Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 7. MAl 1993 Afmæli Guðbjörg Birkis Guöbjörg Birkis, Hátúni 8, Reykja- vík, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Guðbjörg fæddist að Brekku í Fljótsdal og ólst þar upp til þriggja ára aldurs er hún flutti með foreldr- um sínum til Sauðárkróks. Guðbjörg hlaut þar almenna menntun en stundaði síðan nám í Kvennaskólanum í Reykjavík og útskrifaðistþaðanárið 1926. Síðar var hún í Hússtjómardeild Kvenna- skólans. Árið 1932 hóf Guðbjörg nám við Ankerhus húsmæðraskólann í Soro í Danmörku og lauk þaðan námi tveimur ámm síðar, 1934. Þá kom hún til íslands og kenndi við Kvennaskólann í Reykjavík 1934-36. Hún var einnig prófdómari hjá Hús- mæðrakennaraskóla íslands í mörg ár. Á ámnum 1962-78 starfaði Guð- björg hjá Happdrætti Háskóla ís- lands. Hún hefur tekið mikinn þátt í starfi Kvenfélagsins Hringsins og Kvenfélags Háteigssóknar í gegnum árin. Fjölskylda Guðbjörg giftist 1936 Sigurði Birk- is, f. 9.9.1893, d. 31.12.1960, söng- kennara og síðar söngmálastjóra þjóðkirkjunnar. Hann var sonur Eyjólfs Einarssonar, b. að Reykjum í Skagafirði, og Margrétar Þormóðs- dóttur. Böm Guðbjargar og Sigurðar em: Regína Margrét, f. 1.2.1937, ritari hjá Reykjavíkurhöfn, í sambúð meö GuðbergiHaraldssyni, f. 30.9.1927, deildarstjóra hjá Reykjavíkurhöfn. Regína var gift Jóni B. Gunnlaugs- syni, f. 21.6.1936, d. 17.12.1991, og eignuðust þau þrjú börn; og Sigurð- ur Kjartan, f. 13.3.1945, yfirflugvéla- virki hjá UPS í Atlanta í Bandaríkj- unum, kvæntur Bonnie DePalma Birkis, f. 5.7.1948, flugfreyju hjá American Arlines, og eiga þau þrjú börn. Börn Regínu og Jóns era: Gunn- laugur Kristján, f. 20.8.1956, rann- sóknarlögreglumaður, kvæntur Auði Guðmundsdóttur, f. 12.9.1960, flugfreyju hjá Flugleiðum, og eiga þau dótturina Brynju, f. 17.7.1987; Guðbjörg Birkis, f. 5.8.1962, hús- móðir, gift Marinó Bjömssyni, f. 24.1.1956, sölustjóra hjá Heklu, og eiga þau börnin Jón Ragnar Birkis, f. 7.4.1981, Þorbjörgu Öldu, f. 7.12. 1984, ogKegínu Sif, f. 7.2.1992; og Dalla Rannveig, f. 31.3.1964, í sam- búð með Inga Þór Jónssyni, f. 4.10. 1966, framkvæmdastjóra Borgar- kjallarans. Fyrir átti Dalla Regínu Diljá, f. 20.8.1983, og Jón Birki, f. 18.5.1984, og fyrir átti Ingi Þór son- inn Sævar Þór, f. 23.6.1989. Börn Sigurðar og Bonnie eru: Sig- urður Pétur, f. 5.4.1975; Jónas Paul, f. 5.12.1978; og Kate Elizabeth, f. 27.8.1982. Systkini Guðbjargar era: Rann- veig, f. 18.10.1903, handavinnukenn- ari; Regína Margrét, f. 30.4.1905, d. 31.8.1923; Ásta, f. 19.11.1911, ekkja Skúla Guðmundssonar kennara, f. 6.11.1902, d. 3.3.1987; ogKristján, f. 12.5.1914, d. 27.7.1947, læknir. Uppeldissystkini Guðbjargar eru: Páll Daníelsson, f. 1.11.1913; Ingi- björg H. Jónsdóttir, f. 21.4.1917; Hansína Sigurðardóttir, f. 29.5.1919, d. 29.2.1992, gift Magnúsi Á. Magn- ússyni, f. 19.5.1921, fyrrv. fulltrúa hjá Reykjavíkurborg; og Hansína Margrét Bjamadóttir, f. 13.7.1926, ekkja Jóns V. Bjarnasonar, f. 23.3. 