Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Side 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993
íþróttir unglinga
Handbolti:
Frábær þátttaka
ílcelaml-Cup
FH-ingar halda alþjóðlegt hand-
boltamót fyrir yngri flokka, Ice-
land-Cup, nú um páskana. í sam-
tali við DV sagði Geir Hallsteins-
son, iramkvæmdastjóri mótsins,
að þátttökulið væru 84, þar af 6
lið frá Svíþjóð og Þýskaiandi sem
væri langt umlram það sem hann
hefði gert ráö fyrir. Áætlaö er aö
um 1200 krakkar taki þátt í mót-
inu. Keppnin byijar á skírdag og
lýkur á páskadag og hefst alla
dagana kl. 8.00 á morgnana og
stendur til kL 23.00 á kvöldin.
Leikið er í 5., 4„ 3., og 2. flokki
karla og kvenna og fara leikimir
fram í Kaplakrika og í íþróttahús-
inu við Strandgötu.
Fólk er eíndregið hvatt til að
koma og fylgjast með skemmti-
legum leikjum unglinganna yfir
páskana.
Stefnuleysi HSÍ
Geir Hallsteinsson, fram-
kvasmdastjóri Iceland-Cup hand-
boltamóts FH, sagðist í samtali
við DV hafa miklar áhyggjur af
slælegri frammistööu stjórnar-
manna HSÍ gagnvart yngri
landsliðunum:
„Ég undrast mjög stefnuleysi
stjómarmanna HSÍ. Það er ekk-
ert unghngalandslið í gangi um
þessar mundir og allir mæna til
ársins 1995. Það er engu líkara
en þessir menn haldi að þá ljúki
allri handboltaiökim á íslandi.
Öllum ætti að vera ljóst að það
má aldrei slaka á i uppbyggingar-
starfinu; þar ræðst framtíöin og
því er mikilvægt að það starf tak-
ist sem allra best,“ sagöi Geir.
-Hson
Knattspyma:
Þrjústórmótuppi
áSkagaísumar
Eins og undanfarin sumur mun
Knattspymufélag ÍA standa fyrir
mótum í 5„ 6. og 7. flokki drengja.
Þessi mót eru: Landsbankamót
5. flokks og fer það fram 18.-20.
júní. Lottó-Skagamótið í 7. flokki
sem haldiö verður 16.-18. júlí.
Fantamótið í 6. flokki sem fer
fram 13.-15. ágúst.
Skráning í þessi mót er þegar
hafln og gefúr Hafsteinn Gunnars-
son nánari upplýsingar og sér um
skráningu í vs: 93-13311/13393, kl.
14.00-16.00 og hs: 93-12605, eða faxi:
93-13012. Skráningarfrestur renn-
ur út 7. maí.
-Hson
Knattspyma:
Drengjalandsliðið
tilSkotlands
Drengjalandsliðið (U-16) heldur
til Skotlands í dag og munu strák-
amir leika tvo æfingaleiki gegn
skoska drengjalandsliðinu.
Björgvin Magnússon, Werder
Bremen, fer ekki með liðinu, því
að hann fær sig ekki lausan hjá
þýska félaginu. Ferðin er liður í
undirbúningi fyrir úrslitakeppn-
ina í Evrópukeppni landsllða sera
fer fram 26. apríl i Tyrklandi. ís-
land vann sér þátttökurétt á síð-
astliönu sumri.
-Hson
Körfumeistarar
fslandsmótinu i körfubolta er
lokið og hafa eftirtalin lið sigrað:
Karlaflokkar Unglingafl.: KR.
Drengjafl.: ÍBK. 10. fl.: Tindastóll.
9. fl.: Haukar. 8. fl.: KR. 7. fl.: KR.
Minnibolti: IBK.
Kvennaflokkar: Minnibolti:
UMFG. 8. flokkun KR. Stúlkna-
flokkun ÍBK. UnglíngafL: Tmda-
stóll. Bikarmeistarar: 9. fl. karla:
Valur.. 10. fl. karia: ÍBK. Drengja-
fl.: IBK. Unglingafl. kvenna:
TindastóU. Ungl.fl. karia: KR.
Stúlknafl.: UMFN.
-Hson
DV
Reykjavíkurmótið í alpagreinum í Armannsskála:
Heimamenn í
sólskinsskapi
- og sópuðu til sín um helmingi verðlauna
Fyrir skömmu fór fram Reykja-
víkurmótiö í alpagreinum, yngri
aldurshópa, og var keppt í Sól-
skinsbrekku við Ármannsskála.
3Keppt var í aldursflokkunum 9-12
ára, 11-12 ára stelpna og stráka og
15-16 ára flokki pilta og stúlkna.
Umsjón:
Halldór Halldórsson
Ármannskrakkarnir voru í mikl-
um ham og unnu 14 verðlaunapen-
inga af 32, sem verður að teljast
frábær árangur. - Úrsht uröu sem
hér segir.
