Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 15
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ1993
15
Atvinnulegt
forvarnastarf
„Ekki einn einasti starfsmaður ætti að
sitja aðgerðalaus með hendur í skauti
1 þögulli bið eftir aðsteðjandi vandræð-
11TV, ii
Þegar fyrirtæki á Vesturlöndum
veröa fyrir samdrætti í tekjum er
víða gripið fljótt til uppsagna án
þess að önnur úrræði hafi verið
reynd til þrautar. Öðru máli gegnir
um mörg japönsk fyrirtæki. Þau
kappkosta að skapa ný verðmæti
og gera breytingar á rekstri í stað
þess að segja fólki upp.
Þótt allúr vandinn verði eflaust
ekki leystur eins og hér er lýst þá
er ljóst að örugglega má draga
verulega úr afleiðingum samdrátt-
arins með þessum hætti einkum ef
unnið er af fyrirhyggju.
Líkja má þessu við það ágæta
starf sem unnið er á sviði aimanna-
vama hér á landi. Fróðlegt væri
að sjá hvaö gerðist ef menn hefðu
þá „reglu" að fara þá fyrst að skapa
úrræði og skipuleggja þegar ham-
farir væru hafnar! Hætt er við að
margt færi þá í handaskolum.
Lítil fyrirhyggja
Á sviði atvinnumála gegnir allt
öðm máh. Þar á að leysa vanda-
máhn nánast jafnóðum og þau
koma upp. Úrræðin eru því oft í
samræmi við þetta, fálmkennd,
ómarkviss og ófullnægjandi.
Einhvern veginn finnst manni
.japanska leiðin" ef svo má nefna
hana svo augljós að ekki ætti að
þurfa einu sinni að vekja athygli á
henni. Stjómendur og starfsfólk
fyrirtækja ætti að gera sér grein
fyrir þessum kosti og nýta hann
af fyrirhyggju og í botn löngu áður
en til erfiðleika kæmi.
Þessu er samt ekki svo farið. Þótt
eflaust megi finna einhver fyrirtæki
og ef til vih mörg sem bera sig að á
þennan hátt þá virðast þau miklu
fleiri sem ekkert teljandi gera til að
forða starfsfólki sínu frá atvinnu-
leysi. Og það sem merkilegra er,
starfsfólkið, sem á yfir höfði sér at-
vinnuleysi, virðist yfirleitt ekkert
gera heldur í þessa vem.
KjáLLarinn
Jón Erlendsson
yfirverkfræðingur Upplýsinga-
þjónustu Háskólans
Fyrir nokkm átti ég tal við starfs-
mann stórs fyrirtækis hér á landi
þar sem uppsagnir virðast standa
fyrir dynun. Ég spurði hann hvort
stjórnendur og starfsmenn væm
ekki „á útopnuðu" til að leita allra
tiltækra leiða til að breyta rekstrin-
um, skapa ný verðmæti sem nýta
mætti til að komast hjá sem flestum
uppsögnum. Hann kvað svo ekki
vera. Kannaðist ekki við nein veru-
leg átök af þessu tagi af hálfu
stjórnenda né starfsmanna. Svip-
aðar upplýsingar hefi ég frá fjölda
annarra fyrirtækja og stofnana.
Óviðunandi aðgerðaleysi
Það aðgerðaleysi, sem hér er lýst,
er með öhu óviðunandi. Starfsfólk
fyrirtækja og stofnana, sem á yfir
höfði sér uppsagnir, á að hefja hið
fyrsta jákvæða og framsækna sam-
vinnu við stjórnendur um það
hvernig milda megi eða koma í veg
fyrir áhrif samdráttarins. Ekki
einn einasti starfsmaður ætti að
sitja aðgerðalaus með hendur í
skauti í þöguhi bið eftir aösteðjandi
vandræðum. Jón Erlendsson
Greinarhöf. segir japönsk fyrirtæki kappkosta að skapa ný verðmæti og gera breytingar í rekstri í stað þess
að segja upp fólki.
