Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1993, Síða 28
Veður fer kólnandi
Hrafn Gunnlaugsson.
Skoppanditær
bergvatnsá!
„Við þurfum að breyta svona
ríkisfyrirtækjum úr lygnum
stöðupollum í skoppandi tærar
bergvatnsár sem fara niður hlíð-
amar og er gaman að horfa á, það
er að segja stofnanir þar sem er
einhver lífræn þróun, sköpun og
einhver atorkusemi en ekki bara
einhver starfsmannasjónarmið
og eitthvert bandalag miðlung-
anna um að hafa alia hluti eins
og þeir hafa alltaf verið,“ sagöi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
í umræðuþætti í gær um ráðn-
ingu Hrafns Gunnlaugssonar.
Ummæli dagsins
Opna skólpfljót
„Hér er ekki um að ræða að menn
Á höfuðborgarsvæðinu verður aust-
an kaldi og bjartviðri í dag en suð-
Veðrið í dag
austan stinningskaldi og skýjað þeg-
ar líður á nóttina. Hiti 2 til 5 stig.
í fyrstu verður austan og noröaust-
an kaldi eða stinningskaldi á landinu
en þegar fer að líða á nóttina fer vind-
ur að aukast og snúast til suðaust-
urs. Áfram verður úrkomu að vænta
suðaustan- og austanlands og þoka á
annesjum norðanlands. Suðaustan-
lands og á sunnanverðum Vestíjörð-
um verður bjartviðri. Kólnandi veð-
ur í bih.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 3
Egilsstaöir slydda 0
Galtarviti úrkoma 2
Hjaröames alskýjað 0
Kefiavíkurílugvöllur súld 4
Kirkjubæjarklaustur þokumóða 3
Raufarhöfn þoka 1
Reykjavík skýjað 4
Vestmannaeyjar mistur 5
Bergen alskýjað 4
Helsinki þoka 2
Kaupmannahöfn rigning 5
Ósló alskýjað 3
Stokkhólmur þokumóða 3
Þórshöfn alskýjað 5
Amsterdam alskýjað 8
Barcelona þokumóða 10
Berlín rigning 6
Chicago skýjað -1
Feneyjar þokumóða 7
Frankfurt léttskýjað 5
Glasgow rigning 6
Hamborg hálfskýjað 7
London skýjað 9
Lúxemborg léttskýjað 4
Madrid heiðskirt 5
Malaga heiðskírt 17
Maliorca lágþokubl. 8
Montreai heiðskírt 1
New York alskýjað 5
Nuuk skýjað -7
Orlando heiðskirt 16
París léttskýjað 6
Róm þokumóða 6
Vaiencia þokumóða 10
Vín skýjað 2
Winnipeg heiöskirt 4
séu að opna farveg fyrir skapandi
tærar bergvatnsár. Hér eru menn
að opna skolpfljót sem Sjálfstæð-
isflokkurinn ber höfuöábyrgð á,“
sagði Svavar Gestsson í sama
þætti.
Útvarpsstjórinn
Hannes Hólmsteinn!
„Þið gerðuð ykkur auðvitað vonir
um að Heimir mundi hrekjast í
burtu við það að Hrafn var ráðinn
og þá væri Hannes Hólmsteinn
sennilega útvarpsstjóri í dag,“
sagði Svavar Gestsson jafnframt.
Stjörnuskoðun-
arfélag
Seltjamarness
Félagsfundur í Stjörnuskoðun-
arfélagi Seltjarnarness verður
haldinn í Valhúsaskóla kl. 20.30.
Þorsteinn Sæmundsson flytur
Loftsteinarabb.
Fundir í kvöld
Jöklarannsóknafélagið
Vorfundur Jöklarannsóknafé-
lagsins verður haldinn í Tækni-
garði ki. 20.30.
Félag eldrl borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17. Ámi
Bjömsson kynnir Gráskinnu kl.
17.
rrc-deildin IRPA
Fundur kl. 20.30 að Hverafold 1-3.
Smáauglýsingar
«MUR............. 1»
Atvlnnalboði........22
Atvinna óskast......23
Atvinnuhúsnæðí.....32
8....................M
Oílaleiga...........22
Bítaróskast........32
Bdartilsólu......22,23
Oulspekl............23
Ðýrahaid............1» ■
Eínkamíl......
Farflabfðnuata..—33
Fjórhjðl............2>
Flug................20
Framtatsaðatoð-....23
Fyraungbom...... _t»
Fyrívetðimann ......_;2ð
Fvnrtœkt..—....... 20
Garðyriga..........J3
Heimilistœki.......1B
HastBmennaka...H...19
Hjðlt., ■.hh.‘.,..h,.1B :■
Hjðlbarðar.........32
Hljððlaert.........1»
Hljðmtæki...........t»
Hreingemíngar.,.„..23
Húsaviðgerðir......23
Húsflosrt. tí
Húsnæðií baðí 32
Húsnæðiúslcast. ......23
. 23
Kénnsla - námskaið.j3
Lyftarar 22
Óskastkaypt . 18
Raasttngar .. ■„■■■23
SJónvörp .1»
Spékonur 23
Sumarbústaðir... 20
$veh —33
Teppaþjónusla...
TllSÖtU .1B40
.. 1fl
Vagnar-karrur:...
VaraNutir ,... 31
Vaisluþjðnuata.., ......33
Veralun..... .23
Vjðgerötr ..„.32
Vinnúeélar .... 32
Vkfeó 13
Véntbllar 22
Ymaltgt 33
Þjðnusta s>w«.£3.-
ökúkennsla 23
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Aftureldingar:
11. deild eftir
34 ára fiarvcm
_____kj t ^ ***
þannig að bakgrunnurinn er góður.