1927, d. 5.5.1990, garðyrkjubónda að Reykjum í MosfeHssveit. Foreldrar Guðbjargar vora Jónas Kristjánsson, f. 20.9.1879, d. 3.4.1960, læknir á Sauðárkróki og stofnandi Guðbjörg Birkis. NLFÍ, og Hansína Benediktsdóttir, f. 17.5.1874, d. 21.7.1948, húsmóðir. Jónas var sonur Kristjáns Krist- jánssonar, b. Snæringsstöðum í Svínadal, og Steinunnar Guð- mundsdóttur. Hansína var dóttir séra Benedikts Kristjánssonar, prests á Grenjaðarstað í Þingeyjar- sýslu, og Regínu Sivertsen. Guðbjörg tekur á móti gestum í matsal Hafnarhússins, Tryggvagötu 17,4. hæð, á mHU kl. 15 og 18 laugar- daginn8.maí. Stefán Grímur Jónsson Stefán Grímur Jónsson véltækni- fræðingur, LönguhHð 17, Reykjavík, ersjötugurídag. Starfsferill Stefán fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann gekk í Austurbæjar- skólann til þrettán ára aldurs og hóf ári síðar störf í Taumagerðinni sem var í eigu Veiðarfæragerðar íslands. Þar starfaði Stefán til ársins 1941 er hann hóf verkamannavinnu í Stálsmiðjunni hf. Ári síðar komst hann á samning í plötu- og ketfl- smíði og hóf um haustið nám í sama fagi í Iðnskólanum. Náminu lauk hann á tveimur vetr- um og sveinsprófmu vorið 1946. í ágúst sama ár fór Stefán í tækninám við Tekniska Institutet í Stokkhólmi og lauk því tveimur árum síðar eða árið 1948. Þá lá leiðin tfl Danmerkur þar sem Stefán hóf störf í skipa- smíðastöð á Helsingjaeyri og lærði skipateikningar. Haustið 1949 kom Stefán aftur tU I slands og hóf störf í tæknideUd Stálsmiðjunnar hf. þar sem hann starfaði næstu 27 árin að undan- skUdu einu ári er hann starfaði á vegum Desa við eftirlit á fiskibátum. Á árunum 1976-1988 starfaði Stefán svo hjá Berki hf. í Hafnarfirði. Stefán hefur sungið með kirkjukór Háteigskirkju frá árinu 1965 og ver- ið í sóknamefnd síðastUðin fimm ár, í kringum 1950 sá hann einnig um róðra fyrir róðradeHd Ármanns um nokkurra ára skeið. Fjölskylda Stefán kvæntist 13.8.1954 Þor- björgu Hannesdóttur, f. 21.11.1927, d. 12.7.1992, húsmóður og fyrrum starfsmanni hjá Happdrætti SÍBS. Hún var dóttir Hannesar Jónssonar fyrrum alþingismanns og Hólmfríð- ar Jónsdóttur, húsmóður og skrif- stofustúlku. Börn Stefáns og Þorbjargar eru SteUa, f. 26.4.1956, starfsmaður á endurskoðunarskrifstofu, búsett í Reykjavík, og á hún Gunnar, Stefán Hrafn og Ólaf Þór Ólafssyni; og Jón Hannes, f. 26.9.1963, eigandi pitsu- gerðarinnar Jón Bakan, búsettur í Reykjavík og á hann soninn Grím Ara. Hálfsystir Stefáns, sammæðra, er Aðalheiður Tryggvadóttir, f. 10.11. 1912, húsmóðir. Systkini Stefáns eru: Guðný, f. 24. 7.1914, d. 25.6.1918; Vigdís, f. 8.1. 1917, húsmóðir; Sigurður G. K., f. 23.3.1918, d. 8.10.1972, rakari; Jó- hanna, f. 20.3.1920, d. 11.6.1973, Stefán Grímur Jónsson. starfaði við bókband; Unnur, f. 23. 