
fijálsum markaði.
En það lá svo mikið á aö finna
glæpinn í rekstrinum að það var
ekki hikað við að eyða miUjónum,
Kjallariim
Andrés Guðnason
stórkaupmaður
jafnvel tugum milljóna króna af
almannafé til að leita að þeim glæp,
sem aldrei fannst. Menn vom
sviptir frelsi sínu, mannorði sínu,
atvinnu og eignum. Þá var ófsvífin
blaðamennska höfð í hávegum.
Málstaðurinn átti að helga meðahð.
Síðan hafa hundmð fyrirtækja far-
ið á hausinn og ekki þótt tiltöku-
mál.
Frá Hafskipi í laxaveislu
Sá blaðamaður sem mest velti sér
upp úr erfiðleikum Hafskips á sín-
um tíma gaf út bók fyrir síöustu jól
sem hann nefndi Laxaveislan
mikla. TUgangur þessarar bókar
er aðeins einn: Að koma höggi á
þá menn sem með hugrekki og
dugnaði reyndu að byggja upp nýj-
ar atvinnugreinar. Og auka þannig
fjölbreytni í útflutningi okkar.
En hvað fór úrskeiðis? Það kemur
bókarhöfundi ekkert við enda er
hann einungis að leita að neikvæðu
hUðunum, ekki þeim jákvæöu. Það
sem miður fór var af margvíslegum
toga. í fyrsta lagi skorti þekkingu.
í öðm lagi of mikU fjárfesting á of
skömmum tíma. í þriðja lagi skort-
ur á markaðskönnun og offramboö
á eldislaxi. í fjórða lagi ófyrirsjáan-
leg óhöpp.
Þrátt fyrir aUt þetta er enginn
vafi á því að þegar menn ranka við
sér aftur eftir timburmenn laxa-
veislunnar munu fagleg vinnu-
brögð í laxeldi og annarra nytja-
fiska hefjast á ný í miklu stærri
stíl en „dýrasta tilraun íslenskrar
atvinnusögu“ greinir frá. Þessi
upphrópun blaðamannsins er auð-
vitað blekking og ber keim af leigu-
(pennaskrifum svipuðum þeim er
tíðkuðust um Hafskip á sínum
tíma. Og það er manni ráðgáta
hvaða tilgangi það þjónar að gera
fiskeldi að samnefnara fyrir vafa-
samar ákvarðanir í athafnalífi
þessarar þjóðar.
Blindan er aigjör
Það er svo víða pottur brotinn í
atvinnusögu okkar. Hvað um aUa
þá vitiausu fjárfestingu sem átt
hefur sér stað í sjávarútvegi? Á
sama tíma og fiskimiðin em að
verða þurrausin er fiskiskipaflot-
inn margfaldaður, svo að hann hef-
ur aldrei verið stærri. Og því fer
svo flarri að þetta útgerðaræði eigi
nokkuð skylt við hagsýni. BUndan
er algjör.
Þeir sem halda því fram að sjór-
inn sé ekki ótæmandi auðlind em
sagðir þröngsýnir afturhaldssegg-
ir. Hvaðan halda menn að allir þeir
peningar hafi komið sem ausið hef-
ur verið í vitlausar fjárfestingar í
sjávarútvegi? Þetta er auðvitað al-
mannafé, alveg eins og það var al-
mannafé sem fór í fiskeldi.
En það er mjög hættulegt þegar
óprúttnir blaðamenn, í skjóU mik-
Ular fréttar, eins og þeir segja,
leggja einstök fyrirtæki í einelti.
Það er oftast hægara að rífa niður
en að byggja upp. Og nú um stund-
ir þurfum við sannarlega á því að
halda að reyna að byggja upp.
Andrés Guðnason
„Það er manni ráðgáta hvaða tilgangi
það þjónar að gera fiskeldi að samnefn-
ara fyrir vafasamar ákvarðanir í at-
hafnalífi þessarar þjóðar.“
„Fyrirvara-
laus brott-
vikning
Hrafns Gunn-
laugssonar
29. mars sl.
fyrir ummæU
i sjónvarps-
þætti var al-
gerlega órétt- ------—.........
mæt enda Q***ufar*ondósenL
hefur enginn
mælt henni bót opinberlega svo
að ég viti. Hrafti var rekinn fyrir
að gagnrýha starfsmenn og yfir-
stjórn Sjónvarpsins en öU var sú
gagnrýni mUd og hvergi ráöist á
einstakiinga. Ég sá ekki betur en
Hrafhi gengi til einlæg umhyggja
fyrir stofhuninni skv. lögmálinu:
Sá er vinur sem til vamms segir.
Hrafn vUdi bæta þjónustu Sjón-
varpsins við áhorfendur, útvega
meira fyrir minna.
Brottvikmngin var aðfór að
tjáningarfrelsinu í landinu og
beint brot á útvarpsiögum. Þar
segir að Ríkisútvarpið skuh halda
í heiðri frelsi til orös og skoðana.
Þetta mál snerist ekki um per-
sónu Hrafns heldur um almennar
leUcreglur í landinu. En óneitan-
lega var mjög ósmekklegt þegar
einhver hópur í Sjónvarpinu
efndi tii sérstaks fagnaöar kvöld-
ið sem Hrafn var rekinn þar sem
starfsmenn liældust um, jafnvel
nokkrir yfirmenn.
Ég Ut svo á að með ráðningu
Hrafhs í stööu framkvæmda-
stjóra Sjónvarpsins hafi Ölafur
G. Einarsson rétt hlut hans eftir
aðhaim haföi verið beittur rang-
læti. Ráðherrann hefurkomiðvel
og skörulega fram í þessu máii
og tryggt Sjónvarpinu krafta hug-
myndariks atorkumanns.
Hitt er annað mál aö aUt vekur
þetta okkur til umhugsunar um
hvort það geti verið eðlUegt að
rUtið reki sjónvarpsstöðvar. Er
ekki heppUegra að einkavæða
Sjónvarpið?"
„Ráðning
Hrafns Gunn-
laugssonar
sem fram-
kvæmda-
stjóra Sjón-
varps er mjög
alvarlegt mál.
ÓlafurG.Ein-
arsson viður- ,, .
kennir sjálfur Þingfemaður.
að þetta sé
flokkspólitísk ráðning. Áður en
til hennar kom ráðfærði hann sig
viö Davíð Oddsson og Þorstein
Pálsson. VUji menn nota orðin
spiUing og siðleysi um islenska
póUtík er spurning hvort betra
dæmi finnist en þessi ráðning.
Hrafhi var sagt upp störfum Ujá
Sjónvarpinu fyrir aöeins fáeinum
dögum. Áður haíði hann fengiö
áminningu frá Markúsi Erni Ant-
onssyni útvarpsstjóra. Það vita
allir aö henn hefutátt í stórkost-
legum útistöðum við starfsmenn
Sjónvarpsins. Einnig liggur íyrir
að hann fór alltaf fram úr fjár-
hagsáætlunum þegar hann var
dagskrárstjóri en komst upp með
þaö vegna þess að hann á sterka
að í þjóðfélaginu.
Ég er sannfæröur um það að
Hrafn getur fundið hæfileikum
sínum vettvang annars staöar og
hannáekkiað vera að troöaþess-
ari ríkisstofnun um tær. Auk þess
er hann sjálfur kvikmyndafram-
leiðandi. Sem hagsmunaaðUi er
hann óhæfur í starfið. Nýlegt
dæmi er 3,9 miHjóna greiðsia til
Hrafns fyrir sýnjngarréttinn á
myndimú Hin heigu vé sem enn
er þó á framleiðslustigi.“ -kaa