Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993 „Þetta voru nyóg mikil vonbrigði" - sagöi Valdimar Grímsson í Val Iþróttir NBAínótt: Phoenix Suns tókst í nótt að sigra Los Angeles Lakers i annað skipti á útivelli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknatt- leik og jafha þar raeð raetin, 2-2. Phoenix halöi leikinn x hendi sér mestaUan tiraann og lokatölur urðu 86-101. Úrslitaleikur lið- anna verður síðan í Phoenix en þar vann Lakers fyrstu tvo leik- ina mjög óvænt. Charles Barkley skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Kevin Johnson og Oliver Miller 16 hvor. Vlade Divac skoraði 17 stig fyrir Lakers og Tony Smith 15. New York áfram New York vann Indiana í íram- lengingu í nótt, 100-109, og er þar með komiö áfram, 3-1. Patrick Ewing gerði 28 stig, Anthony Mason 25 og Doc Rivers 21 fyrir New York en Reggie Miller 33 fyrir Indiana. Seattle jafnaöi Seattle jafnaöi metin gegn Utah með útisigri, 80-93. Staðan er 2-2 og lokaleikurinn i Seattle. Eddie Johnson skoraði 24 stig fyrlr Se- attle og Shawn Kerap og Derrick McKey 16 hvor. Karl Malone skoraði 21 stig fyrir Utah og Jeff Malone 14. O’Neal útnefndur Shaquille O’Neal, leikmaður Or- lando, var í gærkvöldi útnefhdur nýliði ársins i deildinni. Hann fékk 96 atkvæði af 98 raögulegum en Alonzo Mourning hjá Char- lottefékkhintvö. -VS Ormarráftilhi Ormarr Örlygsson, knatt- spyrnumaður úr KA, sem kvaðst í fyrrahaust vera hættur, æfir nú á fullu og leikur raeð Akureyrar- hðinu. Anthonyaðnásér Anthony Karl Gregory hefur ekkert Ieikið með Val í Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu vegna meiðsla en er aö ná sér og gæti spilað úrslitaleikinn gegn Fram á sunnudagskvöldið. Ólafur P, Jakobsson náði 569 stigurn í alþjóðlegu móti í loft- skammbyssukeppni í Svíþjóð fyr- ir stuttu. Hann er því aðeins einu stigi frá ólympíulágmarkinu. MagicíFinnlandi Körfuboltasnillingurinn Ear- vin Magic Johnson hefur ákveðið að taka fram skóna að nýju og leika með „súperliði'* NBA-deild- arinnar gegn fmttsku meistunnx- um á sunnudaginn. Johnson hef- ur ekki leikið opinberlega síöan á ÓL í Barcelona. Clough með hótanir Brian Clough hefxxr hótað að hætta viö að hætta bjá Notting- ham Forest ef einn stjóniar- maxtna liðsins, sem mest hefur barist gegn honum, verður ekki líka látinn víkja úr stjórninni. Ciough á eitt ár eftir af samningi sínum hjá félaginu og segist ætla að fylgja hótun sinni fast eftir. Akureyrarslagur Fyrri leikur KA og Þórs í Akur- eyrarmótinu í knattspyrnu fer fram á Þórsvellinum á raorgun, iaugardag, og hefet klukkan 14. -VS/SK/gk „Þetta voru mjög mikO vonbrigði. Við vorum búnir að berjast fyrir því að komast inn í leikinn en svo glopr- uðum við þessu rnður á tveimur mín- útum í framlengingu. Það vó þungt að markvarsla FH var góð en léleg hjá okkur. Þetta sýrnr bara hve styrkur íslenskra liða er mikill, það getur ekkert lið bókað sigur og það gerir þessa íþrótt svona skemmti- lega. Eg er klár á því aö leikurinn á laugardaginn verður jafn spenn- andi,“ sagði Valdimar Grímsson eftir leikinn. „Ég vissi alveg að þetta yrði erfxður leikur. Eftir að viö náðum að jafna hélt maður kannski að viö myndum gera betur í framlengingunni en þá spiluðum við mjög illa. Ég gerði ráð fyrir því að FH myndi spila grimmt. Þeir spiluðu