8.1921, starfaði við bókband; Bragi, f. 9.10.1925, fyrram flugvirki; og Logi, f. 28.8.1928, fyrram bókbind- ari. Foreldrar Stefáns voru Jón Grímsson, f. 12.7.1892, d. 5.8.1977, matreiðslumaður á togurum, og LHja Guðrún Brandsdóttir, f. 22.5. 1889, d. 25.7.1959, húsmóðir. Þau bjuggu í Reykjavík alla tíð. Stefán verður að heiman á afmæl- isdaginn. Katrin Gísladóttir, Stóragerðí 16, Reykjavik. Ualtdör Kristjónsson, Lækjarbakka, Akureyri. | Jóhanna Kristjansdóttír, Kirkjubóli, Bjamardal, Mosvalla- hreppi. Guðlaug Helgadóttir, Jaðarsbraut 11, Akranesi Kagna S.G. Norðdahl, Kteppsvegi 28, Reykjavík. Kristin Jóninn Þorsteinsdóttir, Faxastíg 2b, Vestmannaeyjum. Kristin tekur á mótí gestum á heimili sinu eftír kl. 20 á afmælisdaginn. 80 ára Ingvald Ótaf Andersen, Vinnslustöðinni, Vestmannaeyjum. Gunnar Jónsson, Vallartúni 5, Keílavík. Viktor Albert Guðlaugsson, Sigtúni 35, Reykjavík. Sverrir Jörgensen, Vakursstöðum II, Vopnafirði. Ingíbjörg Lorenzdóttir, Norðurbyggð 10, Akureyri. Þórhallur Sigtryggsson, Búðasiðu 8, Akureyri. Kristjón Guðbjartsson, Sogavegi 140, Reykjavík. Guðmundur Einarsson, Móholti 1, isaiirði. Jón Giríksson, Steinsholti I, Gnupverjahreppi. Bjami Rögnvaldsson, Jón verður að heiman á afmmlisdag- Vesturbergi 122, Reykjavík. inn. Hulda Friðgelrsdóttir, Bóra Guðbrandsdöttir, Álflahólum 4, Reykjavik. Sléttahrauni 15, Hafnarfiröi. Þórhallur Jón Gestsson, ----------------------2------------- Þórufelli 6, Reykjavilt. ’yrr ' Guðrún K. Aðalsteinsdóttir. f D CSia Steinagerði 1, Húsavik. ——■— --------------—■—-------------— Björn Árnason, Hörður Guðmundsson, Laufvangi 1, Hafnarfirðl Kambsvegi 15, Reykjavík. Hannes Jónsson, Hvoli II. Skaftórhreppi Jónmundur G. Guðmundsson Jónmundur Gunnar Guðmundsson frá Laugalandi í Fljótum, tU heinúl- is aö Sandabraut 11, Akranesi, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Jónmundur fæddist í Langhúsum í Fljótum og ólst upp í Fljótunum, fyrstu þijú árin í Langhúsum, síðan að Bakka í fjögur ár, síöan að Efra- Haganesi í eitt ár og loks á Lauga- landi. Hann stundaði nám við Bamaskólann í Haganesvík vetuma 1920-22 og var við nám í Alþýöuskól- anum að Laugum 1929-30. Jónmundur tók við búi foreldra sinna á Laugalandi 1931 og stundaði þar búskap til 1955 en þá bmgöu þau hjónin búi og fluttu til Akraness. Þar starfaði Jónmundur í aldar- fjórðung við Sementsverksmiðju ríkisins eða til ársins 1981, lengst af sem efnis- og áhaldavörður. Jónmundur sat í hreppsnefnd í Fljótum um árabil, var þar varaodd- viti og varasýslunefndarmaður 1950-54. Þá átti hann sæti í stjóm Kaupfélags Haganesvíkur, sat í skólanefhd Haganeshrepps og var formaður Búnaöarfélags Haganes- hrepps. Hann var lengi stimdakenn- ariviðBarðslaug. Fjölskylda Jónmundurkvæntist26.9.1931 Valeyju Benediktsdóttur, f. 26.8. 