Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Side 20
28
FÖSTUDAGUR 7. MAl 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lada station 1988-90. Staðgreiði
góðan, lítið keyrðan bíl á góðu verði,
helst vsk bíl, en ekki skilyrði. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í dag í s. 632700. H-723.
Vantar bila og hjól á staðinn strax.
Brjáluð sala. Bílar og hjól seljast á
hverjum degi. Ekkert innigj. til 1.5.
Bílamiðstöðin, Skeifunni 8, s. 678008.
Vil kaupa 4WD station bíl, árg. ’89-’90,
í skiptum fyrir Toyota Tercel, árg. ’86,
og staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-674118.
Viltu selja bilinn þinn? Því í ósköpunum
kemurðu þá ekki með bílinn? Við er-
um elsta bílasala landsins.
Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014.
Óska eftir ódýrum pickup. Einnig til
sölu Thunderbird, árg. ’84, einn með
öllu. Skipti athugandi. Uppl. í símum
91-79887 og 985-34135.
Willys jeppi, árg. ’67-’76, óskast,
óbreyttur bíl m/blæju eða amerísku
húsi. Þarf að vera sk. Hafið samband
við auglþj. DV, s. 91-632700. H-722.
Bilasalan Hjá Kötu. Vantar bíla á skrá
og á staðinn. Sími 91-621055.
Mikil sala. (Áður Bílasala Guðfinns.)
Óska eftir Hondu Accord, árg. ’91-’92.
Hef í skiptum Daihatsu Ápplause, árg.
’91,4WD. Upplýsingar í síma 97-71191.
Óska eftir bíl, skoðuðum '94, á 80-100
þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-656914.__________________________
Óska eftfr bil ð verðbilinu 0-70 þús.,
skoðuðum ’94. Uppl. í síma 94-3826.
■ Bílar tíl sölu
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Tveir ódýrir til sölu. Chevrolet Citation
1980, þokkalegur bíll, verð 50 þ. stgr.
Lada Lux station 1986, verð 30 þ. stgr.
Báðir óskoðaðir. Uppl. í s. 91-43722
Nissan Urvan sendibíll, árg. '92, til sölu,
ekinn -1200 km. Upplýsingar í símum
92-11868 og 92-13844,_____________
Trans AM ’80, 200.000 kr., og Bronco
’74, 100.000 kr, til sölu. Báðir þarfnst
aðhlynningar. Uppl. í síma 98-21199.
O bmw
BMW 3181, árg. ’82, til sölu. Uppl. í
síma 92-12834.
Daihatsu
Daihatsu Charade TS, árg. '92, til sölu,
3 dyra, hvítur, ek. aðeins 10 þús. km,
sumar- og vetrardekk, úrvarp/segul-
band, verð 690.000 stgr. Sími 91-24995.
Fallegur Daihatsu '88 til sölu, grár, með
toppgrind, nýtt púst, ný kúpling, ek-
inn 65 þús., verð 320 þús. stgr. Góður
bíll á góðu verði. Upp!. í s. 813361.
aaaa
Fiat
Fiat Uno 60, árg. '91, til sölu, ekinn 22
þús. km. Uppl. í síma 91-617195 eða
91-681965.
Ford
Ford Mercury Topaz, árg. ’87, til sölu,
ekinn 86 þús. km, sjálfskiptur, raf-
magn í rúðum, sumar- + vetrardekk.
Uppi. í síma 92-27902.
wwwwwwwww
MODESTY
BLAISE
Þú stendur þig með prýði,
froskur! Fylgstu með! .
Modesty
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Ssi”v SVNO^AHON iNTfáHATOHAi NOATH
AMf mCA SYNOCATf *«c
/ Ó, láttu ekki svona,
—, I ástin min! Þú ætlar þó
—' ekki að segja að þú sért
^Vafbrýðisamur?
Éf satt skal segja,
- þá ER ég þaðf