Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Page 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 17 Eyjapeyjar bikarmeistarar ÍBV varð bikarmeistari 1993 í 2. flokki karla er þeir báru sigurorð af Stjörn- unni í geysilega skemmtilegum og spennandi úrslitaleik en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvíframlengdan leik. Strax í upphafi var ljóst að hvorugt liðanna ætlaði sér annað en sigur og skiptust hðin á um að skora en staðan í hálfleik var jöfn, 7-7. Sama jafn- ræði var með liðnum í seinni hálfleik og það var ekki fyrr en að lokinni seinni framlengingu að ÍBV tryggði sér sigurinn, 21-20, þar sem jafnt var í leikslok, 13-13, og aftur að lokinni fyrri framlengingu, 17-17. Flest mörk ÍBV skoruðu Davíð Hallgrímsson 7 og Amar Pétursson 6 en Sæþór Ólafsson skoraði 6 mörk fyrir Stjömuna og Einar Hjaltason 5. Á myndinni sést liö ÍBV eftir að sigurinn í bikarkeppninni var í höfn. -HR/DV-mynd Sveinn íbr mfl. karla, A-riðill krr REYKJAVIKURMOT MEISTARAFLOKKUR KARLA FRAM - LEIKNIR í kvöld kl. 20.00 HK kærir ÍR-leikinn HK hefur ákveðið að kæra leik sinn gegn ÍR í 1. deild karla í hand- knattleik sem fram fór á sunnu- dagskvöldið og lauk með jafntefli, 20-20. Að sögn Þorsteins Einarssonar, formanns HK, telja HK-ingar að jöfnunarmark ÍR-inga, sem skorað var 20 sekúndum fyrir leikslok, hafi verið ólöglegt þar sem tíma- vörður hafi flautað að beiðni eftir- htsdómarans rétt áður en Matthías Matthíasson fékk boltann á línunni og skoraði. „Það er meginregla í handbolta eins og öðrum íþróttum að þegar flautað er skal leikurinn stöðvaöur. Ef sú regla er brotin er þetta skrípaleikur en ekki handknatt- leikur. Mark ÍR-inga var skorað utan leiktíma og við sættum okkur ekki við að tapa stigi vegna mistaka eftirhtsdómara sem taldi að um ranga skiptingu ÍR-inga hefði verið að ræða. Leikmenn HK hættu að sjálfsögðu þegar flautan gah og horfðu á Matthías skora. Dómar- amir áttu auðvitað að dæma mark- ið af og láta ÍR-inga hefja leikinn aftur," sagði Þorsteinn. Iþróttir______________ Þingeyingar ósigrandi Þingeyingar sigruðu 14. árið í röð í sveitaglímunni sem háð var að Laugum í Þingeyjarsýslu um helgina. KR-ingar ientu í öðru sæti og HSK hafnaði í þriðja sæti. -JKS Caniggiaí vandræðum Fyrir helgina var frá þvi skýrt á Ítalíu að fundist hefði kókaín i þvagsýni Claudio Caniggia hjá 1. deildar hðinu Roma. Þvagsýni var tekið hjá Caniggia eftir leik gegn Napoli 21. mars. Caniggia segist ekki hafa tekið nein ólögleg lyfum ævina. Hann mun gangast undir annaö próf í dag. -JKS HSÍfærgóðan styrkfráíSÍ Framkvæmdastjóm ÍSÍ sam- þykkti á fundi sínum fyrir helg- ina að styrkja nokkra aðila að til- lögu Afreksmannasjóðs ÍSÍ. Handknattleikssamband íslands fékk tveggja milljóna króna styrk vegna þátttöku A-landshðs karla á HM í Sviþjóð. Eftirtaldir ein- stakhngar fengu 80 þúsund: Ein- ar Vhþjálmsson, Vésteinn Haf- steinsson, Siguröur Einarsson og Bjami Friðriksson. Þau Pétur Guðmundsson, Martha Emstdóttir, Kristinn Bjömsson, Daniel Jakobsson og Freyr Gauti Sigmundsson fengu öll 40 þúsund króna styrk. -JKS Besti tíminn í hálf maraþoni Moses Tanui frá Keniu náði besta tíma ársins í hálfmaraþoni á móti í Mílanó á laugardaginn. Keníumaðurinn hljóp vegalengd- ina á 59.47 mínútum og var þetta f fyrsta skipti sem hann hleypur þessa vegalengd undir einni klukkustund. -JKS Moraleslangt frásínubesta Bandaríska meistaramótinu í sundi var fr amhaldið um helgina en keppt var í langrí braut. Ágæt- ur árangur