Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1993, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1993
35
dv Fjölmiðlar
Útvarpsráð
í höfuð-
dráttum...
Eitt vinsælasta dægurþrasiö er
um dagskrá hljóðvarps og sjón-
varps ríkisins. Ekkilíður svo vik-
an að ekki séu „mörg tungl á
lofti" um einhvem sjónvarpsþátt-
inn eða sögulestur sem fer fyrir
brjóstið á vammlausum hlust-
andanum sem átti á engu öðru
von en þvi sem hann einmitt sjálf-
ur vildi heyra.
Eftirtekt vekur að það er eins
og dagskrá Ríkisútvarpsins sé sú
sem menn vilja fá að ráða. Því
vilja menn ekki ráða dagskrár-
efni Stöðvar 2 og Bylgjunnar? Er
fólk að gera sér dælt við útvarps-
ráð, einfaldlega vegna þess að það
telur úvarpsráð vera þess um-
komið að lagfæra hvaðeina sem
úrskeiðis fer i dagskránni?
Og þá beint að tilurð og tilgangi
útvarpsráðs. Útvarpsráð skipa
sjö menn kosnir af Alþingi efíir
hvetjar alþingiskosningar. Út-
varpsráð tekur ákvarðanir um
hversu útvarpsefni skuh haga í
höfuðdráttum hinan marka íjár-
hagsáætlunar. Ákvarðanir út-
varpsráðs um útvarpsefni eru
endanlegar. Útvarpsstjóri getur
þó stöðvað gerð þegar samþykkts
dagskrárefnis þyki sýnt að það
reynist flárhagslega ofviða. En
tökum svo eftír: útvarpsstjóri
undirbýr og stjórnar framkvæmd
dagskrár og gætir þess að settum
reglum Um hana sé fylgt.
Er þá ekki tilvist útvarpsráðs
óþörf? Útvarpsstjóri og hans hð
allt, innan sinna deilda, getur
sem best sinnt hlutverki útvarps-
ráðs. Útvarpsráð er jafn fáránlegt
og t.d. væri „Lögregluráö'ríkis-
ins“ sem ákvæði reglur eöa um-
fang þeirra ofbeldisverka sem
fremja mætti á degi hverjum.
Aðeins Íögreglustjóri er ábyrgur
gagnvait ráðherra, Svo ætti einn-
ig að vera hjá Ríkisútvarpinu.
Geir R. Andersen
Andlát
Vilhjálmur Magnússon, Brautarhóh,
Höfnum, lést í Víðihlíð í Grindavík
miðvikudaginn 5. maí.
Thomas Kohberger lést í Florida
Hospital í Orlando 18. apríl.
Jardarfarir
Halldóra Ásmundsdóttir, áður til
heimilis á Lindargötu 52, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju í dag, föstudaginn 7. maí, kl.
15.
Gestur Jónsson, Hróarsholti, Flóa,
verður jarðsunginn frá Hraungerðis-
kirkju laugardaginn 8. maí kl. 14.
Útför Sigríðar Þorgrímsdóttur,
Hringbraut 99, Keflavík, fer fram frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 8.
maí kl. 14.
Fundir
Fiskifélag íslands
boðar til fundar laugardaginn 8. mai um
umhverfisáhrif veiðarfæra. Fundurinn
verður haldinn í húsi Fiskifélagsins,
Höfn v/Ingólfsstræti í Reykjavik (á homi
Ingólfsstrætis og Skúlagötu), og hefst kl.
14. Frummælendur á fundinum verða
Einar Hreinsson sjávarútvegsfræöingur
og Svéinbjöm Jónsson, sjómaður frá
Súgandafirði.
Kvenfélag Kópavogs
Gestafundur verður haldinn funmtudag-
inn 13. maí í félagsheimili Kópavogs kl.
20.30. Tískusýning o.fl. Gestir frá kvenfé-
lagi Bessastaðahrepps.
Aðalfundur íþrótta-
félags fatlaðra
verður haldinn í íþróttahúsi félagsins,
Hátúni 14 laugardaginn 8. maí kl. 14.
Venjuleg aðalfundarstörf- lagabreyting-
ar.
Það lítur út fyrir að mín aðferð sé betri en þín.
LaHi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s.
29.922
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. til 13. maí 1993, að báðum
dögum meðtöldum, veröur í Reykjavik-
urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760.
Auk þess verður varsla í Borgarapóteki,
Álftamýri 1-5, sími 681251 kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu era gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða næryekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvákt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 7. maí:
Bandamenn rjúfa aðalvarnarlínu
Þjóðverja um Túnis.
Magnaðasta stórskotahríð Afríkustyrjaldarinnar.
Spakmæli
Bjartsýnismaðurinn er sá semfer rak-
leitt og gerir það sem þér kæmi aldrei
til hugarað gera.
K. L. Krichbaum.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fmuntud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánjid.-flmmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14r-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og"~
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá_____________________________________
Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. maí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Óþohnmæði gæti valdið spennu, sérstaklega gagnvart þeim sem
þér finnst ekki vinna nógu vel. Ferðalag gæti orðið skemmtilegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ferðalag gæti verið erfitt viðfangsefni, sérstaklega ef um skoð-
anaágreining milli félaga er að ræða. Það er mikilvægt að þú
gefir þér tíma fyrir sjálfan þig.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þú ert dreginn inn í vandamál annarra kemstu ekki hjá því
að segja álit þitt á hlutunum, hvort sem fólki líkar það betur eða
verr. Treystu á innsæi þitt og reynslu í vafamálum.
Nautið (20. april-20. maí):
Bytjun dagsins lofar ekki miklu. Það liggja einhverjar breytingar
í loftmu. Hlutimir lagast og kvöldið verður ánægjulegasti tími
dagsins.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Dagurinn verður stressandi og krefjandi, sérstaklega í íþróttum
eða öðru sambærilegu. Sýndu þolinmæði gagnvart einhverju sem
sýnist vonlaust í upphafi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hlutimir ganga þér að óskum í dag. Upplýsingar sem þú færð
auðvelda þér ákvarðanir. Vináttusamband blópistrar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Kláraðu hefðbundin verkeftii eins fljótt og þú mögulega getur til
að hafa möguleika á að nýta þér tækifæri sem bjóðast síödegis.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Nú er tími til jákvæðra athafna. Gerðu upp hug þinn varðandi
eitthvað og haltu fast við ákvörðun þína. Hik gagnvart ákvörðun-
um gæti kostað þig ánægjuleg tækiiæri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Sýndu öðmm alúð og vertu vingjamlegur. Hjálpsemi annarra í
þinn garð á sér varla takmörk. Smáhól sakar því ekki.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ágreiningur ætti ekki endilega að trufla ánægju þína í dag. Vertu
ákveðinn en þolinmóður. Fjölskylda og vinátta þarfnast aðgæslu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Farðu gætilega í að blanda saman vinnu og skemmtun. Gerðu
ekki meira úr fyrirætlunum þínum en nauðsynlegt er.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gerðu þér ekki of háar hugmyndir, sérstaklega ekki varðandi
eitthvað sem þú þekkir ekki. Taktu bara eitt fyrir í einu.