1910, d. 4.7.1992, húsfreyju. Hún var dóttir Benedikts Halldórs Kristjáns- sonar og Unu Kristjánsdóttur, bænda í Árbót og á Björgum í Þin- geyjarsýslu og síðar í Efra-Haganesi íFljótum. Börn Jónmundar og Valeýjar em Una, f. 22.6.1933, húsmóðir á Akra- nesi, gift Guðjóni Jóhannesi Haf- Hðasyni vélstjóra og eiga þau þijú böm; Guðmundur Eiríkur, f. 28.5. 1939, rekstrartæknifræðingur í Hafnarfirði, kvæntur Emu Einars- dóttur hankastarfsmanni og eiga þau þijú böm; Benedikt Bjöm, f. 5.8.1944, útibússtjóri og bæjarfuH- trúi á Akranesi, kvæntur Mattheu Kristínu Sturlaugsdóttur skrifstofu- manni og eiga þau tvær dætur. Fóst- urböm Jónmundar og Unu er Zóp- hanías Frímannsson, f. 18.7.1933, b. á Syðsta-Mói í Fljótum, kvæntur Sigurbjörgu Sveinsdóttur húsmóð- ur og eiga þau sex böm; Steinunn María Oskarsdóttir, f. 18.8.1955, símstöðvarstjóri á Bálkastöðum í Hrútafirði, gift EyjóUi Val Gunnars- syni bónda og eiga þaufjögur böm. Alsystkini Jónmundar: Magnús, f. 28.2.1898; Karl, f. 19.4.1899; Dúi, Jónmundur Gunnar Guömundsson. f. 4.2.1901; Eiríkur, f. 27.12.1902; Eugenia, f. 16.3.1904; Jón, f. 6.4.1906; Guörún Hulda, f. 1914, Guðrún Ólöf Hulda, f. 1918. Upp komust Dúi, Ei- ríkur og Eugenía sem nú em öÚ lát- in. Foreldrar Jónmundar vora Guð- mundur Ámi Ásmundsson, f. 31.3. 1871, d. 13.7.1950, b., sjómaður og verslunarmaður, og kona hans, Lo- vísa Sigríöur Grímsdóttir, f. 20.5. 1877, d. 2.12.1940, húsmóðir. Markús Þór Atlason Markús Þór Atlason rafverktaki, Stekkjarseli 4, Reykjavík, er fertug- urídag. Starfsferill Markús fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann læröi rafvirkjun hjá Rafboða hf. í Garðabæ og lauk sveinsprófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1975. Þá hlaut hann lög- gHdingarréttindi 1979. Markús starfaði við heinúlis- tækjaviðgerðir hjá Vömmarkaðin- um hf. 1975-80 en stofnaði ásamt fleiri fyrirtækið Akron hf. og vann við plastiðnað þar til 1987. Þá sneri hann sér aftur að rafmagninu og stofnaði einkafyrirtæki sitt, Raf- mark, sem hann hefur rekið síðan ásamt eiginkonu sinni. Markús hefur starfað í Junior Chamber á íslandi frá 1983 og gekk í Oddfellowregluna 1992. Fjölskylda Markús kvæntist 31.7.1971 Katr- ínu Yngvadóttur, f. 29.10.1951, skrif- stofumanni og húsmóður. Hún er dóttir Yngva Markússonar, b. í Oddsparti í Þykkvabæ, og Sigríðar Magnúsdóttur húsfreyju. Böm Markúsar og Katrínar em Yngvi, f. 5.6.1971, rafvirki; Kristrún, f. 11.1.1977; Elín,f. 7.5.1981. Markús Þór Atlason. Bræður Markúsar eru Árni Valur, f. 9.4.1949, trésmiður í Mosfellsbæ, kvæntur Eydísi Lúðvíksdóttur og em böm þeirra Hildigunnur, f. 23. 1.1969, og Lúðvík Öm, f. 18.7.1973; Jens Pétur, f. 3.12.1957, rafvirki í MosfeUsbæ, kvæntur Kristínu Sig- urbjömsdóttur og em synir þeirra Kristófer, f. 30.1.1979, AtU Öm, f. 19.1.1982, og Bjami Þór, f. 1.4.1987. Foreldrar Markúsar: AtU Öm Jensen, f. 31.3.1925, trésmiður, og Guðfmna Ámadóttir, f. 2.9.1926, matráðskona og húsmóðir. Þau búa í Garðabæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.