náðist í nokkram greinum en athygli vakti aö ólympíutneistarinn Pablo Moral- es synti nokkuð undir getu, Jeff Rouse sigraði í 100 m baksundi karla á 54,87 sek. Sethvan Neerd- en sigraði í 100 m bringusundi karla á 1:02,46 mín. Brian Alder- man vann 100 m flugsund karla á 54,11 sek. Summer Sanders sigr- aði í 100 m flugsundi á 59,83 sek. -JKS Valdimartil Valsmanna Valdimar Pálsson, fyrrum leik- maður með Þór á Ákureyrí, er genginn th hös við bikarmeistara Vals í knattspyrnu. Valdimar er 25 ára gamall vamarmaður og hefur leikið 35 leiki með Þórsur- um í 1. dehd, en tvö síðustu árin hefur hann spilað með Dalvíking- um í 3. dehd. -VS Keilufólká Evrópumóti Valgeir Guðbjartsson hafnaði í 13. sæti í karlaflokki og Ágústa Þorsteinsdóttir í 15. sæti í kvennaflokki á Evrópubikarmóti landsmeistara i keilu sem fram fór í ísrael um helgina. Keppend- urvoru22íhvorumflokki. -VS _________íþróttir Snjöllbanda- körfu á íslandi Skrifstofu KKÍ hefur borist bréf frá bandarískri stúlku, að nafni Kathy Halligan, þar sem hún lýs- ir yfír áhuga sínura að leika körfuknattleik á íslandi. Kathy hefur leikið undanfarin ár með skólahði Craigton háskóla í Oma- ha þar sem hún hefúr veriö með 15-24 stig að meðaltali í leik. Hún mun einnig vera á meðal 25 bestu Ieikmanna Bandaríkj- anna og ein allra besta skytta landsins. Bréfínu fylgja einnig meömæh og yfirht yfir háskóia- ferh hennar. -JKS ÍR-sngarfá góðan liðsstyrk ífótboltanum 2. dehdar hð ÍR hefur að undan- förnu fengið góðan hðsstyrk leik- manna. Björn Axelsson gekk um helgjna í raðir Breiðholtshðsins en hann hefur undanfarin ár leik- ið með Selfyssingum. Að auki hafa fjórír aðrir leikmenn gengiö frá félagaskiptum yfir í ÍR. Þeir Guðlaugur Baldursson úr FH, Heiðar Ómarsson úr Leikni, Bogi Pétursson frá Haukum og Þor- steinn Magnússon frá sama fé- lagi. Umhelginafórmeistaraflokkur ÍR í æfinga- og keppnisferð til Hannover í Þýskalandi og dvelur þar yfir páskana. •JKS Landsleikirvið UtháaogBreta íkörfubolta Nú er oröið ákveðiö aö landshð Litháa og Englendinga i körfu- knattleik koma hingað th lands í byrjun maí. íslenska landshöið mætir Englendingum i þremur leikjum dagana 7.-9. maí. Tveimur dögum siðar koma Lit- háar og leika hér þrjá landsleiki dagana 11.-13. mai íslendingar fá þarna verðug verkefni því Lithá- ar og Englendingar hafa sterkum liðum á að skipa. -JKS Ársþing KKÍ haldiðiKeflavík Ársþing Körfuknattleikssam- bands íslands verður haldið í Keflavik helgina 7.-9. mai Efiaust munu margar thlögur verða lagðar fyrir þingið. Vitaö er að ein thlaga liggur þegar á borðinu þess efnis aö heimila öllum öðrum en sjö leikjahæstu leikmönnum meist- araflokks karia að leika með 1. flokki, í stað 10 leikjahæstu áður. -JKS PolarCupungl- inga í Danmörku Unghngalandshð phta, sem fæddir er 1975, heldur th Dan- merkur tíl þátttöku í opna Norð- urlandamótinu 1 körfuknattleik. Mótiö stendur yfir dagana 22.-25. apríl og ieika íslensku strákamir i riöh með Lettum, B-hði Dana og Svíum. Friörik Rúnarsson, þjálfari hðsins, hefur vahð eítir- talda leikmenn th fararinnar. Brynjar Ólafsson, West High loha, Sverrir Sverrisson, ÍBK, Guðjón Gylfason, ÍBK, Öm Am- arsson, ÍBK, Ragnar Steinsen, UMFS, Eiöur Valdemarsson, KR, Amar Sigurðsson, KR, Ásgeir Freyr Guðraundsson, USA, Sig- urvin Páisson, ÍBK, Kári Rúnars- son, IBK, Gunnar Zoéga, Val, og Hans Bjamason, ÍR. -JKS Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL Enska knattspyman: United hefur ekki sagt sitt síðasta orð - sigraði Norwich örugglega, 1-3 Manchester United hefur greini- lega ekki sagt sitt síðasta orð í barátt- unni um Englandsmeistaratithinn í knattspymu. í gærkvöldi lék liöið mjög erfiöan leik á útivelli gegn Norwich og United sigraði örugglega, 1-3. Þetta var leikur upp á líf og dauða fyrir United og deginum ljós- ara að leikmenn Aston Viha verða að hafa mikið fyrir því að krækja í meistaratithinn. Liö United lék frábærlega í leikn- um, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þá skoraði liðið þrjú mörk á aðeins átta mínútum. Fyrst skoraði Ryan Giggs á 13. mínútu, þá Andrei Kanchelskis á 20. mínútu og loks Frakkinn Eric Cantona á 21. mínútu. Öll mörk Un- ited komu eftir að mistök höfðu átt sér stað í vörn Norwich sem beitti stífri rangstöðutaktik. Öll mörk Un- ited voru hins vegar skoruð á lögleg- an hátt. Meö þessum sigri er Manchester United komið í annað sæti, aðeins stigi á eftir Aston Viha sem er í efsta sæti úrvalsdehdarinnar. Bryan Rob- son kom inn á í leiknum í gærkvöldi og munaði minnstu að hann bætti {jórða marki United við. Robson fékk síðan að líta gula spjaldiö á lokamín- útunum. Mark Norwich skoraði Mark Robins á 61. mínútu en hann var seldur frá United th Norwich fyrir yfirstandandi tímabh og í gær- kvöldi skoraði hann 16. mark sitt fyrir Norwich í vetur. -SK DV-mynd Brynjar Gauti Patrekur Jóhannesson. Handbolti: „Patti“ kærður Patrekur Jóhannes- son, landsliðsmaður í handknattleik úr Stjömunni, hefur verið kærður th aganefndar HSÍ af dómuram hins umtalaða leiks KA og Stjömunnar sem fram fór á Akureyri í fyrra- kvöld. Gísh H. Jóhannsson, annar dómarinn, sagði við DV í gær að Patrekur hefði rifið í treyju hins dómarans, Hafsteins Ingi- bergssonar, með þeim afleið- ingum að tölur hefðu rifnað af | henni. „Patrekur náði að komast fram hjá gæslumönnum KA og rífa í Hafstein við tímavarðar- borðið. Sem betur fór fuku töl- umar úr því það herti að hálsi Hafsteins," sagði Gish. Patrekur gæti átt refsingu yfir höfði sér en hver sem hún verð- ur getur hann leikið með Stjömunni gegn Haukum ann- að kvöld. -VS Ragnheiður Stephensen skorar sigurmark Stjörnunnar gegn Víkingi i gærkvöldi í fyrsta úrslitaleik liðanna um íslandsmeistaratitilinn. Pressan er nú á þeim - sagði Ragnheiður Stephensen sem skoraði sigurmark Stjömunnar gegn Víkingi „Það er draumurinn að skora svona mark. Ég var viss um að þetta yrði sig- urmarkið og trúði ekki öðra en vömin myndi bjarga málunum í lokin. Annars var þetta bara eitt af mörgum mörkum í leiknum. Þaö var gott aö vinna fyrsta leikinn á útivehi, núna er pressan á þeim. Við komumst einnig yfir í leikjum okkar gegn Víkingi í fyrra og það dugði ekki th. Við ætlum að komast í 2-0 á miðvikudaginn," sagði Ragnheiður Stephensen en hún skoraöi sigurmark Stjörnunnar gegn Víkingi í fyrsta úr- slitaleik liðanna um íslandsmeistaratit- ilinn í handknattleik kvenna í Víkinni í gærkvöldi. Stjaman sigraði 15-16, og skoraði Ragnheiður sigurmarkið þegar 20 sek. voru th leiksloka. Leikurinn einkenndist af mikihi bar- áttu beggja hða og hörðum vamarleik. Markvarsla báðum megin var mjög góð og þær Nina Getsko, Stjömunni og Mara Samardzija, Víkingi, vörðu mörg skot úr dauðafærum. Staöan í leikhléi var 8-6, Víkingi í vh. í upphafi síðari hálfleiks náði Víkingur 3ja marka forskoti, 9-6 og 10-7, en Stjarnan jafnaði og komst yfir 11-12. Eftir það var leikurinn í jámum eins og úrshtaleikir eiga að vera. Eftir loka- mark Ragnheiðar reyndu Víkingsstúlk- ur ákaft