Nornaveiðar blaðamanns
í DV fimmtudaginn 29. aprh 1993
birtist kjallaragrein, sem bar yfir-
skriftina „Örorkumat í skjóh næt-
ur“. Höfundur greinarinnar er
Sæmundur Guðvinsson, blaða-
maður. - í grein sinni gerir Sæ-
mundur að umtalsefni meint skatt-
svik „yfirtryggingalæknis Trygg-
ingastofnunar ríkisins og nokk-
urra kohega hans“. Það þyki með
„ólíkindum að þessir menn skuh
hafa komist upp með það árum
saman að stinga tugmhljóna króna
tekjum undan skatti í góðri sam-
vinnu viö tryggingafélögin í land-
inu“.
Þá segir blaðamaður tryggingayf-
irlækni Tryggingastofnunar ríkis-
ins starfa „fyrir tryggingafélögin
og þiggur fyrir stórfé sem ekki er
gefið upp th skatts". Loks klykkir
blaðamaðurinn út með því aö „það
hljóti að vera eitthvað bogið við
bókhald tryggingafélaganna fyrst
þau geta greitt tugmhljónir fyrir
starfsemi af þessu tagi án þess að
gefa það upp til skatts“.
í þágu tjónþola
Ekki verður hjá því komist að
leiðrétta rangfærslur blaðamanns
um þátt vátryggingafélaga í þessu
máh og dylgjur í þeirra garö. Grein
blaðamannsins ber þess augljós
merki að hann hefur ekki gert
minnstu thraun th aö kynna sér
málefnið áður en hann hóf að rita
um það. Kjami málsins er nefni-
lega sá að tryggingayfirlæknir og
Kjallariim
Sigmar Ármannsson
framkvæmdastjóri Sambands
íslenskra tryggingafélaga
þeir læknar aðrir, sem vinna svo-
nefnd örorkumöt vegna líkamsá-
verka, t.d. í kjölfar slyss, eru sem
slíkir á engan hátt tengdir vátrygg-
ingafélögunum og eru ekki að
vinna í þágu þeirra.
í hnotskurn ganga mál af þessu
tagi jafnaðarlega fyrir sig á þann
veg að hinn slasaði, sem vih gera
bótakröfu á hendur vátryggingafé-
lagi, leitar th lögmanns. Lögmaður-
inn leitar th læknis með beiðni um
að örorka hins slasaða verði metin.
Örorkumatið fær lögmaðurinn
gegn greiðslu til læknisins, sem
jafnframt afhendir lögmanninum
greiðslukvittaðan reikning. Lög-
maðurinn endurkrefur síðan vá-
tryggingafélagið um þá fjárhæö,
sem hann hafði áður reitt af hendi
til læknisins, enda sé vátryggingar-
félagið bótaskylt.
Stundum beina þó læknamir
reikningiun sínum fyrir mötin
beint á vátryggingafélög. Þeir
læknar sem vinna örorkumötin
gera það í þágu tjónþola og að
beiðni þeirra en ekki vátrygginga-
félaganna. Læknamir em með
sjálfstæða starfsemi og gefa út
formlega reikninga fyrir útselda
þjónustu sína. Það stendur því ekki
upp á lögmann hins slasaða eða
vátryggingafélagið að thkynna
skattyfirvöldum greiðslur af þessu
tagi.
Tilefnislausar ásakanir
Taka má einfalt skýringardæmi.
Rannsóknarblaðamaður fer í rit-
fangaverslun th þess að kaupa sér
boröa í ritvéhna sína. Hann þarf
aö ljúka grein, sem hann hefur
haft í smiðum, varðandi lögbrot og
siðleysi sem þrífst í þjóðfélaginu.
Afgreiðslumaðurinn afhendir hon-
um kvittun fyrir kaupunum. Varla
fer blaðamaðurinn að thkynna
þessi viðskipti sín skattyfirvöldum.
Komi síðar í ljós að verslunin hafi
ekki aht sitt á hreinu í skattalegum
efnum dytti engum í hug að bera
upp á blaðamanninn hlutdehd í
skattalagabroti forráðamanna
verslunarinnar.