Svig 15-16 ára pilta:
Hjörtur Waltersson, Árm....1:43,49
Gauti Sigurpálsson, ÍR.....1:45,05
Árni Geir Ómarsson, Árm.....1:48,11
Svig stúlkna, 15—16 ára:
Ama Þ. Káradóttir, Árm.....2:02,36
LindaThorlacius, Vík........2:02,95
Magnea Hafsteinsdóttir, ÍR.2:05,63
Stórsvig pilta, 9-12 ára:
Ólafur Öm Axelsson, ’82, Vík..l:09,ll
Birgir H. Hafstein, ’82, KR.1:10,61
Steinn Sigurðsson, ’82, KR..1:12,27
Stórsvig stúlkna, MO ára:
Sæunn Birgisdóttir, ’82, Árm. .1:08,39
Dagmar Siguijónsd., ’82, Vík...1:09,74
Erika S. Pétursd., ’82, Árm..1:12,93
Sólrún Flókadóttir, ’83, Fram..l:14,74
Bima Haraldsdóttir, 8Þ3, Árm. .1:17,13
Stórsvig pilta, 11-12 ára:
Brynjar Bragason, '80, Fram...l:05,49
Friðþjófur Stefánss., ’80, Árm. 1:06,55
Þorgeir H. Ólafsson, ’80, KR ....1:07,79
AmarG. Reynisson, '81, ÍR....1:07,85
Halldór H. Jónsson, ’81, Árm...l:12,75
Stórsvig stúlkna, 11-12 ára:
Helga Halldórsd., ’80, Árm...1:05,32
Bryndís Haraldsd., ’80, Árm. ...1:06,16
ÁgústaB. Svavarsd., ’80, KR ...1:11,13
LiljaKristjánsdóttir, ’81,KR ...1:06,16
Inga Sveinbjömsd., ’81, Árm. ..1:13,79
Mikill áhugi
Haraldur Haraldsson, formaður
skíðadeildar Ármanns, sagði í sam-
tali við DV að skíðaáhuginn væri
mjög mikill og um 150 krakkar
stunduðu skíðaæfmgar að stað-
aldri hjá félaginu. Foreldramir eru
einnig mjög virkir og vinna mjög
gott starf og þá sérstaklega þegar
mót eru í gangi.
-Hson
Þrír bestu í stórsvigi pilta 11 ára. Frá vinstri: Halldór H. Jónsson, Ár-
manni, sem varð i 2. sæti, Arnar Gauti Reynisson, ÍR, sem sigraði og
Karl Maack, ’83, KR ...........1:16,27
Örn Ingólfsson, ’83, Árm.......1:18,79
Magnús Blöndal, Víkingi, sem varð í 3. sæti. Haraldur Haraldsson, for-
maður skíðadeildar Ármanns, afhenti verðlaunin.
Bikarkeppni Körfuknattleikssambands íslands:
Njarðvíkurstúlkumar bestar
- og unnu Grindavík 1 úrslitaleik, 43-26. - Auður með 18 stig
Stúlknaflokkur Njarðvíkur mætti
Grindavík í úrslitaleik bikarkeppni
KKÍ og fór leikurinn fram í Austur-
bergi síðastliðinn laugardag. Loka-
tölur leiksins urðu þær að Njarðvík
skoraði 43 stig gegn 26 stigum
Grindavíkur. Njarðvíkurliðið var
betra allan tímann en Grindavíkur-
stúlkurnar áttu sinn besta kafla í
fyrri hluta síðari hálfleiks og söxuðu
þá mjög á forskotið. En Njarðvíkur-
stúlkumar léku eins og meistarcir á
lokamínútunum og unnu sannfær-
andi.
Stigahæst hjá Njarðvík varð Auður
Jónsdóttir með 18 stig, Hólmfríður
Karlsdóttir 13, Pálína Gunnarsdóttir
6, Hulda Einarsdóttir 2, Sigríður
Ingadóttir 2 og Sólveig Karlsdóttir 2
stig. Fyrirliðinn, Hulda Einarsdóttir,
hirti alls 12 fráköst, Pálína og Hólm-
fríður 5, Auður, Sigríður og Sólveig
3. - Njarðvík lék án Jónu Karenar
Valsþórsdóttur sem var meidd.
-Hson
Hulda Einarsdóttir, fyrirliði stúlknaflokks Njarðvíkur, fær góða meðferð, enda varð lið hennar bikarmeistari 1993 í körfubolta. Hér fagna stúlkurnar eftir
sigurinn gegn Grindavík. - Eftirtaldir leikmenn skipa liðið: Magdafena Smáradóttir (4), Ingibjörg Þórðardóttir (5), Sólveig Karlsdóttir (6), Sigriður Ingadóttir
(7), Auður Jónsdóttir (8), Hulda Elnarsdóttir, fyrlrllði (9), Pálfna Gunnarsdóttir (10), Hólmfríður Karlsdóttir (11), Sonja Jónsdóttlr (12), Lóa Hilmarsdóttir
(13), Berglind Leifsdóttir (14) og Elin Óladóttir (15). Lengst til hægri er Jóna Karen Valþórsdóttir sem var meidd. Þjálfari liðsins er Jóhannes A. Kristbjörnsson.
DV-mynd Hson