mjög fasta vörn og voru Sheffield Wednesday sigraði Ars- enal, 1-0, í leik liðanna í ensku úr- valsdeildinni í knattspymu í gær- kvöldi. Leikurinn hafði enga þýðingu og framkvæmdastjórar beggja liða hvíldú flest alla bestu leikmenn sína fyrir bikarúrshtaleik hðanna sem fram fer eftir niu daga. David O’Leary var til að mynda eini leikmaðurinn í liði Arsenal sem lék úrslitaleik liöanna í deildarbik- amum á dögunum þar sem Arsenal vaim, 1-0. Fimm af fastamönnum Wednesday léku í gærkvöldi. Það var Mark Bright sem skoraði sigurmark- ið á 19. mínútu. hreyfanlegir. Við létum FH-ingana brjóta of mikið á okkur og sóttum of mikið inn í vörnina. Það var slæmt að Jón gat ekki leikið," sagði Þor- björn Jensson, þjálfari Vals. „Það var geysileg barátta hjá okkur og það sem skipti sköpum var aö varnarleikurinn gekk upp ásamt markvörslunni. Þetta var líklega rétta vörnin gegn þeim. Það er mik- ill karakter í þessu liði og eftir skell- inn í fyrsta leiknum vomm við ákveðnir í að leggja allt í sölumar. Við fengum svo sannarlega stuðning frá okkar frábæru stuðningsmönn- um og vonandi hvetja þeir okkur jafnvel í leiknum á laugardaginn," sagði Þorgils Óttar Mathiesen sem átti frábæran leik í FH-liðinu. -GH Fjör á gervigrasvellinum Þróttur tryggði sér i gærkvöldi 7. sætið á Reykjavikurmótinu í knatt- spyrnu. Jafnt var, 1-1, eftir venjuleg- an leiktíma og 2-2 eftir framlengingu. Þróttur sigraði síðan í vítaspyrnu- keppni, 6-5. Þóröur Jónsson og Stein- ar Helgason skoruðu fyrstu tvö mörk Þróttar en Ásmundur Vilhelmsson og Gunnar Ámason fyrir Leikni. Þá vann Grindavík Njarðvík í Suður- nesjamótinu í gærkvöldi, 6-2. Fyrsta torfæran Á morgun heldur Jeppaklúbbur Reykjavíkur fyrstu torfæru sumarsins, Borgardekk-torfæruna. Keppnin, sem gefur stig til bikarmeistara, veröur haldin í neðri gryfjunum í Jósepsdai og hefst hún klukkan eitt, ekki tvö eins og oft áður. Mót í Jósepsdal eru ekki þekkt fyrir að vera daufleg. í vorkeppninni í fyrra urðu 9 veltur. I spjalli við annan keppnisstjóra mótsins kom fram að heldur færri keppendur em skráðir heldur en í fyrra en 6 em skráðir í götubíla- flokk og 11 í flokk sérútbúinna. Flestir þeirra sem mæta aftur hafa dundað við bílana sína í vetur og má nefna að Þórir á Jaxlinum á nú sérsmíöaðar 36 og 40" skóflur sem þeir sem séð hafa segja að lofi góöu. Brautirnar á morgun verða hefðbundnar nema hvað drullupyttur veröur svo framarlega sem ekki verður mikið frost. Ása Jóa Varamenn í sviðsljósinu • Newcastle sigraði Oxford í 1. deild í gærkvöldi, 2-1. Einar Páll í úrslitin Eyjólfur Harðarsson, DV, Sviþjóö: Einar Páll Tómasson og félagar hans í Degerfors tryggðu sér í fyrrakvöld réttinn til að leika til úrslita í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Degerfors sigraði Elfsborg í undanúrslitum, 2-1, í framlengdum leik og mætir liði Landskrona í úrslitaleik þann 16. júní. Þetta verður fjórði bikarúr- shtaleikur Einars Páls á jafnmörgum árum en síðustu þrjú árin hefur hann leikið til úrslita með Val á íslandi. Eins og undanfarin ár mun Knatt- spyrnufélag ÍA standa fyrir mótum í yngri flokkum drengja. Dagsetning mótanna verður eftirfarandi: Landsbankamót 5. flokks 18.-20. júní Lottó-Skagamót 7. flokks 16.-18. júlí Fantamót 6. flokks 13.