að jafna en vöm Stjömunnar kom í veg fyrir það. „Þessi leikur var eins og viö var að búast, við vomm betra liöið allan leik- inn, en gleymdum okkur aðeins undir lokin. Við misnotuðum of mikið af dauðafærum og það er dýrt 1 svona leik. Við fórum erfiðari leiðina í gegnum þessa úrslitakeppni en erum ákveðin í að snúa dæminu við í næsta leik,“ sagði Theódór Guöfinnsson, þjálfari Víkings. Vamarleikurinn var góður hjá báðum hðum. Hjá Víkingi átti Halla María Helgadóttir ghmrandi leik í fyrri hálf- leik og gerði þá 6 af 8 mörkum Víkings. í þeim síðari var hún tekin úr umferð. Þá losnaði um Ingu Lám Þórisdóttur sem ekki skoraði mark í fyrri hálfleik. Mara í markinu var best í hði Víkings og varði 13 skot. Nina Getsko átti stór- leik í marki Stjömunnar og varöi 16 skot, þar af 3 vítaköst og var besti leik- maður vaharins. Una Steinsdóttir lék einnig vel. í vöminni vora þær Guðný Gunnsteinsdóttir og Stefanía Guðjóns- dóttir mjög sterkar. Mörk Víkings: Halla María 7/3, Inga Lára 3/1, Matthildur 2, Valdís 1, Svava 1, Elísabet 1. Mörk Stjömunnar: Una 7/3, Ragnheið- ur 2, Sigrún 2, Guðný 2, Ingibjörg 1, Stef- anía 1, Þórunn 1. Dómarar: Láms H. Lámsson og Jó- hannes Felixson, slakir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Nina Getsko, Stjöm- unni. -BL KR nær 1. deildinni KR-ingar færðust nær 1. dehdinni í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir unnu ÍH, 30-20, í úrslitakeppni 2. dehdarinnar í Laugardalshöllinni. Þeir þurfa nú aðeins að vinna botnhð HKN annað kvöld til að guhtryggja 1. dehdar sætið. Afturelding vann Gróttu, 17-29, á Seltjamamesi í fyrrakvöld og tryggöi sér sigur í úrshtakeppninni, en sætið í 1. deild var þegar í höfn hjá Mosfellingum. Breiðabhk vann nauman sigur á HKN í Keflavík, 25-26. -VS Guðrún Amardóttir, Ármanni, náöi um síðustu helgi n\jög góðum tíma í 100 metra grindahlaupi og bætti fyrri árangur sinn verulega. Guðrún keppti á háskólamóti í Atlanta í Bandaríkjunum og hljóp á 13,75 sekúndum. Besti tími Guðrúnar áður var 14,11 sekúndur þannig að bætíngin er umtalsverð. Tínú Guðrúnar er annar besti tími íslenskrar konu frá upphafi. Aðeins íslandsmet Helgu Halldórsdóttur frá 1987 er betra, 13,64 sekúndur. -SK Stjömumenn leggja í dag inn kæm vegna leiksins umdeilda gegn KA á Akureyri: Starfsmaður KA fer með rangt mál „Við höfum greinhega sönnun fyrir því á myndbandi aö þegar leikurinn hófst vora 5,4 sekúndur eftir, og frá því flautað var og þar th boltinn lá í markinu Uðu 4,1 sekúnda," sagði Gunnar Einarsson, þjálfari 1. dehdar- Uðs Stjörnunnar í handknattleik, í samtali viö DV í gær. Stjömumenn leggja í dag inn kæra vegna leiksins umdehda við KA á Ak- ureyri á sunnudagskvöldið, en eins og fram hefur komið vann KA leikinn, 25-24, eftir að mark Stjörnunnar í lok- in var ekki dæmt ght. „Þaö er augljóst af myndbandinu að tímavörðurinn, sem er starfsmaður KA á leiknum, fer með rangt mál þeg- ar hann segist hafa flautað leikinn af áður en boltinn fór yfir línuna. Það sem vakir fyrir okkur er að sannleik- urinn verði leiddur í ljós. Svona atvik á ekki að geta gerst í háþróaðri íþrótt eins og handknattleik, og það segir sitt um umgjörð leiksins þegar svona er staðið að málum,“ sagði Gunnar. Dómararnir ekki á okkar vegum Gunnar vhdi taka fram að frétt DV í gær um að Stjarnan hefði skhið dóm- ara leiksins eftir á Akureyri væri ekki rétt. „Dómararnir voru ekki á okkar vegum, þeir komu með sama áætlun- arílugi og við og fengu að fljóta með okkur frá tlugvehinum