Við þurfum að sjálfeögðu að styrkja
okkar liö og stefnum á að gera það.
Það er erfitt fyrir lið sem er að
komast upp í fyrsta sinn í 34 ár aö
halda sér í deildinni en það verður
okkar markinið númer eitt, tvö og
þrjú.“
Guðmundur er kvæntur Helgu
Björk Hermannsdóttur kennara og
eiga þau tvo syni. Hann starfar sem
kerfisfræðingur hjá Visa íslandi.
„Jú jiað verður gaman aö spila
aí'tur i fyrstu deildinni en ég veit
ekki hversu mikið ég kem til með
liðinu í júní síðastliðnum. Guðmundur Guömundsson fagnar aö spila. Ég hef spilaö aila leikina
„Það voru margir samverkandi sæti i fyrstai deild. í vetur en það getur verið að ég
þættir sem gerðu þetta mögulegt vilji draga mig í hlé. Það er erfitt
Leikmenn eru búnir að leggja á sig mikillar fyrirmyndar. að samræma þjálfun og að spíla.
mikla vinnu, alveg frá þvi í júní á Okkur lýst ágætlega á fyrstu Það er mitt mat að ég mundi þjálfa
síðasta ári. Jafhframt hefur öll deildina á næsta ári. Þaö er starf- liöið betur ef ég væri eingöngu
umgjörö utan ura liðið verið til andi hér miög góð stjóm og traust þjálfari “
„Markið var alltaf sett á að kom-
ast í fyrstu deiid þótt við værum
ekkert að auglýsa það út á við.
Hópurinn stefndi að þessu allan
veturinn og við æfðum eftir því,"
segir Guðmundur Guömundsson,
þjálfari og leikmaður með Aftur-
eldingu, sem hefúr tryggt sér ís-
Maður dagsins
landsmeistaratitihnn í annarri
deild og þar með sæti í fyrstu deild
á næsta ári. Guömundur tók viö
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1993
Fram-
Leiknir
í Reykja-
víkur-
mótinu
Reykjavíkurmótið stendur nú
sem hæst en aliir leikimir fara
fram á gervigrasveliinum í Laug-
Íþróttiríkvöld
ardal. Mótið hófst í lok síðaSta
mánaðar og því lýkur með úr-
siitaleik þann 9. maí.
í kvöld er einn leikur á dagskrá
en þá mætast hð Fram og Leiknis
og hefst leikurinn klukkan 20.
Reykjavíkurmótið:
Fram-Leiknir kl. 20.00
Skák
Englendingurinn James Howell, sem
tefldi á alþjóðamótinu í Hafnarfiröi í
fyrra, geröi það gott á opna mótinu í
Cannes á dögunum. Howell sigraöi ásamt
Spraggett, Akopjan, Ragozin og Inkiov
með 7 v. af 9 en keppendur voru 140, þar
af 14 stórmeistarar.
Þessi staöa er frá mótinu. Howell, með
hvítt, á leik gegn Rússanum Alexander
Ragozin:
22. g6! Sterkara en 22. Bxg7+ Ke8. Nú
opnast allar flóögáttir að svarta kóngin-
um. 22. - fxg6 23. Dxh7 Ke8 24. Hxg6 Kd7
25. Hxg7 He8 26. Bffi Biskupinn á e7 fall-
inn og hvítur á vinningsstöðu. Eftir 26. -
Dd5 27. c4 Dc5 Ef 28. - De6 29. Bxe7 Hxe7
30. Hxe7+ Dxe7 31. DÍ5+ Kc6 32. Hh7 og
vinnur. 28. Hxe7+ Hxe7 29. Dxe7+ Kc6
30. Hh7 gafst svartur upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Á Sunday Times tvímenningnum fræga,
þar sem Guðmundur Páll Amarson og
Þorlákur Jónsson voru meðal þátttak-
enda, kom fyrir alslemma í grandi á
NS-hendumar sem engu einasta pari
tókst að ná. Reyndar komst ekkert par-
anna í hálfslemmu í grandi heldur, en
fjöldinn allur af pörum reyndi slemmur
í hjörtum eða laufum, sem fóm óhjá-
kvæmilega niður. Austur gjafari og NS á
hættu: .
♦ 83
V 10865
♦ KDG74
+ G10
♦ G964
V KG97
♦ 952
+ 95
♦ KD752
V 2
♦ 10863
+ 872
♦ Á10
V ÁD43
♦ Á
♦ ÁKD643
Bretamir Robson og Forrester enduðu í
6 hjörtum. Samlandar þeirra Schapiro
og Gordon fóm alla leið í 7 hjörtu og
vom doblaðir, 3 niður, 500 stig tíi AV.
Ef þeir hefðu flúið í 7 grönd, hefðu þeir
grætt 30 impa! Mahmood-Rosenberg og
Meckstroth-Rodwell spiluðu 6 lauf og
BrasUíumennimir Chagas og Branco
spiluðu 7 lauf og þessi pör fóm 1-2 niður
í þeim samningum. Meðalskorið 1 NS
reyndist vera +130 fyrir NS. Guðmundur
Páfl og Þorlákur vom mjög óheppnir í
þessu spili, en þeir sátu í AV. Andstæð-
ingar þeirra vom Befladonna og Forquet
og Forquet opnaði á 1 laufi í suður. BeUa-
donna svaraði á einum tigli, Þorlákur
kom inn á einum spaða, Forquet doblaði
og Guðmundur stökk í 3 spaða. Bella-
donna doblaði og Forquet sagði 3 grönd
sem varð lokasamningurinn. Þeir fengu
alla slagina, 720 í NS, sem var hæsta skor-
ið og þeir græddu því óverðskuldað 12
unpa á spiiinu. ísak öm Sigurðsson