-15. ágúst Leikin verður bæði utan- og innanhússkeppni í A-, B- og C-liðum og til greina kemur að hafa keppni D-liða. Veitt verða verðlaun fyrir 1., 2„ og 3. sæti bæði utan- og innanhúss. Umsjónarmaður mótanna er Hafsteinn Gunnarsson (hs. 93-12605), v. sími 93-13311 á milli 14 og 16 eða faxnr. 93-13012. FH Valur (13) (23) 33 (12) (23) 26 1-0, 4-2, 6-4, 8-6, 8-8, 11-9, 12-11, (13-12), 16-13, 18-15, 21-17, 23-29, 23-23, 24-24, 31-24, 33-26. Mörk FH: Guðjón Árnason 7, Alexei Trufan 6/2, Þorgils Óttar 5, Kristján Arason 4, Hálfdán Þórð- arson 4, Gunnar Beinteinsson 4, Sigurður Sveinsson 3. Varin skot: Bergsveinn 22. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 9/6, Ólafur Stefánsson 6, Geir Sveinsson 5, Dagur Sigurðsson 4, Jakob Sigurðsson 1, Ingi R. Jóns- son 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 5, Axel Stefánsson 4. Brottvísanir: FH 10 mín., Valur 6 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Áhorfendur: 1400 Maður leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson, FH. Hálfdán Þórðarson linumaður skorar eitt marka sinna í gærkvöldi í síðari hluta fi Metfjöldi til - tæplega 100 íslenskir íþróttamenn keppa í Smáþjóðaleikarnir fara fram í lok þessa mánaðar og keppnisstaður að þessu sinni er Malta. Alls munu 97 ís- lenskir íþróttamenn keppa á leikunum. Með fararstjórum, flokksstjórum og þjálfurum eru 125 manns í hópnum og aldrei áður hefur íjölmennari hópur far- ið utan til keppni í íþróttum. íslendingar hafa titil að verja á leikun- um. Á síðustu leikum var frammistaða íslenska hópsins mjög góð og ísland sigr- aöi í samaniagðri stigakeppni leikanna. Á blaðamannafundi, sem boðað var til í gær, kom fram að stefnt er að vörn titils- ins og enn betri árangri en í Andorra. Margir af bestu íþróttamönnum okkar keppa á leikunum. Þar 'má nefna spjót- kastarana Einar Vilhjálmsson og Sigurð Einarsson auk júdókappans Bjama Friðrikssonar. ísland sendir keppendur í frjálsum íþróttum, körfuknattleik, blaki, sundi, tennis, skotfimi og júdó. Það kostar skildinginn að senda svo fjölmennan hóp til keppni erlendis. Slær Valur landsleih Fyrstu körfuknattleikslandsleikir á Guðm.Bragason,Grindav.2,00 65 íslandi í meira en ár verða leiknir um Teitur Örlygsson, Njarövík.1,90 47 helgina. ísland og England maetast í MagnúsMatthíasson, Val.....2,05 39 þremur vináttuleikjum og er sá fyrsti Guðjón Skúlason, ÍBK.......1,81 32 íNjarövíkíkvöldklukkan20.30, annar JónA.Ingvarsson,Haukum....l,84 22 í Digranesi í Kópavogi á morgun AlbertÓskarsson.ÍBK........1,93 16 klukkan 14 og sá þriðji á Akranesi HenningHennings.,Skallagr..l,84 14 klukkan 20 á sunnudagskvöidið. - NökkviMár Jónsson.ÍBK......1,94 12 Torfi Magnússon tilkynnti í gær Herbert Arnars, Kentucky..1,93 5 hvaða 14 leikmenn hann heíöi vahð í BrynjarHaröarson, Val.1,90 0 leikina en eftir þá velur hann 12 þeirra Pótur Ingvarsson, Haukum.1,90 0 tii aö fara á smáþjóðaleikana á Möltu Kristmn Friðriksson, ÍBK.1,84 0 siðar í mánuðinum. Hópurinn er þann- Valur Ingimundarson slær væntan- ig skipaður, með tölum um hæð og lega landsleikjamet Torfa Magnússon- landsleikjaíjölda: ar landsiiðsþjálfara um helgina en ValurIngimundars., Njarðv.... 1,93 130 Torfi lék 131 landsleik. Jón Kr. Gislason, ÍBK....1,86 114 Sami hópur verður væntanlega gegn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.