Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Qupperneq 11
~FÖSTUDAGPR' 7. MAÍ 1993
11
laugardagur á Laugavegi
OPIÐ TIL
KL. 17.00
í tilefni langs
laugardags eru verslanir
við Laugaveg og
Bankastræti opnar til
kl. 17.00.
Laugavegsleikur
Þessi myndarlegi bangsi verður staddur í sýningarglugga einn-
ar af 5 eftirfarandi verslunum:
• Tískuverslunin Party - Laugavegi 101
• Faco - Laugavegi 89 eða 37
• Gullhöllin - Laugavegi 49
• Bangsi-Fix - Bankastræti 11
• Verslunin Olympia sf. - Laugavegi 26
Finnið bangsann og skráið nafn verslunarinnar á þar til gerð
eyðublöð. Þau fást afhent í öllum verslunum við Laugaveg og
Bankastræti. Skilað skal miðum í þá verslun sem bangsinn er.
Vinningar í Laugavegsleik eru 5 Mackintosh-dollur.
Verið velkomin á Laugaveginn — vinalega og langa íslenska verslunargötu
Sælgætis
Laugavegi 12a, s. 10777
HA6KAUP
Kjörgarði, s. 23349
Bókabnð
.MALS & MENNINGAR.
LAUGAVEG118 - SÍMI24243
*elfur
•augnegiæ sm-kjtes
Fullt af
laugardagstilboðum
YERO mODA'
Laugavegi 81, s. 21444
BREYTT OG ENDURBÆTT VERSLUN
Nú leggum við áherslu á skó og aftur skó. Bjóðum
vinsælustu merkin í íþróttaskóm.
glKf^
RGGbokgg
m( p
PATRICK
Tilboð
Pils og blússur kr. 2.500,-
Peysur frá kr. 1.000,-
Kjólarfrá kr. 3.000,-
30% afsláttur af samkvæmis-
jökkum, blússum og toppum.
Fleiri góð tilboð þessa helgi.
Fleiri tegundir bætast við næstu vikur. Ótrúlegt úrval af körfuboltavörum.
í fatnaði bjóðum við m.a. hinar
frábæru bómullarvörur frá
Laugavegi 61-63, s. 23970
Opið laugard. 10-17, sunnud. 13-17.
Tilboð á löngum
laugardegi
10% afsláttur
aföllumskóm
RUSSELb
ATHLETIC
SPORTVÖRUVERSLUNIN
SPAXTA
lawmi M • 101 RwUnlk • liml 1202*
A S T A
A S T A
BORÐIÐ I HADEGINU:
Takið sjálf. þjónninn kemur með nýbakað brauð. Einfalt ferskt og hollt.
Prófið pastaborðið sem forrétt eða aðalrétt. har haldast í hendur gæði og hráefni
og j^ar er að finna margar spennandi samsetningar af pasta, kryddjurtum.
sólþurrkuðum tómötum. hnetum, baunum. grænmeti, ferskum Parmesan o.fl.
KLAPPARSTIG 38
Með aðalréttum
Sem aðalréttur
kr. 300.-
kr. 670,-
Sjóðandi heit minestrone súpa fylgir með.
m
T.
Tilboð
Skyrtur kr. 2.900,-
Bindi kr. 1.500,-
Gallabuxur kr. 3.900,-
Bankastræti 14 Sími 622450
Bankastræti 14 HP Sími 622450
Afsláttur!
Við rýmum fyrir nýjum vörum
Höganásstell -40%!
Opapottar -20%!
littalaglös — 40%!
o.fl. o.fl.
Komið og gerið
góð kaup
aðeins í 1 viku
20% afsláttur á fyrstu hæð
Laugavegi 47
Laugavegi 47
karel
Laugavegi 13 - 624525.
Langur laugardagur - Tilboð
20% afsláttur af öllum skóm.
Strigaskór - leðurskór - sandalar. Mikið úrval
Fimm fyrstu viðskiptavinirnir fá Mackintosh-poka í kaupbæti. Einn
heppinn viðskiptavinur fær stóra
engíabqrnín
Bankastræti 10, s. 22201
lackinTosh's*
Það borgar sig að
líta inn