Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1993, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 Smáauglýsingax - Sími 632700 Þverholti 11 Daihatsu Charade, árg. '85, til sölu 5 dyra, 4 gira, skoðaður '94. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-44869. Ford Buick Skylark '68 til sölu, sá eini á landinu, vélarvana, verðhugmynd 70-80 þús. staðgreitt. Uppl. i síma 91-72756.__________________________ Ford Sierra, árg. '84, til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-44202. Mazda Mazda 323 '85, góður og fallegur bíll skoðaður '93, verð 165 þús. staðgreitt. Get tekið ódýrari bíl upp í. Uppl. síma 91-689145. Grétar. Mazda 323, árg. '82, þarfnast smávegis lagfæringa, verð 85 þús. Uppl. í síma 91-33942 eftir kl. 18.________________ Tilboöl 160.000 staögreitt. Mazda 323 1300, árg. '85, ásett staðgreiðsluverð 230.000. Uppl. í síma 92-11333. ^^ Mitsubishi Mitsubishi Colt GL-EXE, svartur, árg. '92, með gamla laginu, til sölu, ek. 24 þús. km. Stgrverð 850 þús. Skipti möguleg. Uppl. í s. 91-654471 e.kl. 19. MMC L-300 4x4 '88, 8 manna, svartur að lit, krómfelgur. Toppástand. Fæst á 30.000 út, 30.000 á mán. á bréfi á 1.085.000. Vs. 683737, hs. 675582. MMC Galant 4x4, árg. '92, ekinn 10 þús. km, rauður að lit, topplúga, ál- felgur, ABS bremsukerfi. Gullfallegur bíll. Sími 94-7335 helst á kvöldin. MMC Lancer GLX '86, sjálfskiptur, nýtt í bremsum, nýir demparar o.fl., ekinn 92 þús., skoðaður '94, verð aðeins 275.000 kr. S. 91-673635 og 91-74137. MMC L200 jeppi, 4x4, árg. '81, til sölu, ekinn 152 þus. km, yfirbyggður á 31" dekkjum. Uppl. í síma 98-34749. Nissan / Datsun Nissan Sunny station, árg. '84, rauður, ekinn 85 þús. km, sjálfskiptur, reyklaus, sumar- og vetrardekk. Tilboð óskast. Sími 91-681596 e.kl. 17. " Nissan Sunny, árg. '89, til sölu, 4ra dyra, 5 gira, ekinn 54 þús. km. Verð 680 þús. stgr. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-72705. Nissan Sunny SLX 1,6, árg. '91, til sölu, ekinn 17 þúsund km. Upplýsingar síma 91-642219. V Renault Renault '91. Renault 19 TXE Chamade '91, sjálfskiptur, vökvastýri, rafdrifhar rúður, litað gler, samlæsingar o.fl. Verð 930.000 kr., ath. skipti á ódýrari. Nýja bílasalan, s. 673766, hs. 672704. Renault 9, árg. '85, til sölu.Þarfnast smáviðgerða, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-651650 eftir kl. 18. ® Toyota Toyota Carina II DX, árg. '88, til sölu, ek. 63 þús. km, mjög fallegur bíll, verð 620 þús. stgr. Skipti á ódýrari, seljan- legum bíl. Sími 91-36582 og 91-682540. Toyota Hiace - Toyota Corolla. Toyota Hiace, árg. '86, til sölu, einnig Toyota Corolla liftbak árg. '88. Báðir bílarnir eru í góðu standi. Sími 92-68349. Toyota Carina, árg. '81, til sölu, í ágætu ástandi, nýtt púst, nýstilltur. Uppl. í sima 91-676103 eftir kl. 19. (^g) Volkswagen Volkswagen Jetta, árg. 1990, til sölu, lítið ekinn. Góð greiðslukjör. Bíll í úrvalsásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91-814432. VW Golf CL, árg. '87, til sölu, ekinn 120 þús. km, góður bíll, góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-44669, Maria eða 97-81352, Heiðar. VW Golf, árg. '85, skoðaður '94, lítur mjög vel út og er í toppstandi. Nýjar bremsur, ný kúpling og fleira. Verð 225 þús. Uppl. í síma 91-673635. ivotvo IVolvo Volvo 343-GLS, árg. '82, til sölu, ekinn 140 þús. km, verð 80.000. Uppl. í síma 91-37845 eftir kl. 15. Fombílar " Mercedes Benz 280 SEL, árg. 1970, til sölu, skoðaður, blár að lit. Verð- hugmynd kr. 120.000. Upplýsingar í vinnusíma 91-622475. Jeppar Ch. Blazer '85, hvitur, 4 gíra, bein inn- spýting, upphækkaður, 30" dekk, sól- .skyggni, brettakantar, nýlega spraut- aður. Lítur mjög vel út. Skipti. Uppl. í vs. 92-13655 og hs. 92-13709, Ómar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.