þegar við kom- um norður. Eftir leikinn flýttum við okkur út á flugvöh th að ná vélinni suður en við urðum ekkert varir við dómarana og höfðum þó mikinn áhuga á að ræða við þá,“ sagði Gunnar. Gátu sagt að við værum rétt ókomnir „Við vorum seinir á flugvöllinn þar sem þaö tók sinn tíma að ljúka við skýrsluna og komast af stað. Þegar við komum þangað, um fimm mínútum á eftir Stjömumönnum, var búið aö loka flugvélinni og ekki hægt að hleypa okkur með. Stjömumenn hefðu getað látið vita að við værum rétt ókomnir og þá hefði verið hinkrað eftir okk- ur,“ sagði Gísh H. Jóhannsson, annar dómara leiksins, við DV í gær, en hann og Hafsteinn Ingibergsson, hinn dóm- arinn, þurftu að gista á Akureyri um nóttina. Hafsteinn með á hreinu að markið var ekki gilt Um markið umdehda í lokin sagði Gísh: „Ég var innidómari, heyrði ekki í flautunni og gaf því merki um að mark hefði verið skorað. Hafsteinn var útidómari, hann var með það á hreinu frá byrjun að tíminn hefði verið höinn þegar boltinn fór yfir línuna. Þaö var erfitt að ræða saman strax eftir leikinn vegna látanna og því tók það þennan tíma að fá markið á hreint.“ -VS KRbikarmeist- araríkeilu Afturgöngumar urðu bikar- meistarar kvenna 1 kehu um helgína er þær sigruðu fyrrver- andi bikarmeistara, HA!, 2123- 1992 í úrslitaleik. Bæði hðin eru frá Kehufélagi Reykjavíkur. KR varð bikarmeistari karla, vann Kehulandssveitina frá Kehufé- lagi Garðabæjar í úrslitaleik, 2144-2131. -VS Yfirburðirhjá TBRídeilda- keppninni TBR hafði algera yfir- burði í dehdakeppn- inni í badminton sem fram fór um helgina. TBR sendi sex liö th keppni, fíög- ur þeirra urðu í fíórum efstu sætum l. deildar, E-hð TBR vann 2. deildina og F-hð TBR vann 3. deildina. Það var C-liö TBR sem varð dehdameistari, D-höið varð í ööru sætí, og A- og B-liðin urðu í 3.-4. sæti. Þessi sex TBR-lið töp- uöu ekki leik gegn ööru félagi á mótinu en alls kepptu 17 hð í þremur dehdum. A-liö KR féll úr 1. deild, E-liö TBR kemur í stað- inn, og TBR á því fimm hð af sex í 1. dehdinni næsta vetur. -VS Óvænttaphjá Mexíkönum E1 Salvador vann óvæntan sigur á Mex- íkó, 2-1, í undankeppni HM í knattspymu í fVrrinótt en leikið var í San Salvador, höfuðborg E1 Salvador. Hondúras og Kanada gerðu jafn- tefli, 2-2, í Hondúras. Þessar fiór- ar þjóðir leika th úrslita um sæti í lokakeppninni í Bandaríkjunum á næsta ári. Efsta hðið kemst þangað en hð númer tvö keppir við lið úr Eyjaálfu og Suður- Ameríku um eitt sæti. -VS Hrannarmenn Reykjavíkunneistaramótið í boögöngu fór fram í Skálafehi um helgina. í karlaflokki sigraöi A- sveit Skíðadehdar Hrannar en sveitina skipuðu: Bjöm Trausta- son, Bjami Þór Traustason og Valur Valdimarsson. í kvenna- flokki sigraði A-sveit Skíðadehd- ar Hrannar einnig en í sveitinni vom: Helena Óladóttir, Heiðrún Guðmundsdóttir og Margrét Jónsdóttir. -GH íhálf marþoni Fimm íslendingar tóku þátt í hálfmaraþon- hlaupi sem fram fór í Haag í Hollandi um helgina. Jóhann Ingibergsson, FH, hljóp á 1:11,00 klst., Már Her- mannsson, HSK, á 1:12, 46 klst, Sveinn Ernstsson, ÍR, á 1:13,44 klst„ Ingvar Garðarsson, HSK, á 1:25,20 klst. en Sigmar Gunnars- son, UMSB, varð að hætta hlaup- inu vegna meiðsla. Sigurvegari varð heimsmeistarinn í þessari grein, Benson Masya frá Keníu sem hljóp á 1:00,24 klst. Englend- ingurinn Toby Tanser, sem dval- íð hefur hér á landi í tvö ár, náði góðum árangri í þessu hlaupi og kom í mark á tímanum 1:06,26 klst. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.