Thefnislausar ásakanir Sæ-
mundar Guðvinssonar um hlut-
dehd vátryggingafélaga í skattsvik-
um einstakra lækna, og dylgjur
hans um að eitthvað sé bogið við
bókhald vátryggingarfélaganna,
eru alvarlegar og th þess fahnar
að rýra traust félaganna. Er Sæ-
mundi bent á í fihlri vinsemd að
afla sér einhverrar lágmarksþekk-
ingar um málefni, sem hann velur
sér th umfjöllunar, áður en hann
geysist fram á ritvöllinn næst.
Sigmar Ármannsson
. tryggingayfirlæknir og þeir lækn-
ar aðrir sem vinna svonefnd örorku-
möt vegna líkamsáverka, t.d. 1 kjölfar
slyss, eru sem slíkir á engan hátt tengd-
ir vátryggingafélögunum... “
„í þessum
frumvarps-
drögum, sein
við læknar
höfum ekki
séð, er lögð til
breyting á
stjómun á
hehbrigðis-
stofnunum.
Viö hjá
læknasam-
tökunum teljum eðihegra aö
læknisfræðhegur forstjóri sé viö
hehbrigðisstofnanir og stjóm-
andi dehda sé einn aðili, yfir-
læknirinn. Þetta er svona víða
annars staðar og hefur gefist vel.
Málin þróast eðhlegast ef læknar
eru í forystu á stofimnum sem
byggjast fyrst og fremst á læknis-
fræðhegri þekkingu. Þá verður
stjómunarsviðíð innbyggt í yfir-
stjómina inni á stofnununum.
Það höldum við að sé líka pen-
ingalega hagkvæmara.
Það er af og frá að faglegt sjálf-
stæöi hjúkrunarfræðinga veröi
skert þó læknar verði yfirstjóm-
endur spítalanna. Hjúkrunar-
fræðingar stjóma auðvitað áfram
bjiikrun og hafa á henni sína fag-
legu ábyrgð. Margvíslegur dag-
legur rekstur verður fyrst og
fremst á þeirra hendi. En stefnu-
mótunin og hehdarstjómin verð-
ur hins vegar hjá yfirlækni sem
samhæfir alla þætti í stjórn spít-
alanna. Við teljum ahs ekki að
við séum að ganga yfir neinn með
þeim hætti. Þetta er eðlhegri upp-
bygging sem á sér réttar forsend-
ur, skapar meiri hagkvæmni og
markvissari stjómim.“
Höfum meiri
Sverrir Bergmann,
formaður Læknafé-
lags íslands.
heildaryfirsýn
„Nefnd, sem
endurskoðar
lög um heil-
brigðLsþjón-
ustu, er að
Ijúka störf-
um. Það kem-
ur hjúkrun-
miöíT-A-m Vi9dis Ma9núsdó«-
að í frura hjúkrunartorstjórl
varpsdrögun- Undspftalan3'
um sé lagt th að rekstrarábyrgð
hjúkrunarfræðinga verði skert
verulega frá því sem nú er þrátt
fyrir að hjúkrunarfræðingar,
ásamt sjúkrahðum og öðru
starfsfólki í hjúkrun, hafi verið í
fararhroddi í hagræðingu og
rekstri hehbrigðisþjónustu innan
og utan sjúkrahúsa undanfarin
ár. Einng kemur á óvart að lækn-
ar, sem sinnt liafa sfjórnunar-
þættinum mjög htið og viö viljum
að þeir sinni betur, ætli allt í einu
að taka þann þátt algerlega yfir.
Þeir ættu heldur að bytja á byrj-
uninni, stýra því sem er næst
þeim, aðstoðarlæknum og fleiri
sem tilheyra þeim.
Viö sækjumst ekki eftir aö taka
neitt af læknum og munum ekki
samþykkja að læknar skipti sér
af okkar störfum. Hjúkrunar-
fræðingar, sem margir hafa
raiklu betra nám í stjórnun aö
baki, eru mun færari um að ann-
ast þessa þætti. Það er alveg út
úr rayndinni að læknar verði yf-
irmenn híúkrunar. Læknar hafa
aldrei lagt fyrir sig hjúkrun og
geta ekki stýrt því sem þeir ekki
kunna. Hjúkrunarfræöingar eru
á deildunum 24 tíma og hafa rneirí
heildaryfirsýn yfir rekstur þeirra
en læknar sem ahtaf eru að koma
ogfara.“ -hlh