Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 3 Fréttir Vamarliðið skilaði íslendingum 10,3 milljörðum 1 fyrra: Hergróðinn á við aðstoð við bændur Samkvæmt ársskýrslu utanríkis- ráöuneytisins var heildarupphæð rekstrargreiðslna Vamarliðsins til íslendinga í fyrra 10,3 milljarðar króna. Af þeirri upphæð var launa- kostnaður til íslenskra starfsmanna um 2,3 milljarðar og greiðslur til verktaka um 8 milljarðar. Auk þessa keypti Vamarhðið matvæh af íslend- ingum fyrir 85,8 mihjónir króna á síðasta ári. Th samanburðar má geta þess að heildarstuðningur stjómvalda við búvöruframleiðsluna í landinu, bæði í formi innflutningsvemdar og íjár- útláta úr ríkissjóði, var 13,1 mihjarð- ur á síðasta ári. í ár er gert ráð fyrir að stuðningurinn nemi 12,7 mihjörð- um króna. Tæplega eitt þúsund íslendingar störfuðu hjá Vamarhðinu á síðasta ári. Ef þeir íslendingar sem störfuðu hjá íslenskum verktökum á vehinum em teknir með er hehdaríjöldinn um tvöþúsundmanns. -Ari Átta unglingar játa tíu innbrot Lögreglan í Grindavík handtók í brot í söluturn í bænum, gmnnskól- nokkru áður en kveikt var í henni, fyrradag 8 unglinga sem hafa viður- ann, félagsheimihð og í brunarústir en segjast ekkert tengjast brunanum. kennt innbrot í fjölda fyrirtækja og knattborðsstofunnar Stjömunnar en Alls upplýstust 10 innbrot við yfir- stofnanir þar í bæ frá áramótum. kveikt var í henni annan í páskum. heyrsluráunghngunum,semmargir Unghngarnir, sem em á aldrinum 14 Þá viðurkenndu unghngamir að hverjir hafa komið við sögu lögreglu tíll6ára,viðurkenndutUdæmisinn- hafa brotist inn í Stjömuna þó- áður,ogerþeimnúlokið -pp B 1 50 ár höfum við þjónað sportveiðimönnum dýggilega með úrvali af gæðavörum oggóðum ráðum. Hvort sem þú ert að byrja í sportveiðinni eða ert eitin affengsælustu veiðimönnum landsins, þá átt þú erindi til okkar. ?Abu Garcia Flugustangir og hjól. Lífstíðar eign. Scientific Anglers Stærsti framleiðandi flugulínu í heiminum. Þrautreyndar sport-veiðivörur á verði viö allra hæfi. Barbour Besti fatnaöurinn fyrir versta veörið. Viðgerðarþjónusta Lengdur opnunartími í sumar: Föstudaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 9 - 16 og sunnudaga kl. 10 - 16. HAFNARSTRVETI 5 • REYKjAVÍK ■ SÍMAR 91-16760 & 91-14800 tsiiijl :iifMIN«hÍ7ðe.«K © úþ tiþ éþ $þ © tþ T I ^«|RU llBIEil KN w 20 .70% afsláttur ► Sjónvarpstæki 5-14" 12 - 220v CSjónvarpsstandar Videotökuvélar og ýmiskonar fylgihlutir Útvarpstæki Útvarp/segulbandstæki Ferðatæki m/geislaspilara Bíltæki - mikið úrval DAT segulbandstæki Hleðslurafhlöður Símsvarar Bíltæki/geislaspilari Bílhátalarar Tónkassettur Geislaspilarar Hljómborð Hljómtækjasamstæður Magnarar Hátalarar Segulbandstæki Útvörp (tuner) Úr og klukkur oJL oJL oJL ALLT ÞiKKT VÖRUMERKI PHILIPS f§Sherwood _/’JperMh SAMYO • BLAUPUNKT <SÍ JIIIIIIIEŒ3 “ ALLSKONAR HLJÓMTÆKJUM Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SÍMI: 69 15 15 777777T77777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.