Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993 27 < dv Fjölmidlar I i I I 3 I Andlát . Albert Magnússon, Stapahrauni 2, andaðist í St. Jósefsspítala að morgni 3. apríl. Þorvaldur Valdimarsson, Austur- bergi 30, Reykjavík, lést í Vífilsstaða- spítala aðfaranótt 5. apríl. Guðmundur Jónsson, fyrrverandi lögregluvaröstjóri, Dalbraut 27, lést laugardaginn 3. apríl. Friðbjörg Davíðsdóttir hjúkrunar- kona, Hringbraut 43, lést á heimib sínu 4. apríl. Kristín Guðmundsdóttir, Suðurgötu 3, Keílavík, lést í Borgarspítalanum 3. apríl. Katrín Einarsdóttir, Kringlunni 61, lést á heimili sínu sunnudaginn 4. aprO. Guðrún F. Pétursdóttir, Austurbrún 25, lést í Landspítalanum að morgni 3. apríl. Helgi Kristinn Jónsson prentari, Laufbrekku 7, Kópavogi, lést aðfara- nótt 3. apríl. brandarar Mönnum hefur orðið tíörætt um hve fréttir Sjónvarpsins hafa verið daufar síðustu misserim Að mínu mati er þar ekkert ofsagt en hins vegar hafa menn oft á tíð- um jafhframt dregið þá ályktun að fréttir á Stöð 2 væru góðar. Það flnnst mér hreint ekki þó yf- irleitt séu þær skárri en hjá sam- keppnisaðilanum. Þegar Ingvi Hrafn kom til starfa var aö vísu mikil keyrsla á fréttadeildinni og fréttatímarnir oft á tíöum mjög góðir. í seinni tíð hefur fréttunum hins vegar fækkað og að raínu mati eru þær lakari en áður. ; Þá er pínlegt að horfa á fulltíða fólk rembast við að segja brand- ara í tíma og ótíma og þaö er eins og eihhvef snillingurinn hafi komist að því að lífsnauðsynlegt væri að segja einn aulabrandara áður en veðurfregnir hefjast. Mér þætti gaman að sjá röksemdir fyrir þvú. Einkum eru það Ómar Ragnarsson og Ingvi Hrafn sem virðast finna þörf hjá sér til að reyna að vera fyndnir en per- sónulega íinnst mér það alls ekki þeirra sérgrein. Vilji þeir segja aulabrandara ættu þeir að gera það utan fréttatíma. Eini grátbroslegi brandarinn á Stöð 2 er þegar Elín Hirst segir okkur daglega að lúutabréfavísi- talan hafl lækkað eða hækkað um 0,01 prósentustig. -Pálmi Jónasson Jarðarfarir Jónína Benedikta Eyleifsdóttir verð- ur jarðsungin frá Landakirkju mið- vikudaginn 7. apríl kl. 14. Pálína Guðjónsdóttir frá Móakoti í Garði, er lést í Vífilsstaðaspítala mánudaginn 29. mars, verður jarð- sungin frá Útskálakirkju í dag, þriöjudaginn 6. apríl, kl. 14. Karl Óskar Frímannsson, Reynimel 48, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. apríl kl. 15. Kristján Geir Kjartansson leigubif- reiðastjóri, Teishmesi 1, Garðabæ, sem lést 31. mars sl., verður jarð- sunginn frá Garðakirkju miðviku- daginn 7. apríl kl. 15. Guðmunda G. Sigurðardóttir, áður til heimihs að Austurbrún 2, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu mið- vikudaginn 7. apríl kl. 13.30. Gróa Þorgilsdóttir, UnufeUi 31, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. apríl kl. 13.30. Aðalsteinn V. Þórðarson, Fjólu- hvammi 4, Hafnarfirði, sem lést í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 30. mars sl„ verður jarðsunginn frá Hafnar- fiarðarkirkju miðvikudaginn 7. apríl kl. 15. Jón Hilmar Jónsson, fyrrum verk- stjóri, Hrafnistu, Hafnarfirði, sem lést fóstudaginn 2. apríl sl„ verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 13. apríl kl. 13.30. u 'i Eg hafði rangt fyrir mér... það var ekki kaldur réttur í kvöldmatinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brimas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 2. apríl til 8. april 1993, að báðum dögum meötöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opiö fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.39-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16, og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 6. apríl: 8. herinn heldur uppi stórskotahríð yfirWadi Akareth Bandaríkjamenn sækja enn austurá bóginn. Spakmæli Heyrðu margt, segðu fátt. Ók. höf. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud, kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiUcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú tekur lífmu með ró. Gættu þess þó að taka það ekki svo ró- lega að þér leiðist. Ef þú tekur þig á bíða þín ný ónýtt tækifæri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það væri skynsamlegt að fmna sér nýjan félagsskap eða reyna eitthvað nýtt því þú ert orðinn leiður á því sem þú ert að gera. Taktu fullan þátt í félagslifi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú nærð góðum árangri með aðstoð annarra. Sú aðstoð er nokk- uð óvænt. Þú blandar saman viðskiptum og ánægju. Happatölur eru 9, 22 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert með hugann við mál framtíðarinnar. Gættu þess að gleyma ekki þeim skyldum sem hafa verið lagðar þér á herðar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Málefni fjölskyldunnar þróast á farsælan hátt. Gagn er að góðum samræðum. Sýndu þeim yngstu þolinmæði og skilning. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú treystir á sjálfan þig og leysir eigin vandamál. Þaö ergir þig er aðrir reyna að hafa áhrif á þig eða stjóma þínum málum. Ljórdð (23. júlí-22. ágúst): Farðu gætilega og forðastu kæruleysi. Vertu skýr i huga þegar kemur að málum sem snerta tölur og útreikninga. Happatölur era 3,16 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu tíUit tfi skoðana annarra. Þær eru ekki síður mikilvægar en þínar. Ákveðið verkefni ætti að skila góðum hagnaði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér hættir til að taka tilfmningar of mikið með í reikninginn. Það er því ekki rétti dagurinn til að taka stórar ákvarðanir. Þú fagn- ar einhverju nýju í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það sem þú segir og gerir hefur góð áhrif á aðra. Þú hefur vinsam- leg samskipti við aðra. Líklegt er að ferðalag frestist um stund. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert hugmyndaríkur og ættir að setja hugsanir þínar á blað. Þér hættir hins vegar til að gleyma þér í draumórum. Vertu hag- sýnn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aðrir kringum þig eru heldur daufir. Það lendir þvi á þér að halda uppi stuðinu. Svartsýni er ónauðsynleg og stafar af mis- skilningi. Ný stjömuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. raínútan L'“í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.